Morgunblaðið - 08.02.1953, Síða 8
8
&IORGUNBLAÐIÐ
Sunnudagur 8. febrúar 1953
m
-i
Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík.
iVarrikv.stj.: Sigíús Jónsson, '[
Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrgðarm.)
. , Lesbók: Árni Óla, sími 3045. • * *•
Auglýsingar: Árni Garðar Ivristinsson.
Ritstjórri, auglýsingar og afgreiðsla:
Austurstræti 8. — Sími 1600. 1 ’
Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði, innanlanda,
í lausasölu 1 krónu eintakið.
Hækkun persoiuifrádráttar og
lækktm útsvarsstigans í Reykjavík
vinasalnum í dag
117 vatnsiitdfnyndír. ofmmátvcrk og teiknlngar
í DAG 'kl. l e.’ K: verður opnuð sýning á myndum eftir Emil Thor-
oddsen í Listvinasalnum við Freyjugötu. Eru þetta myndir, sem
Emil málaði frá 12—24 árá áidri.. Á myndunum er sýnilegt áð
hannhefði engu að síður getað orði&fsér málarí en tófcskáld. Sými*
þetta enn eina hlíð á fcinum fjölþáettu lístamannatiæfileikum Emils
Thoroddsens.
MÁLAÐI Á-1TNGA ALDRI jlistarsýningu, sem haidin var í
SEM rULLORÐINN Charlottenborg í Danmörku, en
av tttxtxtt t „ * „ , , _ • 't.v | Myndirnar á sýnmgunni, sem annars er þetta í fyrsta sinn,
. ræðu Gunn- ar og utgjaldahækkun -Reykja-*^ eru bæði vatns. sem myndir hans eru sý-ndar op-
^ ■ bo"garstJ°r a‘ vikurbæjar. hmsvegar A þessu litamyndir, olíumálverk og teikn ir.beriega. Ekk: voru það nema
^ ^ l 3’ ingar. Minna þær á myndir eftir nánustu vinir og kunningjár
an umræðu fjarhagsaætlunar hafa utgjold rikisms hækkað um G*ðmund Thorsteinsson. en fyr- Emils, sem vissu um þessa n.al-
bæjarins, sem fram fór síðastl. 41.4%, en útgjöid bæjarins a irmyndirnar eru margar teknar
íimmtudag, fá bæjarbuar mjog sama tima um-38.4%. Ef út- y
glÖggt yfirlit um fjárreiður bæj- gjaldahækkunin hjá ríki og bæ
arfélagsins. er athuguð frá s. 1. ári, þá kem-
Þau atriði, sem helzt er ástæða ur í ljós, að hjá ríkir.u hafa út-
til að leggja áherzlu á í þessu gjöldin hækkað um 12.5% en hjá
sambandi, eru þessi: bænum um 9.5%. Það er líka
Heildarupphæð útsvaranna vitað að hjá Reykjavikurbæ og
verður örlítið hærri en í fyrra, stofnunum hans hefur verið fram
eða sem nemur 3.5 millj. kr. — kvæmdur viðtækur Sparnaður í
Útsvarsupphæðin verður 86.5 fjölmörgum greinum. Fyrir frum
millj. kr. í stað 83 millj. kr. á s.l. kvæði bæjarstjórnarmeirihlut-
ári. ans og borgarstjóra hefur sér-
Sú hækkun vegur þó ekki fræðingum og starfsmönnum í
fyllilega upp á nróti fólks- þágu bæjarins verið falið að
fjölgun í bænum og hækkun rannsaka allan rekstur hans og
vísitölunnar. Þetta þýðir það, fyrirtækja hans og gera tillögur
að heildarupphæð útsvaranna, um sparnað. Margar af þessum
miðað við þessi tvö atriði, sparnaðartillögum hafa þegar
lækkar raunverulega. En auk verið framkvæmdar og sparað
þess er svo á það að líta, að bænum mikið fé, um leið og
útsvarsstiginn lækkar mjög reksturinn hefur orðið hag-
verulega. Persónufrádráttur kvæmari. Lítjð hefur farið fyrir
hækkar einnig um 50%. Kemur slíkri sparnaðárviðleitni í fjár-
sú hækkun hans öllum gjald- málaráðherratíð Eysteins
endum til góða, að undantekn- sonar.
listamaður Emil
Hinn fjölhæfi
Thoroddsen.
