Morgunblaðið - 08.04.1953, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Miðvikudagur 8. apríl 1953.
Aðeins kr. 60,00
kostar árangurinn af SFEGLINUM í áskrift, en kr. 87.00
í lausasölu. Argangurinn er að efnismagni eins og 430 bls.
bók í Skírnisbroti, en myndir hátt á annað hundrað. Og
svo fá nýir áskrifendur á þessu ári allan árganginn 1951
í kaupbæti. — Aprílblaðið kemur út í dag.
S P EGILLINN
Áskriftasími 2702.
Fermingar-
gjafir
[ Fallegur lampi er
í alltaf kærkominn
I Skermabúðin
Laugavegi 15
Sími 82635
STJORNIN
Aðaifundiír
RAKARI
Reglusamur og flinkur rak-
ari, óskast á rakarastofu í
bænum, nú þegar. íbúð get-
ur komið til mála, hárnlaus-
um. Tilboð sendist Mbl. fyr-
ir 12. þ.m., merkt: „Rakari
— 572“.
Vönduð, þvzk
VÖFFLUJÁRN
Verð frá kr. 188.00.
• ____
7 jg '4 ~ ' --v ^
t
FLUORESCCKT
1
§• E» C.
AfgreLÓslustúlka
sem er vön saumaskap og smekkleg, óskast
nú þegar.
Upplýsingar í síma 1247, kl. 7—9 í kvöld
og annað kvöld.
Gegn afborguci
seljum við nú:
RYKSUGIiR
• 1 Verð frá kr. 760.00.
■
! STRAIJVÉLAR
Afgreiðslustarf
Þekkt verzlunarfyrirtæki óskar eftir stúlku eða konu
til afgreiðslustarfa nú þegar. Þarf að vera vbn afgneiðslu
í vefnaðarvöru- eða kvenfatnaðarverzlun. Tilboð, ásamt
upplýsingum um fyrri atvinnu, óskast send afgr. Mbl.,
sem fyrst, merkt: „Framtíð — 582“.
Sniðkennsla
Námskeið i kjólasniði hefst 13. apríl. — Síðdegis- og
kvöldtímar. — Gef einnig kost á námskeiði í að sníða
drengja- og herrabuxur. —■ Nauðsynlegt, að væntanleg-
ir nemendur gefi sig fram sem allra fyrst.
SIGRÍÐUR SVEINSDÓTTIR
dömu- og herraklæðskeri, sími 80801
Verð frá 1.985.00.
HRÆRSVÉLAR
Verð frá 895.00.
BÓNVÉLAR
Verð frá kr. 1,274.00.
og margt fleira. — Komið og skoð-
ið og kynnið yður greiðsluskilmála
Véla- og raflækjaverzlunin
Bankastræti 10. Sími 2852.
Aðalfundur
Félags Sérleyfishafa
■
• verður haldinn í Breiðfirðingabúð fimmtudaginn 9. apríl •
I 1953, klukkan 2 e. h. ;
■
Aðalfundarstörf. I
SNIÐ
■ mikið úrval fyrir börn, unglinga
og ðömur, eru nýkomin. —
Barnavinafélagsins „SUMARGJÖF“, verður haldinn að •
•
• Laufásborg, föstudaginn 10. þ. m. ;
Fundurinn hefst kl. 20,30. Venjuleg aðalfundarstörf. *
STJÓRNIN :
............................
(General Electric Co.)
Rafmagnsperur
taka öllu fram hvað end-
ingu snertir.
Sparið og notið aðeins
G. E. C.
Allar stærðir fyrirliggjandi.
Helgi Magtiús^on & €o.
Hafnarstræti 19. ;
V
■*'*■••••••*•••*••»•• ■»■•■•*■■••• ••■■■■•■■•■■■ mm •«■■«■■ *-■■•■ rsrkvéi ■•■•■•■ •
UNIVERSAL
þvottavéiin :
traustbyggða og sem þvær vel. 2
Sími 82481.
Bergstaðastræti 28.
IJNIVERSAL
ryksugan
til aihiiða hreingcrningar ;
THERIVf OVENT
rafmagnsofninn :
fyrir skrifstofur, lækningastofur o. fl. Z
með sjálfvirkum liitastilli Z
Garðar Gíslason h.f, \
Revkjavík :
Lögfræðiskrifstofa
Hef opnað skrifstofu að Austurgötu 28, Hafnarfirði. ;
Annast fasteignaviðskipti, málflutning og önnur lög- ;
fræðileg störf. — Skrifstofutími frá kl. 10—12 f. hád. og 2
4—6 e. h. fyrst um sinn. j
Skrifstofusími 9730. — Heimasími 9270. ;
Árni Gunnlaugsson, lögfr. :
Hafnarfirði. ;
Merkið sem tryggir kaupand- :
anum hagkvæm og vönduð :
m
húsgögn. :
m
m
i Kristján Siggeirsson hf.
Húsgagnaverzlun — Reykjavík jj
• »
•••■•••••••••«•••••■••••••■I
Blóðqppelsínur
: sætar og safamiklar. :
• m
■ m
• m
: fyrirliggjandi. :
m m
Sig. Þ. Skjaldberg h.f. \
• ■
........................................„„J
»
Verzlunarstjóri \
m
; Karl eða kona, sem hafa þekkingu á rekstri fataverzlana, ■
: óskast til að veita forstöðu sölubúð iðnfyrirtækis í Reykja- ;
; vik. Umsóknir, er greini m. a. aldur og fyrri störf um- |
; sækjanda, leggist inn á afgr. Mbl. fyrir kl. 12 á hádegi ;
: laugardaginn 11. þ. m. merkt: „583". *
■*J