Morgunblaðið - 24.02.1952, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 24.02.1952, Blaðsíða 1
16 síður og Lesbók 39. árgangur. 45. tbl. — Sunnudagar 24. febrúar 1952 FrentsmiSJa Mergunblaðsint. §CosuHaú2usS&i1 snéfuiæla verirc: fangauppþatsim Eirkaskeyti til ÍVIbl. frá Reuter—NTB PANMUNJOM,t 23. febr. -— Fang'askiptanefndin hélt hálfs annars tíma fund í Panmunjom í dag. Koinu þar meðal annars til um- ræðu átökin sem urðu fyrir nokkrum dögum í fangabúðum Sam- einuðu þjóðanna á ey einr.i undan strönd Suður-Kóreu. Kömmún- istar hafa borið fram harðorð mótmæli vegna atburðanna þar og snkað S. Þ. um villimannleg fjöldamorð, er uppþotið var bælt niður. — Bcðas* strfð við liæ Sek TOKÍÓ — 23. febr. — Peking- útvarpið vitnaði í dag í ummaeli eins af leiðtogum kínverska hers- ins þar sem hann segir, að kín- verskir kommúnistar hvgeist frelsa Formósu úr höndum þjóð- ernissinna. Sagði hann ennfrem- ur að sigursæld rússneskra og kínverskra herja hefði verið með þeim hætti að áfram yrði að halda á braut sigurvinninga. Loks 'ooðaði hann enn aukna samvinnu og vináttu við Rúss lánd. — Reuter. 69 FÉLLU & Tsai Chang ofursti í liði komm únista las upp formleg mótmæli á fundinum. Sagði þar að þeir 69: fangar, sem týndu lífinu í uppreisninni, hefðu verið myrtir á villimannlegan hátt, sem væri táknrænt fyrir meðferð fanga í vörzlum Sameinuðu þjóðanna. RÚSSÁP. enn Á öðrum nefndarfundi héldu kommúnistar enn fast við þá iu’öfu, að Rússar ættu fulltrúa í eftirlitsnefndinni. Fulltrúar S. Þ. töldu þessa kröfu vera brot á áður gerðum samningum um að' einungis hlutlausar þjóðir skyldu eiga þar fulltrúa. ÓFARIR Frá bækistcðvum flota Sameinuðu þjóðanna hefur verið tilkynnt, að kommúnist- ar hefðu beðið mikið aíhroð í skyndiárás þeirri, sem þeir gerðu á eyju undan ströndj Norður-Kóreu á miðvikudag., Hermenn Sameinuðu þjóð-. anna felldu 70 kommúnista á ströndinni og tóku til fanga herforingja þann, sem stjórn- aði árásinni. Á flóttanum ^ sökktu herskip S. Þ. 15 inn-j rásarbátum og munu um 100 j kommúnistar hafa drukknað þar. Á austur-vígstcðvunum rufu kommúnistar þögnina «em rikt íbsS- enda íslendingamir höfnuðu í 11. sæti. OSLO — Keppnin í boðgöngunni varð keppni milli Norðurlanda- þjóða. Finnarnir voru sterkastir og flestir höfðu búizt við sigri þeirra. Alls hófu 13 þjóðir gönguna og þegar í upphafi tóku Finn- ar íorystuna og héldu henni allt til enda og lengdu stöðugt bilið milli sín og hinna þátttakendanna. íslendingarnir fóru ekki sem vcrst af stað. Við fyrstu skiptinguna voru þeir í 8. sæti, en síðar komust fleiri fram fyrir þá og þeir höfnuðu í 11. sæti. hefur undanfarna daga með stórskotahríð. S. Þ. svöruðu í sömu mynt. KULDAP. Kuldar hafa verið mildir í Kóreu að undanförnu. Fyrir nokkrum dögum mældist 18 stiga Erost á Celsíus á vígstöðvunum. Snekkja Farúks LA SPEZIA, 23. febrúar. — Einkasnekkja Farúks konungs; sem hefur verið til viðgerðar í ítaliu undanfarin 2 ár lagði af stað til Kairó í dag. Snekkjan var fyfsta skipið, sem sigldi um Súez-skurð fyrir 83 árum. Skipstjórinn hafði með sér frá Italíu líkan af skipinu, úr gulli og silfri, sem liðsforingjar í egypzka flotanum hafa látið' gera til þess að gefa Farúk kon- uná. — Reuter. • Viðræður KAÍRÓ 23. febr. — Ali Maher Pasha forsætisráðherra Egypta- lands lýsti því yfir í gær, að í næstu viku yrðu hafnar formleg- ar viðræður milli Breta og Egypta um lausn Súez-deilunnar. Sagði hann að Egyptar mundu aldrei sætta sig við aðra lausn en þá að brott yrði flutt allt brezkt hgrlið frá Súez-eiði og Egyptar lengju yfirráð Súdan. — Reuter. NORÐMENN CG SVÍAR «*- BF.RJAST , Við fyrstu skiptiimuna voru Finr.ar fyrstir og höfðu notað 35.01 mín. Svíar voru aðrir á 36.19 mín., Norðmenn þriðju á 36.52. i Við r.æstu skiptingu hafði Finn-' land aukið forskotið upp í nær j 2 mínútur. Svíar voru aðrir á i 112.53 og Norðmenn sekundu á eftir. Þriðja sprettinn hljóp Martin Stokken fyrir Norðmenn Náði hann Svíanum strax og er í markið kom var hann 25 sek. á undan honum. Þá tók Olynipíu- meistarinn Hallgeir Brenden við og íók bilið enn upp í mínútu. Áhorfendur voru um 50 þús. Færi var gott en sólskin spillti rennslinu nokkuð um tíma. ÚRSLITIN Úrslit urðu þessi: 1. Finnland 2:20.16, 2. Noregur 2:23.19, 3. Sví- þjóð 2:24.13 mín., 4. Frakkland 2:31.11 mín., 5. Austurríki 2:34.36, 6. ítalia 2:35.33 mín., 7. Þýzka- land, 8. Tékkóslóvakía, 9. Sviss, 10. Rúmenía, 11. ísland 2:40.9 mín. 12. Bandaríkin. Þrettánda sveitin, Búlgarar, hættu eftir að einn skiðamannanna hafði brotið skíði sitt. Sijómin baS lausnar JAKARTA, 23. febr. — Stjórn indónesiska lýðveldisins hefur sagt af Sér vegna ágreinings um aðstoð gagnkvæmu öryggisstofn- unarinnar í Bandaríkjunum til Indónesíu. Utanríkisráðherra landsins hafði gert samning um aðstoðina án þess að leita sam- þykkis þings eða stjórnar. Var hahn gagnrýndur mjög fyrir þetta tiltæki í þinginu, sem leiddi til þess að stjórnin taldi sig knúna til að segja af sér. * r FjárhagsáæSiim A-banda- \m\m fii ymræli! í Lissaboh Frakkar fá aukna dollaraaðstoð. Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LISSABON, 23. febrúar. — Atlantshafsráðið kom saman til fundar í dag til þess að ræða skýrslu nefndar þeirrar, sem' kannað hefur getu aðildarríkjanna til að standa straum af kostnaði vegna víg- búnaðaráætlana bandlagsins. Ráðherrar Frakklands og Banda- ríkjanna ræddust einnig við í dag með þeim árangri að samizt hefur um aukna dollaraaðstoð til Frakka vegna vígbúnaðarins, en þeir eiga nú við meiri efnahagsörðugleika að etja en flestar aðrar Atlantshafsþjóðirnar. ^SKÝRSLAN í skýrslu nefndarinnar er lögð áherzla á að Bretar þurfi að auka kolaframleiðslu sína og út- flutning til meginlandsins. Segir að kolaskorturinn sé það sem stendur iðnaði og eflingu hans mest fyrir þrifum. - Nokkurrar á ýmis aðildarríkin. Búizt er við að næstu daga verði tekin á- kvörðun um það hvort París eða Rússar og Egyptar semjsi KAÍRÓ 23. febr. — í dag var undirritaður í Kaíró vöruskipta- . .___... . . a .... „ . _ . gagnrym gætti í skyrslunm a sammngur milli Egypta og Russa vift þar sem gert er ráð fyrir að Rússar láti Egyptum í té hveiti en fái baðmull í staðinn. Fyrsti ,, . _. . . .. , t Lundunir verði fynr valmu sem hveitifarmurinn kemur til Egypta A . lands með rússnesku skipi í byrj un marzmánaðar. aðalbækistöð Atlantshafsbanda- lagsins,. og hver verði fram- ikvæmdastjóri þess. Hefur Lest- er Pearson utanríkisráðherra Kanada verið nefndur í því sam- I bandi. KARACHI 23. febr. — Nokkrir menn hafa látið lífið í óeirðum undanfarna daga í Austur- Pakistan. Allsherjarverkfall var í dag í borginni Dacca í mótmæla- 1 skyni við framferði lögreglunn- ar, er hún hóf skothríð á mann- fjölda, sem safnazt hafði sama:i til að fagna samþykkt héraðs- j þingsins í Austur-Bengal, þess efnis að bengali verði gert að ríkismáli. Stúdentar stóðu ah spellvirkjum í borginni og brenndu meðal annars ritstjórnar skrifstofur blaðs nokkurs. •— Reuter. Ágreimingyr í Bonn BONN 23. febrúar. — Kunnugir menn herma að viðræður fulltrúa Vesturveldanna og Vestur-ÞýzkaJ lands hafi strandað algerlega | vegna ágreinings um framlag Vestur-Þjóðverja til varna Evrópu. Hefur verið ákveðið að skjóta málinu til Atlantshafsráðsins. — Reuter. AUKIN ABSTOÐ TIL FRAKKA Ráðherrar Bandaríkjanna og Frakklands hafa setið á fundum undanfarna þrjá daga til þess að reyna að ráða fram úr þeim vanda, sem Frökkum er á hönd- um vegna fjárskorts. Eins og, sakir standa telja þeir sig ekki geta staðið við fjárhagsskuld- bindingar sínar í Atlantshafs- bandalaginu. Árangurinn af við- ræðunum varð sá að Bandaríkin hafa heitið Frökkum aukinni dollaraaðstoð til þess að þeir geti haft 12 heríylki undir vopn- um í árslok. Právda" hveíur tií „gaprýni á stjórnina' Aiilee vii! ekki siyðja þjcðernissinna LUNDÚNUM, 23. febr. — Clem- ent Attlee leiðtogi stjórnarand- stöðunnar í Bretlandi, gagn- rýndi í dag stefnu Bandaríkjanna í málefnum Kína. Taldi hanra það fráleitt að styðja stjórn Sjang Kæ Sjeks og lýsti van- þóknun sinni á skoðanir Chur- chills í þessu máli, sem fram komu í ræðu þeirri, er hann flutti á Bandaríkjaþingi fyrir skömmu. Sagði Attlee, að þessi afstaða væri hin hættulegasta fyrir heimsfriðinn. — Reuter. Hjalmar Andersen i enn að verki STOKKHÓLMI 22. febrúar: — Hjalmar Andersen lætur ekki staðar numið við sigra sína á Vetrar-Olympíuleikunum. Á móti hér í kvöld vann hann Kornal Pajor auðveldlega í 5000 m. hlaupi, en Pajor fékk ekki að keppa í Olympíuleikunum, þar sem hann er nú sænskur ríkis- borgari en hefir áður keppt fyrir Ungverjaland á Olympíuleikum. .Anderson hljóp á 8.14.4 mín. (brautarmet), en Pajor á 8.28.3 mín. Þriðji var Sigge Eriksson á I 8.29,8 mín. — NTB. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.