Morgunblaðið - 08.04.1953, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 8. apríl 1953.
MORGXJTSBLAÐIÐ
7
Lega kiðsins i
hve iráleiff væri
að hafa ianðii óvarii
Greinin í New York Times. er Þjédvíijinn afbakaðr
HINN kunni sérfræðingúr banda- i ingu norðurheimskautslandanna
ríska stórblaðsins New York og nágrennis þeirra.
Times í hernaðarmálefnum, Han-
son W. Baldwin, skrifaði fyrir
skömmu grein um hernaðarþýð-
Karlakórinn syngur fyrir farþega. Sólbað á þilfari skipsins.
Pistiar úr Miðjarðarhafsför:
Ljósm.: Trausti Thorberia
LAGI W
Læknamálið
ALGIERSBORG, 1. apríl —
Fyrsta íslenzka skemmtiferða-
skipið til Miðjarðarhafsins, m.s.
Gíbraltar, úr Njörvasundi inn í
Miðjarðarhafið. Efsti hluti hins
víðfræga Gíbraltarkletts var hul-
Gullfoss, sigldi hér inn á höfnina inn móðu og sást því ekki hinn
nokkrum mínútum yfir sjö í
inorgun Var skipið aðeins rúm-
um klukkutíma á eftir fyrirfram
ráðgerðri áætlun, þótt siglinga-
leiðin til Algier sé 2340 sjómílur.
Fór skipið þessa löngu leið á 6
sólarhringum og 7 tímum. Aigier
er fyrsti viðkomustaður skipsins
og Karlakórs Reykjavíkur á þess-
um suðlægu slóðum.
ÚFINN SJÓR
Ferðin frá Reykjavík hefur
gengið vel allt til þessa, enda þótt
skipið hreppti talsverðan mót-
vind fyrstu þrjá daga ferðarinn-
ar. Aðra nótt eftir brottför skips-
ins komst vindhraðinn upp í 9
vindstig, en var annars að jafn-
aði um 5—6 vindstig.
Þótti mörgurn „landkrabban-
um“ sjórinn verða nokkuð úfinn
fyrstu daga leiðarinnar og gerast
nærgönguli við matarlystina og
heilsuna. Var mjög þunnskipað
við máltiðir í borðsal skipsins
ar.nan og þriðja dag ferðarinnar.
Yhgsti farþeginn og sá eizti létu
þó en'gan bilbug á sér finna.
SUÐRIÐ NÁLGAST
A sunnudag breyttist veðrið til
batnaSar, sól og hlýindi og lá-
dauður sjór. Voru flestir farþeg-
anna á þiijum uppi, létu fara vel
um sig í þægilegum stólum og
nutu veðurblíðunnar.
Er „Gullfoss" var kominn vest-
ur og suður fyrir Reykjanes, var
stefnan tekin á Cape Finisterre,
vestast á Norður-Spáni. Á allri
þeirr löngu sjóferð sást aðeins
til ferða eins skips. Var það fyrir
vestan íriand. — Um níuleytið á
mánudagsmorgun, 30. marz, sigid
um við framhjá fjölda fiskibáta
út af strönd Portúgais. Rétt fyrir
hádegi sama dag sást fyrst land.
Nú fór að sjást til ferða margra
skipa, ýmist á suður- eða norður-
leið, enda komnir á sigiingaleið
stórskipa til og frá Miðjarðar-
hafi og Suður-Afríku.
Mistur huldi útsýni til strandar
inriar, og vár landsýn ekki góð
fyrr en síðari hluta dags. „Gull-
íoss'* sigldi framhjá Cape Vic-
ente. syðsta odda Portúgals, kl.
18 á mátiudag. Þar er vitahygg-
ing mikil fr'éfnst á bjargbrún-
irini.
FRAM HJÁ GÍBRALTAR —
TIL MIBJARÐARIÍAFSINS
E'dsnemma á þriðjudagsmorg-
un voru vei flestir komnir upp á
þilfar til að ’íta Gíbraltar berum
auguro. Var farþeaum kvóldið
áSur boðíð upp á að 'átn Vokja
sig, þeaar siglt -vtéri framhjá þess
um þekkta stað. Tii þess kom þó
ekki nema við fáa, því að flestir
voru komnir úr rekkjn — Brátt
tígulegi og oddmyndaði tindur
hans.
