Morgunblaðið - 24.02.1952, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.02.1952, Blaðsíða 3
Sunnudagur 24. febr. 1952 MORGVTSBLAÐIÐ 8 Gúmmistígvéð fyrir börn, unglinga og full- orðna. — Allar stærðir. — Ágætis tegund. GEYSIR H.t Fatadcildin. BómuBlargarii hvítt og mislitt, mjög fallegir litir. — GEYSIR H.t Veiðar'færadeildin. Kuldaúlpur á börn og fullorðna í fjölda litum, nýkomnar. GEYSIR h.f. Fatadeildin. MÓSAIK h.f. Þverholt 19. — TERRAZZO-vinna MÓSAIK-vinna GIBS-vinna LEGSTEIIVAR, gljáandi og margt fleira. Bczta vinnan. Bezta trygging. fyrir góðri vinnu. LÆGST VERÐ MÓSA6K h.f. Þverholt 19. Þýzkur FLYGILL til sölu. (Dökkt mahogny). Stærð 1,60 m. Skipti á góðu píanói og milligjöf kemur til greina. Einnig sala með af- borgunarskilmálum. Til sýnis frá kl. 13——18 í dag. Hljóðfæravinnustofan Ásvallagötu 2. Sími 80526. Húsgögn Til sölu dívan; útvarp; stofu skápur; klæðaskápur o. fl. — Til sýnis á Laufásvegi 50, mánudag kl. 1—6. HLFl FLIÍTT hljóðfæravinnustofu mina úr Ingólfsstræti 7AS á Ásvalla- götu 2. — Tek að mér við- gerðir og stillingar á pianó- um og flyglum. — Einnig stillingar i heimahúsum með stuttum fyrirvara. — Tek góð píanó í umboðssölu. Ólafur Björnsson hl j óðfæra vinnustof a Ásvallagötu 2. Sími 80526. ksqpestdifly að einbýlishúsum og 2ja— 4ra herbergja ibúðarhæðum á hitavgjtusvæðinu. — Miklar útborganir. — Nýja fasfeignasalan Hafnarstræti 19. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. BOBGAR- BÍLSTÖÐIIM Hafnarstræti 21. Sínii 81991 Austurbær: sími 6727 Vestnrbær: sími 5149. Rennilokur; Ofnhanar; Gufukranar; Ventilslopp- hanar; Kontraventlar. Helgi Magnússon & Co. Hafiiarstræti 19. Sími 3184. Til sölu: Buick bíltæki og tvær benzínmiðstöðvar. Upplýsingar frá kl. 1—3 í dag í sima 2507. — • ASStaf DÖMIJR Hverfisgötu 42. Sími 3159. eiifhvað roýtt Mjög fallegt úrval af kven- gólftreyjum og sa’mkvæmis- peysum; (hvergi lægra verð) Gjörið svo vel að líta á glugga sýningu okkar í dag. — Prjónastofan HLÍN h.f. Skólavörðustig 18. Sími 2779. Munið nýja oliupermanentið á hárgreiðslustofunni í Kirkju hvoli. — Krullar mjúkar og náttúruliðaðar krullur. — Er óskaðlegt fyrir lýst og litað 'hár. Bitgðir takmarkaðar. Kristín Ingimundardóttir. Simi 5194. TIL SÖLU eða í skiftum fyrir trillubát er Dodge Cariol-bifreið, með 6 manna húsi og palli. Upp- lýsirgar í sima 6020 frá kl. 4—6 og 8—10 e.h. í dag. Golftreyiiar í dökkum litum, svartar, brúnar og dökkbláar. Verzlunin REGIÓ Laugaveg 11. Pallbíll Ford model 1934, ný stand- settur og á góðum gúmmium til sýnis og sölu við Leifs- styttuna kl. 3—5 í dag. Verzlion oskast Verzlunarhúsnæði óskast fyr- ir skartgripaverzlun, á góð- um stað, nú þegar eða síðar. Tilboð til blaðsins fyrir 26. þ.m. merkt: „Gull og sil'f- ur — 94“. !Mý efni komin Til saumaskapar: perlantaft, (nylon), taft; satín; crépe. Sauma einnig úr efnum yð- ar. —• Ilenný Ottosson Kirkjuhvoli. STIJLKA óskast í létta vist. Sérher- bergi. Upplýsingar í síma 4531. — Vil kaupa PÍAIMÓ Tilboð er greini tegund, legg ist inn á afgreiðslu blaðsins, merkt „Pianó — 105“. ÓDÝRT Höfum ódýra og vandaða borðstofustóla úr eik, beiki og birki. Verð frá kr. 190,00. Bæjarins lægsta verð. Húsgagnavinnustofa Eggerts Jónssonar Mjóuhlið 16. SíðiiT lijóll til sölu, einnig skautaskór á- samt skautum nr. 37 og sam- kvæmisskór nr. 35, Bergþóru- götu 11A, niðri, milli kl. 4—6 Óska eftir að taka JÖRÐ á leigu. Æskilegt væri, að einhver áhöfn og verkfæri gætu fylgt. