Morgunblaðið - 08.04.1953, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 8. apríl 1953,
98. <lagur árwin**.
Árrlcgisfia’fti kl. 13.30. •
Síðdegisflæði kl. 20.15.
Næturlæknir er í læknavarðstol-
unni, sími 5030.
NæturvörSur er í Ingólfs Apó-
teki, sími 1330.
Ljósastofa Hvítabandsins er að
Þorfinnsgötu 16, ópin daglega frá
kl. 1.30—5.00 e.h.
Raf magnstakmörkunin:
Skömmtun er í 4. hverfi í dag
frá kl: 10.45 til 12.30 og i 5. hverfi
á morgun frá kl. 10.45 til 12.30.
I.O.O.F. 7 = 134488!á s
• Brúðkaup •
S.l. laugardag voru gelin sam-
an í hjónaband af séra Jakobi
Jónssyni, ungfrú Jónína Björns-
dóttir, Oddgeirshólum í Flóa og
Óli Þorsteinsson, pípulagningar-
maður, Laugarnesveg 42. Heimili
Jteirra er að Laugarnesvegi 42.
1. apríl s.l. voru gefin saman í
hjónaband Petrína Þorvarðardótt-
ir, hjúkrunarkona, Miklubraut 26
og Daníal Sigmundsson, trésmiður
tsafirði. —
Laugardaginn 4. apríl voru gef-
in saman af séra Emil Björnssyni
ungfrú Áslaug Jónsdóttir frá
Skeggjastöðum, Jökuldal og Ragn-
ar Björnsson frá Felli, Breiðdal.
• Hjónaefni •
Hinn 4. þ.m. opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Mavgrét Ágústs-
dóttir frá Þingeyri og Ársæll Jóns
son, húsasmiður, frá Akranesi.
Opinberað hafa trúlofun sína s.
1. laugardag ungfrú Sara Valde-
marsdóttir, Felli, Glerárþorpi við
Akureyri og Jóhann Sigurðsson,
Akureyri.
S. 1. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Ingibjörg Guð-
mannsdóttir, Jórvík, Álftaveri og
Skúli Eysteinsson, bifvélavirki,
Ketilsstöðum, Hörðudalshreppi.
Á páskadag opinberuðu trúlof-
un sína ungfrú Stella L. Gunn-
laugsdóttir, skrifstofumæi', Höfða-
borg 50 og Vilhjálmur Guðmunds-
son, skrifst.m., frá Húsavík, heima
Hátún 45.
S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Ingibjörg Guð-
mundsdóttir frá Njórvík, Vestur-
Skaftafellssýslu og Skúli Eysteins
son bifvélavirki hjá Ræsi h.f.
S.l. laugardag opinberuðu trú-
lofun sína ungfrú Unnur Jóhanns
dóttir, Ásvallagötu 59, Reykjavík
og Gunnar Jóhannsson, Suðurgötu
47, Hafnarfirði.
Nýlega hafa opinberað trúlofun
sína ungfrú Jórunn Stefánsdóttir
Tripoli-Camp 23 og Thomaz Willi-
am Ryon, starfsmaður á Keflavík-
urflugvelli.
Á páskadag opinberuðu trúlofun
sína Edda Vígbergsdóttir, afgr,-
mær, Njálsgötu 15 og Stefán Vil-
hjálmsson, starfsm. hjá Veðurstof
unni, Lönguiilíð 23.
• Aímæli •
60 ára varð annan í páskum
Sighvatur Bessason frá Gili í
fjarðar, Neskaupstaðar, Reyðar-
fjarðar og Seyðisfjarðar. — Milli-
landaflug: Gullfaxi er væntanleg
ur til Reykjavíkur frá Prestvík og
Kaupmannahöfn kl. 17.30 í dag.
Hnífsdalssöfnunin:
Hnifsdalssöfnunarnefndinni hafa
borizt: Afhent af Aðaisteini Páls-
syni, skipstjóra, kr. 5.000,00 frá
Fylki h.f. og 900,00 kr. *'rá skip-
stjóra og skipshöfn á togaranum
I Fylki. Ennfremur biöð frá Marinó
Péturssyni.
Kvenfélag
Fríkirkjusafnaðarins
í Reykjavík heldur bazar í dag
kl. 2 eftir hádegi, í Góðtemplara-
húsinu, uppi. Þar er margt góðra
Sjötug varð í gærdag frú Una
Gísladóttir, Hverfisgötu 106.
• Skipafréttir •
Kíkisskip:
Hekla fer frá Reykjavík í dag
austur um land í hringferð. Esja
fer frá Reykjavík á föstudagínn
vestur um land í hringferð. Herðu
breið er væntanleg til Reykjavíkur
í dag að vestan og norðan. Baldur
fer frá Reykjavík í dag til Gils-
fjarðar og Búðardals.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell kom til Rio de Jan-
eiro 6. apríl. Arnarfell fór frá
Nev.- York 1. apríl áleiðis til Rvík-
ur. Jökulfell fór frá Keílavík 6.
apiíl áleiðis til Hamborgar.
