Morgunblaðið - 24.02.1952, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.02.1952, Blaðsíða 5
Sunnudagur 24. febr. 1952 MORGUNBLAÐJÐ B 1 V © «• © vljg orskjonð Þióðminjasainsbyggmgiii kostaði rúmlego 7,2 iiillpiii króna Byggingai kostnaður á hvern teningsm. aleins kr. 386,10 Byggingarnefndin hefur afhent húslð. I FYRRAKVOLD afhenti bygg- inganefnd Þjó Jminjasafnsins tnenntamálaráðherra bygging- »ir»a með bréfi. Voru þá liðin tælega 6 ár frá því að byrjað Var að grafa fyrir byggingunni. sem er eitt veglasta hús lands- ins. Þjóðminjasafnsbyggingin kostaði alls kr. 7.238.582.96. — Byggingin er 18,748 teningsm. «g varð kostnaðurinn á hvern teningsmetra kr. 380.10, sem er mjög lágt, miðað við núverandi Ibyggingarkostnað. Bygginganefndina skipuðu próf, tAIexaander Jóhannesson, formaðr- jur, Matthías Þórðarson, Valtýr íStefánsson, Kristján Eldjám og Íírístinn Andrésson. i Eitt fyrsta verk nefndarinnar Var að ráða arkitektana Sigurð jGuðmundsson og Eirík Einarsson til þess að gera uppdrætti að bygg jngunni. JIAFIZT HANDA 1946 Fyrsta verk til Þjóðminjasafn- byggingarinnar var veitt á fjár Jögum ársins 1945, nam sú upp- Jiæð 3 millj. kr. Að tillögum bygg- jngarnefndar var talið æskilegt að Jiin fyrirhugaða bygging yrði Btækkuð um allt að einum fjórða. Jtíkisstjórnin samþykkti þetta Þieð öllum greiddum atkvæða ráð- Jierranna og hækkaði fjárveiting- Upa um 1 milljón kr. Vorið 1946 hófst byggingarvinn- fcn. Ýmsir erfiðleikar urðu á vegi evo sem það, að verksmiðja sú í iBretlandi, sem tekið hefði að ser þð sjá um hitalögnina, varð gjald- Jjrota og fleira mætti telja. Fraílih. af bls. 2 Þjóðminjavörður tók lykil upp úr i vasa sínum og opnaði með honum skúffu, tók þaðan upp lykil og opnaði meo honum aðra skúffu, þar sem lágu gríðarmarg- ar og geysidigrar lyklakippur. Ég hafði aldrei á ævi minni séð ann- að eins lyklasafn, og mér fannst, að meðalmannsævi myndi varla endast til að geta lært skil á bví, að hverju allir þessir lyklar gengju. En hann greip tvær kipp- urnar umsvifalaust, og þegar hann var kominn með mér upp á safnloftið, lauk hann þar upp hirzlum og hólfum, án þess að hann bæri nokkru sinni nema einn lykil að hverri skrá, — og fannst mér það ganga töfrum ræst. En síðai’ hefur mér fur.dizt sem i þessari fyrstu svipmynd, sem mér birtist af Matthíasi Þórðar- syni, væru fólgnir býsna margir *drættir í manniýsingu hans: iHjálpfýsi hans, ljúfmennska og kurteisi, „sú kurteisin sanna, sem kemur að innan“, — reglusemin, samyizkusemin, natnin, að finna veita viðtöku \ heiðursdoktors- nafnbót sinni, en prófessorinn I verður hálfáttræður á þessu ári. Það eru nú 45 ár, síðan hann varði doktorsritgerð- sína — um krosslaga brjóstnælur í Noregi. Og skömmu síðar var hann orðinn einn þeirra fremstu, sem krossdjásnið báru — ekki sem skartgrip, heldur sem for- ustumerki, í fylkingarbriósti nor- rænna fornfræðinga. I hinum margháttuðu sagnfræði- og forn- leifarannsóknum sínum hefur hann lagt sérstaka stund á lista- sögu og sögu víkingaaldarinnar, þess tímabils, sem hin íorna- menning vor var upp úr sprott- in. Eins og kunnugt er, voru aðal- þættirnir í hinni fornu lífsskoð- un víkingaaldarinnar:^ örlögin, hugrekkið, afrekin, sóminn og orðstírinn. Þótt prófessor Haakon Shetelig sé vafalaust maður krist- inn vel, finnst mér hann varð- veita margt það bezta af