Jóns- úr þjóðsögunum. — Hafa list-
! fróðir menn látið í Ijós þá skoð-
Hjá Reykjavíkurbæ standa un, að sumar hverjar myndirnar
nú yfir stórfelldar fram- væru framúrskarandi góðar.
kvæmdir. Gerði borgaxstjóri
grein fyrir þeim verkefnum, SÝNINGIN OPIN í
sem nú er unnið að og nær- HÁLFAN MÁNUÐ
tækust eru í framtíðinni, í
ræðu þeirri, sem að ofan er
um fvrirtækjum.
15 þús. kr. tekjur verða nú
útsvarsfrjálsar í stað 7 þús. kr.
áður. Hefur þessi lækkun út-
svarsstigans stórfellda þýðingu
fyrir lægst launaða fólkið í bæn-
um. Fleiri tilslakanir munu og
verða gerðar á útsvarsstiganum.
Á það ber einnig að benda, að
þrátt fyrir þessa stórfelldu lækk-
un útsvarsstigans á lágtekjur,'
verður hvergi um hækkun að
ræða á honum frá þvi, sem áður
var. - - - -
Eins og kunnugt er höfðu kaup-
gjaldssamningarnir frá 19. des.
s.l. í för með sér nær 3 millj. kr.
hækkun á útgjöldum Feykjavik-
urbæjar. En bæjarstjórnarmeiri-
hlutinn, undir forystu Sjálfstæð-
ismanna, tók þó ekki þann kost
að hækka útsvörin sem þessu
rifiemi, heldur voru önnur útgjöld
skorin niður, sem svaraði út-
gjaldaaukanum vegna kaupgjalds
samninganna. " :<■
Um verklegar framkvæmd-
ir er það að segja, að sam-
kvæmt fjárhagsáætluninni er
reynt að halda þeim fyllilega
í horfinu, þó að aukning NOKKRU áður en Alþingi var
þeirra verði heldur minni en slitið samþykkti það frv., sem
ella, vegna kauphækkananna. Sjálfstæiðsmenn fluttu um efl-
Sem dæmi má nefna að fram- ingu hins nýstofnáða Iðnaðar-
lög til gatnagerðar verða nú banka. Samkvæmt því er ríkis-
nær 14 millj. í stað 12.5 millj. stjórninni heimilað að taka allt
kr. á s.l. ári. að 15 millj. kr. lán, eða jafn-
Á það er rétt að benda að milli virði þeirrar Upphæðar í er-
helmings og % hluta af öllum út- lendri mynt, og endurlána það , .
gjöldum sveitarfélaga eru nú lög- síðan Iðnaðarbanka íslands. j Emils Thoroddsens. Nektarmj n .
bundin. Gerir það þeim að sjálf- Þessinýi banki hefur ekki'opin næsta hálfa mánuðinn, frá
sögðu mjög erfitt fyrir um veru- ennþá tekið til starfa. Mun ráð- bl 4—i0 e. h. daglega. en frá
legan sparnað og niðurfærslu á gert að hann hefji starfserni sína 2__10 e. h. um helgar. Mvnd-
útgjöldum sínum. Sem dæmi má snemma á þessu ári. En hann jrnar eru margar frá Reykjavík,
nefna það, að framlag Reykja- ræður ennþá yfir tiltölulega litlu þu nokkrar frá Dar.mörku og enn
vikurbæjar vegna tryggingar- fjármagni. Ber þvi brýna nauð- agrar úr þjóðsögunum.
