Morgunblaðið - 08.04.1953, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 08.04.1953, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 8. aprll 1953. M O R twlJ 1S BL AÐl Ð 3 íbúðir til söltf 5 herb. íbúðarhæð, ásamt bílskúr við Drápuhlíð. 4ra herb. ibúðarhæð með sér inng'angi við Máva- hlíð. — 4ra lieib. íbuðarhæS, ásamt 25 ferm. vinnuplássi, í kjallara, við Hraunteig. Steinn Jónsson, hdl. Tjarnarg. 10. Sími 4951. Höfum. kaupendur að 2ja og 3ja herb. íbúðuni, helzt á hitaveitusvæðinu. — Úthorgun 90—150 þús kr. Sleinn Jónsson, hdl. Tjarnarg. 10. Sími 4951. Vil Síaupa 3ja til 4ra herbergja íbúð, á hitaveitusvæðinu (steinhús eða timburhús). Tilboð send ist Mbl. fyrir laugardag, 11. apríl, merkt: „G. H. 80—90 — 549". ÍBtJf* Öska eftir 1—-2ja herbergja íbúð 14. maí. Tvennt full- orðið í heimili. Upplýsingar í síma 6004 frá kl. 10—-5 í dag og á morgun. Ilagnheiður Paisdóttir. Bókkeai^s* viífniitælii til sölu hjá Magnúsi F. Jónssyni, Bjargi, Seltjarn- arnesi, sími 81265. — Sent með kröfu út um land. Vantar ctofu í kjallara eða á I. hæð. Litið heima í sumar. Uppl. í síma 7803. — Dodg« 1940 Er kaupandi að Dodge 1940 í góðu standi. — Uppl. í bragga 2, Þóroddsstaða- kamp frá kl. 5—8 I dag og á morgun. Forstofustofa með eldhúsi eða eldunar- plássi, óskast 14. maí. Upp- lýsingar í síma 4532. Frá Box-Tengor til Contax: Myndavélar hinna vandlátu. Sportvöruhús Reykjavíkur Hiísakaup og íbúðarkaup Til sölu 2ja herb. íbúðir við Rauðarárstíg, Ingólfs- stræti, Njálsgötu, Efsta- sund, Víðimel, Borgar- holtsbraut, Langholtsveg og Laugarásveg. 3ja herb. íbúðir við Ilraun- teig, Sundlaugaveg, Lind- argötu, Efstasund, Hrísa- teig, Skipasund, Skúla- götu, Stórholt og Breiða- gerði. — 4ra lierb. íbiíðir við Silfur- tún, Sundlaugaveg, — Kirkjuteig, \Hjallaveg, Grenimel, Ægissíðu, — Barmahlíð, Langholtsveg, Sunnutún, Fálkagötu. 5 herb. íhúðir við Engihlíð, Barmahlíð, Drápuhlíð, Blönduhlíð og víðar. Ennfremur mörg einbýlishns Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasalL Hafnarstr. 15. Slmar 5415 og 5414, heima. Fermingar- kjólaefni í fjölbreyttu úrvali, hvítir nælonsokkar, peysufatasatín nælon undirkjólar frá kr. 125,00, brjóstahaldarar, jer- sey barnagallar frá kr. 121,50, sportsokkar, bama- hosur, uppháir barnasokk- ar. Mikið úrval af ódýrum kjólaefnum nýkomið. Che- viot, mollskinn, rayon gaber dine. Svart nælontjull. ANGORA' Aðalstræti 3, sími 82698. riL SÖLU stofuskápur úr mahogny, -—- stofuborð, litil kommóða Úr birki, ryksusa, reiðhjól. — Plötuspilari í skáp Og máln- ingarsprauta. Upplýsingar á Háteigsveg 25, norðurenda, uppi.. ftlýr bátur Nýr bátur til sölu, Þverholti 19. Upplýsingar í símum 3206 og' 6585. HERBERGI óskast i Kleppsholti. Uppiýsingar í síma 6293, aðeins milli kl. 5 og 7, í dag og á morgun. Ford vörubíll model 1930, í góðu lagi, með sturtupalli og glussa-brems- um, til sölu og sýnis á morg un, í Breiðagerði 2, sími 7615, og á slökkvistöðinni eftir kl. 8. Ibúðir tii sölu Tvö einhýlishús á eignarlóð- um á hitaveitusvæði. Nýtízku 5 herbergja íbúðar- liæð með bílskúr, á hita- veitusvæði. INvtízku 4ra og 5 herbergja íbúðarhæðir í Hlíðar- hverfi, I.augarneshverfi og víðar. 4ra herbergjai kjallaraíbúð með sérinngangi og sér- hita. — Hálft hús á hitaveitusvæði, alis 5 herbergja íbúð með sérhitaveitu og bílskúr. — Góðir greiðsluskilmálar. 