Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurapríl 1953næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    2930311234
    567891011
    12131415161718
    19202122232425
    262728293012
    3456789

Morgunblaðið - 08.04.1953, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 08.04.1953, Blaðsíða 11
’ Miðvikudagur 8. apríi 1953. M O RGVN BLABIÐ 11 j Geymsluhúsnæði m \ óskast fil leigu ■ : Ca. 100—200 ferm., kjallari eða 1. hæð, m : helst á hitaveitusvæðinu. m £Hl£ & lŒUilii Aðalstræti 10 Góðvr bíll óskasft m ; Allt að 60 þús. kr. kaupverð ■ - ■ Vii kaupa nýiegan 6 manna bíl. Nokkur útborgun og 5 ■ 1 þús. kr. mánaðartegíL Tilboð sendist afgr. IVIbL fjrrir n.k. 2 föstudag merkt: Góður bíll —554. SlTROIVi D R fyrirliggjandi EGGERT KRXSTJÁNSSON & Co. hi TOILCTTPAPPÍR m i ■ ■ nýkominn : (Oq^ert Ijánóó011 (JT (Jo. h.j^. Afgreiðslustúlku ■ _ ■ Ábyggileg stúlka, Tielzt vön, óskast í verzlun við mið- • bæínn hálfan daginn. Tilboð ásamt mynd og meðmælum, : sem verða endursend, sendist Morgbl. fyrir laugardag, j merkt: ,.AfgreiðsIustúlka — 561“. Eftir kröfu ríkisútvarpsins og að undangengnum úrskurði, uppkveðnum í dag, verða lögtök látin fara fram tíl íryggingar ógreiddum afnotagjöldum af útvarpsviðtækjufn fyrir árið 1952, að liðnum átta dögum frá birtingu þessarar auglýsingar. Borgarfógetinn í Reykjavík, 7. apríl 1953. Kr. Kristjánsson. TILKVMNIIMG m ; Þar sem feldskurðarverkstæði mitt verður lokað um ■ j óákveðinn tíma, eru þeir, sem eiga pelsa og annan varning • til vinnslu eða geymslu, beðnir að sækja hann, sem allra ; fyrst. — Opið frá kl. 4—6. £ ÓSKAR SÓLBERGS, feldskerí, 5 Klapparstíg 18. Sniðkennsla Næstu sniðnámskeíð hefjast mánudaginn 13. apríl. Síðdegis- og kvöldtímar. Kenni t. d. alls konar ermasnið eftir nýjustu tízku. Sígrún Á. Sigurðardóttir, sníð*kennarí, Grettisgötu 6, sími 82178 !■•>«■■■■:«((■■ ■■■■■■■■■■■ ■■■■■■■■ ■■■*pB«p*JUUr»J«« • ÍÞRÓTTEU Shíðomóti íslnnds 1953 lokið Mém einkenndist af jafnri og skemmtilegri keppni og þangað sótti hver landsf jórðungur sigra SKÍÐAMÓTI íslands 1953 lauk á annan páskadag með verðlauna- afhendingu, en mótið hófst hinn 1. apríl s.l. Fór mótið í alla staði vel frarn, þó veður hamlaði keppendum fyrstu tvo daga mótsins. Allmargt áhorfenda vár að keppninni, sérstaklega seinni dagana. Segja má að hver hafi sótt sitt á þetta mót. Ísíirðingar sigruðu i kvennagreinum og flokkakeppni í svigi, Þingeyingar í göngu, Ak- ureyringar í svigi karla, Reykvíkingar i stórsvigi karia og Sigl- firðingar í stökkkeppninni. Fréttaritari Morgunblaðsins á Akureyri, Vignir Guðmundsson, hefur sent íþróttasíðunni frásögn af mótinu. Vegna rúmleysis verð- ur hún ekki birt í einu lagi, en kaflar hennar koma næstu daga. Hér fer á eftir frásögn fréttarit- arans af göngukeppni mótsins, þeirri er ekki hefur verið skýrt frá áður í blaðinu: KL. 2 á skírdag hófst 4x10 km skíðaboðganga. — Búizt var við skemmtilegri keppni milli Þing- eyinganna og ísfirðinganna. 15 km gangan gaf til kynna að báðir höfðu góðum göngumönnum á að skipa. Þótt veðrið væri ekki upp á það bezta, var það nú mun betra heldur en þegar 15 km gangan fór fram. Að vísu var lítilsháttar skafrenningur annað slagið, en hríð var ekki svo heitið gæti. Frostið var 10 stig og loft skýjað. Genginn var 5 km hring- ur frá íþróttahúsinu norður og vestur efst í bænum og upp fyrir bæinn, þar suður nokkru neðan Glerár og niður að íþróttahúsinu aftur. Var hringurinn tvígenginn. Teknir voru millitímar á hverj- um manni, er hann hafði lokið fyrri ferð. Strax í upphafi tók ívar Stefánsson (Mýv.) foryst- una, en á móti honura gekk hinn gamalkunni skíðamaður Sigurður Jónsson fyrir ísfirðinga. Er þess- ir fyrstu menn höfðu Iokið göng- unni var mismunurinn 3,01 mín. Þingeyingum í viL Næstir gengu Illugi Þórarinsson (Mýv.) og Oddur Pétursson (í). Lengdist þá bilið enn og munaði nú 4,47 mín. Aftur á móti unnu ísfirð- ingarnir nokkuð á þegar þeir gengu Gunnar Pétursson (í) og Stefán Þórarinsson (Mýv.) og var nú bilið 3,59 enn Þingeyingum í vil. Loks gengu svo kapparnir Finnbogi Stefánsson (Mýv.), sem daginn áður hafði unnið 15 km gönguna og Ebenezer Þórarinsson (í). en Finnbogi var of harður fyrir Ebenezer, bilið lengdist enn og er skeiðið var á enda runnið höfðu Þingeyingarnir 5 mín. 27 sek. betri tíma. (3 klst. 05—16 gegn 3 klst. 10—43). 30 KM GANGA Laugardaginn 4. apr. fór 30 km skíðagangan fram kl. 4 e. h. Allar göngukeppnirnar sigruðu Þingeyingarnir og var þessi ganga þar engin undantekning. Þeir áttu hér fyrsta og þriðja mann. Finnbogi hafði rásnúmer 4. Hann varð tiltölulega fljótt að ganga fvrstur, því aðeins tveir voru á undan honum. Gunnar Pétursson frá ísaf. varð annar. Hann sýndi hér, eins og í boð- göngunni að hann er öruggur göngumaður, og að áhapp hans í 15 km göngunni var ekki getu- leysi að kenna, heldur mun hann þar hafa misreiknað hríðina og kuldann. Margir töldu að Finn- bogi mundi ekki geta unnið þessa göngu, þar sem hann varð að ganga fyrstur meiginhluta leið- arinnar, en hörðustu keppinautar hans voru alllangt á eftir og höfðu á að sækja, en hann varð að flýja. Millitímarnir munu þó hafa hjálpað honum mikið. Finn- bogi sýndi með þessum sigri sín- um að hann er langbezti göngu- maður landsins eins og stendur. islandsmóHð í'körfu- é sunm- daginn AÐEINS fjögur félög hafa til- kynnt þáíttöku í íslandsmeistara- móti í körfuknattleik 1953 sem hefst n. k. sunnudag. Tryggt er þó að keppnin verður mjög jöfn. og tvísýn því öll liðin eru i góðri þjálfun. Liðin eru: ÍR, Gosi, íþróttafélag stúdenta og íþrótta- félag starfsmanna á Keflavíkur- flugvelli. Á sunnudaginn leika saman ÍH og Gosi og síðan stúdentar og Keflavíkurfiugvailarstarfsmenn. Ákveðið er að eitt leikkvöldiSI' fari fram keppni í köríuknattleik milli kvenfóiks. Leika saman lic> Ármanns og ÍR. — Áhugi kvenna- fyrir körfuknattleik er mjög vax- andi.____________________ , fR-stúlkuruar sigr- uðu — pifernir töpuðu Finnbogi Stefánsson Úrslit í 30 km göngu: íslandsm eistari: Finnbogi Stefánss. Mýv. 2. Gunnar Pétursson 3. Ebenezer Þórarinsson, í 4. Stefán Þórarinsson, Þ 5. Sigurjón Hallgrimsson F 6. Sigurkarl Magnússon 7. Sigurjón Halldórsson í 3. Eysteinn Sigurðsson, Þ 2.09.26 2.10.38 2.15.54 2.16.25 2.17.20 2:23.56 2.26.37 2.26.53 Knallspyrna innan- húss i kvöld í KVÖLD kl. 3,30 hefst að Há- logalandi fyrsta innanhúsmót í knattspyrnu sem haldið hefur verið hér á landi. Það er Knatt- spyrnufélagið Víkingur sem gengst fyrir mótinu í tilefni af 45 ára afmæli féiagsins. Innanhússknattspyrna er nú mjög að ryðja sér til rúms og á gífurlegum vinsældum að fagna, hvar vetna þar sem hún er iökuð. í þessu móti taka þátt 3 lið. Leika þáu öll í kvöid en það lið sem tapar leik er úr keppninni. Öll liðin hafa æít innanhuss í vet- ur og ómögulegt er að spá um úr- slit nokkurs leiks. S. L. miðvikudagskvöld fór fram körfuknattieikskeppni milli ÍR og liðs af Keflavíkurflugvelli. Léku fyrst kvennaiio ÍR við bandarísk- ar hjúkrunarkonur. Sigruðu ÍR- stúlkurnar með 17 stigum gegn 15. Síðari leiknum — milli banöa- rískra lækna á flugveliinum og ÍR-inga — lauk með sigri Banda- ríkjamannanna 34:19. Va> leik- urinn jafn lengi vel og var stað- an 15:15 í háífleik. I síðati hálf- 1 sik veitti Bandaríkjamónnunum mun betur og sigruðu með 5’fir- burðum. Lið þeirra er eitt hið sterkasta suður á Keflav'íkurflug- velli, en þar eru mörg lið og keppni miili þeirra mikil. Aðalfundur Hattka HAFNARFIRÐI, 7. apríl. — Að- alfundur Knattspyrnufélagsina Hauka var haldinn fyrir skömmti. — Formaður féiagsins gaf skýrslu um ársstarfið. Þá voru reikning- ar féiagsins lesnir upp og sam- þykktir. Haukar hafa haft íþi óttakcr.ti- ara í vetur, og hafa æfingatím- ar verið vel sóttir hjá yngri flokk um drengja og stúlkna. — I vet- ur sendu Haukar tvo flokfea kvenna á íslandsmótið í hand- knattleik. I stjórn voru kosnir: Z<>fos* Bertelsen formaður, Gisli Magn- ússon ritari Jón Egilsson gjald- keri, Steíán Egilsson varafornx, Þorsteinn Kristjánsson fjármálá- ritari. Meðstjórnendur: Egill Eg- ilsson, Kristín Bjarnadóttir og Sigurbjörn Þórðarson. — G. StrandEi setur nýtt heimsmet í sleggjukasti NORSKI sleggjukastarinn og heimsmethafinn i sleggjukasti Sverre Strandli hefur nú um tveggja vikna skeið verið á keppnisferðalagi um Argentínu. í síðustu kenpni er hann tók þátt í setti hann nýtt heimsmet — kastaði sleggjunni 61,78 m. Gamla metið átti hann sjáífur og var það 61.25 m. | Sverre Strandli á að baki skemmtilegan íþróttaferil. Hann var knattspyrnuma'ður cn chi-l hver gloggskyggn n.rungi kom. í.uga á hæfileika har.s til frjáls-l iþróttu Og þcgar á þann vettvarg var komið beygðist krókurinn fljótt að því er verða vildi. Hann komst skjótt í fremstu röð sleggjukastara heimsins og var talinn líklegur til sigurs á Oljmi- píuleikjunum i Helsingfors. s?ú von Norðmanna brást þo — en|- inn varð þó hávaðinn út af þvi eins og við eigum að venjasí er stjörnur bregðast — Strandli var'3 7. maður. Nokkru eftir heimkom- muna hrifsaði hann til sín heims- metið og vírðist ekki ætla sleppa því í bráð. .,

