Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 1953næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Morgunblaðið - 08.04.1953, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 08.04.1953, Blaðsíða 1
16 síður 40. árgangw 78. tbl. — Miðvikudagur 8. apríl 1953. Prentsmiðja Morgunblaðsins Stjérn Malenkovs ákærir stjórn Stalins tim Gyðingaofsóknir og stjórnarskrárbrot Viðurkennt nð stjórnurvöldin Mtci sukMusn jútu upplogin ufbrot Þeir voru látnir játa 'Læknarnir, sem tilkynnt var í janúar að hefðu játað á sig morð og njósnir fyrir Bandaríkin voru allir í röð fremstu vísindamanna jRússa. H4r birtast myndir af fjórum læknanna. Þeir eru talir frá vinstri: Prófessor M. S. Vovsi, sem borið hafði hæst allra í rúss- r.eskri laeknastétt. Fyrir'frábærar lækningar og rannsóknir á stríðs- árunum var hann útneíndur hershöfðingi í Rauða hernum. Hann er Gyðingur að ætt. Prófessor A. L. Feldmarg sem var frægasti eyrna og nefsjúkdómafræðingur Rússa. Hann er Gyðingur að ætt. Prófessor M. B. Kogan, sem fyrir nokkrum árum var forstjóri Kreml-sjúkrahússins. Bróðir hans B. B. Kogan var einnig meðal hinna ákærðu. Bræðurnir éru Gyðingar að ætterni. — Prófessor "V. N. Vinovograd tók við af Kogan fyrir nokkrum árum sem for- stjóri Kreml-sjúkrahússins. Hann er Stór-Rússi. Læknamálið tekið upp, læknunum sleppt en ráðherrar hanáteknir 75 klst. LUNDÚNUM,1 7. apríl — Brezka Comet-þrýstiloftsfarþegaflugan, er setti hraðametið á leiðinni <*’LUNDÚNUM. — S.l. laugardag | í tilkynningunni segir einn« var tilkynnt í Moskvu, að lækn-l ig, að ráðherra sá, sem um arnir fimmtán, (raunar voru þeir þessi mál hafi fjallað, Ignatíev, aðeins 9 í upphaíi), sem hand- beri aðalábyrgðina á þessu at- teknir höfðu verið í janúarmán-1 hæfi, en auk þess hafi fyrrver- uði síðast liðnum, hefðu verið1 andi aðstoðarráðherra hans, leystir úr haldi, þar eð ákærurn-1 Rjumin, mjög verið við þessa ar á hendur þeim hefðu verið' óhæfu riðinn og séu þeir hvor- falsaðar og sakagiftir allar upp- ugur hæfir til þess að gegna lognar. En sem kunnugt er, voru störfum sínum áfram. Herma Lundúnaborg—Tókíó á dögunum, kom aftur til Lundúna í dag og þeir bornir þeim sökum að hafa 1 síðustu fréttir, að þeir hafi báðir haíói há flogið báðar leiðir a tæpl. 75 klst. eða 11 klst. skemur en venjulegar farþegaflugur hafa flogið aðra leiðina hingað til. — Leiðin fram og aftur er 20.500 km. —Reuter-NTB. i í jíiaáai lítöS — 1». ítrw og brezku leyniþjónusfunnar Tussfréttaatoian tilkynnti í gæv. áð niu iæknar hetöu vci.Lð ha’ittteknir í Moskvu, sakaðír um uð hafa \ þjónustu brezku <>g baruiaríaku Icyniþjónustummi' og j þátt í dauð'a Sdanoffs og Stérbakoffs, auk þeas scm þeir j höi'öu sóizt eftir lífi margra háttsettra -foringja i- 'her \ 'og Uota Sovétritejanna. " Lækn?irnir Mfa ailír játaé iaiidhersins «;# ! hei wjdr sem ' en rannsév,- '«■>■> bo"si- úh->- sainarra h*'r og HÉR getur að líta ljósmynd af upphafi frásagnar Þjóðviljans hinn 14. jan. s.l. af „játningum" rússr.esku læknanna, sem áttu að hafa bvrlað nokkrum háttsettum leiðtogum Sovét-stjórnarinnar eitur, og haft í undirbúningi að ráða marga aðra þeirra af dögum. Eins og