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir næstkom- andi laugardag, merkt: — „Jörð — 107“. blindrosro Kaupið aðeins gólfklúta frá Blindraiðn, Ingólfsstræti 16. Sími 4046. — Hafiabreyfirog og pressun. — HATTASTOFAN Austurstræti 3, uppi, gengið inn frá Veltusundi, áður Laufásveg 50. Til sölu: Járnkar til niðurrifs. Ur því má fá ca. 20 ferm. af 3,5 m.m. járni. — Sápugerðin Frigg. Trésmíðavélar óskast. — Bandsög, þykktarhefill og fræsari óskast keypt, helzt Walker Turner. Upplýsing- ar í síma 6575. IMorsk stúlka óskar éftir vist í Reykjavik. Takið fram kauqgjald o. s. frv. Bréf auðkennd „Nú í Noregi — 109“ sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. —• Dömur þær, sem eiga hatta i brej'tingu eða pressun á Hattasofunni, Laufásvegi 50, eru vinsam- lega beðnar að vitja þeirra fyrir 10. marz, annars seldir. HATTASTOFAN Austurstræti 3. ViS kaispa Gyllingarpressu og koparlet- ur. Tilboð sendist til Brands Á\ Jónssonar, pósthólf 875, — Reykjavik. | mrai í Sol \\'\ ír 1 Sl \ N / 'v / Tvenn Ljóslækningalampi Óska éftir ljóslækningalampa til leigu í einn til tvo mán- uði. Góðri meðferð heitið. — Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir hádegi á þriðjudag — merkt: „Ljós — 110“. FermÍEigarföf og fermingarkjóll til sölu á Skúlagötu 62, II. hæð t.h. — Sími 81856. —- Sparið peninga yðar. — Kast- ið ekki óhreinu smurolíunni, látið okkur hreinsa hana og gera betri en nýja fyrir ca. hálft verð. — Endurhreinsuð Keflavák Stúlka óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í síma 311, — Keflavík. — smurolía þolir hátt hitastig,, sótar ekki, smyr vel og géf- ur góða endingu á öllum vél- um. —• Smurstöðin, Sætún 4. er opin daglega kl. 8—20. laugardöguzn kl. 8—16. Bíll til sölu Ford fólksbifreið 1948, 4ra dyra, 6 manna, stærri gerð til sölu. Uppi. mánudag til fimmtudags hjá Robert J. Gibbons, sími 5960. Caherdiroe margir litir. Nýkomnar Kuldaúlpur fyrir böm og fullorðna. Egill Jacobsen h.f. ATLAS- SILKl 5 litir. — SILKIRIFS drapplitað og ljósblátt. ÁLFAFELL Sími 9430, SAIJMA barnakápur. Einnig skíðabux- ur. Verð kr. 50,00. Vestur- götu 53B. BeII til sölu Plymouth bifreið, árg.: 1940 í góðu lagi, til sölu. Upplýs. „ ingar í síma 4274. JEPPI Er kaupandi að jeppa. Verð- tilboðum sé skilað á afgr. Mbl., merkt: „Jeppi — 111, fyrir mánudagskvöld. — tft- borgun. —■ Svört tík með hvita bringu og móleitar lappir, snögghærð, háfætt, týndist í Vesturbænum. Þeir, sem kynnu að verða hennar varir, eru vinsamlega beðnir að hringja í sima 2641. Skemmtilegt Kvistherbergi til leigu á Ægissíðu 92 til sýnis í dag milli kl. 5—7. ÍBIJÐ 3ja herbergja íbúð í Hlíðun- um í skiptum fyrir 3ja her- bergja kjallaraíbúð á Melun- um. Tilboð sendist Morgun- blaðinu merkt: „Ibúðaskipti — 97“. — ADOX filmur og myndavélar. Ritfangaverzlun ísafoldar Bankastræti. Hálfbaionir og Vicíoríubaunir með hýði

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.