lífs- skoðun og dvggðum þéssara fornu tíma, sem hann hefur átt svo rikan þátt í að skýra. Hvort sem hann trúir á örlög eða ekki, hverjum hlut réttan stað, ganga j þá er hann hið hugprúða karl- BYGGINGAR- KOSTNAÐURINN Heildarkostnaður við byggingu Jiússins, varð sem fyrr segir, kr. í,238.582,96. Skiptist hann í stór- I jpm dráttum þannig, að greiddar yoru í vinnulaun 3,1 millj. kr., ífyrir byggingarefni 1,2 millj. kr., I Jjós og raflögn rúmlega 500 þús. j Fr., dúkar og málning 415 þús. i J'jóðminjasafnið er hitað upp með jgeislahitun, sem er alldýr í upp- Æetningu, en á að vera um 30% ndýrari í rekstri en venjulegar jniðstöðvarlaganir. Kostaði liún 3,1 millj. kr. BYGGINGAMEISTARAR Byggingarmeistarar voru þeir J5igurður- Jónsson múrarameistari Og Snorri Halldórsson trésmíða- Jneistari. Miðstöðvarlögn, niður- setning hreinlætistækja og aðra slíka vinnu annaðist Helgi Guð- jnundsson pípulagningameistari. jGísli Halldórsson arkitekt útvegaði jgeislahitunartæki þau, er fengin yoru til byggingarinnar. Jón Ól- jafsson rafvirkjameistari annaðist aliar ijósa- og aðrar raflagnir. ÍMáiningu annaðist Osvaldur Knud 6en og Daníel Þorkelsson málara- Jneistarar. Dúka alla og kork á gólf lagði Valur Einai'sson vegg- fóðrarameistari. Kopar á þak sá Nýja Blikksmiðjan um, einnig allar loftræstingaleiðslur og ann- að er að bHkksmíði laut. ÚTVEGUN LÁNSFJÁR í sambandi við byggingarkostn- aðinn, sem óhjákvæmilega íóí nokkuð fram úr áætlun, vegna si- hækkandi tillcostnaðs og verðfalls krónunnar, varð ekki hjá því koi.i- izt að taka að láni allmiklar fjár- upphæðir. Ekki varð um frekma framlag beint úr ríkissjóði að ræða, en orðið.var, en ríkisstjói n.r. bauðst til að ganga í ábyi'gð fyr- ir nefndina, gæti hún útvegað fé. Lánsútvegunin mæcííii einkum á formanni nefndarinanr, Alexand- er Jóhannessyni. Sagði dr. Matt- hías Þórðarson, að hann teldi engan mann hafa verið betri tals- mann um lánsf járútvegun en próf. Alexander. Fjárhæð sú, sem bygg- ingarnefndin útvegaði, nam alls 2,8. miiljónum króna. Loks cr svo þess að geta, að á árinu 1951 voru vcittar 550 þús. kr. til greiðslu á 200 þús. kr. veittar í þess.u okyni. ' -—Við höfum nú lokið við greiðslu allra reikninga í sambandi við bygginguna og teljum því hlut- verki okkar lokið, sagði próf. Alexander. Þó cjnn muni alllangur tími líða unz safnið verður full- búið, verður að ganga frá safn- munum til sýningar. En það mun þjóðminjaavörður annast. Matthías Þórðarson, hinn ný- kjörni heiðursdoktor, tók til máls á fundi blaðamanna í gær. Færði hann p.róf. Alexander Jóhannes- syni þakkir fyrir vel unnin störf. Minntist hann í því sambandi hve brýna nauðsyn hafi borið til að Þjóðminjasfnsbyggingin kæmist upp. Sagði hann frá hve hefði alla tíð óttast að safnið yrði að eldi að bráð í bókasafns- byggingunni við Hvérfisgötu. Gat þess, að Landsbankabyggingin bránn 1915, þá liefði safnið ný- lega verið flutt af loftinu þar i ’ 'aloftið í bókasafninu. Ef eldur lefvi omið þar upp, hefði ekki verið .pögulegt að bjarga þaðan n inu af þessiun menningai’verð- msetum. iTann sagði að enn þá væri mik'l hætta á stórkostlegu byggingaskuldum og á þessa | tjóni á Landsbókasafninu og Þjóð- árs fjárlögum eru 200 þús. kr.' skjalasafninu, ef cldur Ræmi upp á háaloftinu, væri svo i!la gert, að það lekur hverjum dropa, cf þar þyifti að slökkva