Morgunblaðið - 08.04.1953, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 08.04.1953, Qupperneq 16
Veðurúflií í dag: A-kaldi. Siðan stinningskaldi. Léttskýjað. 78. tbl. — Miðvikudagur 8. april 1953. Voru 12 sólurhríngu irú Rvik til Akureyrar ÆKUREYRI, 7. apríl. — Fjórir bifreiðastjórar lögðu upp frá íteykja- vxk 23. marz. Það voru þeír Páll Ásgeirsson frá Vörubílastöðinni Stefni á Akureyri, Gunnar Jónsson frá Dalvxk, Agnar Stefánsson frá flutningafyrirtaeki Péturs og Valdimars og Sigurður Gestsson, er ók jeppabifreið. Ferðalag þeirra fjórmcnnir.ga Var snjóbíllinn 12 tíma í Bakka- varð alisögulegt, þar sem þeir sel. — Á laugardagsmorgun var voru 12 daga á ferðinni. Fyrsti stytt upp og haldið til Akureyrar farartálminn á leið þeirra var. í einum áfanga. Var komið þang- við Hvítárbrú, þar sem Hvítá að laust fyrir hádegi á páskadag. flæddi vfir bakka sína. — Næst Geta má þess að það tók tvær I hrepptu þeir stórhríð í Norðurár- ýtur á annan klukkutíma að dal og voru hríðtepptir í Forna- komast inn í Akureyrarbæ, eftir | hvammi í tvo daga. Þaðan kom- að komið var yfir Glerárbrú, en j Verksummerki að Auðnum í Svarfaðardal. Sjá frásögn af slysinu á bls. 9. ust þeir til Blönduóss áfar.ga og gistu þar. ernum vegalengdin er um einn km. — Vignir. I RÐL \Ð SN'L'.V VIÐ Næsta dag aðstoðaði vinnu- flokkur frá Blönduósi þá fram Langadal, en þar þurfti að moka af vegir.um. Komust þeir þann tíag í Varmahlíð og áfram að Kúskerpi í Blönduhlíð, en urðu að snúa þar við sakir ofsa-stór-1 hríðar til Varmahlíðar aftur. Þar j voru þeir tepptir í fimm sólar- i hringa. Er loks birti fóru þeir á | jeppanúm fram á Öxnadalsheiði j til þess að rannsaka leiðir.a, þvi! að símasambandslaust var. GENGU í BAKKASEL S.l. miðvikudagsmorgun lögðu j þeir af stað og mættu snjóýtum ! á Öxnadalsheiði. — Ruddu þær j þeini veg alllangt austur á heið- j ina, en þar varð að nema staðar j vegna bilana og stórhríðar. —j G:engu þeir svo síðasta spölinn í j Bakkasel. Var þá iðulaus stórhríð j cg 10—20 stiga frost. Þeir féiagar Voru síðan tepptir í Bakkaseli. í j þrjár nætur. 12 TÍMA í BAKKASEL Á föstudaginn langa fór Pétur j Jónsson frá Akureyri á snjóbíl j við fimmta mann með benzín og' varahluti í bílana og snjóýturnar.! Sigurjón Jénsson yerzlunarsfjóri SIGURJON JONSSOX, verzlun-1 arstjóri hjá verzlun Geirs Zoega,' andaðist að heimili sínu s. 1.; föstudag eftir stutta legu. Var i hann 76 ára garr.all. Þessa mæta manns verður j minnzt nánar hér í blaðinu. . , *. , , s., Bæjarbrumí LnXÚ StífiQQlSt og hljóp Hyelhreppj ú stöóvarhúsið nýp Skemmdir us'ðu þó ekki miklas1 Hringnumfærðarum 16 þús. kr, að gjöf FRAMKVÆMDASTJÓRI ame- rísku upplýsignaþjónustunnar hér, Mr. Moe, afhenti í gær frú Guðrúnu Geirsdóttur, varafor- manr.i Barnaspítaiasjóðs Hrings- ins, upphæð þá, er var agóði af tveimur hljómleikum hljómsveit- ar ámeríska flughersins í Þjoð- leikhúsinu í febrúar s. 1, Var hér um nálega 16 þús. krónur að ræða. / ÁRNESI, S.