Morgunblaðið - 06.04.1952, Page 11

Morgunblaðið - 06.04.1952, Page 11
— Fjigíafjii, Hjón geta fengið gott húsnæði 8 km. frá Hafnaríirði og orðið meðeigendur í fuglabúi og fengið önnur jarðar- afnot gegn hirðingu fulglabúsins. — Þekking á fugla- hirðingu æskileg. Gseti verið gott fyrir roskin hjón. — Tilboð með upplýsingum sendist Morgunblaðinu sem fyrst merkt: ,,Fuglabú“ —518. 3 : s \ s s Minnist þess, þegar þér gcrið innkaupin tii páskanna. Sunnudagur 3. april 1952 MORC, V ftfí L ADJfí Ckiíildtgffiisr Mslg-ason !<■ Mlnningarorð Á MORGUN verður til moldar borinn í Hafnarfirði Guðlaugur Helgason. Hann andaðist að heimili sínu mánudaginn 31. inarz síðastliðinn. Heilablóðfall varð hans æfilok. Með Guðlaugi Helgasyni er horfinn af sjónarsviði þessa líís vænn og vinsæll Hafnfirðingur. Hann fæddist að Litla Bæ á Vatnsleysuströnd þann 22. febrú- ar 1897. Foreldrar Guðlaugs voru Ragnhildur Magnúsdóttir og Helgi Sigvaldason bóndi þar. Fluttust þau til Hafnarfjarðar 1921 og lifðu þar síðustu æfiár sír. í skjóli og umönnun barna og tengdabarna sinna. Þau Ragnhildur og Helgi voru dugleg og samhent í öllum störf- um utan heimilis og innan og voru vönduð og velhugsandi til orðs og æðis. En lífsbarátta þeirra í byrjun búskapar var hörð og óblíð við hinar ytri að- stæður. Mikil fátækt og þröng hjör voru hlutskipti manna þar í sveit. Heimilið að Litla Bæ, hjón með fjögur ung börn og mikla lífsgleði í hjarta, fór ekki varhluta af erfiðleikum og alls- leysi umhverfisins. Fæði og lUæði var af naumum og skorn- um skammti og enginn kostur að láta börnunum í té nokkurs- honar skólaíræðslu. Guðlaugur gtkk því aldrei menntaveginn, <en góðar gáfur, athygli og stál- jniimi, var honum mikill styrk- í'r til sjálfsmenntunar, enda var Guðlaugur fróður um marga 1: íuti. Vinarbragð var heimilinu að Litla Bæ sýnt þegar Guðlaugi var ungum komið sem matvinn- nng vetrarlangt til séra Kjartans Kjartanssonar að Stað í Grunna- vík. Fermdist hann þar og frædd- ist um margt og þroskaðist. Eftir sð hr nn kom aftur að vestan á- Ivvrð Guðlaugur að fara að heim- an og leita atvinnu þangað, þar | ■ sem björgin var sótt langt á haf út og völ var á stærri og betri' skipakost en heima fyrir þekkt-j ist. Með því vildi hann launa ástríki foreldra og létta þeim og systkinunum þremur lífsbarátt- r:na og loka úti sárustu fátækt heimilisins. I Soxtán ára að aldri fór Guð- laugur í atvinnuleit til Hafnar- íjarðar og réðist í skipsrúm á þilskipið Róbert með Guðm.' Jónssyni og síðar í tvö úthöld á Mo rgunstjörnuna með föður sín- um. Brá svo við að upp frá þeim tíma að hinn einbeitti unglingur | lagði af stað án náms og ngstis í lífsbaráttuna rétti mjög við um hag og afkornu fjölskyldunnar í Hitla Bæ, og eftir að Guðlaug- br stofnaði sitt eigið heimili 24 éra cð aldri hugsaði hann ávallt1 rneð cama hlýhug og sonarást til íorehlra sinna meðan þau lifðu. Guðlaugur var maður smá- vaxinn, einkum í uppvexti, því hcnn var frekar seinþroska Hk- amlega. Var þá illa spáð að hann Jnyndi duga til starfa á þilskip- lim e'Ja verða nokkru sinni jafn- ingi hinna vönu og vösku sjó- garpr,. En ekki leið á löngu að í 2jós kæmi, að meira mátti sín cmbeitni, harðfylgi og dugnaður