Morgunblaðið - 08.04.1953, Síða 15

Morgunblaðið - 08.04.1953, Síða 15
Miðvikudagur 8. apríl 1953. MOdGUNBLAÐIÐ 15 Vinna Hroingorningar Vanir menn, fljót og góð vinna. Sími 7892. — Alli. Hreingerningastöðin Sími 6645. Ávallt vanir og lið- legir menn til hreingerninga. Hreingeminga- miðstöðin Simi 6813. Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. Sl. Súley nr. 242 Fundur í kvöld kl. 8.30. Innsetn ing embættismanna. Félagsvist. Æ.t. Sl. Kiningin nr. 14 Fupdur í kvöld kl. 8.00. Skýrsl- ur embættismanna. Vígsla embætt ismanna. Skýrt frá Þingstúku- þingi. — Spilakvöld. — Æ.t. Samkomar kfi-l nilioðsbú'ið Betunia Laufásveg 13 Kristniboðssamkoma í kvöld kl. 8.30. — Fórn til hússins. — Allir velkomnir. — TAPAD KVENTASKA tapaðist fyrir páskana, með merktum skilríkjum. Upplýsingar í síma 5453. — Félagslíf Víðavangshlaup Í.B. Víðavangshlaup Í.R. fer fram á sumardaginn fyrsta, 23. april n.k. Keppt verður í 3ja og 5 manna sveitum. Handhafi heggja bikar- anna er Í.R. — Þátttökutilkynning ar sendist Helga Einarssyni, — I- þróttahúsi Háskólans, viku fyrir hlaupið. —- Stjórn Í.R. Skiðadeild K.R. Skemmtifundur veður haldinn föstudaginn 10. apríl kl. 8.30, — Kvikmyndasýning frá heimsrneist aramótinu í Aspen 1950. — Dans á eftir. — KSFR — SVANNAR Svannafundur verður haldinn í Skátaheimilinu á morgun kl. 8.30 stundvíslega. Áríðandi, að allar mæti. — Stjórnin. VALUR — Knattspyrnumenn Meistara, 1. og 2. fl.: — Æfing í kvöld kl. 7.30 að Hlíðarenda. BERGMAL Apríl-heftið er nýkomið út. Hergmál kemur út mánaðar lega og flytur að jafnaði 6 til 7 smásögur, greinar nm margvísleg efni, ljóð, kvik- myndaþætti, framhaldssög- ur, spurningar og svör, dans lagatexta, verðlaunaþrautir, krossgátur, skrítlur o. fl., o. fl. — Bergmál kostar kr. 8.00 hvert hefti í verzlunum, en aðeins kr. 6.00 hvert hefti til fastra áskrifenda. Þeir, sem gerast fastir skrifendur Bergmáls fyrir 20. april n.k. fá árganginn 1951 í kaupbæti. Sendið nafn og heimilisfanp; ásamt greiðslu fyrir ársáskrift kr. 72.00 til Bergmálsútgáfunn- ar, Hofteig 28, Reykjavík, • eða hringið 5 síma 82354, og gerizt áskrifendur, þá fáið þér strax send þau 4 hefti, sem út eru komin á árinu, auk árgangsins 1951, sem er 11 heíti, samtals 7?6 blað- síður. V I * » * r 1 ‘ > * ' l ' t l í f 1 ; , | e •• r Innilegar þakklr flyt ég vinum og kunningjum fyrir hugulsemi þeirra, vináttu og tryggð, er þeir sýndu mér á 85 ára afmæli mínu 31. marz. Hafliði Jónsson, Mýrarholti. JÓN MAGNÚSSON frá Bryðjuholti, andaðist í Landsspítalanum á páskadag, 5. apríl. — Jarðarförin auglýst síðar. Vandamenn. Nýjasta nýtt! Nýjasta nýtt! BliRSOINi 100% Spun-Nælon KVENSOKKAR Sterkir sem nælon — Hiýir sem ull Verð kr. 62,50 parið. Sendum gegn póstkröfu um allt land. Snorrabraut 38 Beint á móti Austurbæjarbíói — Sími 82252 TILKYNNING FRÁ SÍLDARIJTVEGSNEFND TIL SÍLDARSALTENDA Þeir, sem ætla að salta síld norðanlands og austan- lands á komandi sumri, þurfa að sækja um leyfi til Síld- arútvegsnefndar. Umsækjendur þurfa að upplýsa eftirfarandi: 1. Hvaða söltunarstöð þeir hafa til umráða. 2. Hvaða eftirlitsmaður verður á stöðinni. 3. Tunnu- og saltbirgðir. Þeir útvegsmenn, sem hafa í hyggju að salta síld um borð í skipum sínum, þurfa einnig að senda umsókn þar um til nefndarinnar. Umsóknir sendist skrifstofu vorri í Siglufirði fyrir 10. maí n.k. Nauðsynlegt er, að þeir, sem óska eftir að kaupa salt frá nefndinni láti saltpantanir fylgja umsókn sinni. Síldarútvegsnefnd. Höfum til sölu nýjan 8 ferm. Strebel-ketil fyrir olíu- oð kolakyndingu. A. JÓHANNSSON & SMITH H. F. Bergstaðastræti 52 — Sími 4616 fráfall og jarðarför FRIÐRIKS EYSTEINSSONAR Breiðabólstað, Skógarströnd. Vandamenn. Alúðar þakkir fyrir samúð og vináttu, er okkur var sýnd, vegna andláts MILLU GUÐMUNDSDÓTTUR Gúðm. Árnason, Skúli Þórðarson, Minna Guðmundsdóttir, Ellert Guðinundsson, Gunnar Guðmundsson, Hanna og Haraldur Björnsson. Faðir okkar, tengdafaðir og afi FRIÐRIK SIGURÐSSON frá Gamla-Hrauni, andaðist 2. apríl að heimili dóttur sinnar, Eyrarvegi 14, Selfossi. Börn, tengdaböm og barnabörn. Amma mín ÞURÍDUR HANNESDÓTTIR lézt að heimili sínu Grettisgötu 74, hinn 4. þ. m. Fyrir hönd vandamanna Einar Þ. Einarsson. Eiginmaður minn og faðir okkar SIGURJÓN JÓNSSON verzlunarstjóri, lézt að heimili okkar Öldugotu 12, 3. april 1953. Guðfinna Vigfúsdóttir, Hólmfríður Sigurjónsdóttir, Dóra Sigurjónsdóttir. Útför KRISTÍNAR I. BJÖRNSDÓTTUR fer fram frá Fossvogskirkju í dag, miðvikudaginn 8. apríl klukkan 3 s. d. Grímur Gíslason. Jarðarför EGILS JÓNASSONAR fer fram frá Fossvogskirkju í dag, miðvikudaginn 8. april kl. 1,30 e. h. Jórunn Jónsdóttir, Sverrir Egilsson, Björn Egilsson, Ragnar Bjömsson. Jarðarför móður okkar GUÐRÚNAR VIGFÚSDÓTTUR sem andaðist þ. 27. marz s. 1. fer fram n. k. fimmtudag 9. þ. m. og hefst méð húskveðju að heimili hennar, Laugateig 28, kl. 1 e. h. — Jarðað verður frá Dómkirkj- unni og í gamla kirkjugai'ðinum. Fyrir hönd vandamanna Vigfús Kristjánsson. Kveðjuathöfn um ÓLÖFU HALLDÓRSIíÓTTUR Butru, fer fram frá Hallgrímskirkju, miðvikudaginn 8. apríl kl. 4,30 e. h. — Athöfninni verður útvarpað. Jarðarföi'in fer fram föstudaginn 10. apríl og hefst með húskveðju frá Butru kl. 1, e. h. — Jai'ðað verður að Breiðabólstað. — Blóm og kransar afbeðið. Börn, tengdabörn og barnaböm. Bálför systur okkar og mágkonu GUÐBJARGAR ÁSGEIRSDÓTTUR sem lézt 31. marz, fer fram fimmtudaginn 9. april kl. 1,30 í Fossvogskirkju. — Blóm afbeðin, en þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, láti Krabbameinsfélagið njóta þess. Fyrir hönd fjarstaddra systkina Oddný Ásgeirsdóttir, Guðrún Ásgeirsdóttir, Sófus Guðmundsson. Gúðmundur Sæmundsson. Maðurinn minn JENS HERMANNSSON vei'ður jai'ðsettur frá Fossvogskirkju, fimmtudaginn 9. þ. m. — Athöfnin hefst með húskveðju á heimili okkar Hofteig 42 kl. 1,30. — Athöfninni í kirþjunni verður út- varpað. — Blóm og kransar vinsamlega afbeðið. — Þeim, sem vildu heiðra minningu hins látna er bent á væntan- lega sjóðsstofnun. Upplýsingar gefa Hermann Jónsson kaupmaður, Brekkustíg 1 og Ólafur Jóhannesson kaup- maður, Grundai'stíg 2. Margrét Guðmundsdóttir. , I :: ' :■ ( 1 I

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.