3ja herbcrgja íhúðarhæð á- samt stofu, eldhúsi og baði í kjallara á hitaveitu Svæði. — 3ja lterbergja íhúðarhæð með sérhitaveitu. Lítil einbýlishús í Fossvogi, Kleppsholti, Sogamýri og víðar. Útborganir frá kr. 40 þús. — 2ja herbergja íbúðarhæð með svölum á hitaveitu- svæði. — Nýtt einhýlisltús, 7 herb. nýtízku íbúð við Pigranes veg. Skipti á 5 herbergja íbúðarhæð á góðum stað í bænum æskileg. Nýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 1518. og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. Skrifstofa Stór stofa til leigu í Mið- bænum. Tilboð merkt: „Góð- ur staður — 581“ sendist afgr. Mbl. fyrir 10. apríl næstkomandi. — Tvö einbýlishús við Bergstaðastræti eru til sölu með vægu verði. Ágæt einbýlishús í Smálöndum, Blesugróf og Langh. eru til sölu. 2ja, 3ja og 5 herbergja íbúðir eru til sölu á Hita- svæðinu og víðar. Það er trygging fyrir vægu verði, vönduðum eignum og góð- um greiðsluskilmálum að ég annist sölurnar. Með mikilli ánægju veiti ég allar nánari upplýsingar. Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. Sími 4492. Púðurkremið vinsæla er nú komið aftur. SNYRTISTOFA Hverfisg. 42. Sími 82485. EFNI keypt hjá okkur, fást einn- ig sniðin. — BEZT, Vesturgötu 3 tjllarkáputau margir litir. \JerzL Jlnyihjaryar ^olineon Lækjargötu 4. Mælen- ullarsokkar fyrir dömur (100% spun- nælon). Hlýir sem ull, en mörgum sinnum sterkari. Vesturgötu 4. Loðkragaefni steingrátt og brúnt. — H A F B L I K Skólavörðustíg 17. Höfum kaupendur að 2ja til 8 herhergja íbúð- um. Einbýlishúsum og hálf- um húseignum á hitaveitu- svæðinu. Mjög háar útborg- anir. — Til sölu 3ja her- bergja íbúð í Vesturbænum. Einnig fokheld hús og íbúð- ir. — Einar Ásmundsson, hrl. Tjarnargötu 10, sími 5407. Viðtalstími 10—12 f.h. Húsnæði Einhleyp kona óskar eftir smáibúð eða 1—2 herbergj- um með sérinngangi, eldun- arplássi og aðgang að baði og síma. Uppl. í síma 6532, eftir kl. 18.00. Einbýlishús óskast til kaups milliliða- laust. Tilboð sendist Mbl., fyrir 15. þ.m., merkt: „552“. — Ný og notuð HÚSGÖGN ávallt fyrirliggjandi. Verð- ið hvergi lægra. — Kaupum einnig og seljum notuð út- varpstæki, saumavélar. — Herrafatnað, gólfteppi o. fl. Húsgagnaskálinn Njálsgötu 112, sími 81570. R 38 Af sérstökum ástæðum er bifreið mín R-38, til sölu. — Verð kr. 15 þús. Jón Einarsson Sími 80534. Dugleg stúlka óskast á sveitaheimili strax eða 1. maí. Þarf að vinna algerlega inni. Gott kaup. Nýtt hús. Jarðhitun. Raf- magn. Nánari uppl. í Máva- hlíð 39, II. hæð. Sími 81029. Vörubíll óskast Vil kaupa góðan bíl, model ’42 eða yngri. Tilboð merkt: „2664 — 553“, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir föstudag. Dodge 1940 eða líkun bíll óskast til kaups. Tilboð er greini á- stand, verð og greiðsluskil- mála, sendist blaðinu fyrir annað kvöld merkt: „Dodge 1940 — 558“. íbúð óskast Ung, nýgift hjón óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi strax eða 14. maí. Tilboð merkt: „550“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld. Sendiferðabíll eða líkur bíll óskast til kaups. Tiiboð, er greini á- stand, verð og greiðsluskil- mála, óskast sent blaðinu fyrir annað kvöld, merkt: „Sendiferðabíll — 559“. \mm Röskur og ábyggilegur pilt- ur, óskar eftir einhvers kon ar atvinnu strax. Hefur bíl- próf. Uppl. í síma 2754 frá 5—8 e.h. næstu daga. Nokkrar liindur til sölu, ef viðunandi tilboð fæst. Uppl. í síma 4746. Einbýlishús Vil kaupa lítið einbýlishús, eða þriggja herbergja íbúð á hitaveitusvæðinu. Mikil útborgun. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. föstu- dagskvöld merkt: „Milliliða laust — 560“. í BIJÐ Er að byggja. Vantar íbúð til eins árs, 2—4 herb., ein- hvers staðar í bænum. Til- boð merkt: „4 — 555“, send ist til blaðsins sem fyrst. 1—2 herbergi og eldhús óskast, sem fyrst. Mættu yera í Kópavogi. — Upplýsingar í síma 6876 milli kl. 1 og 6. TIL SÖLl) 750 ferm. cignarlóð á Sel- tjarnarnesi. 3ja herbergja íbúS á hita- veitusvæði í Vesturbænum Hef kaupanda að 5 herb. 1. fl. 'íbúð. Útborgun 200 þúsund kr. — Hef einnig kaupendur að smærri íbúð um. — Sig. Reynir Pétursso.i, hdl., Laugaveg 10. Sími 82178 Opið 2—6. Rúmgóð og björt 2ja herb. ibúð til leigu 14. maí. — Tilboð merkt: „Fyrirframgreiðsla — 556“, sendist afgr. Mbl. strax. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.