jafnan áður gleypti blað íslenzkra kommúnista frásögn yfirboð- ara sinna í Moskva um þessa atburði án minnstu gagnrýni. Hér fer á eftir áframhald af frásögn „Þjóðviljans“ um hina meintú glæpi rússnesku læknanna. Verður nú fróðlegt að sjá, hvernig kommúnistamálgagnið skýrir atburði þá, sem nú hafa gerzt í Moskvu. „Þjóðviljanum" fórust þá orð á þessa leið: Kraft: A-banda- laffið trytf^ir O ,- '4. - C/ friðinn myrt mikilsmetna rússneska1 verið handteknir. Enn fremur kommúnistaleiðtoga og væru að 1 hefur kvenlæknir sá, L. F. Tima- undirbúa morð annarra. Kváðu shuk, sem kom upp um „glæpi'* rússnesku blöðm þá vera „djöfla læknanna á sínum tíma, verið í mannsliki“. — Ennfremur látin skila aftur Leninsorðunni, hljóðaði ákæra þeirra á sem hún hlaut fyrir „árvekni“ þá leið, að þeir væru handbendi1 sína og hefur hún nú einnig ver- bandarískra og brezkra heims- veldasinna og rækju njósnir í þágu alþjóðasambands Gyðinga. I tilkynningunni, sem undirrituð var af Bería, innanríkisráðherra hinnar nýju Sovétstjórnar, segir enn fremur, að læknarnir hafi verið neyddir til að játa á sig þá glæpi, sem á þá voru bornir, með aðferðum, er ekki samrýmd- ust stjórnarskrá landsins. ið handtekin. Er þetta í fyrsta skipti, sem Ignatievs er getið sem yfirmanns öryggismálá i Ráðstjórnarríkjun- um, en fyrirrennari hans í þeirri stöðu, Abakomov, hvarf fyrir 12 mánuðum og hefur ekkert spurzt til hans síðan. Einnig tók hann við vararitarastarfi, er hin nýja stiórn Malenkovs settist í valda- stól. Játuðu allir sekt sína TASS-FRÉTTASTOFAN rúss- neska tilkynnti hinn 13. janúar s. 1. að 9 víðkunnir læknar hefðu þá fyrir nokkru verið handteknir og hefðu þeir játað á sig morð og morðtilraunir á rússneskum stjórnarfulltrúum. Sex þessara lækna voru af Gyðingaættum, prófessorarnir j miðstjórnar Vovsi, M. B. Kogan, bróðir hans I ins. mann landhers Rússa. S. M. Shtemenko hershöfðingja, herráðsforingja og meðlim mið- stjórnar kommúnistaflokksins. Alexander M. Vassiliévsky, háttsettum marskálk, sem er nú yfirmaður landhers Rússa. Govorov marskálk, meðlim kommúnistaflokks- „Læknarnir hafa allir játað leyniþjónustuna. Þessi zíonista- y KAUPMANNAHÖFN 7. marz. — Danski utanríkisráðherrann Ole Björn Kraft, hefur nú byrjað' kosningabaráttu sína með því að ferðast um Dan- mörku. ^ í dag hélt hann ræðu í Ny- köping á Falstri og sagði m. a., að margt benti til þess, að Rússar hefðu breytt um utanrikisstefnu og vildu nú draga úr kalda stríðinu. Sagði B. B. Kogan, Feldman, Etinger og Grinstein. Þrír voru ekki Gyð- ingar, prófessorarnir Jegorov, Vinovograd og Mayorov. Allir læknar þessir voru í fremstu röð rússneskra vísinda- manna. Höfðu þeir hlotið fjölda mörg virðingartákn og heiðurs- merki fyrir uppgötvanir á sviði æknavísindanna. Tilkynningin um handtöku þeirra vakti því að vonum athygli og ógn bæði innan og utan Rússlands. Levschenko flotaforingja, vara- flotamálaráðherra Rússlands. Skýrt var frá því að læknarnir hefðu séð að tilgangslaust var fyrir þá annað en að segja satt' og rétt frá öllu og hefðu þeir gefið skýrslu til lögreglunnar um afbrot sín í öllum smáatriðum. Auk þess, sem læknarnir ját- uðu á sig