x

Morgunblaðið

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-7266
Tungumál:
Árgangar:
111
Fjöldi tölublaða/hefta:
55869
Skráðar greinar:
3
Gefið út:
1913-í dag
Myndað til:
31.12.2024
Skv. samningi við Árvakur útgáfufélag Morgunblaðsins er ekki hægt að sýna efni frá síðustu þremur árum Morgunblaðsins í almennum aðgangi á Tímarit.is.
Útgáfustaðir:
Ritstjóri:
Vilhjálmur Finsen (1913-1921)
Þorsteinn Gíslason (1921-1924)
Jón Kjartansson (1924-1947)
Valtýr Stefánsson (1924-1963)
Sigurður Bjarnason frá Vigur (1963-1970)
Matthías Johannessen (1959-2000)
Eyjólfur Konráð Jónsson (1960-1974)
Styrmir Gunnarsson (1972-2008)
Ólafur Þ. Stephensen (2008-2009)
Davíð Oddsson (2009-í dag)
Haraldur Johannessen (2009-í dag)
Útgefandi:
Félag í Reykjavík (1924-1947)
Árvakur (1947-í dag)
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni.
Styrktaraðili:
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 78. tölublað (08.04.1953)
https://timarit.is/issue/109026

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

78. tölublað (08.04.1953)

Aðgerðir: