Morgunblaðið - 08.04.1953, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 8. apríl 1953.
MORGUNBLAÐIÐ
13
GamSa Bíó
s s
Drottning Afríku | |
Fræg verðlaunamynd í eðli-í
legum litum, tekin í Afríkus
BOGART* HEPBURM
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 2 e.h.
tfafnarbíó
Sómakonan
bersynduga
(La P . . . Respectueuse)
Áhrifamikil og djörf, ný
frönsk stórmynd, samin af
Jean Paul Sartre. Leikrit
það eftir Sartre sem myndin
er gerð eftir, héfur verið
fiutt hér í Ríkisútvarpið
undir nafninu: „1 nafni vel-
sæmisins".
Barbara Large
Ivan Desny
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. .5, 7 og 9.
Trípolibíó | | Tjarnarbíó j Austurbæiarbíó j Nýja B.ó
fiisinn og stein- s
aldarkonurnar
(Prehistoric Women) ^
Spennandi, sérkennileg og (
skemmtileg ný, amerísk lit- S
kvikmynd, byggð á rannsókn;
um á hellismyndum steinald s
armanna, sem uppi voru j
fyrir 22 þús. árum. í mynd-s
inni leikur Islendiugurinn ■
Jóliann Pétursson Svarfdæl-i
ingur, risannGUADDI. ■
Syngjandi, kling-
jandi Vínarljóð S
(Vienne Waltez)
Bráð skemmtileg og heill- j
andi músik-mynd, byggð á j
ævi Jóhann Strauss. Myndin j
er alveg ný, hefur t.d. ekki j
ennþá verið sýnd í London. j
Aðalhlutverk: j
Anton Walbrook '
sem frægastur er fyrir leik j
sinn í Rauðu skónum og La i
Ronde. Ennfremur:
Martbe Harell Og i
Lily Stepanek
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÆSKUSONGVAR
(I Dream of Jeanie)
Skemmtileg og falleg, ný,
amerísk söngvamynd í eðli-
legum litum um æskuár
hins vinsæla tónskálds Step-
hen Foster. í myndinni eru
sungin flest vinsælustu
Foster-lögin. Aðalhlutverkið
leikur:
VOKUMENN
(Nachtwache)
Fögur og tilkomumikil
þýzk stórmynd um mátt j
trúarinnar. Aðalhlutverk:^
Lui se Ullrieh
Hans Nielsen
René Deltgen
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Laurette Luez
Allan ISixon
Jóhann Pétursson
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Stjörnubíó
■ Ásíir Carmenar
(The Loves of Carmen)
Afar skemmtileg og tilþrifa
mikil ný amerísk stórmynd
í eðlilegum litum, gerð eftir
hinni vinsælu sögu Prospers
Marimées um Sígaunastúlk-
una Carmen.
' Rita Hayworth
j Glenn Ford
| Sýnd kl. 5, 7 og 9.
) Bönnuð innan 12 ára.
RÁD\l\GARSKRIFSIOí\
SKEMMIIKRAFTA .
Au9iursti*ii 14 - Sími 5035
Opið kl. 11—12 cg'1-4
Uppl. í Bima 2157 á öðrum tíma
Þúrscafé
2> aná (eiL
ur
að Þórscafé í kvöld klukkan 9.
Björn R. Einarsson stjórnar hljómsveitinni.
Aðgöngumiðasala frá klukkan 5—7.
Y
Fræðslufundur
Landsmólafélagið Vorður
efnir til fræðslufundar í Sjólfstæðishúsinu, í kvöld kl. 8,30
Steingrímur Jónsson, rafmagnsstjóri, flytur erindi um
Rafmagnsveitu Reykjavíkur og raforkumáiin.
Að erindinu loknu, mun rafmagnsstjóri svara
fyrirspurnum.
Stjórn Varðar
>
WÓDLEIKHÚSID
„ T O P A Z “
Sýning í kvöld kl. 20.00.
Fáar sýningar eftir.
LANDIÐ GLEYMDAj
Sýning fimmtudag kl. 20.00.
SKUGGA-SVEINN
Sýning föstudag kl. 20.00.
Fóar sýningar eftir.