samsæri gegn þessum háttsettu herforingjum, þá ját- uðu þeir einnig að hafa misnotað jþær sakir, sem á þá eru born- samtök höfðu skrifstofu í Moskvu ar, en rannsókn málsins er þar til árið 1938, þegar henni var ekki lokið enn, eftir því sem okað að fyrirskipun sovétstjórn- Moskvaútvarpið skýrði frá í arvaldanna. gær. | Læknarnir hafa játað að þeir Læknarnir, sem allir eru af hafi vitandi vits gert ranga sjúk- Gyðingaættum, hafa skýrt frá dómsgreiningu á þeim Sdanoff og því, að þeir hafi staðið í sam- Stérbakoff og þau lyf og aðgerð bandi við bandarísku leyniþjón nstuna gegnum zíonistasamtökin ir, sem þeir hafi fyrirskipað, hafi þess vegna leitt þá til dauða í JOINT, sem upphaflega (árið stað Þess að veita þeim bata. A 1914) voru stofnuð í þeim til gangi að veita bágstöddum Gyð- sama hátt höfðu þeir reynt að eyðileggja heilsu þeirra Vassil- ingum aðstoð. Sumir þeirra höfðu j evskís marskálks, aðstoðarland- auk þess Samband við brezku Framh. á bls. 12 , . . . .. , , . , stofa og Pravda skýrðu frá, höfðu iann^0’ a om°Su e» væri la^knar þessir játað sök sína eftir að vita enn, hversu emlægir „ . , , , að þeim hafði verið synt með Russar væru í samkomulags-1 , .. .. „ _T , ohrekianlegum sonnunargognum vilja sinum við Vcsturveldin., * ' , ® . J? b að afbrot þeirra voru orðm upp- V Kvað hann það liins vegar ,vis- skyldu Vesturveldanna að i Læknarnir játuðu fyrst að þeir halda hinu nána samstarfi sínu hefðu 1948 orðið valdir að dauða áfram og sagði, að Atlants- Zhdanovs stofnanda Kominform hafslöndin yrðu að halda °g beir játuðu að hafa 1946 myrt varnarbandaJagi sínu áfram og Scherbakov meðlim æðstaráðs traust annarra sjúklinga almennt Að því er hin rússneska frétta-1 á glæpsamlegan hátt af ásetningi með röngum sjúkdómsgreining- um og með því að beita lækninga- aðferðum sem sviptu sjúklinga heilsu og fjöri. Rússneska fréttastofan skýrði einnig frá því á sínum tíma, að samsæri læknanna væri aðein3 einn þátturinn í njósnum og skemmdarstarfi í þágu Banda- og alheims styrkja það eftir beztu getu, því að það væri bezta trygg- ing þess að friður héldist í heiminum. — NTB-Reuter. Farinn aftur til Moskvu LUNDÚNUM, 7. aprtl — Brezki sendiherrann í Moskvu, sem kall- aður var heim til Lundúna á dögunum til skrafs og ráðagerða við brezku stjórnina, er nú lagð- ur af stað aftur til Moskvu. Sovétríkjanna og náinn samstarfs mann Stalins. Einnig játnuðu læknarnir að hafa gert samsæri um að myrða eftirtalda háttsetta herforingja Rússa: Ivan S. Konév, marskálk, yfir- ríkjanna og alheims Gyðinga- félagsskaparins „Joint“. Blaðið Izvestia sagði m. • a.: Upplýsingamar um glæpi og. morð læknanna eru reiðarslag fyrir ensk-bandarísku stríðsæs- ingamennina. Erindrekar þeirra hafa verið gripnir og gerðir ó- skaðlegir.“ Fyrrum ráðherrar handteknir í RITSTJÓRNARGREINUM í pær og fyrradag ræðir I Pravda, aðaimálgagn rússneska kommúnistaflokksins, læknamál- ið. Gagnrýnir blaðið harðlega Framhald á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 78. tölublað (08.04.1953)
https://timarit.is/issue/109026

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

78. tölublað (08.04.1953)

Aðgerðir: