Morgunblaðið - 24.02.1952, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 24.02.1952, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 24. febr. 1952 dansarnir AÐ KÖÐLI í kvöld klukkan 9. Þar er líf og fjör. — Jósep Helgason stjórnar. Námskeiðið í gömlu dönsunum klukkan 8. Aðgöngumiðar seldir að Röðli frá kl. 6 — Sími 5327 Gömlu dansarnir í KVÖLD KL. 9. Stjórnandi Númi Þorbergsson. Hljómsveit Magnúsar Randrup. Aðgöngum. á kr. 10.00, seldir eftir kl. 8,30 I. O. G. T. ST. VIKINGUR Nr. 104. Boilufagnaður í GÓÐTEMPLARAHÚSINU mánudaginn 25. þ. mán. klukkan 8,30. TIL SKEMMTUN AR: Félagsvist — Einsöngur. Upplestur — Hljómleikar. Bögglauppboð — Dans. Aðgangur aðeins 10 krónur. -— Allir velkomnir. STJÓRN SJÚKRASJCÐS STÚKUNNAR Arshátíð íþróttafélags Reykjavíkur, sem jafnframt er 45 ára af- mælisfagnaður félagsins, verður haldin laugardaginn 8. marz næstk. að Hótel Borg. Áskriftarlistar liggja frammi í Bókaverzlun ísafoldar og Skrautgripaverzlun Magnús- ar E. Baldvinssonar, Laugaveg 12. Tilkynnið þátttöku ykkar sem fyrst. STJÓRNIN B. K. Göntiu dansasrnisr í BREIÐFIRÐINGABÚÐ í KVÖLD KL. 9. HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS Jónas Fr. Guðmundsson og frú stjórna. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5, sími 7985. Skrúfþvingur Klaufhamrar Kúluhamrar Pennahanirar Ryðhamrar Ketilhamrar Meitilhamrar Járn-sniíðahamrar Sleggjur, tvískalla Spíss-sleggjur Axir, skjptar Skaraxir Tommustokkar Málhönd Tréblýantar Brjóstborar Borsveifar Irvinborar Saunihorar Járnhorar ,,RawpIug“-borar Steinborar fr. borsveif Steinhorar ^4” — 2” Blikkskæri Sandvikens-sagir Járnsagarblöð Meitlar Naglbítar Díxlar Drífholt Skrúfjárn ven’*uleg og með skralli Glerskerar Kíttisspaðar Kíttishnífar Sparllspaðar 4” og 5” Sandpappír Smergilléreft Smergildiskar V írbursta sk í f u r Stálhurstar Sköfur, alls konar Steinbrýni Carborundumbrýni Verkfærabrýni Hverfisteinar Stálhrýni • Kúhein Járnkarlar Jarðhakar Stunguskóflur Steypuskóflur Spíssskóflur Þverskóflur DANSLCEKUB verður haldinn í Tjarnarcafé í kvöld kl. 9. Hljómsveit Kristjáns Kristjánssonar. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 7. — Eezt að auglýsa í Morgunblaðinu — Lóðiningartin í stöngum og rúllum Lóðfeiti Lóðvatn LóSboltar Vatnskranar *4” og %” venjul. og fr. vatnsslöngur Stáltunnukranar Trékranar Tunnukranar %” — 2” Slönguklemmur Slöngusamtengingar Slöngustútar • Smekklásar Lyklaefni Hengilásar margar teg. Lásahespur Koparskrár Koparlamir Koparkrókar Blaðlamir, galv. 8” og 12” • Reimavax Crafit Pakningslím Rörkítti, hvitt og svart Járncement Olíupakning (hundskinn) Gúmmíplötupakning með og án innleggs Vaselín, sýrulaust Kúlulegufeiti Graf ít feiti Ketilzink Ketilsódi Vítissódi Verzlun O. ELLINGSEN h.f. REYKVIKINGAR — REYKVIKINGAR í DAG DREKKA ALLIR eftirmiðdagskafrið í Breiðfirðingabúð. Allskonar góðgæti á bcðstólum. HEFST KLUKKAN 1,30. Kvennadeild Slysavarnafélagsins í Reykjavík. Félag !uðumesjan*anna Kutmagakvoldið verður í Tjarnarkafé föstudaginn 29. febrúar og hefst klukkan 7 síðdegis. Nokkrir aðgnögum'-ðar eru til sölu í Skóverzlun Síefáns Gunnarssonar, Austurstræti 12, Verzlun- inni Sandgerði, Laugaveg 80 og í Hafnarfirði hjá Þorbirni Klemenssyni, Lækjargötu 10. NEFNDIN heldur fund í Aðalstræti 12, mánud. 25. þ. m. kl. 8,30. •— Rætt um 10 ára afmæli félagsins. Bazar o. fl. — Konur, mætið vel og stundvíslega. — Takið með ykkur handa- vinnu. S. R. F. I. Sáíarrannsóknafélag íslands heldur fund í Breiðfirðingabúð mánudaginn 25. febrúar klukkan 8,30 síðdegis. FUNDAREFNI: Tveir menn segja frá dular- lækningum í Danmörku o. fl. STJÓRNIN Fullorðin eir.hleyp kona, sem vinnur úti, vantar 1—2 herbergi og eldhús eða eldhúsaðgang, sem næst mið- eða austurbænum. Uppl. í síma 1066, eða 3934 í dag og næstu daga. KALFT EBA KEILT HUS óskast til kaups — milliliðalaust, helzt á hitaveitusvæði. Mikil útborgun. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. marz merkt: Vönduð eign — 112. BUGLEGUR kiæðskerasveinnv C S K A S T Kíæðaverzlun Andrésar Andréssonar, Laugavegi 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.