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl. 13.15 til 20.00. Tekið á
móti pöntunum. Símar 80000
og 82345. —
LEJKFÓJtölp
REVKJAVlKtJR’
|
Bæjarbáó
HafnarfirK
Draumur fangans ^
Óvenju falleg og hrifandi S
frönsk stórmýnd, tekin af-
Marcel Carné. S
vestur-íslenzka leikkonan:
Eileen Christy
Ennfremur:
Bill Shirley
Ray Middleton
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
„Góðir eiginmenn s
sofa heima" |
Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngu |
miðasala frá kl. 2 í dag. — j
VESALINGARNIR j
Eftir
VIC.TOR HUGO
Sjónleikur í 2 köflum, með
forleik. —
GUNNAR R. HANSEN )
samdi eftir skáldsögunni. J
Þýð: Tómas Guðmundsson. |
Leikstj.: Gunnar R. Hansen.
Sýning annað kvöld kl. 8.00.
Aðgöngumiðasala kl. 4—7 t
dág. — Sími 3191.
Kafnarfjarbar-bíó
ORMAGRYFJAN
Ein stórbrotnasta og mest j
umdeilda* mynd, sem gerð )
héfur verið í Bandaríkjun-j
um. Aðalhlutverkið leik- j
ur Oliva De Havilland, sem |
hlaut „Oscar“-verðlaunin i
í\
fyrir frábæra leiksnild
hlutverki geðveiku konunn- S
ar. — Bönmið börnum. Einn j
ig er veikluðu fólki ráðlagt \
að sjá ekki þessa mynd. )
Sýnd kl. 7 og 9. \
Geir Hallgrímsson
héraSsdómslögmaðuí
Hafnarhvoli — Reykjavlk
Shuar 1228 og 1164
Svefnsófar — Sófasett
Fyrirliggjandi.
Einliolti 2. — Sími 2463.
Aðalhlutverk:
Gérard Philipe
Susanna Caussiman
Sýnd kl. 9.
Myndin hefur ekki
sýnd í Reykjavík.
Úlfur Larsen
Mjög spennandi og viðburða •
rík,. amerísk kvikmynd. s
Edward G. Rohinson •
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7. I
Simi 9184. v
verið \
s
s
s
s
4 BEZT AÐ AUGLTSA A
T / MORGUNBLAÐINU ▼
Félag Eskfirðinga og
ReySfirðinga
heldur aðalfund þriðjudag-
inn 14. apríl kl. 8.30 að Þórs
kaffi. Skemmtiatriði að
fundarstörfum loknum.
Stjórnin.
INGOLFSCAFE
INGOLFSCAFE
Sendibílastöðin h.f.
Ingólfsstræti 11. — Sími 5113.
Opið frá kl. 7.30—22 00.
Helgidaga_ kl. 9.00—-20.00.
Miðlun fræðslu og
skemmtikrafta
(Pétur Pétursson)
Sími 6248 kl. 5—-7.
PASSAMYNDIR
Teknar 1 dag, tilbúnar á morgun.
Erna & Eiríkur.
Ingólfs-Apóteki.____________
Nýja sendibílastöðin h.f.
ASalstræti 16. — Sími 1395.
LJÓSMYNDASTOFAN LOFTUR
Bárugötu 5.
Pantið tíma í síma 4772.
EGGERT CLASSEN og
GÚSTAV A. SVEINSSON
hæslaréttarlögmenn.
Þórshamri viS Templarasund.
Simi 1171.
.-••"> / / fjólritara og
Cefni m
fjölritunar
Einkaumboð Finnbogi Kjartansson
Austurstræti 12. — Sími 5544.
GömKu- og nýju dansarnir
í kvöld klukkan 9,30.
Aðgöngumiðar seldir frá kl. 8. — Sími 2826.
VETRARGARÐURINN
VETRARGARÐURINN
DANSLEIKUR
í Vetrargarðinum í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Baldurs Kristjánssonar.
Miðapantanir í síma 6710, eftir klukkan 8.
V. G.
BAZAR
Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur
B A Z A R í dag kl. 2 e. li. í Góðtemplarahúsinu (uppi).
Ágóðanum verður varið til hitaveitu kirkjunnar.
Styrkið gott málefni. Gjörið góð kaup.