Morgunblaðið - 24.02.1952, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.02.1952, Blaðsíða 16
M VeBurúílIf í dag: Símningskaldi A, rijnins mc3 köflum. 45. tbl. — Sunnudagur 24. febrúar 1952 Reykjavíkwbréf Sjá bls. f. aia nyyroa i si NOKKUR skriður er nú kominn á Væntanlega útgáfu nýyrða íslenzkri tungtr. Á fjárlögum yfirstandandi ár^ voru veittar 30 þús. krónur til útgáfunnar. Hefur dr. Sveinn Bergsveinsson verið ráð- inn til útgáfunnar og er hann þegar tekinn til starfa við verkið. PrófT Aléxander Jóhannesson^ skýrði blaðamönnum -frá þessu í gær. — Það.. var Björn^Olafsson, menntamálaráðherra, sem átti frumkýæðið að fjárvéitingunni, sagði próf. Alexander. Með því vildi hann að nokkru koma í fram kvæmd hlutverki Akademíu ís* lands, þó hún sjálf sé ekki stofn- uð enn. NÝ HEITI OG ORÐ VANTAR Ræddi prófessorinn nokkuð um nauðsyn slíkrar útgáfu nú végna hinnar stórkostlegu röskunnar sem orðið Hefur í þjóðlífi íslend- inga og gerbreyttra lifnaðarhátta. Á síðusjtu.. áratugum hafa hér rutt sér til rúms ýmsar nýjar starfsgreinar, sem krefðust nýrra hugtaka og heita. Má í því sam- bandi nefna flug og flugmál og rafmagnsiðnað. Fram ajS.þejsgu, sagði prófessor- inn, hfffðl' verið notazt Við útlend orð eða nýyrði eftir hií'.a og aðra, en 'þau ættu, mjög misjafnlega, mikinn rétt á sér i málinu. Það verður þó aldrei á valdi cinnar dómnefndar að ákveða cndan- lega hvað nýyrði nsér að festa rætur í málinu,——, dómur þjóð- arinnar ræður þar mestu um. KOMA ÚT Á NÆSTA ÁRI Starf dr. Sveins verður að mestu fólgið í söfnun ýrrisra rit- gerða sem skrifaðar hafa verið urn nýyrði í ýmsum iðngreinum. Verður nýyrðunum raðað eftir stafrófsröð og erle’nda orðið sett tii hlið,sjónar. Munu þau koma út,á næsta ári í sérstakri bók. í sarna fciii .vei'ða. ný.yrði og skrá- sett þannig. að erlenda orðið verður tilgreint á undan en það íslenzka á-éftir. Er naúðsynlegt að geta flett upp á hvoru orðun- um sem menn æskja. ar er meira verk.en flestir mu-u gera sér í bugarlund. Má ætla að enn líðí 5—10 ár áður en uc- gáfa bókarinnar hefst. Hins veg- ar' er slík útgáfa mjög þýðiagar- rpikil og slík bók er nauðsynleg eign hverrar menningarþjóðar. a igær Á FLÓÐI í gærmorgun tókst að ng vélbátnum Haraldi á öot; en| hán'n stranda'ði’fyrir viku súðúr í Sandgerði. ! I gærkvöldi var báturinn við Hryggju þar og var verið að þétta 1 hann, en allmjög hafði hann brotnað á skerinu og mikill ieki komið að honum. Varð- og eftir- litsskipið Sæb.jörg var væntan- legt til Sandgerðis i gærkvöldi, en skipið átti að draga bátinn til Akraness, þar sem viðgerð • fer fram á honum.__________ jofi skíðafæri ítalinn Zeno Cojo, sem vann brunið á Vetrar-ÓIympíuleikun- um í Osló, kyssir hér austurrísku stúlkuna Gertrude Jokum Beisser, eftir að húh háfffi unnið brunkenpni kvenna. STARF ORÐABOKAR- NEFNDAR GENGÚR VEI. SlarF - dr. Sveins fellur að nokkru leyti inn í starf hinnar vísindáíegu orðabókar, og ■ vinn- ur hann í náu samstarfi við hana, en í orðabókarnefnd eru dr. Ein- ar Ól. Sveinsson, dr. Þorkell Jó- hannesson og dr. Alexander Jó- hahnesson, sem er formaður nefndarinnar. Orðabókarnefndin hefur þegar starfað í 4—5 ár og eengu*- starf hennar vel. Hafa verið orðtekn- ar allar íslénzkar örðabækur og orðin skrifuð á seðla. Eru seðl- arnir sem skrifað hefur verið á orðnir 3—400 þúsund. en safnað verður u.m 1 