Morgunblaðið - 24.02.1952, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.02.1952, Blaðsíða 7
| Sunnudagur 24. febr. 1952 MORCUISBLAÐIÐ 7 ] Leikfélag Reykjavíluir sýnir í kvöid gamanieikinn „Toný vaknar tii lífsins", eftir Har. Á. Sigurðsson. Leikur þessi er bráðfvndi. :i og kemur mönnmn í goít skap. — Mynðin fcér að ofan er af Oku- hjónunom, Steindóri Rjörleifssyni og Krlstjönu Breiðíjörð, asáait' Brandi Aníonssyni uppfyndingamanni,. Brynjólfi Jékannessyni. e j \ «j>e Svar við „M|0ðviip HaHdórs BjarR.mosiar ÞJÓÐVILJJINN spyr H. B. að því 12 þ. m. hvers vegma Borgar- bílstöðin hafi orðið til. Ég vil svara því nokkrum orð- um þó seint sé. Borgarbílstöðin cr til orðin vegna óánægju innan Samvinnufélagsins Hreyfils. Þann ^ 15. jan. s.l. stofnuðu 33 bifi'eiða- stjórar, allir af Bifreiðastöð S.f. Hreyfils, með sér hlutafélagið Borgarbílstöðin. Stjórn félagsins skipa Ingvar Sigurðsson form., Magnús Odds- son varaform., Guðmundur Jóns- ■son gjaldkeri, Sófus Bender rit- ari og Guðm. Gunnarssson ineð- stjórnanai. Pramkvæmdastjóri cr Ingvar Sigurðsson. Tilgangur :'é- lagsins er að skapa meðlimum sín- um betri lífskjör og bætta aðstöðu. Ég vil þess vegna algerlega vísa á bug valdabrölti og forstjórasýki,1 sem H. B. talar um,- Þær kenndir I þekkir hann bezt sjálfur, að ’minnsta kosti formannssýki, cem hann hefur' verið mjög þjáðúr ^ af. Margir af stofnendum þessa' félags voru einnig stofnendur S.f.' Hreyfils árið 1943. Gekk sá fé- lagsskapur mjög vel fyrstu fimm árin, éða á méðan hægt var að halda þar uppi lögum og reglu. Á ái'inu 1948 fór allmikið að bera á æfintýra- og öfgamönnum innan félagsins og bar þar einna p».ta a pi "&6 eru nú aftur fáanlegir. Einnig stök lok fyrirliggj- andi. — Laugaveg 6. H E Z T AÐ AVGLYSA / MOítGVNBLAÐlISV mest á Steíáni Cddi Magnússyni. Hugðist hann og hans félagar hrifsa völdin í sínar hendur. Var þar ýmsum brögðum beitt. — Snemma á árinu 1949 kemur til. sögunnar cinn af félagsmönnum Stefáns Odds, Ingjaldur Isaksson, að nafni, sem verið hafði í stjórn félagsins frá stofnun þess, og reyndist hann sæmilegur starfs- maður, þar til hann fekk tvo af stofnendum félagsins í lið :neð cér. Réðu þeir þá til félagsins fram- kvæmdastjóra (ekki forstjóra, cins og H. B. vill meina, en þó er hann á forstjóralaunum), sem reynst hefur sinni stjórnmálastefnu ó- þarflega -tiyggui', en ekki hiri eins mikið um hag félagsins. — Þegar menn sáu hvert stefndi í 'félags- og fjármálum S.f. IlTeyf- ils, varð þcim Lugsaö til Isti.' tíma hjá íélaginu og jafnfram fóru þeir að ’tyggja á i.tofnu:, nýs félags. Bundu menn :.ú vonii sínar við það, að halda þessum öfgamönnum í hæfiiegri fjariægc frá þessum nýju samtökum. Hvað snertir fjölgun í stétt- iftni og „harkara" á stöðinni, vil ég svara með því, að birta lista yfir þá bíla og bílstjóra, sem :iú aka frá stöðinni og sem allir hafa komið frá Bifreiðastöð S.f. Hreyf- ils: R 155 Pétur Guðmundsson. R 168 Sigurður Beþúelssbn, R 277 Sig- urðnr Thoroddsen, R 616 Guðm. Björgyinsson, R 618 Ingimagn Ei- riksson, R 640 Sófus Bender. R 641 Ágúst Guðbrandsson, R 730 Magn- ús Oddsson, R 814 Valgeir Sig- hvatsson, R 824 Bergur Magnús- son, R 1245 Guðm. Jónsson, R 1391 Kjartan Þorsteinsson, R 1581 Þor- bergur Magnússon, R 1649 Axel Þcroddsson, R 2058 Júlíus Jóns- son. Ií 2190 Þórarinn Jónsson. R 2235 Guðjón Guðmundsson, R 2290 Ólafur Auðunsson, R 2305 Guðm. Gunnarsson, R 2408 Gunn- ar Jóhannsson, R 2450 Brynjólfur Eir.arsson, R 2480 Eyjólfur Finn- bcgason, R 2575 óiaíur Jakobsson, R 