Morgunblaðið - 24.02.1952, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.02.1952, Blaðsíða 4
r i MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 24. febr. 1952 7 55. dagur ársins. /.MMil , jSjö vikna fastan byrjar. M i Góa byrjar. ,J ^ j Árdegisþlæði kl. 4,45. Sxðdojá^fiætJi kl. 17,05. Næturlæknir í læknavaíðstofunni, siini 5030. INæturvörður í Reykjavíkur Apó- teki, sími 1760. Helgidagslæknir er Kjartan R. Guðmundsson, Úthlið 8, sími 5351. \&^*****adBms»MþiÉH*****s I.O.O.F. 3 = 1332258 = 8>/2 III. I □- -□ £*”M y W* w 1 gær var austan átt um allt land nema á suð-vesturlandi og i Faxaflóa, þar var suð-vestan átt og rigning. — 1 Reykjavik var 2,3 st. hiti kl. 14.00, 2.6 st. biti á Akureyri, 0.4 st. hiti í Bol- •ungarvik, 0,2 st hiti á Dalatanga. Mestur hiti mældist hér á landi í gær kl. 14.00, á Loftsölum, 4,8 st. hiti, en minnstur á Nautabiii 5 stiga frost. — 1 London var hitinn 11 stig, 5 stig í Kaup- mannahöfn. O-------------------------□ Hessar Dónxkirkjan: — Messað kl. 11 f.h. Aitarisganga. Jón Auðuns. — Messað kl, 5 e.h. Öskar J. Þorláksson. 1 gær voru gefin saman í hjóna- 4>and af séra Jakobi Jónssyni, ungfrú Steinunn Guðnadóttir verzlunarmær, Mávahlíð 4 og Guðmundur Jónas- jSím, skipasmiður, Fjölnisveg 8. — tíeimili þeima er Faxaskjóli 4. Kvöldbænir í Hallgrimskirkju á hverju virku fcvöldi ki. 8,00 stundvíslega, nema tniðvikudagskvöld, alla föstuna. —- Pislarsagan lesin og passiusálmar sungnir. Séra Jakob Jónsson. / Skipafréttir Éimskipafélg íslands h.f.: Brúarfoss lór frá Hull 20. þ.m., væntanlegur til Reykjavikur í kvöld. Óettifoss fór frá Reykjavik kl. 18,00 í gær til AkureyT.ar, Siglufjarðar og Vestfjarða. Goðafoss fer frá New Vork 28. þ.m. til Reykjavikur. Gull- foss fer frá Kaupmannahöfn 26. þ.m. til Leith og Reykjavikur. Lagarfoss fór frá' Hafnarfiiði 21. þ.m. til New Vork. Reykjafoss kom til Hamborgar i gærmorgxm, fer þaðan til Belfast ■og Reykjavíkur. Selfoss fór frá Rvík. 22. þ.m: til Stykkishólms, Bolungar- víkur, Súgandafjarðar og Flateyrar. ’Trö! lafoss fór frá Reykjavík 22. þ.m. til New York. Rikis»kip: Hekla var á Akureyri síðdegis i gær á austurleið. Skjalhreið var á Ak ■ureyri síðdegis í gær. Oddur er á Austfjörðum. Ármann var i Vest- mannaeyjum í gær. Skipudrild SlS: Hvassafell er á Bíldudal. Amarfell er væntanlegt til Vestmannaeyja í •dag frá London. Jökulfell lestar fros- inn fisk fyrir norðurlandi. Fiugfélag í.-lands li.f.: Innanlandsflug: — 1 dag eru áætl- aðar flugferðir til Akureyrar og Vest mannaeyja. — Á morgun er ráðgert að fljúga til sömu staða. — Milli- landaflug: Gullfaxi fer til Prestvíkur -og Kaupmannahafnar á þriðjudags- morgun. Nafn Einárs heit. Helgasonar garðyrkjumanns, misritaðist í frá- sögn blaðsins af 60 ára afmæli Jarð- ræktarfélags Reyltjavíkur (stóð þar Eiríkur), en hans minnist að sjálf- sögðu mikill fjöjdi Reykvikinga frá löngum og giftudrjúgum starfsferli. Barnaskeinmtun • heldur Góðtempiararáð i dag kl. e.h. í G.T.-húsinu. Góð skemmti- Dagh þjóðleikhúsið 0 ) k atriði og vel vandað. til skemmtunarinn.xr / Aðalfundur Skotfélags Reykjavíkur verður i VR n.k. mánudag kl. 20.30. V erkak vennaf élagið Framsókn heidur aðalfund sinu þriðjudaginn 26. þ.m. kl. 8,30 e.h. i Alþýðuhúsinu, Hverfisgötu. Auk venjulegra aðal- fundarstarfa verður fjailað um önnur mál. Konur, fjölmennið. Síðdegisbljómleikar í Sjálfstæðishúsinu í dag Carl Billich, Pétur Urbancic og Þorvaidur Steingrímsson leika: —- I. C. M. Zichrer: Flauel og siiki, vals. — II. G. Puccini: Fantasia úr óper- unni „La Tosca“..