íbúar Gíbraltar eru um 20 þús-
und. Lifa þeir aðallega af verzl-
un, enda eru skipakomur tíðar
þangað. Bretar hafa sem kunnugt
er mikla flotastöð í Gíbraltar. —
Hefur vera þeirra þar löngum
vcrrð Spánverjum þyrnir í aug-
um. Líta þeir á þennan 1 itia land-
skika sem spánskt land. Með yfir-
ráðum sínum á staðhutn drottna
Bretar raunveruiega yfii siglinga
leiðinni til og frá Miðjarðarhaf-
inú.
Siglingin um Miðjarðarhafið í
gær, þriðjudag 31. marz, var dá-
samleg. Glampandi sól og hiti
allan daginn. Um hádegisbilið
mældist lofthitinn 17 stig í for-
sælu oe sjávarhitmn rúm 16 stig.
Flestir farþeganna eru orðnir
sólbrenndir og dökkir á hörund.
DÆGRADVÖL FARÞEGA
Farþegarnir hafa e;ert sér
margt til afþrevinear á þessari
iöngu sjóferð, sþilað á spil, d'ans-
að a þiljum úti, og kórinn hefúr
simeið tvisvav fyrir farþegana.
Fararstjóri kórsins, Þórhaliur
' Þorgilsson, magister, flutti tvö er-
indí nm ferðiná í gegnum útvarp
skipsins. Einnig hefuf Erlingur
i Þorsteinsson, læknir, látið far-
þegunum i té lciðheiningar í var- I
úðarskyni gegn sýkingarhættu í
Algier af margskonar sóðaskap,
enda er borgin annálað pssta-
bæn.
Friðþjófur, loftskeytamaður
skipsins, og um ieið j.útvarps-
stjóri“ þess, hefur séð um að far-
þegarnir fái fjöiritaðar fréttir að
heiman. Einn daginn fengum við
að heyra í útvarpi skipsins ýmis
dægurlÖg, íslenzk og dönsk, er
ung stúlka, Hulda Emilsdóttir að
nafni, hafði sungið inn á segul-
band hjá loftskeytamanninum.
Vöktu þau mikla hrifi'ingu. —
Virðist hér vera tilvaiið dags-
skrárefni fyrir Ríkisútvarpið
okkar. Starfsmaður við ,,Sö-
mandskiubtaen" í Kaupmanna-
höfn, er hlýdöi á söng Huldu hjá
'oftskeytamanninum, fékk leyfi
hans til að láta útvarpa honum
í sjómannatíma danska útvar.ps-
ins.
FRÁlíÆR ADBÚNAÐUR
Að enduðum fyrsta áfanga leið
arinnar, þeim lengsta, er eltki úr
■’»"i íVft w*inn9st lít'lteea á að-
búnað farþeganna um borð í m.s.
JuHíossi. Hann er í fáum orðum
^agt framúrskarandi góður og
verðúr tænléga betur á kosið. —
Þjónustulið skipsins hefur átt
erfiðan vinnudag' á þessum I'yrsta
vfaT«o!» ieiðarinnar, en lagt stg í
framkróka við að þóknast öllum
SRkt er mikilvægt fyr-
ir öll góð farþegaskip. Á það skil-
ið þafckir allra farþeganna.
G. M.
Piparsveinninn sem er
snlllingur í hagfræði
framkvæmdastiéri S.Þ.
ÞEGAR Erlancier forsætisráð-
herra Svía frétti að Dag Hammer
skjöid hefði verið valinn fram-
kvæmdastjóri S. Þ„ sag'ði hann:
— Méi' þykir aðeins verst að
missa svo góðan mann. En Hamm
arskjöld hafði verið varautan-
ríkisráðherra Svia síðan 1951.
SNILLINGUR í HAGFRÆÐI
Dag Hammarsltjöid nam bæði
lögfræði og hagfræði og doktors-
ritgei'ð varði hann 1934 um hag-
fræðileg efni. Hann er talinn
snillingur í hagfræði og hefur um
árabil vcrið sérfræðingur sænsku
stjórnarinnar i viðskiptum við
Evi’ópuiöndin. Harin ei' utan-
flokka, telur sig hafinn upp yfir
st j órnmáladeil ur.