eld. Parísarkaupstefnan 1952 PARÍSARKAUPSTEFNAN verður í ár haldin dagana 17. mai til 2. júní, að venju í hinum 450 þús. fermetra stóra garði við Porte de Versailles. — ALÞ.IOÐLEG SYNING *---------------------------- Árið 1951 náði sýningarsvæð- ]íaupstefnuna þurfa sýningar ið yfir 265 þúsund fermetra, og * 1 geslir að haia aðgangsskírteini, * 10.750 fyrirtæki sýndu þar vör- sem sendiráð Frakka gefur út. ur sínar. Parísarkaupstefnan er alþjóðleg og almenn. Hún nær yfir allar atvinnugreinar og alla framleiðslu. S. 1. ár heimsóttu sýninguna tvær og hálL milljón gesta hvaðanæfa að úr heimin- um. 30 LOND Erlend og frönsk fyrirtæki sýna þarna ár hvert framleiðslu sína. Einkafyrirtæki frá um 30 löndum munu í ár taka þátt í kaupstefnunni, hvert í sinni sér- grein. Einnig munu einstök lönd koma á fót sérstökum deildum, þar sem sýndar verða fram- leiðsluvörur hvers lands í heild. Til þess að heimsækja Parísar- Skírteini þetta, sem eingöngu er veitt verzlunarmönnum og öðr- um þeim, sem reka erindi fyrir | þen.rj iðnað, landbúnað eða tækni, heimilar ókeypis aðgang að kaup stefnunni og auðveldar gjald- eyrisöflun til dvalar í Frakk- landi. Handhafar þessa skírteinis njóta hlunninda hjá flugfélögum og járnbrautárfélögum. I (Frá íranska sendiráðinu). sem bezt frá hverju því, sem-i hendur er fengið og fvrir er trú- að, — og hinn alg'jöri kunnug- deiki, þekkingin, valdið, r—á safni eínu og fræðum sínum, á lífs- atarfi sínu. En eitt fannst mér við fyrstu sýn mótsagnakennt imeð mann inum og starfi hans. Matthías Þórðarson var — og er — allra manna mest snyrtimenni, svo að það var erfitt að hugsa sér hann mylja niður moldarbörð og grafa í gömul öskulög. En við nánari kynni kom í ljós, að hér var ekki um að ræða andstæðu, heldur tengitaug upplags og hlutskiptjs: Því að snyrtimennska Matthías- ar Þórðarsonar er ekki nein for- dild eða ytri gljáhúðun, heldur er því eins farið um hana og kurteisi haps, að hún er ytri ásýnd hins inrira manns, út gengin frá eðli hans og kjarna, frá grómleysi haris, vammleysi og vöndugléik. Með þeim hreinleika hugarfars- ins var það einmitt, sem hann gekk til fundar við fornleifar og sótti heim haugbúa. Annað, sem einnig mætti við ^ fyrsta álit virðast ívískinnungur hann ' r farj Qg starfi Matthíásar Þórðar- I sonar, verður sömuleiðis til að [ skýra samfelluna í eðli hans og athöfnum. Þegar þjóðminjavörð- urinn tekst á hendur að gera úr I garði einhverja fy Tlstii og vönd- , uðustu útgáfu á verkum íslenzks | höfuðskálds frá síðari öldum, sem til er, velur hann sér ekki eitt- hvert fornlegt, stirðkveett og stór- skorið söguljóðaskáld, heldur hið fíngerðasta, ljúfasta og ljóðræn- asta, sem hugsazt getur, Jónas Hallgrímsson. En eins og þetta rómantíska skáld breiddi sólskin yfir rökkurmóðu rómantíkurinn- ar, skapaði fornleifafræðingurinn sér birtu og heiðríkju inni í húmi aldanna. Og eins og eitt af ein- kennum hins mikla náttúruskálds er ástin á og tilfinningin fyrir náttúrunni, hefur Matthías Þórð- arson handleikið með hjartahlýju elskhugans ryðbrunnin vopn og brotin djásn. Með þessari nær- færni ástarinnar, alúð vöndug- leikans, gjörhvgli skynseminnar og elju verklundarinnar hefur prófessor Matthías Þórðarson unnið í þeim sanna f?’æðimanns- anda hin miklu og margvíslegu störf sín í þágu íslenzkra mennta. Fvrir allt þetta hafa heimspeki- deild og Háskóli íslari.ds. viljað 'votta pvófessor Matthíasi þakk- læti sitt og virðingú sína með fvllstu sæmd,. sem þau að 'Cæita. III Fai'klev sjúkur WASHINGTON •- Alben W. Barkley, varaforseti Banda’ikj- anna hefur legið í sjúkrahúsi að undanförnu vegna krankleiga i Ivlegi sú persónulega virðing, sem prófessor Haakon Shetelig* er hér sýnd, einnig vera þ'akk lætisvottur og vinarkveðja frá Háskóla íslanös og íslenzku þjóð- inni allri til f’ ænda vorra Norð manna, sem hafa lag't pss allra þjóða mestan skerf fil þjó^stpfns vors og þjóðmenningar. — Há skólinn harmar það.' áð prófessor Shételig gat ekki af heilsuíars- ástæðum þegið heimbcð hans um i.5 vera húr . iSAaddur '..1 ;.‘3 menm, sem tekur þeim möglun- aflaust, án þess þó að beygja sig fyrir þeim. Jafnframt þeirri ein- beitingu og einangrun, sem öllurn. miklum fræðimönnum . er lífs— nauðsyn, skilur hann það flestum. betur, áð maður er manns gaman, að glaður og reifur skyli gumna hverr, unz sinn bíður bana, — hann kann janf vel að lifa í sam- tíma sínum, njóta líðandi stund- ar lífsins og hlýja sér um hjartá- rætur, þar sem þrúgna gullnn tárin glóa, eins og hann getur farið hamförum, lokið upp laun- dyrum hulinnar forsögu, lifað ojf hrærzt í löngu liðnum öldum, samþýðzt þeim, hrifizt af listum. þeirra og lífsháttum og fundi^- til þess dýpsta fagnaðar, mestu lifsfyllingar: þeirrar sönni*. vinnugleði, sköpunarnautnarinn- ar, að hafa dregið fram og skýrt. ný verðmæti, fundið ný sann- indi. Slík eru afrek og slík er lífsgleði þessa verklundar- og drenglundarmanns. Og á sæmck sinni hefur hann haldið sem bezt- má verða, og á ég þar. ekki við virðingarstöður og heiðursmerki, sem hann hefur hlotið að verð- leikum, heldur sómann i eigin- legasta skilningi: að maðurinn. má ekki vamm sitt vita, þannt sóma, sem skapast af virðingunni fyrir sjálfum sér og köllun sinni„ skapast af því, hve maðurinn er mikill af sjálfum sér. Og orð- stírsins hefur hann þegar aflað* sér með verkum sínurn, sem verða munu honum óbrotgjarrt bautasteinn, því að þau eru reist- á traustum undirstöðum viðfeðms. lærdóms, djúptækrar þekkingar og gaumgæfilegra rannsókna, ea sjálf gerð af snilli frábærra gáfna, hugkvæmi og glöggskyggni,. skarpleika og skýrleika. Eins og háskólarektor gat ura. upphafsræðu sinni, hefur pró- fessor Haakon Shetelig átt nokk— urn beinan hlut að hinni nýjik þjóðminjasafnsbyggingu með. skrifum eða blaðaviðtölum hér- fyrir nokkrum árum um gildi og merka gripi þjóðminjasafnsinsr íslenzka og nauðsyn á bættunr* , húsakosti þess, en þau ummæli ■ svo víðfrægs. sérfræðings vökti* athygli ýmissa ráðamanna ríkis- ins og juku áhuga þeirra á fram- gangi safnsins. Miklu meiri og~ mikilsverðari er þó hinn óbeink þáttur hans, er hann hefur átt. jaieð því "aðrrtá' urri'fslénzká förn- gripi og kanna-, og skýra þann> menningarsöguléga jarðveg, sera margir þeirra eru upp úr runnir. iv Þeir tveir menn, sem vér heiðr- um hér í kvöld', hafa því báðir með lífsstarfi sínu eflt þekkingn og skilning á fornleifum vorum og þjóðminjum, aukið inntak , þeirra og gildi. Og þeir hafa ekki aðeins • uririið., að löngu liðnunx öldum, heldur einnig fyrir ókomngr aldir, iðkað í lifi sínu. • þá eijífðarlist: að hugsa ekki í árum, en öldum, að alheimta ei daglaun að kvöld—, um, Frh. á bl*. liL B

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.