-Þing., 7. apríl — Hér hefir kyngt niður snjó síðan í norðaustanhríðinni fyrir mán- aðamótin. í síðustu viku matti heita óslitin snjókoma, oft með miklu frosti og hvassviðri. Laugardaginn fvrir páska stytti upp, og síðan hefir veður verið stillt, en ekki klökknað af sól um hátíðina. Þetta mun vera emhver mesti snjór, sem komið getur á skömmum tíma á auða jörð. Veg- ir hafa verið ófærir bifréiðum að mestu, og bændur hafa engri mjólk komið frá sér í vikutíma. : Fræðslufundur Varðar um lafmagnsmáiín í kvöfd Sleingrímur Jénssön, raímagnssljóri, írummælandi LANDSMÁLAFÉLAGIÐ' Vörður heldur í kvöld þriðja fræðslu- funtí sinn um bæjarmál Reykjavíkur. Umræðuefnið verður að þessu sinni rafmagnsmálin og er Steingrímur Jónsson rafmagns- etjó i frummælandi. Áður heíur verið rætt um hitaveituna og skipulagsmál bæjarins. Voru þeir Helgi Sigurðsson, hitaveitustjóri cg Þór Sándholt arkitekt framsögumenn. Fundurinn í kvöld hefst 1:l. 8.30 í Sjálfstæðishúsinu.' ÞRÓL'N RAFORKLMÁLANNA Steingrímur Jónsson, raf- Biagnsstjóri, sem mun fróðastur núliíandi íslendinga um raforku- mál okkar, mun í framsóguræðu einrd rekja þróun þessara mála allt frá því, að fyrsta raforkuver Reykjavíkur var reist við Elliða- ár. Hann mun jafnframt gera grejn fyrir þeim stórfelldu fram- kvæmdum, sem nú standa yfir við Sogsfossa og ræða þýðingu þeirra fyrir höfuðborgina og þá landshluta, sem njóta munu hinna glæsilegu nýju orkuvera. FJARSOFNUN til byggingar Árnasafns heldur áfram og berast , gjafir og framlög stöðugt til fjár- Laxá stíflaðist af krapi. Hjá söfnunarnefndar. GrenjaðarstöðumJUjóp áin úrj Að undanförnu hefur fénu farveginum og flæddi inn íj ver,g veitt móttaka í skrifstofu nýja stöðvarhúsið við Laxá og stúdentaráðs í Háskólanum. Er vélar fóru í vatn. Hlaupið erjnd hefur starfsmaður söfnunar- nú í rénun, en það hefir ekkij nefndar> Magnús Óskarsson shici jur., látið af störfum og mun Háskólaritari framvegis veita framlögum móttöku í skrifstoi'u Háskólans á venjulegum sknf- stofutíma. A FOSTUDAGINN langa brana að Velli í Hvolhreppi, annar tveggja bæja, en þar er tvíbýli, Litlu sezn engu var bjargað, en á þessrnn helmingi jarðarinnar bjó Einar Þ. Jónsson. Var hana staddur á bæ skammt frá, er eldurmn kom upp. Þar heima var Enginn póstur hefir komið frá þá ráðskonan ein. Eldwiim kom upp í snyrtiher* bergi, þar sem vatn hafði frosið í vatnsröra. Var verið að þíða klakaxm í rörinu með því að hita það yfir prímusi. Húsið varð alelda á svipstundu, svo að ekki varð við neitt ráðið. Hitt bæjarhúsið, en þar býr Jón Gnnnarsson, stendur skammt frá, en vegna vindáttarinnar urðw ekki á þvá neinar skemmdir. Húsin voru bæði steinsteýpítj, en skllxúm og gólf úr timbri. Húsavík í hálfan mánuð. Er al- menn gremja yfir sleyfarlagi póststjórnarinnar með póstsend- ingar frá Húsavík í sveitirnar. —Fréttaritari. Háskéiðfilari tekur við framlögum valdið verulegum skemmdum í stöðvarhúsinu. Er þetta talið mesta hlaup, sem komið hefir síðan gamla Laxárvirkjunin var byggð. HAGNYTING VATNSAFLSINS Hér er vissulega um að ræða mál, sem allir Reykvíkingar ínunu hafa mikinn áhuga á. Rafoi’kan er ekki aðeins undir- etaða fjölþættra lífsþæginda, heldur og eitt af frumskilyrðum Iflómlegs atvinnulífs. Höfuð’oorg- in hefur, undir forustu Sjálfstæð- ismanna, haft myndarlega for- ystu um hagnýtingu vatnsafls- ias I fljótum og fossum