— III. E. Grieg: Til vorsins. -— IV. Schulenburg: Puszta Æfintýri. — V. Raphael: Sigeuna fiðlarinn. — VI. I. Berlin: Syrpa úr óperunni „Skjóttu nú, Anna....“. — VII. A. W. Ketelbey: Spiladósin. — VIII. Dægurlög. Málfundafélagið Óðinn Skrifstofa féiagsins í Sjálfstæðis- húsinu verður opin frá kl. 8—10 á mánudagskvöldum. Er stjórn Óðins þá þar til viðtals og geta þeir félags- menn er upplýsinga óska, komið þangað á nefndum tíma. — Sími skrifstofunnár er 7104. Gleðilcikiirinn um æskti og nstir, eftir WiIIiam Sliakcspeare, „Sem stjórnar: a) Forleikur að óperunni „Norma“ eftir Bellini. b)__ Serenad^ eftir Rachmaninoff. c) „Við Dónár» iljótið fagurhlátt", vals eftir JohanrJ Strauss. 20.45 Um daginn og veg.inrj (séra Eirikur Brynjólfsson). 21.03 Einsöngur: Gunnar Öskarsson syngs ur; Fritz Weisshappel leikur undirj a) „Kirkjuhvoll“ eftir Áma Tliors opið ld. 10—12 f.h. og ,frá kl. 1—10 steinson. b) „Ný gyllir ylrík sólinl e.h. alla virka daga. Útlán frá kl.'sæ“ eftir Sig. Þórðarson. c) „Ideaie“ 2 e.h. til 10 e.h. alla virka daga. Á eftir Tosti. d) Aría úr óperunnl sunnudögum er safnið opið frá kl. 4—9 e.h. og útlán frá kl. 7—9 c.h. —■ NáttúrugripasafniS opið sunnudaga kl. 2—3. — ListasafniS er opið „Ástardrykkurinn" eftir Donizetti< e) Aria úr óperunni „Tosca" eftití Puccini, 21.20 Erindi: Baráttan við á'geispann (séra Pétur Magnússon)j þriðjudögum og fimmtudögum kl. 1 21.45 Hæstaréttarmál (Hákon Guð- —3; á sunnudögum kl. 1—4. Aðg.ang : mundsson hæstaréttarritari). 22.00 ur ókeypis. — Vaxmyndasafnið íjFréttir og veðurfregnir. — 22.10 Þjóðminjasafnsbyggingunni er opið Passíusálmur (13). 22.20 „Ferðin til frá kl. 13—15 alla virka daga og 13—16 á sunnudögum. Sunnudagur, 24. febrúar: 8.30 Morgunútvarp. — 9.10 Véð- urfregnir. 11.00 Morguntónleikai —■ (plötur). 12.10 Hádegisútvarp. 13.00 Erindi: Islenzk Orðatiitæki;. IV. (Halldór Halldórsson dósent). 14.00 um. Kl. 20,20 Frá vetrarleikjunuinj Eldorado", saga eftir Earl Derr Big- gers (Andrés Kristjánsson blaðamað- ur) — XV. 22.40 Tónleikar: Alex- ander og harmonikuhljómsveit hang (plötur). 23.10 Dagskrárlok. I Erlendar stöSvar: Noregurx — Bylgjulengdir: 41.53 25.56; 31.22 og 19.79. Auk þess m. a.: Kl. 18,00 Skemmti þáttur. Kl. 18,30 Fi'á vétrarleikjún- Messa í Aðventkirkjunhi: — Óháði frikirkjusöfnuðurinn í Reykjavik (sr. Emil Björnssön). 15.15 Fréttaútvarp til Islendinga erlendis. 15.30 Miðdeg- istónleíkar: a) Lög eftir Emil Thor- oddsrn og Þórarinn Jónsson (plötur). b) 16.00 Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur; Albert Klahn stjóimar. 16.30 Veðurfregnir. