Morgunblaðið - 06.04.1952, Page 16

Morgunblaðið - 06.04.1952, Page 16
Yeðurúilii í dag: NA-kaldi. Sjá bls. 9. 81. tbl. — Suiinudagur 6. apríl 1952 Atta merm dæmdir í sam- handi við smyglí Voru dæmdir í 600-18.000 kr. sekf. FYRIR skömmu er genginn dómur í verðlagsdómi Reykjavíkur í máli nokkurra manna í sambandi við sölu á ýmiskonar varningi ei smyglað var inn í landið. Menn þessir voru allir dæmdir í fé- sektir, frá 600 kr. í 18.000 kr. Allur hinn smyglaði varningur, sem lögreglan tók var gerður upptækur til ríkissjóðs. Mál þetta er mjög umfangs-'®* mikið og hér verður aðeins drep-1 ið lítillega á það helzta, en for- saga þess er sú, að um miðjan nóvember 1950 voru tveir lög- gæzlumenn sendir norður á land, samkvæmt ósk verðgæzlustjóra, til að leita að smyglvarningi hjá manni, sem þar átti að vera staddur. HANDTEKIN í BORÐEYRI Löggæzlumennirnir fóru til Borðeyrar og þar varð á vegi þeirra maður að nafni Steinberg Jcnsson, sölumaður, Herskóla- Fimmti maðurinn í smyglmáU þessu er Marinó G. Kristjánsson, sölumaður, Víðimel :?1. Hann hafði keypt kulunenna af þrem óþekktum mönnum. Honum var ljóst a. m. k. er hann keypti suma þeirra, að þeir voru smyglvarn- ingur. Hann seldi penna þessa ýmsum verzlunum og ein;takl- ingum. Hann var dæmdur í 2000 kr. sekt til ríkissjóðs. FDUTTI SMYGLVARNINGINN í LAND Atli Helgason sjómaður, Mið- ■ ■ '' , v . : Útlitsteikning af hinu nýja félagsheimili í Bolungarvík kampi 36. Hann var þar 1 bil .. . . , ,, . ... ... i tuni 4, hafði flutt mn 15 kulu- asamt nokkrum monnum oðrum. ,. , , . pennasett, an þess. ao greiða af öagt>r krabbameins- félaganna Lögreglumennirnir gerðu leit í bílnum og fundu þar allmikið af ýmiskonar varningi, sem lagt var hald á og síðar kom í Ijós að smyglað hafði verið inn í land- ið. Meðal þess sem tekið var úr bilnum voru 244 varalitir, 350 hringar, allskonar skrautvörur fyrir kvenfólk, hálsfestar, arm- bönd, eyrnalokkar, kúlupennar, úrarmbönd og margt fleira. KEYPTI AF SEX MÖNNUM Er Steinberg Jónsson gerði grein fyrir varningi þeim er lagt var hald á, nefndi hann nöfn' nokkurra manna, en við yfir- heyrzlu þeirra flæktust fleiri menn inn í málið, og er yfir lauk, voru alls átta menn við það riðnir. — Við rannsókn málsins kom í ljós, að Steinberg hafði haft viðskipti við sex menn alls um kaup á smygluðum varningi. Hann bar kennsl á þrjá þeirra. I dómsforsendum segir m. a., að honum hefði átt að vera ljóst að varningur sá, er hann keypti af mönnunum, væri ólöglega inn- fluttur. Hann var í sakadómi Reykjavíkur dæmdur í 18000 kr. sekt til ríkissjóðs. Greiðslufrest- ur er 4 vikur og komi ella 110 daga fangelsi. TÞEIR SELDU STEINBERG Marinó Guðmundsson, Öldu- götu 59, var meðal þeirra er seldi Steinberg smyglvarning, m. a. 40 kassa af hálsmenum og eyrna- lokkum og 200 varaliti. En hjá honum fannst og ýms varningur, sem rétturinn leit svo á að hon- . pm hefði átt að vera Ijóst, að ekki væri löglega fluttur inn í landið. Marinó var dæmdur í 5000 kr. sekt og nokkuð af varn- ingi þeim er fannst við húsrann- sókn, gerður upptækur til ríkis- sjóðs. Emanúel Morthens, bílstjóri, Skipasundi 56, hafði keypt varn- ing sem hann síðan seldi Stein- berg og í fórum Emanúels fannst varningur, sem