lar.ds- ) 13. Steingrímur Jónsson Varðarfélagið á þakkir skildar fyrir fræðslufundi sína og þess að væntav að félagsmenn og aðr- ir, sem áhuga hafa á þessum mál- um fjölmenni á fund þess- í kvöicl. Lá í skafli næturlangt UNGUR reykviskur skiðamað ur komst í hann krappann á f jöllum uppi í óveðurshríðinni, er gerði hér syðra á skírdag og föstudaginn langa. Þessi ungi maður, Rúnar Steindórs- son, var ásamt fjölda annarra skíðamanna í KR-skálanum í Skálafelli. Kom í ljós að eitt- hvað matarkyns vantaði og var ákveðið að Rúnar færi i skála ÍK, sem er ekki langt frá KR-skálanum íil að sækja matvæli.n Er Rúnar lagði af stað, var óveðursblika í lofti og dimmt orðið. Skömmu síðar byrjaöi! a'ð hriða og var hríðin dimm. i Rúnar mun aldrei hafa fundið i skála ÍK, enda var bar ékkert! ljós. Sneri hann þá við og hugð j ist ná til KR-skálans, og var j þá móti veðri og brekku að sækja. Átti hann ekki langt eftir ófarið að skálanum cr hann örmagnaðist af kulda og lagðist fyrir í snjóskafli. — Fundu félagar hans hann þar morguninn eftir. Félagar hans hugðu hann 1 vera um kyrrt í ÍK-skáianum! vegna veðurs fyrst hann ekki! skilaði sér heim, enda er Rún- ar alvanur skíðamaður. —j Ekki varð Rúnari meint af] volkinu. - Hæftu vinningarnir í vöruhappdræiii SÍ6S í GÆR var dregið í 4. flokki vöruhappdrættis SÍBS. Hæstu vinningar voru þessir: 50 þús. kr. 42.102, seldur í Austurstræti 9. 3005, seldur í um- boðinu á Grettisgötu 26. 10 þús. kr. 8873 seldur á Grett- isgötu 26, 28,253 seldur í Bolung- arvík. 5 þús. kr. 16535, seldur í Vík í Mýrdal, 23207. í Austurstræti 9, 36453, í Austurstræti 9, 39800 í Keflavik. (Birt án ábyrgðar). Maður siasasi er hest ur íeflur með bann SELFOSSI, 7. apríl. — í gærdag, annan páskadag, vildi það slys til hér 5 útjaðri Selfoss, að hest* ur féll með inann, með þeim af* leiðingum, að hann fótbrotnaði, Maðirr þessi er Björn Sigur* bjarnarson gjaldkeri í Lands* bankanum. Hestinum varð fóta* skortur á svelli og féll á hliðina og varð Björn bankagjaldkern undir með fótinn, sem brotnaðu rétt ofan við ökla. Læknirinn hér gerði að brotinu, en síðan var Björn fluttur í Landsspítal* ann, þar sem hann er nú rúm~ liggjandi. Brotið var slæmt. Heitndeliingar! Manið málfundinn í Sjálf- sfæðisliásinii í kvöld kl. 8.30. FJölsnennið slund- víslega. ( Aljiýðubiaðið biriir grein, þar sem krafisf er sioinun íslenzks vamariiðs ALÞÝÐL’BLAÐIÐ birti á skírdag gréin eftir einn flokks- mxnu sinn í Hafnarfirói, þar scm skýrt og skorinort er lagt til, að íslendingar stofni innlent varnarli® til þess að halda uppi landhelgisvörnum. Telur greinarhöíundur, að ísiend- ingum ætti ekki að vera það ofviöa frehar en öðrum Norður- landaþjóðum að halda sjálfir uppi landvörnum sínum. Þessi grein Alþýðublaðsins mun árei3anlega koma rnörg-* um á óvart eftir hin miklu skrif blaðsins um ímyndaðar ráðagerðir andstæðinga sinna um stofpun „íslenzks hers“. En í raun og veru er grein Alþýðuriokksmannsins í Hafn- arfirðí i fnllu samræmi við ummæli Gyifa Þ. Gíslasonar, ritara Alþýðuflokksins, á Alþingi s.1. haust. Um þetta er rætt nokkru nánar í Staksieinum á bls. 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.