samfara verkhyggni og sérstakri reglusemi. Guðlaugur var alinn upp við Sjó og út á hafið dró hugurinn hann í æsku. Þar vann hann æfi- Starí sitt í 35 ár, fyrst á þilskip- um og síðar á togurum eftir að þeir komu til sögunnar. Avann hann sér stöðugt aukið traust og varð þar yfirmaður, er hann var va'inn í bátsmannsstöðu. I hverju skipsrúmi var hann virtur vegna mannkosta, vel lát- inn af yfirboðurum og vinsæll meðal félaga sinna. Eftir að Guðlaugur hætti störf- um á sjó fyrir rúmum 10 árum Vann hann íyrst algenga dag- launavinnu en síðustu árin var hann starfsmaður í Raftækja- verksmiðjunni h.f. Var hann í því starfi eins og á sjónum trúr og traustur starfsmaður. Guðlaugur fluttist alkominn til Hafnarfjarðar 1911 og gekk að eiga eftirlifandi konu sína, Guð- rúnu Ólafsdóttur, þann 21. okt. 1911. Bjuggu þau í átta ár í húsi foreldra minna en 1920 reisti Guð laugur eigið hús og hefir heimili- þeirra verið þar síðan. Heimilislíf þeirra Guðrúnar og Cuðlaugs hefir ávallt verið ástúð legt og einlægt. Hefir það borið svip myndarskapar og mikillar gestrisni, enda hefir oft verið þár gestkvæmt og næturgreiða hafa margir þegið á því heimili, gestir sunnan frá Vatnsleysu- strönd og víðar aðkomandi. Þau voru samhuga í að vinna góð og göfug verk, og voru mörgum skyldum og vandalausum hjálp- söm og sannir vinir. Þátt.ur Guðrúnar á því sviði hefir ekki verið þýðingarlítill og hefi ég fáar konur þekkt með jafn góðu hugaríaii. Þau eignuðust þrjá syni. Einn þeirra, Ólafur Helgi, andaðist barn að aldri. Tveir eru á lífi, Friðjón fyrsti vélstjóri á Bjarna riddara og Magnús úrsmiður. Á dapurlegri kveðjustund verður mörgum vinum Guðlaugs heit. og fjölskyldu hans hugsað til trygglyndis og vináttu þeirra og hinna ótal mörgu og fögru endurminninga liðinna ára. Með einlægri þökk fyrir þær endurminningar senda íoreldrar mínir og við systkinin Guðrúnu, sonum hennar og öðrum ástvin- um innilegar samúðarkveðjur og biðjum algóðan Guð að blessa minningu. og beimkomu Guðlaugs Helgasonar. A. E. IIMaDMriltbFlllilMIIIIIII 'K nlllllMlt «■> í«rMIMHin'IWU* ;v >«. - V r V • ■ Auglýsendur athugið <)5 Isafold og Vörður er vinssel- asta og íjölbreyttesta blaðiS iveituin landsm8. K-emur it -*it, i) sitiiii í víku — 16 ífBur PERSII PERSð PERSÓ PERSÓ PERSÓ PERSÓ PERSÓ þvottalögurinn fæst nú í hverri búð. er handhægt og ódýrt þvottaefni. er undraefni til allskonar þvotta og Iireingerninga, eg algerlega óskaðlegt. reynist y.'.ur áreiðanlega jafn undursamlega við þvott á viðkvæmasta silkifatnaði, sem grófasta vinnufatnaði. mun ekki bregðast við hreinsun húsgagnaákíæðis eoa gólfteppa. léttir yður bezt störfin við hreingerningarnar. í uppþvottavatnið, og maíarílátin verða hrein og glansandi. PERSO í baðvatnið. Ef þér hafið ekki nú þegar reynt P E R E> Ó , þá kaupið flösku strax í dag, og reynið undramátt þess. Munið PERSÓ til aiira þvoita. Verksmiðjan Herco. 8öluumbo5: Egilí Kristjáusson, heildv., Lækjargötu 2. Sími: 7136. Símnef.ii: Agli. Ameráskui fSSbbi FalSegii1 ! 7LW REGlSTERED TRADE MARK 00 NOT STARCH * IRON WMEN VERY DAMP mm Mikið úrval. Fullkomlega þvotthelt. Skoðið í gluggana um helgina.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.