Morgunblaðið - 03.05.1953, Page 14
14
Sunnudagur 3. maí 1953
MORCVNBLAÐIÐ
SYSTIRIN
SKÁLDSAGA EFTIR MAYSIE GRIEG
Fiamhaldssagan 58
morðingja? Hugsaðu um almenn-
ingsálitið. Það mun ekki eingöngu
ríða þér að fullu sem leikkonu,
ttéldur munt þú aldrei framar
geta horft upp á nokkurn mann“.
Það varð stutt þögn.
„Ég skil“, sagði Janice í-hálf-
um hljóðum. „Eg skil, Alice“,
□----□
Það leið góð stund áður en Jack
lcom heim. Fyrst fór hann í klúbb
inn sinn, rakaði sig og fór í bað.
Hann vildi ekki hitta konu sína
að máli, fyrr en hann væri búinn
að grandhugsa allt. Hann vildi
iíka hugleiða nánar hvað Alice
hafði sagt honum. Honum fannst
það óskiljanlegt nú, þegar hann
hafði fengið aftur fulla heilsu, að
honum skyldi ekki hafa verið
ijóst, hvar hann hafði verið stadd
ur undanfarnar vikur. Gat það
verið að hahn- hefði farið frá Ha-
iti ok yfir Atlantshafið, án þess
að muna nokkuð? Og þó var ekki
annað sýnna.
Og svo þetta með byssuna..
Það fór hrollur um hann við til-
hugsunina, þar sem hann sat í
veitingasal klúbbsins og drakk
kaffibolla. Gat það verið að hún
hefði sagt honum ósatt? Gat það
verið að hún væri að reyna að
telja honum trú um þessa næst-
um ótrúlegu sögu, til að hlífa hon-
um við sannleikanum? En gegn
því talaði sú staðreynd, að hefði
hann skotið á Derek, þá hefði
hann vafalaust verið tekinn fast-
ur. Hann reyndi eins og hann gat
að hætta að hugsa um þetta.
úfe* ð sem Alice hafði sagt hon-
um, hafði gert út um allar vonir
sem hann hafði gert sér undan-
farið viðvíkjandi henni og hon-
um, eða síðan hann hafði komist
að því að konan hans hafði setið
að svikráðum við hann. Þó gat
hann ekki álasað henni fyrir á-
kvörðun hennar. Hann hafði sjálf
ur einu sinni snúið sér frá henni
til Janice.
□----□
Janice sárkveið fyrir því að
ala við Jack. Henni fannst hún
nundi standa betur að vígi, ef
iún væri alklædd. Hún fór því í
lýjan, bláan kjól, lét færa sér
:pp morgunmat og um leið og
iún snæddi, renndi hún augunum
fir dagblöðin.
Hún varð eins og í sjöunda
i.imni þegar hún sá setningar
ins og: „.. hinn ágæti leikur
ingfrú Janice Wintérs ... • ágæt-
eg meðferð á þessu erfiða hlut-
ærki .... allar hreyfingar og all-
ir raddbreytingar áttu við í hvert
inn“. Fjandinn hafi það .... nú
rar hún búin að skapa sér orðstý
em leikkona. Ekkert gat breytt
iví .... ekkert. Hún mundi halda
ifram og vinna hvern sigurinn á
ætur öðrum. Ekkert gat stöðvað
tana á þessari framabraut. En
dlt í einu fölnaði hún og það fór
irollur um hana. Ekkert .. annað
:n það að hún yrði stimpluð sem
•iginkona morðingja.
Tilhugsunin gerði út af við
;leði hennar og hún fylltist óróa.
íún var á leiðinni að símanum
il að hringja aftur til sjúkrahúss-
ns, þegar síminn hringdi. Það
•ar Alice aftur. En nú var rödd
lennar gerbreytt. Hún gat varla
alað og rödd hennar skalf af
;leði.
„Ó, Janice. Það er allt í lagi.
tllt í lagi“, sagði hún með öndina
hálsinum. „Hann lifir það af“.
„Hann lifir það_ af“, át Janice
ipp eftir henni. „Ó, ó, hvað ég er
egin“. Hún fór að snökkta af
;eðshræringu. „Er honum þá al-
eg óhætt. Eg verð að fá að sjá
,ann. Eg verð að fara til hans
trax. Heldurðu að mér verði
hleypt inn, ef ég fer núna á spít-
alann?“ |
Það varð stutt hlé. Svo sagði
Alice dálítið kuldalega:
„Þú getur farið þangað ef þér
sýnist, Janice, en ég ráðlegg þér
það ekki. Mér finnst þú hafa gert
Derek nógu mikið illt eins og
kömið er“.
,,Hef ég gert Derek illt?“ stam
aði Janice undrandi. „Hvað ....
hvað áttu eiginlega við“. En svo
náði.reiðin yfirhöndinni. „Eg hef
ekkert gert honum. Ég útvegaði
hör.um meira að segja stöðuna við
leikhúsið .... ég ....“.
„Þú „útvegaðir11 honum líka
skotið í handlegginn“, sagði Alice
þurrlega. „En við skulum ekki
tala um það. Ef þú getur ekki
sannfært mig um að Derek elskar
þig, þá held ég að þú ættir að
láta hann í friði“.
„Hvernig vogar þú að tala
svona. við mig?“ hrópaði Janice.
„Því ætti ég að þurfa að sann-
færa þig um nokkuð? Hvað kem-
ur þér Derek við?“
,,Ég elska hann“, sagði Alice.
„Ég veit ekki, hvort hann elskar
mig, en ég veit að hann elskaði
mig áður en ég fór burt, og ef
það er ekki breytt síðan, þá ætla
ég að taka hann að mér í fram-
tíðinni og ég ráðlegg þér að láta
hann algerlega í friði“.
Að svo mæltu lagði hún niður
tólið.
Janice starði á símann, eins og
hún tryði ekki sínum eigin eyr-
um. Vogaði Alice að hafa í hót-
unum við hana? Hvernig gat
Alice hafa breytzt úr hinni ljúfu,
fórnfúsu systir, sem hún hafði
einu sinni verið? Samt sem áður
gat hún ekki varist því að dást
að henni og um leið vissi hún að
hún myndi ekki fara til sjúkra-
hússins. Hún þorði það ekki.
28. kafli.
Fyrstu mínúturnar sem Janice
og Jack Voru ein inni í stofunni,
þögðu bæði, en horfðu hvort á
annað. Bæði voru reiðubúin til að
bei*a fram afsökun sína. Jack
háfði ætlað að ásaka konu sína
fyrir svik hennar, en af einhverj-
um ástæðum kom hann sér ekki
að því, þegar hann horfði á hana,
áhyggjufulla og þreytulega á svip
inn. Hann minntist þess sem
Alice hafði sagt honum að hún
væri ekki annað en barn. Honum
varð það smátt og smátt ljóst að
ef þau ættu eftir að eiga samleið
inn í framtíðina, þá varð hann
alltaf að líta á hana sem óþroskað
ELEKTROLLX
barn. Hún hafði svikið hann, en | •
ekki vegna annars manns .. held-
ur vegna ástríðu sem hún hafði
lengi borið í brjósti, nefnilega að
vinna sigur í leiklistinni. — Hann
trúði þvi ekki lengur að konan
hans og Warman hefðu verið elsk
endur.
Janice var líka að reyna að
skoða aðstöðu sína í nýju ijósi.
Aiice hafði skipað henni berum
| orðum að láta Derek í friði. Hún
hefði ef til vill ekki þurft að taka
■ verulegt tillit til ess. nema vegna
, þþess að hann hafði sagt henni,
kvöldið áður að hann elskaði
hana ekki. Hann hafði sagt henni
það einu sinni áður, og hún hafði
neitað að trúa því. n nú trúði húr
honum og vonaði aðeins að hún
gæti gleymt honum með timan-
um.