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 Bamatími (Baldur Páltxiason): a) Niu ára telpa og tólf ára drengur lesa ævintýri. b) „Strokudrengurinn" frásaga eftir- Benjamin Sigvaldason. c) Tónleikar o. fl. 19.30 Tónleikar: Alexander Brailowsky leikur á píanó (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20.20 Samleikur á fiðlu og píanó (Ruth Flermahns og Wilheim Athugasemd I Morgunblaðinu í.gær er irásögn um verkaskiptingu nýkjörinnar stjórnar Starfsmannafélags Reykja- víkurbæjar. — Höfundi þeirrar frá- sagnar hefur láðst að geta þess, að í byrjun fyrsta fundarr stjórnarinnar 20. þ.m., gerði ég, að gefnu tilefni, greih fyrir því, að ég treysti mér ekki til þess að starfa í stjóminni og gehgi því af fundi. Helgi Hallgrímsson. Kvenfélag HaUgrímskirkju Konur! Munið fundinn á morgun, bolludag, í Aðalstræti 12. Járniðnaðarnemar Aðalfundurinn verður í Iðnskólan- uth aitnað kvöid (hiánudag) kl. 8,30. Rithöfundafélag tslands heldur fund i dag kl. 2 síðdegis að Hótel Borg, í Dyngjunni. Til um- ræðu er rithöfundasa'mningarnir. — Lárus Sigurbjörnsson hefur framsögu málinu. —rr, Knattspyrnufél. Haukar Aðalfundur félagsins verður n. k. sunnudag (2. marz), Blöð og tímarit: Úlfljótur., 1. tbl., V. árg. er komið út. Efni: Við fráfall iorsetans éftir Ölaf LárUsson, prófessor. Nokkr- ar hugleiðrngar um ríkisfangalöggjöf iha eftir Ólaf Jóhahnesson, prófessor. Úr fórum lagadeiidar eftir Ármann Snævarr, prófesSor. Viðtal við Hafþór Guðmundsson, dr. juris. Kaupsýslu- mannaskrá Úlfljóts ng ýmislegt fl. til fræðslu og ánægju, Ungum og göml- yður þóknast“, hefur nú veriS. Lfinzku-Otto: Sónata í E-dúr eftir sýnStxr í ÞjóSleikhúsinu viS mjög Bach. 20.35 Erindi: Maðurinn, tækn- in Og trúin (séra Óskar J. Þorláks- Kvennadeild Slysavarnafélagsins Konur úr kvennadeild Slysavama- félagsins efna til kaffisölu í Breið- firðin gábúð í dag, til eflingar slysa- varna. —• Leiðrétting Tiikynning frá félagi Veggfóðrara í Reykjavík var, vegna mistaka, ekki rétt í blaðinu í gær. Hún átti að vera á þessa leið: — Félag veggfóðrara í Reykjavík heldur aðalfund sinn í góSur undlrtektir áliorfenda sex sinnum, Lcikstjórinn Lárus Pálsstxn leikur eitt aSallilutverkiS. Er hér mynd af lionum í gerfi Prófsteihs. í kvöld cr 7. sýnitxg leiksins. Breiðfirðingahúð kl. 2 e.h. dag (sunnudag) Söfnin: LandsbókasafhiS er opið kl. 10— 12, 1—7 og 8—10 alla ‘virka daga nema laugardaga klúkkan 10—12 og 2—7 alla viíka 'daga mema laugar-. d.aga yfir sumarmánuðina kl. 10—-12 1—7. — ÞjóSskjalnsufniS ki. 10—12 — ÞjóSnúnjusafniS eb opið kl. 1— 4 á suunudögum og kl. 1—3 á, þriðjud. og fimmtud. Lislas. Einars Jónssonar verður lokað ýfir vetrar- mánuðina. — Bæjarbókasafnið er Flmffl mínáfaia krossgáfa ■ j ■» n J m ■ ■ 4 - i ► ■ 1» M i. r ~ 4 D » ■ ■ 1 • M J »« ) SKÝKINGAR: Lárétt: — 1 hreinsa — 6 skel — 8 líkamshlutar — 10 veiðarfæri — 12 aukningu — 14 tónn — 15 skamm stöfun — 16 skemmti sér —► 18 lé- legustu. LóSrétt: — 2 maður — 3 til — 4 uppgotvaði — 5 stúlka — 7 hlupu — 9 iðka — 11 skelfing — 13 slæmu — 16 samhljóðar — 17 endi. ali — 8 Lansn síSustu krossgátu: Lárétt: — 1 æsist — 6 eíl — 10 nóg — LM — 15 NM reitinn. Lóðrétt: — 2 sali —.3 il — 4 sinu — 5 fellur — 7 óganxan — 9 lem — 11 ónn — 13 gert —. 16 ei — 17 Ri. — son). 21.00 Óskastundin (Benedikt Gröndal ritstjóri). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur) 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 25. fcbrúar: 8.00 Morgunútvarp. — 9.10 Veð- urfregnir. 12.10—13.15 Hádegisút- varp 15.30—16.30 Miðdhgisútvarp. —- (15.55 Fréttir og veðurfregnir). 18.10 Framburðarkénnsla i ensku. — 18125 Veðurfregnir. 18.30 Islenzku- kennsla'; I. fl. — 19.00 Þýzkúkennsla II. fl. 19.25 Tónleikar: Lög úr kvik- myndum (plötur). 