2679- Björgvin Guðmundsson. R 2727 Haukur Þorláksson, R 2761 Karl Gunnarsson, R 2998 Sveinn Kristjánsson, R.3077 Einar H.elga- spn, R 3130 Ásbjörn Magnússon, R 3230 Bjarni Sigurðioon, R 3358 Jón H. Guðmundsson, R 3870 Síg- urmundur Bjömsssonj R 3452 Ei- ríkur Guðlaugsson, F. 3455 Ingi- mundur Guðmur.dsson, R 4675 Guð steinn Magnússon, R 5377 Valdi- már Aucunsson, R 5522 Reimar Þórðarson, R .5793 Guðni Sigur- jónsson, R 5820 Kjartan Kristjáns- c.on, G 8 Úlfar Þorsteinssoft, G 620 Magnús 1 Vilhjálmsson, G 1219 Stefán Jónsson. Reykjavík 23. febr. 1952. Lnavar Sigurðsson. 5? LEIKFÉL. HAFNARFJAEÐAR fcrefur um skeið notið góðrar leið- sagnar Einars Pá'ssonar leikara. Hafa cg sýningar félagsins a3 undanförnu verið næsta athygiis verðar, með meiri myndarbrag en oftast áður og borið ótvirætt vitni þess að um þær hefur farið hönd- um kunnáttumaður um leikstjórn og að unnið hefur verið að beim af áhuga og dugnaði. Árið sem leið sýndi L. H. tvö leikrit undir stjórn Einars, hinn yóðkunna ævintýraleik „Kinnahvolssystur11 eftir danska skáldið C. Kauch cg „Nótlin langa ‘ efiir ujji.i. íj- lenzkan hcfund, Jókanr.cs Steins son, en það ieikrit vcItE.. sem kunnugt er töluverca cii.ygli og hlaut vinsamlega órna. Lcikfélag Hafnaríjai ð.::r : efur nú tekið til sýningar „Draugaiesí ina“ eftir enska rithöfundinn og leikarann Arnold Ridley. Er það þriðia leikritiö ssm Einar Páls- son setur á svið á vegum L. H. Fór frumsýning á leiknum fram á miðvikudagskvöldið er var í 3æjarbíó í Hafnarfivði og var húsið þéttskipað áhorfendum, er tóku leiknum afbrafðsvel. H'if- mdur leikritsins er ekki með öilu íkunnugur leikhúsgestum hér í •bæ, því eð tvö leikrit eftir hann hafa verið sýnd hér af Leikfelagi Revkjavíkur, „Draugalestin" vet- irinn 1931—32 og „Allt er bá örennt er“ veturinn 1934—35. „Draugálestin“ er ekki miklar bókmenntir, en það er skemmti- 'egt leikrit og vel samið. Efnið ■sr hvorki nýstárlegra né frum- 'egra en gerist og gengur í venju ’egum giæpa- og leynilögreglu- ;ögum, en höfundurinn kann vel bá lis.t, að vekja dramati.sk og íhugnanleg áhrif og æsa ímynd- marafl rnanna, ehda bíða áhorf- mdurnir í ofvseni eftir hverju iýju atriði i framvindu leiksins. Auðséð er á heildarsvip leiks- 'ns, að leikstjórinn, Einar Fáls- on, hefur unnið verk sitt af lúð og vandvirkni. Hefur hon- ■m og hinum 'snjalla leikt.ialda- nálara, Lothar Grundt, tekizt að iúa leiknum þann dularfulla ytra á óvart flestum þeira, sem 'fylgst hafa með leikfer'i hans. Er skemmst frá eð segia, að leikur iians í hlutverki Teddy’s Éieakins er aíbr'agðsgóöur og gerfið ágætt. Hreyfingar hans og látbragð, mál rómur og áherzlur, — alit er þetta í svo góðu og skemmtilegu sam- ræmi við persónuna, að vart verð ur á betra kosið. — Þá brást honum að nokkru bogalistin í leikslok um leik og meðferð text- ans og komu þá fram hinir gcmlu annmarkar hans. Sigurðus- Kxistinsson leikur Richard Winthorp, verksmiðju- eiganda og AuSur Gnðmundsdótt- ir Elsie konu hans. Hlutverk Sig- urðar gefur ekki tilefni til mik- illa étaka, en hann fsr laglege með það og af góðri smekkvísi. Sigurði er alltaf að fara fram, og fái hann að r.jóta góðrar leið- Murdock-hjónin (Markús Kristinsson og Kairín Káraöóítir), laddy Deakin (Sveinn Viggó). sagnar enn urn, hríð, hygg ég að hann eigi eftir að láta til sín taka á leiksviðinu. — fluður Guð- staðsetrúngum og hreyfingum j mundsöóttir hefur leikið nqkkuð !)ico og umhverfi, sem honum hspf ir og furðulítið kreppir hið þrcnga leiksvið að eðlilegum leikendanna, Þá heíur