• Flugferðir •
Fiiigfélag íslands h.f.:
Innanlandsflug: — 1 dag er á-
ætlað að fljúga til Akureyrar, —
Vestmannaeyja, Hólmavíkur, Isa-
fjarðar, Sands og Sigluf jarðar. Á
morgun eru ráðgerðar flugferðir
til Akureyrar, Vestmannaeyja,
Blönduóss, Sauðárkróks, Fáskrúðs
Hvað liður
andiif ssnyrf ingunni ?
Hafi>5 þér hugboð um að hún fari aflaga í önnum dagsins?
Hvcrnig væri að reyna Breining Foundation Creme,
púðurgrunn hinna vandlátu, ilmandi andlitssmyrsl, sem
varðveitir mýkt húðarinnar.
mmkmmmí
Félag Eskfirðinga og i
Reyðfirðinga
heldur aðalfund sirm þriðjudag-j
inn 14. apríl n.k., kl. 8.30, að Þórs
kaffi. Skemmtiatriði að loknum
fundarstörfum.
Breiðfirðingafélagið
hefur félagsvist og fund i Breið
1 firðingabúð í kvöld kl. 20.30.
I ,
í Tafl- og bridgeklúbb
Reykjavíkur
er fyrir skömmu lokið einmenn-
ingskeppni í bridge. AU-margt
þátttakenda var og sigraði Sigmar
Björnsson, prentari og hlaut
hann 137 stig. N.k. máiiudags-
kvöld hefst tvímenningskeppnin
og verður keppt um bikara. — Á
fimmtudagskvöld verður dregið
um röðina og fer það fram í Eddu
húsinu. —
Happdrætti.
Háskóla íslands
Dregið verður í 4. fl. 10. apríl.
1 dag er næst síðasti söludagur.
Vinningar eru 602, samt. 279.100
krónur. —
Söfnun til handritahúss
Háskólaritari tekur framvegis
við gjöfum og framlögum, i gkrif-
stofu Háskólans, á veujulegum
skrifstofutíma.
£ happdrætti
■ Sjálfstæðisflokksins
eru 50 vinningar, samtals að
upphæð 130 þús. krónur. —
_____________________________
Fimm mínútna krossgála
Kirkjunefnd kvenna
Dómkirkjusaínaðarins
hyggst halda bazar á næst-
unni. Þær safnaðarkonur, sem
vilja hjálpa til að koma bazarnum
upp, með gjöfum eða með því að
vinna úr efni, sem nefndin legg-
ur til, gjöri svo vel og hafi sam-
band við nefndarkonurnar, sem
fúslega gefa upplýsingar. Nefnd-
ina skipa: Dagný Auðuns, Garðar
stræti 42, Elísabet Árnadóttir,
Grenimel 12, Ólafía E inarsdóttir,
Sólvallagötu 25, Þóra Árnadóttir,
Sólvallagötu 29, Bengtína Hall-
grímsson, Kjartansgötu 4, Aslaug
Ágústsdóttir, Lækjargötu 12B,
Guðrún Brynjólfsdóttir, Þórs-
hamri, Arndís Þorsteinsdóttir, Ing
ólfsstræti 4, Steinunn Pétursdótt-
ir, Ránavgötu 29, Sigríður Þor-
steinsdóttir, Vesturgötu 33, Rann-
| veig Jónsdóttir, Laufásvegi 34.
Sjálfstæðismenn,
munið liappdrætti Sjálfstæðis-
flokksins!
Vinningar í getraununum
L vinningur 1107 kr. fyrir 11
rétta (1). — 2. vinningur 158 kr.
fyrir 10 rétta (7). — 3. vinningur
22 kr. fyrir 9 rétta (49). — 1.
vinningur: 2937. — 2. vinningur:
3068 4020((2/10,10/9) 4022(1/10,
5/9) 4330 4828 (1/10,3/8) 7504
(1/10,5/9). — 3. vinningur: —
178 430 470 550 615 1478 2015
2456 2457 2463 3373 3384 3534
3568 3769 3881 4345 5216 5220
5477 5726 6098 7345 7357 7507
7891. — (Birt án ábyrgðar).
Sólheimadrengurinn
H. H. krónur 5.00. —
Hnífsdalssöfnunin:
Safnað í Innri-Njarðvik 1.585.00
HNÍFSDALSSÖFNUNIN
Mbl. tekur á móti íégjöf-
um í söfnun þá, sem hafin
er til nýrrar barnaskólabygg
ingar í Hnífsdal.
SKÝRINGAR
| Lárétt: — 1 hátíðina — 6 hús-
dýr — 9 tveir eins — 10 skamm-
stöfun — 11 slá — 13 brúka — 14
áhalda — 16 korn — 17 band —
18 lélegum danslei-k.