ólöglega hafði verið fluttur inn í landið. Réttur inn dæmdi hann og í 5000 kr. sekt á sömu íorsendum og Marinó og það sem heima hjá Emanúel hafði fur.dizt var gert upptækt til rík- issjóðs. Ketill Ólafsson, Flókagötu 6, hafði og átt viðskipti við Stein- berg, selt honum t. d. 200 hringa og fleira. Rétturinn taldi áig ekki geta sannað að varningur þessi væri smyglaður. Hann var dæmd ur fyrir að hafa ekki ráðfært sig við verðlagseftirlitið, er hann verðlagði varninginn sem hanA seldi Sfeinberg. Ketill var dæmd- W 1 1000 kr. sekt. þeim toll. Hann var dæmdur í 600 kr. sekt og kúlupennarnir gerðir upptækir til ríkissjóðs. Við húsíeit hjá einum hinna ákærðu, fundust penr.arnir, en hjá þeim manni hafði Atli fengið að geyma þá. Þorgeir Pétursson, sjómaður, Efstasundi 81 var sekur fundinn um að hafa flutt inn á ólöglegan hátt ýmiss konar varning sem hann keypti í siglingum erlendis, en seldi hann einkum tveim mönn um, Marinó Guðmundssyni og Emanúel Morthens, fvrir alls 12000—13000 krónur. — Var Þor- geir dæmdur í 16.000 kr. sekt. Þá var Kristján Hansen Hermanns- son sjómaður, Nesvegi 52, dæmd- ur í 2500 kr. sekt. Hann hafði á ólöglegan hátt flutt inn úrarm- bönd, er hann síðan seldi Marinó Guðmundssyni. Ekki munu hinir sakfelldu áfrýja dómi þessum. Óvíst er hvort ákæruveldið muni áfrýja dómnum til Hæstaréttar. I DAG minnast a’þjóðleg sam- tök krabbameinsfélaga um heim allan baráttumáTs síns og í blcð- um um heim allan verður starf- seminnar minnzt. Hér í blaðinu í dag skrifar Ólafur Bjarnason j læknir grein um starfsemi ! Krabbemeinsfélaganna, en fyrir skömmu gerðist Krabbameins- . félag ís’.ands aðili að samtijkum I þessum. áfli að glæðast i acjsfieimili vígt í æSamgBrvik um páskana GlæsilegS samkcmiihús, s m bæfir úr brýnni þörf Á 2. PÁSKADAG n.k. verður vígt nýtt og veglegt félagsheimili i Bolungarvík. Hefur það verið í byggingu síðan árið 1946. Á s.l. ári hefur aðallega verið urmið að því að fullgera bygginguna. AS þtssari framkvæmd standa flest félagssamtök í byggðarlaginu. Hefur verið unnið að henni af dæmafáum dugnaði og ötulleik. Mikill fjölda dagsverka hefur verið gefinn við bygginguna og margt fólk hefur lagt á sig mikið erfiði til þess að geta i omið henni upp og bætt þannig úr hinum tilfinnanlega skorti á góðu samkomuhúsi í Bolungarvík. | MJÖG VÖNDUÐ BYGGING -------------------------* Hið nýja félagsheimili verður Jverga fjölbreytt skemmtiatriði, mjög vönduð bygging. I því er rægUI-; kórsöngur, kvartettsöng- fyrst og fremst stór samkomu- ur leílcrit og dans. Mikill menningarauki mun verða að þessu nýja og glæsilega samkomuhúsi í Bolungarvík- , HAFNARFIRÐI, 5. apríl.. — Afli salur raeð leiksviði og Svölum. Hafnarfjarðarbáta hefir verið að Ennfremur rúmgóður veitinga- j glæðast nú síðustu daga, en ver- lsalur °S mörg smærri herbergi, ^ tíðin hefir verið mjcg rýr, allt sem kin ýmsu félagasamtök í , Fram til þessa hefur aðeins verið! til marzloka. jbyggðarlaginu munu fá til af- ijtið og lélegt samkomuhús á I Aflahæstur iínubáta í endaðan ,llola iyrir starfsemi sína. Allur stagnum. marz var Hafbjörg með 223 lest- jj,úgangur hússins er mjög góður j jiið nýja félagsheimili hefur* og smekklegur. Hefur sérstaklega