mála hafa hækkað úr 7,5 millj. syn til þess að efla hann. Þess
kf. árið 1947 upp í 15 millj. kr. verður því að vænta, að það frv.,
é þessu ári. Er hér um að ræða sem nú hefur verið samþykkt,
100% hækkun útgjalda á 6 ár- muni tryggja honum aukið fjár-
um, vegna þessa eina útgjalda- magn og gera hann færari um
liðar. ! að styðja iðnað og iðju í Iand-
Framsóknarmenn hafa lagt á inu. Fram til þessa hefur íslenzk-
þftð mikla áherzlu undanfarið að ur iðnaður ekki átt neina sér-'
telja þjóðinni trú um að fjár- staka lánstofnun, sem sérstak-
málastjórn Sjálfstæðismanna í lega hefði það verkefni að hlúa'
Reykjavík mótaðist af eyðslu og ' að honum.
,/ahæfiieika hans.
Kvöldvaga Náttúru-
lækningafélags
Ákraness ■
AKRANESI, 7. febr. — Fimmtu-
daginn 5. febrúar hélt Náttúru-
lækningafélag Akraness kvöld-
vöku í Félagsheimili T.empiip-a.
Félagið telur nú 75 félaga.
Formaður Náttúrulækningafé-
lagsins setti kvöldvökuna með
ávarpi í baðstofu hússins, sem.
er á efri hæð. Síðan flutti dr.
Árni Árnason héraðslæknir er-
indi um mataræði og fæðugildi
matartegunda. Þá var sýnd lcvik-
mynd Ara Vearland og á eftir
hin . hrífandi . fagra kvikmy.nd
Kjartans O. Bjarnasonar frá
Þórsmörk og náttúruundur
Skaftafehssýslna.Síðan var setzt
að veitingum í sálnum á neðri
hæð og sungin nokkur lög undir
borðum. Loks var spilað um
sund. ■—O.
Velvakandi skriiar:
ÚB DAGliEGA LÍF2NU
Kl
Frelsi er skilyrði
menningarinnar
UNNUM dönskum stjórn-
málamanni fórust m. a. orð
á þessa leið, er hann fyrir
skömmu ávarpaði fjölmenna
æskulýðssamkomu:
„Öll sú menning, sem víð, af
hinni eldri kynslóð eigum er
ykkur eftirlátin. En þessi menn-
ing er veikbyggð, brothætt — ef
svo mætti að orði kveða — og
er þvi næm fyrir hverskonar á-
föllum. Heimurinn er fullur af
höftum og hindrunum, sem koma
í veg fyrir, að þróttmikil og blóm
leg menning fái þrifizt.
Frelsið er lífsskilyrði menning-
arinnar. Sagan sýnir okkur, að
getið. Kjarni málsins er sá, að
undir forystu Sjálfstæðis-
manna í Reykjavík er unnið
markvíst. að fjölþættum um-
bótum í bænum. Fjárhagur
bæjarins er traustur og öll
stjórn hans örugg.
Á sama tíma, sem Sjálf-
stæðismenn Iækka útsvars-
stigann og hækka persónufrá-
drátt, harðneitar fjármálaráð-
herra Framsóknarflokksins
öllum tilslökunum á hinni
rangláta ' núgildandi skatta-
löggjöf þjóðarinnar.
Veldur hver á heldur.
Efiing
Iðnaðarbankans
Myndlistarsýning þessi verður hver sú menning, á hvaða tímum
sem er, sem ekki hefur virt það
og varðveitt, hlaut að Iíða undir
lok. Okkur verður að skiljast, að
við eigum ekki skilið að njóta
þess réttar, sem við ekki getum
unnað öðrum. Við verðum að
sigrast á sjálfum okkur fyrst. —
Ménning, sem byggð er á eigín-
girni og ofstopa er fyrirfram
dæmd til tortímingar.
Hér sést ein af olíumyndum
sukki. Þessi staðhæfing á sér að
Sjálfsögðu enga stoð í reunveru-
le kanum. Sézt það greinilegast
ef,borin er saman útgjaldahækk-
uri ríkisins s. 1. 3 ár annars veg-
Emil tók eitt sinn þátt í mynd-
Leikdómurmn í §ær.