milljón orðum áðu- en hafizt verður handa um út- gáfu orðabókarinnar. Útgáfa vismdalegrar orðabók- GOTT skiðafæri er nú við skíða- skálana, og Jór allmargt manna á skiði í gærkvöldi. Leiðin að Kolviða:hóii var troðin í gær og er hún lær stærri bifrciðum. Verður efnt til skiða- ferða í dag. Flóéalda geTÍr usla í llara sair.kosnuhúss BLÖNDUÓSI, 23. febrúar; — Fyrstu þrjá daga síðastliðinnar viku var asahláka í Húnavatpssýslu. Síðan gerði frost, en í hlákunni fyrstu daga vikunnar roýftdaðist jakastífla í Sléttá,. sem rennur ISvínavatn. Á kafla.rénnur áin í gljúfri og þar hefir stíflan mynd- ast án þess áð menn veittu henni eftirtekt. 3 ftúsund ksr. i og úfivarpsfæki sfoii í FYRRINÓTT var innbrot f"ramið í Viðtækjaverzlun ríkisins, sem er til húsa í Garðastræti 2. Var þaðan stolið úr peningakassa um þrjú þúsund krónum í peningum og auk þess nýju útVarpstæki. SKIPTIMYNTIN SKILIN EFTIR Þeir sem þarna voru að verki, hafa farið inn um glugga á kjall- ara hússins. Var það gluggi í mið- stöðvarherbergi og var hann óT lokaður. Siðan lá leiðin upp á hæðina -fyrir ofan og þar -var farið inn í skrifstofu Viðtækja- verzlunarinnar. Þar var peninga- kassi á skrifborði. Var hann tek- inn og farið með hann út í húsa- garðinn. Þar var. kassinn brotinn upp og tæmdur að öðru leyti en því að skiptimynt var l.átinn óá- reitt. VarÁekið úr kassanum um 3'þús. krónur í seðium. SýefÍKg áhugamanna um royradllsi fær géða dósna f GÆRDAG kl. 2 e. h. var opnuð, í Listamannaskálanum mynd- listarsýning norrænna áhugamanna. Á sýningu þessari eiga Norð- uriöndin sína deildina hvert. Á sýningurini eru alls 128 verk og eru flest í íslenzku aeildinni. MARGIR GESTIR Fjöldi gesta var við opnunina í gær, þar á meðal sendiherrar Nprðjrnanna og Dana. Axel Helgason, formaður Myndlistarfélags áhugamanna bauð gesti velkomna með ræðu, en því næst tók til máls fræðslu- málastjóri. Hvatti h'attn fpík til að skoða þessa sýnirgu áhuga- pianna í myndlist. STRAUMUR SÝNINGAR- GESTA Gestirnir skoðuðu síðan sýn- inguna og var góður rómur áð henni gerður. — Klukkan 4 e. h. var sýningin opnuð almenningi. Var stöðugur straumur fólks í Listamannaskálann í gær, en sýningin verður opin fram yfir aðra helgi. ynnmgi Ferðaiélagsins í Bæjarbíói I dag FERÐAFÉLAG íslárids' h'efir á- kveðið að efna til kynningar- funda víðs vegar utan Reykja- víkur á næstunni. Hyggst félag- ið með þessum 'fundum kynna landið, náttúrufegurð' þess, sér- kenr.ileik og töfra,.Qg jafnframt kynna starfsemi félagsins og vekja áhuga almenp>ngs-.4-gagn- semi þess og menniíjgarlegri við- leitni í þá átt að glæða áhuga fólks á ferðalögum og auka kynni þess á landinu. Fyrsti fundurinn .verðúr í dag í Bæjarbíói, Hafnarfírði kl. 3 e.h. Þar mun forseti 'féldgsíns, Geir H. Zoega vegamálastjóri, skýra frá starfi og tilgangi félagsins, Pálmi Hannesson -rektor flytur erindi um Kjöl og sýnir þaðan skuggamyndir í litum, Hallgrím- uj Jónasson kennari lýsír ævin- týri á öræfum og loks verður sýnd litkvikmynd -úr -Þjór,sárdal, sem Ósvald Knudsen málara- meistari hefir tekið. Kvikmynd þessi var sýnd á fundi Ferðafé- lagsins hér í Rvík í -haust er leið og vakti mikla hrifr.ing-u.