notið styrks ur félagsheimilasjóði verið vandað til loftræstingar, 'samkvæmt lögum. málningar og lýsingar. Halldór Halldórsson arkitekt hefur teiknað bygginguna. Kvik- myndatæki munu verða í húsinu. Klukkunni var flýit í nóli KIATKKUNNI var flýtt í nótt um eina kíukkustund og er þá byrjaSur hér sumartími. Und- anfarin ár hefir verið venja að flýta klukkunni um fyrstu heigi í apríl. f nótt „íöpum“ við því ein- um tíma, eða réttara sagt „geymum“ hann til haustsins. ir í 55 róðrum, Vörður 218 í 39 r., Vonin 215 í 39 r. og Stefnir 202 í 13 róðrum. Af netabátum er Illugi með mesta lifrarmagn eða 30,750 lítra og Andvari 23,450 lítra. — P. iim vaiinn staður BÆJARYFIRVOLD Reykja- víkur hafa boðið fram lóðir austan Stakkahlíðar fyrir hús handa Menntaskólanum í Reykjavík og Kennaraskóla ís lands. Menntamálaráðuneytið hefir þegið lóðir þessar og ákveðið menntaskólahúsinu stað sunnan Miklubrautar, en kennaraskólanum norðan brautarinnar, sunnan sjó- mannaskólans. Þá hefur ráðuneytið skipað byggingarnefnd fyrir mennta- skólan og eiga sæti í henni Páimi rektor Hannesson, for- maður, Einar Erlendsson, húsa meistari ríkisins og Hörður Bjarnason skipulagsstjóri. (Frá Menntamálaráðuneyt- jnuj. Fimmla umierð landsliðskeppninnar FIMMTA umferð landsliðskeppn- innar í skák fór fram i fyrra- kvöld.. Leikar fóru þá þannig, að Guð- jón M. Sigurðsson vann Stein- grím Guðmundsson, Eggert Gilf- er vann Óla Valdimarsson, Bald- ur Möller vann Sturlu Pétursson, Lárus Johnsen vann Jón Einars- son og Bjarni Magnússon vann jsóknarpresturinn séra Guðmund- Hauk Sveinsson, ur Guðmundsson annast. Síðan STJORN FÉLAGSHEIMILISINS í stjórn félagsheimilisins eiga nú þessir menn sæti: Benedikt Bjarnason, formaður, Jónatan Einarsson, sem jafn- framt er framkvæmdarstjóri, Ax- el Tulinius, Hálfdán Einarsson, Lúðvfg á ráðstefnu í Moskvu AUSTUR í Moskvu hafa ^-áða- mennirnir boðað leppríki sín 1 Austur-Evrópu til ráðstefnu um efnahagsmál. Helztu menn komm únista 1 löndum Vestur-EvrópU Ingimundur Stefánsson, Guð- taka þátt j ráðstefnunni Héðan mundur PáH Einarsson og frú frá fsiandi er Lúðvíg Jósefsson alþingismaður. Hann fór austuÞ Ósk Ólafsdóttir. VIGSLUHATIÐIN Vígsluhátíðin, sem verður að kvöldi 2. páskadags mun hefjast með stuttri guðsþjónustu, sem Brúin á Geirlandsá skemmist Vatn hefur grafið undan stöpli. } KIRKJUBÆJARKLAUSTUR, 5. apríl. — í fyrradag gróf Geir- landsá á Síðu svo frá einum stöplanna undir brúnni á ánni, að gólf hennar hefur sigið um 10—13 tommur þar sem það hefur sigið mest. — Brú þessi sem er ein með þeim lengstu á landinu, er 150 m. löng, er járnbitabrú og hvílir á 13 steinstöplum, en undir þeim eru stoðir er reknar voru niður í árbotninn. Undanfarið hefur Geirlandsá fallið þannig að straumþunginn kemur þvert á stöplana og virð- ast þeir ekki hafa þolað vatns- þungann, þó ekki sé hann mik- ill og engin jakaburður er. í dag hafa 10 menn unnið að því að hlaða grjóti meðfram brú- arstöplunum og eins og stendur er brúin fær bílum, en fara verð- ur með varúð. Hætt er við að skemmdir verði meiri á henni, einkum qi vatnavextir verða í ánni. þangað fyrir nokkru síðan. Ráð- stefnan hefst á fimmtudaginn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.