I Lóðrétt: — 2 hæð — 3 herbergi
I — 4 slökkna —, 5 samtenging —-
6 bjánar — 8 húsdýr — 10 hest-
hús — 12 snemma — 15 pest —
17 fæddi.
I
Lausn síðustu krossgátu:
I ■ Lárétt: —- 1 Jóhanna — 7 masa
!— 9 LN — 10 GK — 11 tá —
13 aura — 13 aura — 14 háar —
16 ýr —- 17 át — 18 yfirráð.
! Lóðrétt: — 2 óm — 3 hal — 4
asnar — 5 Na — 6 askar — 8
úthey — 10 Grýtá — 12 áá — 15
afi — 17 ár.
ar: „Sögur úr Vínarskógi", vals
eftir Strauss. 22.00 Fréttir og veð
urfregnir. 22.10 Brazilíuþættir;
III: Hið mikla land gróðursins
(Á rni Friðriksson fiskifræðíngur).
22.35 Djass-tónleikar: Útvarp af
segulbandi frá hljómleikum í Aust
urhæjarbíó 3. febr. s.l. 23.10 Dag-
skrárlok. —
Erlendar útvarpsstöðvar:
''Noregur: Stavanger 228 m. 1318
kc. Vigra (Alesund) 477 m. 629 kc.
19 m., 25 m., 31 m., 41 m. og 48 m,
Fréttir kl. 6 —• 11 — 17 — 20. —
Fréttir til útlanda kl. 18.00, 22,00
og 24.00. Bylgjulengdir: 25 m., 31
m. og kl. 22.00 og 24.00, 25 m., 31
m. og 190 m. —
Danmörk: — Bylgjulengdirl
1224 m„ 283, 41.32, 31.51.
Svíþjóð: —Bylgjulengdir: 25.41
m., 27.83 m. —
England: — Fréttir kl. 01.00 —
03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 —
12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 —
22.00. —
• Utvarp •
Miðvikudagur 8. apríl:
8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10
Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg
isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. —
16.30 Veðurfregnir. 17.30 Islenzku
kennsla; II. fl. 18.00 Þýzkukennsla
I. fl. 18.30 Barnatími: Útvarps-
saga barnanna: „Boðhlaupið í
Alaska" eftir F. Omelka; III.
(Stefán Sigurðsson kennari). b)
Tómstundaþátturinn (Jón Páls-
son). 19.15 Merkir samtíðarmenn;
I. (Ólafur Gunnarsson flytur).
19.25 Veðurfiegnir. 19.30 Tónleik-
ar: Óperulög (plötur). 19.45 Aug-
lýsingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Út-
varpssagan: „Sturla í Vogum“
eftir Guðmund G. Hagalín; XI. —
(Andrés Björnsson). 21.00 Tónleik
ar (plötur): „Kinderscenen“, laga
flokkur eftir Schumann (Fanny
Davies leikur). 21.20 Vettvangur
kvenna. — Erindi: Sænska skáld-
konan Karin Boye (Gun Nilson
sendikennari). 21.45 Sinfóníu-
hljómsveitin; Olav Kielland stjórn
Til leigu 1. maí
í nýlegu steinhúsi í Vestur-
bænum, björt, hlý og loft-
góð kjallarastofa með sérinn
gangi, forstofu og snyrti-
klefa. Aðeins sérlega reglu-
samur og hljóðlátur ein-
hleypingur, karl eða kona,
kemur til álita. Svar með
upplýsingum, merkt: „551“,
sendist afgr. Mbl.
TIL SOIJU
alveg nýr og ónotaður
„ATLAS“ 7“ járnhefill
(Shaper) með mötor og
fylgihlutum, svo sem deili-
haus fyrir tannhjólaskurð
o. fl„ o. fl. Upplýsingar í
Verzl. PFAFF, Skólavörðu-
stíg 1. —
Barnarúm
úr birki til sölu. Selst ódýrt.
Skóiavörðustig 38, kjallara.
Stúlkur
Prúð og myndarleg stúlka,
á fertugsaldri, getur fengið
ráðs>komistöðu hjá einhleyp-
um og ráðsettum manni í
Rvík. Umsókn sendist Mbi.
fyrir kl. 4 á laugardag, —
merkt: „Framtíð — 577“,
Algjört trúnaðarmál.
2—3 herbergi
og eldbús
óskast tii leigu. — Þrennt í
heimili. Tiiboð sendist afgr.
Mbl. fyrir föstudagskvöld,
merkt: „579“.
Barnlaus hjón óska eftir
1—2ja herb. íbúð _
1. eða 14. maí í Mið- eða
Vesturbænum, helzt sem
næst Háskólanum, til greina
gæti komið annars staðar í
bænum; eða litlu rakalausu
herbergi fyrir húsgögn í
sumar. Tilboð leggist á af-
greiðslu Mbl. fyrir roánaðar
mót, merkt: „S — 574“.