- áhorf- enda. , . * v/, > Nokkru neðar við gljúfrið, þar sem sléttar grundir eru í daln- um, stendur samkomuhús og Auðkúlurétt. í kjallara sam- komuhússins, en hann er að mestu upp úr jörð, er til heimil- is Sigurbjörn Sigurðsson, bíl- stjóri, kona hans og tvö börn, hið yngsta á fyrsta ári. FLÓÐALDAN SKALL A HÚSIÐ Á föstudaginn var húsbóndinn ekki heima og konan ein með börnin, er hún allt í einu fákk símakall frá Litladal, þar sem henni var sagt að flóðaida væri á leiðinni biður dalinn og' henni ráðlagt að forða sér sem skjót- ast. Hún hafði ekki önnur ráð en að þrífa börn sín og koina þeim upp á pallskörina í sam- komuhúsinu. Var hún ekki fyrr komin með þau þangað en flóð- aldan skall á húsinú, braut úti- dyrahurð og glugga og fyllti í- búðina vatnsflaum. En það vildi henni til, að fólkið í Litladal sá til flóðöldunnar ,er hún barst óðfluga niður dalinn. EKKI VARANLEGAR SKEMMDIR Nokkur spjöll munu líka hafa orðið á Auðkúlurétt, en þó ekki ! teljandi tjón af né varanlegar skemmdir á samkomuhúsinu. Segir fréttamaður blaðsins á Blönduósi, að ekki sé kunnugt um, að slík flóð eða jakastíflur hafi komið í þessa á fyrr. í FYRRADAG var almennt mjög sæmilegur afli hjá bátum á Suð- urnesjum og úr verstöðvum hér í Faxaflóa. Kunnugir telja sennilegt að þessi dagur hafi verið^mesti afla- dagur vertíðarinnar. í gær voru bátar’ á sjó en ekki mun aflinn hafa verið eins góður til jafnaðar á alla bátana. Herkjasöludagur Swsinadeilí í Reykjavfk ; Heiðruðu Reykvíkingp.r! SIÐAN kvennadeild Slysavarna* félagsins hóf starf sitt, hefur> deildin ávallt gefið Reykviking- um kost á því að taka virkan þátt í starfi sínu, með því að bjóða til kaups merki Siysavarnadagsins. Það er því von okkar nú sem fyrr, að þið sýnið okkur gjafmildi og skilning í þessu starfi. Þetta nýja ár hefur ekki byrjað með vægð, hrseðilegir atburðir hafa gerst, bæði á sjó og landi. Menn hafa drukknað upp við landsteina án þess að bæet hafi verið að hafsst nokkuð til bjargar. Ykkur er öllum áreiðanlega minnistætt. þegar fréttin barst um það, að mót.urbáturinn Grindvíkingur fórst með fimm vöskum ungum mönnum. Konur missa sonu og maka, börn verða föðurlaus. —• Mótorbáturinn Valur frá Akra- nesi fórst með öðrum hóp ungra mana, og Evfirðingur fórst við H.ialtlandseyiar með sjö vöskum mönnum. Af ísfirzkum bát íórust tveir menn oe fjölda manna tek- ur út af nýsköpunartoguri’m og enn aðrir verða úti á milli.bæja í vondum veðrum. Allt þetta mmnir okkur á hróp um hjálnf bæði á sjó og landi. En. þá kveða við í eyrum vorum: „Alfaðir taktu ekki aleigu mína“„ Þessi orð Wjóta að minna konur og menn á að gera skyldu sína gagnvart þeim, sem sorgin sækir heim. Allt þetta minnir okkur á hversu þörfin er mikil til að út- vega hin fullkomnustu björgunar tæki, sem vísindin telja bezt og fullkomnust á hverjum tíma. Reykvíkingar! Hjálpið okkur til að ná þessu takmarki. Kaupið merki dagsins og sækið dans- skemmtun, sem haldin verður í Sjálfstæðishúsinu í kvöld til á- góða fyrir starfið og síðast en ekki síst, kaupið miðdagskaffið í dag í Breiðfirðingabúð, sem þar verður framreitt af konum Slysa varrafélagsins. Allur ágóðinn rennur til starf- semi félagsins. Konur! Sendið börn ykkar til að selja merki dagsins, sem af- hent verða í sk.rifstofu Slysa- varnafélagsins, Grófin 1. O, reynið að binda um blæðandi sár biðjið þeim líknar, sem fella nu íár. Komið í veg fyrir vonlevsi og • harm vekið upp gleði í sorgþrúngnum baTrn. GuSrún GuSIaugsdóttir. 2/380

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.