Það var flestum gefið að kom-
ast yfir slíkt. Hún kærði sig ekk:
um að missa Jack líka. Henn:
varð það allt í einu mjög ljóst að
hún mátti ekki við því að misse
hann. Hún varð að fá stoð em-
hvers staðar frá. Og hún mátti
ekki gleyma því að hann var rík-
ur. Hún undi sér vel við leikstarf-
semina, en hún var líka orðin vö’~
því núna að hafa nóga peninga
Og það var nauðsynlegt fyrir all-
ar leikkonur, hversu frægar serr
þær voru, að taka sér langar
hvíldir. Auk þess mundi hún ef
til vill geta sjálf kostað sínar eig-
in leiksýningar með hans peninga
aðstoð. Hún hafði séð um bvrjun-
arkostnaðinn að þessari sýningu
með því að veðsetja hálsmenið.
sem hann hafði gefið henni. Ef
hún spilaði rétt út, mundi hún ef
, til vill ekki nevðast til þess að
gripa til slíkra ráða næst.
Þegar gullsmiðurinn og skraddarinn höfðu fyllt vasa sína
af gulli, var þeim leyft að halda ferð sinni áfram. -— Þeir
voru ekki lengi á sér að taka til fótanna.
Eftir að þeirf höfðu hlaupið nókkurn spöl, námu þeir
staðar til að hvíla sig. Þá heyrðu þeir allt í einu kirkju-l
klukkuhljóm. Klukkan sló tólf, og á sömu stundu þagnaði j
söngur dverganna og þeir hurfu af hæðinni, sem þeir höfðu
verið að dansa á. — Allt varð hljótt.
Þá stóðu þeir félagar upp og héldu áfram ferð sinni. Seint
um kvöld komu þeir að gististað og báðu um að fá að vera
þar um nóttina. Þegar þeim hafði verið leyft það, lögðust
þeir fyrir á hálmflet og breiddu ofan á sig frakka sína. —
Þeir voru orðnir svo þreyttir og slappir eftir það, sem fyrir
þá hafði komið um daginn, að þeir steingleymdu að taka
kolin úr vösunum.
Næsta morgun vöknuðu þeir eldsnemma. Þeim farmst eins
og miklu grjóti hefði verið hlaðið ofan á þá. Þá varð þeim
gripið ofan í vasana. Þeir ætluðu varla að trúa sínum eigin
augum — vasarnir voru sneisafullir af skía gulli. Og enn
hlakkaði í þeim, þegar þeir komust að raun um það, að hár
og skegg var vaxið á þá aftur.
Gullsmiðurinn og skraddarinn voru nú orðnir stórauðugir
menn. Sá fyrrnefndi var einkanlega ágjarn maður, og hafði
hann því tekið meira af kolum, og átti því enn meira gull en
skraddarinn. — Hann stakk nú upp á því, að þeir félagarnir
gengju aftur á fund dverganna, og freista þess, að fá meira
gull hjá þeim. — Þá mælti skraddarinn:
„Ég er meira en ánægður með minn hlut. Nú fer ég heim
til unnustu minnar og giffi mig- Meiri hamingju get ég vart
hugsað mér,“ sagði skraddarinn, „Ég skal þó bíða eftir þér
á, meðan þú gengur á fund dve^ganna,“ bætti hann við.
Bónvélar
Hrærivélar
ilyksugnr
Þessar heims-
þekktu vélar eru
nu fyrirliggjandi
Þetta merki tryggir yður fyrsta
flokks vé!ar.
EinkaumboA á íslanfii fyrir:
ELEKTROLUX A/B, Stockholm.
Þorsteinssan ik Co.
Símar: 2812 — 82640 — Laugavegi 15
ÞlLPLéTUB
(Masonite-gerð)
harðar.
Nýkomnar þilplötur 4x8 fet, þykkt %”
— Hagstætt verð. —
Hannes ÞoTsteinsson & Co.
Laugavegi 15 — Símar 2812 og 82640
Húsvörður
m
Húsvarðarstaðan við Hlégarð í Mosfellssveit er laus ;
■
til umsóknar og veitist frá 1. júní n. k. — Umsóknir •
séu komnar 12. þ. m. til undirritaðs, sem gefur nánari •
upplýsingar. I
•
Leirvogstungu, 1. maí 1953.
MAGNÚS SVEINSSON