19.45 Auglýsing- ar. •— 20.00 Fréttir. 20.20 Útvaiþs- hljómsveitin; Þórarinh Guðmundsson Kl. 20,45 Danslög. Danmörk: Bylgjulengdir 12.24 og 11.32. — Fréttir kl. 16.15 og 2G.OOj og 16.841 — ú. S. A.: Fréttú! m. a. kl. 17.30 & 13, 14 og 19 m. band inu. Kl. 22.15 á 15. 17. 25 oe 31 Jn» Auk þess m. a.: Kl. 19,30 Brahmg hljómleikar. Kl. 20,15 Danslög. SvíþjóS: Bylgjulengdir: £7.00 og 9.80. — Fréttir kl. 16.00; 19.30; 7.04 og 21.15. Auk þess m. a.: Kl. 18,10 Leikrit. KI. 18,55 Einleikur á pxanó. Kl. 20,30 Hljómleikar. '• v England: Fréttir kl. 01.00; 3.00J '5.00; 06.00; 10.00; 12.00; 15.00j 7.00; 19.00; 22.00 á bylgj’ilengdunj 13 — 14 — 19 — 25 — 31 — 41 og 49 m. —• Auk þess m. a.: Kl. 10,20 Úr riú stjórnargreinum blaðanna, Kl. 11,00 Skemmtiþáttur fýrir hermenninaj Kl. 12,15 Lög úr tónfilmum. Klj 13,15 Illjómleikar, klassískir. KIj 17,30 Öanslög. Kl. 20,00 SkemmtL þáttur. Kl. 21.00 Skozka útvarpshljóm sveitin. Kl. 22,30 Einleikur á píahój Vokkrar aörar stöðvar: Frakklsndt — Fréttir i enxkd, mánudaga, miðvikudaga og föstcn doga kl. 15.15 og alla daga kl. 2.44 Bylgjulengdir: 19.58 og 16.81» *— Útvarp S.Þ.: Fréttár Z UI.l alla daga nema laugardaga og sunnudaga. — Bylgjulengdir: 19.75» Kl. 23.00 & 13, 16 og 19 m. bandiila, mcrrgy — Seinasta orðiö. skipið. Litlu síðar sprungu bóðir kinnungarnir frá afturstefninu, ers • með því að halda þeim saman i kl<of- inu, þá náði ég heilu og hölclhu | höfn! — Úr ísl. fyndni. ★ Karl einn á Austurlandi var að lý'sa dvöl sihni i sæluhúsi: — Skömmu eftir að ég khm inn í sæluhúsið, sagði karlinn, — sá ég draug koma inn um dyrnar og glðtti hann framan í mig. Svo b.yrjaði hann að taka af sér handleggina, þái tók hann af sér hausinn og siðaxt þreif hann upp úr sér lungun. En skemmtilegast þótti mér að sjá. þeg- ar hann gleypti hausinn á sér með kjaftin'um! —* Úr Isl. fyndni. Heimasætu nokkurri var lýst á éft- irfarandi hátt: — Eríð er hún ekki. Ef horft er Bóndi nokkur frétti að nágrahni hans hafði keypt hrút fyrir 150 kr. Þetta var í síðustu heimsstyrjöid. — Það er afskaplegt verð, sagði hann. — Mig vantar hrút, en ekki á hnakkann á henni, sjást bæði munij fer ég að kaupa hrút með því verði. vikin. — Úr ísl. fyndni. Ég hrýti heldur roilurnar xhinar | ýk sjálfur. — Úr Isl. fyndni. I Eyfellingur nokkur, sem var al- ★ ræmdúr orðhákur var eitt sihn sem Bóndi úr Borgarfirði sagði margar oftar á kaupstaðarferð úti á Eyrar- kynjasögur af ferðalögum sínum. bakka. — Hann lehti þá í skommum Hann var atorkumaður mikill og.sjó- og þjarki við Flóamann einn og sagði maður góður. Sjóferð einni úr Borg- meðal annars: 12 loiguna — 14 arnesi suður á Seltjarnarness lýsti | — Það er nú svoleiðis með gest- 16 err — 18 hann á þessa leið: — Þeear ée var risnina hiá vkkur hérna i Flóanum, hann á þessa leið: — Þegar ég var .risnina hjá ykkur hérna kcminn suður fyrir Akranes, var að ef maður biður ykkur um að gefa gangur skipsins orðinn svo mikill, sér að drekka, þá fær iriaður drag- að svartfugl, sem varð fyrir stefni i'ildno mysu með jötunuxum i, sem skipsins, klofnaði í tvennt og flaug leru eins verstu andskotans flugdrek- hinn hlutinn hvorum mcgin vi* |ar í útlöndum. — Úr Xsl. fyndni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.