HUFUR YNDI AF SKÁLDSKAP
OG FJALLGÖNGÚM
Dag er einhleypur og verður
því nú frægasti piparsveinn
Tilefni greinarinnar var árás^
sem rússnesk ílugvél gcrði á
bandaríska flugvél yfir hafinu.
milli Alaska og Siberíu.
Baidwin skýrir í grein sinni"
ítarlega frá þýðing'unni, sem lönéÞ
þessi hafi, ekki sizt vegna þess,:
að ílugleiðir ýfir þau séu hinar
skemmstu milli Rússlands og:
Norður-Ameríku. Hann gerir
grein fyrir gíiurlega miklum við-;:
búnaði Rússa í norðurhéru'ðumf
lands síns, og rekui: hverjar'gagn;:
ráðstafanir hinar frjálsu vest-'
rænu þjóðir hafa gert.
I þessu sambandi minnist liami
meðal annars á hernaðarþýðinðu;:
Framhaid af bls. 2
ar uppgjafar saka væri ein bezta
sönnun- þeirra sinnaskipta, sem I
orðið hafa á stjórnarathöfnum í
Sovét’ríkjunum. Kvað hann það
líklegt, að Malenkovstjórnin vilji
með þessari nýju stefnu reyna
að vingast við hina nýju borg-
arastétt Sovétrússlands, og þá
einkum ýmis konar sérfræðinga T , ,, _ ,
og menntamenn (intellectuals), I Isjand* Vlkur f>’rst að hennL
sem verst urðu fyrir barðinu á .! lrafhaldl aí Þvi>.se«‘ hann seg-:
hinum skefjalausu hreinsunum heimskautalondin hafi mjög^
Stalínsstjórnarinnar. Með þessu ml;íla ÞySingu varðandi veður-.
ásamt víðtækri iækkun vöru-, sþádóma og varðandi ýfirráð á
verðs er nýlega kom til frarn-1 Norður-Atlantshafinu og Norður-
kvæmda. vilji stjórn Malenkovs Kyrrahafinu. Segir hann orðrétt:
vinna hylli almennings og af-1 ....Stöðvar í Alaska og á.
nemá þá agnúa, er augljósastir Aleut-eyjum, í Nýfundnalandi,
hafa verið í tíð Stalínsstjórnar- j Labrador, Grænlandi og á íslandi.
innai' og mestri óánægju hafa' liggja með stórbaugsieiðum í:
valdið um langt skeið. | lofti og á sjó til Evrópu og Asíu.
Öllum bar saman um það, sagði Slíkai' stöðvar hafa úrslitaþýð-:
fréttaritarinn enn fremur, að ingu fyrir verndun siglinga og »!
handtaka læknann'a á dögunum baráttunni gegn kafbátum
var algerlega ólöglegt athæfij. síðar í grein sinni ræðir hann;
rússnesku stjórnarinnar, enda nokkuð ítarlegar um hernaðarþýð.
sáust Ijósin í borginm Tarifa, heimslns. Hann er þaulkunnug-
syðst á Spáni, og í dagsskímunni ur énskum og frönskum bók-
skömmu síð'ar vár siglt framhjá menntum. Upþ'áhalds skáld hans
er Énglendingurinn T. S. Eiiot.
Þá er hanii ínifcill fjaligöngu-
maðui' oé éeynto'rnmður i Ferða-
félagi Svíþjóðar. Hefur hann skrif
að nokkrar gieinar i malgagn
Framh. á bls. i?
viðurkennt þá þegar af ýmsum
kommúnistum. Senniiega hefur
handtaka læknanna verið þáttur
í andróðri Stalínsst j ótnarinnar
gegn Gyðingum, þótt hin nýja
stjórn í Rússlandi vilji ekki við-..
urkenna, að um Gyðingahatur sé ! Þ^lngarmikl1
að ræða.
Sakaruppgjöf iæknanna hiýtur
að hafa miklu víðtækari áhrif en
þau en að vingast við Gyðinga.
Stjórn Malenkovs vill vitanlega
gera allt sem hægt er til að verða
fastari í sessi —- og víl-1 miklu
fremur tryggja aðstöðu sína en
leggja út i ný ævintýri erlendis.
Malenltov virðist efast um holl-
ustu þjóðarinnar við sig og sína
menn — og ekki sízt stuðning
menntamanna. Handtaka lækn-
anna hefur áreiðaniega sýnt
iælcnum um heim allan, að komm
únistar leggja lítinn trúnað á
heiður stéttarinnar og kunnáttu,
ef þeim býður svo við að horfa.
Af þessu öllu má því draga þá
almennu ályktun, að sýknun
læknanna eigi fyrst og fremst að
vinna Malenkovstjórninni stuðn-
ing embættis- og mcnntamanna í
Rússlandi.
Eitt atriði er mjög athyglis-
vert. Moskvaútvarpið og Pravda
hafa lagt mikla áherzlu á, að
læknarnir hafi verið knúðir til
að játa á sig „glæpi" og að slíkar
aðfarir séu ekki samrýmanlegar
réttarfari Sovétríkjanna.
Þessar yfír'lýsingar hinnar nýju
stjórnar hljóta að hafa alvarlegar
afleiðingar í framtioinni:
1) Framvegis verður erfiðleikum
bundið fyrir sovétstjórnina að
nota hinar alkunnu aðferðir
til að útrýma ar.dstæöingum UM PÁSKANA var óvenjwí
sínum (t. d. með fölsunum, ' skemmtileg gluggasýning *
pyntingum o. s. frv.). Bókabúð Lárusar Biöndais viS
2) Eflaust hlýtur þessi nýja þró- Skólavörðustíginn. — Munu mjög
un að valda forustumönnum fáar gluggasýningar hafa vakiá|
leppríkjanna áhyggjum. Eins aðra eins athvgli um -langt skei^
og kunnugt er, hafa þeir fylgt aem þessi sýning. ■ ;■
aðferðum Rússa dyggilega ! Larus léfc útbúa hið visÚegastá
(Petkov, Rajk, Slanskí o. s. fugiabúr og á páskadagsmorginí
frv.) — og nú hlýtur þeim að klukkan 8, lét hann búrið fram
verða ljóst, að eitt aðalvopnið sýningargluggann og voru þá r
gegn andstæðingum muni því um 70 gulir hnoðrar, hœnxx-
koma þeim að litlu haldi. ungar, sem skriðið höf'ðU úv egg-
3) Menn sem fra.m að þessú hafa inu aðíaranótt laugardagsins. —~
látið blekkj.ast a'f áróðri Rússa Ungarnir kunnu vel við sig ?
hljóta að sjá, að þeir verði margmenninu, en báða daganá
framvegis að vera sjáifstæð- var þröng við gluggann daglangt
ari í dómum um Rússiand — og höfðu bæði börn og fuRorði-ii:
og skoða lygar ógnarstjórnar- ánægju af, og dáðust af 'hugj
innar í réttu Ijósi. kvæmni bóksalans.
ingu Islands og segir þá:
.... A Islandi er enn lítið
bandarískt herlið (og er þar stöð)
sem notuð er af flugvéium, er,
fljúga yfir Atlantshaf. Er hún
sem veður- og
radarstöð og gæti haft mikla þýð,
ingu, ef til ófriðar kæVni, sem flug’
stöð til varnar og sóknar og flota- '
stöð...•>
Svo sem af þessum tilvituunum
sést staðfesta þær mjög það, sem
áður hei'ur verið haldið fram bér
í blaðinu um hernaðarþýðingu
landanna, og eru enn eitt vitn*
þess, hversu fráleitt væri að láta:
svo þýðingarmikið land í hern-
aði eitt vera óvarið á þessuKi
slóðum.
Astæðan til, að þessar tilvitn-.:
anir eru birtar hér í biaðinu mí'
er sú, að Þjóðviijinn birti fyrir
fáum dögum eina þeirra, leysti*
úr samhengi og snéri í umsQgÖ
sinni alveg við efni þess, sem
blaðið sjálft birti.
Þó að ekkert nýtt komi fram |
þessum tilvitnunum er rétt affi:
þær komi fyrir almennings-sjón-
ir, svo að hann seti betuv áttaffi:
sig á máiinu og þeir sem það vil ja
enn einu sinni sannfært sig um.
hvernig Þjóðviljinn stöðugt snýr;
sannleikanum við.
voktu mik!a alhygll
IA,