Leiðrélfing.
i í UMSÖGNINNI um Guffjón Ein-
Hinn nýi iffnaffarbanki bæt-' arsson í leikdómnum í gær hefur
ir því úr brýnni þörf. Standa slæðzt afleít prentvilla Þar stend
vonir til þess að har,n verffi ur „.. að gefa Boone læknissvip",
íslenzkum iffnaffi til vaxtar en átti að vera: „ .. að gefa Boone
og viffgangs. lækni svip og persónuleika".
Hinn góffi vilji
AÐEINS, ef okkur heppnaðist
að skapa hinn góffa vílja
riieðal fólksins, þá væri sigurinn
auðunninn. En til þess, að svo
geti orðið verðið þið að rækta í
ykkur efniviðinn til þess. Ef þjóð
ykkar auðnaðist að gera hugtakið
„lýðræði“ að traustum og lifandi
raunveruléika, þá gætuð þið með
góðri samvizku hlegið, sungið og
verið glöð, og ef þið viljið leggja
hönd á plöginn til að skapa slík-
an heim, þá gangið til verks hug-
rökk og, um fram allt, gædd hin-
um góða vilja — þið verffiff að
vílja“.
Mér finnst, að hinn danski haíi
þarna mælt orð, sem í tíma eru
töluð.
MYNDIN, sem þið sjáið á næsta
dálki er af hinni ungu og efni
íegú hljómlistarkonu úngfrú Elísa
betu Sigurðsson, með klarinett-
inn sinn. Það vekur alltaf dálitla
athygli, þegar stúlkur leggja fyr-
færa, vegna þess, hve tiltölulega
sjaldgæft það er. Áhugi þeirra og
hæfíleikar á tónlistarsviðinu vi:-ð
ist yfirleitt aðallega beinast að
píanó- eða fiðluleik. Og þó —
sumar stúlkur ná ágætri leikni á
kontrabassa, sem okkur leik-
mönnum í hljómlist virðist þó
rrieðal hinna óviðráðanlegri hljóff
færá, einfaldlega vegna þess, hve
þeir eru gríðarstórir og miklir í
vöfum! Og var ekki 18 ára gömul
stúlka kjörin harmonikusniiling-
ur' ársins 1952 í Englandi?
Ungfrú Elísabet lætur annars.
ekki sitja við klarinettinn einaa
saman. Píanóið er í rauninni
hennar aðal hljóðfæri. Hélt hún
fyrir nokkru hina fyrstu sjálf-
stæðu píanóhljómleika sína í
Kftupmannahöfn og hla.ut mikiS
lof fyrir frammistöðuna.
c' ■■ j
Bljómlistin göfgar
manninn
ÞAÐ hlýtur að vera dásamlegt
að geta leikið á hljóðfæri eða
sungið svo að list sé að, eða svo
finnst að minnsta ltosti meðál-
manninum, að bað hljóti að vera.
Ef áheyrandanum finnst, aff
fögur tónlist hafi göfgandi áhrif
á hann, væri þá ekki ástæða til
áð ætla, að sjálfur listamaðurinn.
eða konan geti orðið að sann-
kölluðum engli?
En það er nú svo, að afburða-
maðurinn er ekki álltaf sælli en
sá, sem ekki hefur hlotið meira
en meðalgáfu á neínu sviði og
kannske erum við, er við glaðir á
góðu dægri komum saman og töl*:
um lagið, hver með sínu nefi,
fullt eins ánægðir með tilveruna
eins og sjálfur Gigli, í Scaíat
óperunni í Mílanó!
í stuttu máli sagí:
MER finnst óþarfa svartsýni aðf
búast fastlega viff hörffu vorf,.
þó að veturinn hafi veriff mihhíJT
ir sig nám í leik blásturshljóð- það sem af er.