Einar með leikstjórn sinni náð þeim árangri að flestir hinna eldri leikenda og reyndari, leika nú írjálslegar og af meira öryggi, en nokkru sinni áður. Á þetta ekki sízt við um Svein Viggó, sem leikur Teddy "leí’kin, pítt af vei.gamestu hlut- veerkum leiksins og skemmtileg- asta. Sveinn Viggó er gamall í ftettunni á leiksviði. Hefur hann um mörg ár verið einn af athafna mcstu liðsmönnum Leikfélags Hafnarfjarðar og oft farið með hin vandasömustu hlutverk. Ekki hefur haim ailtaf funöið rsáð fyr- ir augum leikhúsgesta eða, leik- dómencla, fremur en aðrir kolleg- ar hans í iistinni, enda hefur leik ur hans oft verið æði tilþrifalítil] og persónur hans hver annari líkar. Nú hefur Sveinn Viggó hins vegar rekið af sér slyðru- orðið, og það með þeim myndar- brag að ég hygg að komiS haíi áður t. d. í „Nóttin langa“, og nú í haust í gamanleiknum „Aumingja Hanna“, Gat hún sér góðan orðstír í báðum þessum leikjum. Hlutverk hennar aS þessu sinni er vandasamara ert hin fyrri hlutverk hennar, en húÁ leysir það af hendi með fullum sóma og oft góðum tilþrifum, einkum er hún kemst í geðshrær ingu. Charles Murdock leikur Mark- ús Krisíinsson og Peggy ko.nu hans Krisíín Káradóttir. Minn- ist ég' ekki að hafa séð þau áð- ur á leiksviði, enda er aHmikilI viðvaningsbragur á leik þeirra. Þó brá fyrir í samleik þeirra hlýju, sem var sönn og eðlilegv Hulda Rui’ólísöótíir leikur ungfrú Bourne, roskna og smá- mælta ,,piparjúnku“, eins og hún. kemst sjálf að orði. Er leikur ungfrúarirmar skemmtilegur á. köflum, enda vekur hann mik- inn hlátur áhorfenda, en þó hef- ur henni ekki tekizt að skapa hér þá persónu, sem efni stóðLL til. Hulda hefur um langt skeið verið ,,primadonna“ þeirra Hafn- firðinga, en upp á síðkasíið hef- ur hún ekki uppfyllt þær kröf- ur, sem menn hljóta að gera til þessarar þaulvönu leikkónu, sem svo margt hefur vel gert áður á leiksviðinu. Annað veigamesta hlutverk leiksins, Júlía Price, er í höndum. frú Jchönr.u Hjaltalín. Frúin. hefur á undanförnum árum tekið mikinn þátt í leiklistarstarfsemi Hafnarfjarðar. Hefur hún leikið mörg hlutverk og sum þeirra all- erfið og leyst flest þeirra af hendi með mikilli prýði. Júlía |*P rice er vandasamt hlutverk og gerir miklar tæknilegar kröfur. Til þess að gera hlutverkinu við- hlítandi skil, þarf leikandinn að hafa mikið vald á hreyfinguin sínum, svipbrigðum og beitingu raddarinnar, því að geðbrigðin oru margvísleg og sterk. Frú Jóhanna leysir þennan vanda með ágæt- um, þó að ekki verði því neitað, að raddblær hennar er nokkuð hrjúfur. Að öðru leyti er leik- ur frúarinnar tilþrifamikill og sterkur og hefur hún með hon- um enn einu sinni sýnt þg.ð, svo að ekki verður um deilt, að hún er gædd góðri leikgáíu og er vaxandi í list sinni. Valgeir Óli Gíslascn leikur I-Iodgkins, stöðvarstjóra og Unn- dór Jónsson John Sterling. Er leikur þeirra áferðargóður, en án verulegra tilþrifa. Minni hlutverk fara þeir með, Einar Jcnsson og Frigleifur Gu3- mundsson. Sumir leikendanna kunna ekki rétt vel textann. Er það illa far- ið og vítavert, því að það spillir ekki aðeins leik þeirra, sem sekir eru, heldur einnig mótleikend- anna. Að leikslokum þökkuðu áhorf- endur leikstjóra og leikendum góða skemmtun með blómum og lóiataki. Sigurður Grímsson. frá Þýzkalandi, getum við útvegað með stuttum fyrir- vara. Efnið er vel þekkt hér, og verð samkeppnisfært. Leitið upplýsinga sem fyrst. Jjóniáon & ^Jjúlíi iónóáon CJá ^uhuóóon Garðastræti 2 — Sími 5430

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.