Morgunblaðið - 05.06.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.06.1953, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 5. júní 1053 ,, 156. tlagur ársins. ! Annar fardagur. . ÁrdegisflæíSi kl. 01.03. , Síðdegisflæði kl. 12.20. \ Næturlæknir er í læknavarðstof- «uítmi, sími 5030. Næturvörður er í Illgólfs Apó- AÆki, simi 1330. Mafmagnsskömmtunin: I I dag er skömmtun í 2. hverfi ■£rá kl. 10.45 til 12.30 og á morg-1 \£n, laugardag, er skömmtun í 3. twerfi frá kl. 10.45 til 12.30. □- -□ . Veðrið . I gær var sunnan og suðvest- ítn átt um land allt, skýjað og sums staðar lítilsháttar súld eða rigning vestanlands, en hjartviðri austanlands. — 1 Reykjavík var hitinn 12.2 stig kl. 15.00, 12.2 stig á Akur- eyri, 12.2 stig í Bolungarvík, og 7.8 stig á Dalatanga. — mestur hiti hér á landi í gær kl. 15,00, mældist í Möðrudal 18 stig, en minnstur hiti 7.8 stig á Dalatanga og í Gríms- ey. — í London var hitinn 12 stig, 15 stig í Höfn og um 15 stig í París. □--------------------□ . Brúðkaup . I dag verða gefin saman í hjóna !*and af séra Sigurjóni Þ. Áma- wyni ungfrú Ingibjörg Jónsdóttir (Loftssonar forstj.), Hávallag. 43, og Arni Björnsson, cand. jur. (Árnasonar endursk.), Tjarnar- pötu 46. — : 1 dag verða gefin saman í hjóna f>and af séra Sveini Vikingi, ung- frú Ásta Björnsdóttir og Harald- \tr Guðjónsson, stud. med. Heim- 4li brúðhjónanna verður í Tjarn- %rgötu 10C. ; Hinn 30. maí s.l. voru gefin sam -m í hjónaband af prófastinum á íiauðárkróki, Alda Vilhjálmsdótt- *r frá Hvalnesi og Egill Bjarna- fíon, búnaðarráðunautur, Uppsöl- om, Blönduhlíð. ; Nýlega voru gefiri saman í Irjónaband af séra Árélíusi Níels syni, Guðrún Jóhanna Guðmanns •dóttir og Jón Á. Þorsteinsson, Mánagötu 22. — Kristín Friðrika Karlsdóttir og Egill Hjörvar, vél- .stjóri, Langholtsvegi 141. — fíagna Guðný Skeggjadóttir og "Guðmundur Kristinn Ingimarsson, vélsmiður. — . Hjónaefni • Nýlega hafa opinberað trúlofun .-;Ina ungfrú Jakobína Kristjáns- dóttir, Kamp Knox H-8 og Gunnar Gskarsson, bifreiðarstjóri frá llúðardal. S. 1. laugardag opinberuðu trú- íofun sína ungfrú Kristin Rósin- Karsdóttir og Aðaibjörn Jónsson. S.l. þriðjudag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Erla Diirr, Víði ynel 55 og Guðjón Magnússon, raf Ivirki, Langholtsveg 71. AtnesingafélagiÖ j fer í skógræktarferð að Áshild- jarmýri á morgun kl. 2. — Farið Verður frá Búnaðarfélagshúsinu. Dagbók Gæðingar á kappreiðum Fáks Blossi, rauður, níu vetra, 55 tommur, fæddur á Hellnatúni í Rang- árvallasýslu. Eigandi Guðmundur Sveinbjörnsson klæðskcri í Rvík. Blossi er alliliða gæðingur með ölluin gangi, en ekki fullkom- lega tilriðinn ennþá, sem fýrsta flokks gæðingur. Hann er með fínlegt en skarpt höfuð, fallég vel borin eýru, reistan og langan háls, skáselta bóga og háan herðakamb. Hryggurinn sterkur og heldur í stífara lagi. Lend löng og breið aftúr, vel vöðvafyllt, fætur frakar grannir en réttir. Blossi vann 1. verðlaun í góðhestakeppni á kappreiðunnm núna. AUGLYSING/VR sém birtast eiga í Sunnudagsblaðimi þurfa að hafa borízt fyrir kl. S á fösludtðg . Afmæli . Páll Oddgeirsson, fyrrum kaup maður í Vestmannaeyjum, er 65 ára í dag. — Undanfarið hefur hann dvalizt hér í bænum við ýmiss konar kaupsýslustörf, en rekur nú verzlun á Keflavikur- flugvelli. Fræðslukvikmynd Krabbameinsfélaganna F’ræðslukvikmynd verðu'r sýnd á vegum Krabbameinsfélaganna í Tjarnarbíói næstkomandi laug- ardag kl. 3,30 síðdegis. Myndin er ætluð konum og fjíllar um það hvernig þær geti sjálfar athugað brjóst sín með tilliti til æxlisvaxtar. Læknir' mun skýra myndina. Allar konur velkomnar. I orcjanblaói . Skipafréttir . Eimskipafélag Islands h.f.: Brúarfoss fór frá Reykjavík í gærmorgun til Akraness. Dettifoss fór frá Akureyri í gærkveldi til Siglufjarðar, Skagastrandar, Hólmavíkur, ísafjarðar, Þingeyr ar, Bildudals og Vestmannaeyja. Goðafoss fór frá Reykjavík 3. þ. m. til Antwerpen, Hamborgar og Hull. Gullfoss kom til Reykjavík- ur í gærmorgun frá Kaupmanna höfn og Leith. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 3. þ.m. frá Rotter- dam. Beykjafos? fér frá Akra- nesi í g-ærkv.íi.’i j ’t t’narfjarð- ar og Reykia •■• . ' S3 fór frá Malmö 3. ■ ; hus, — Gautaborgar • . Ttölla- foss fór frá Ne ■n tii Reykjavik 30. £.; iajids ins. Vatnajökuli f.m. til Reykjav . íli 31. Kíki^.sk ip: Hekla er í Rey ■g fer þaðan á morö'u.n ti landa. Esja fer frá Réýii/. ’ g vest ur uirtl; bitid í Jfrh ■ t: 'e rð u - breið er-.á Austfjc • ð. Skjald- breið verður vænta ■ ega á Akm - eyri • i ú&g. Þyriil ■„ i’ ■ iðanlahds,. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í kvöld til Vestmannaéyja. Skipadeiid SÍS: Hvassafell lestar timbur í Ham ina. Arnarfeli fór frá Dalvík í morgun til Siglufjarðar. Jökulfeil lestar fisk í Keflavik. Eimskipafél. Rvíkur h.f.: M.s. Katla fór 2. þ.m. frá Vest mannaeyjum áleiðis til Finnlands. • Flugferðir . Flugfélag Islands h.f.: Innanlandsflug: — í dag eru ráðgerðar flugferðir til Akureyr- ar, Vestmannaeyja, Fagurhólsmýr ar, Hornafjarðar, Isafjarðar, — Kirkjubæjarklausturs og Patreks- fjarðar. —- Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Vest- mannaeyja, Blönduóss, Egilsstaða ísafjarðar og Sauðárkróks. — Miliilandaflug: — Gullfaxi er væntanlegur til Reykjavíkur frá Kaupmannahöfn kl. 15.45 í dag. Flugvélin fer til Osló og Kaup- mannahafnar kl. 8.30 í fyrra- málið. — Hið íslenzka náttúrufræðifélag minnir meðlimi sína á, að farið verður til trjáplöntunar í Heið- mörk á morgun, laugardag kl. 14.00. Mætið við Bifreiðastöð Reykjavíkur. f happdrætti S jálf s tæðisf lokksins eru 50 vinningar, áamtala afl apphæS 130 þús. krónur. — Gjafir til Laugarneskirkju Frá Svövu kr. 500,00. Frá Sig- urbjörgu kr. 100,00. Frá S. J. kr. 100,00. — Með kæru þakklæti. — Séra Árelíus Níelsson. l Orðsending til Óðinsfélaga j Vinsamlegast gerið skil í happ- 'írættinu sem allra fyrst. Breiðfirðingafélagið t fer gróðursetningarför í Heið- mörk á morgun kl. 15,00. Safnast verður saman við Breiðfirðingabúð Þeir félagsmenn, sem hafa ráð á bílum, eru vinsamlega beðnir að láta í té aðstoð sína við fei’ðirnar. Hnífsdalssöfnunin Hnífsdalssöfríunarnefndinni hafa borizt eftirfarandi gjafir: —Mar- grét Hjaltadóttir kr. 30,00. Ing- riði Jónsson 100,00. Arnór Val- geirsson 100,00. G. G. 50,00. Frá 12 ára bekkjum í Melaskóla, safn að af Tryggva Tryggvasyni 382,00. Einar Ingi Sigurðsson 50,00. Torfi Ingólfsson 100,00. Sigurgeir Kristjánsson 50,00. Þ. H. 50,00. S. H. 100,00. Guðmund- ur Jónasson 100,00. Sjálfstæðisfólk Athugið hvort þið eruð á kjör- skrá áður en kærufréstur er út- runninn, 6. júní n.k. Sóiheimadrengurinn Afh. Mbl.: — G. G. kr. 150,00. Veika telpan Afh. Mbl.: — Gamalt áheit kr. 100,00. J. B. G. 150,00. Gömlu hjónin ’ Afh. Mbl.: — J. B. G. kr. 50,00 N. N. 7,00. — i Vegna myndastyttu Séra Friðriks Friðrikssonar Afh. Mbl.: — Jón Bergsson, krónur 100,00. — I Sjálfstæðisfólk utan af landi | sem statt verður í bænum fram yfir kosningar, hafið samband við ! skrifstofu fiokksins í Vonarstræti 4. Símar 7100 og 2938. . IJtvarp • Föstmlagvir, 5. júní: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádeg isútvarp. 15.30 Miðdegisútvarp. 16.30 Veðurfregnir'. — 19.25 Veð- urfregnir. 19.30 Tónleikar: Har- monikulög (plötur). 19.45 Auglýs ingar. 20.00 Fréttir. 20.30 Útvarps sagan: „Sturla í Vogum“ eftir Guðmund G. Hagalín; XXI. — (Andrés Björnsson). 21.00 Tón- leikar (plötur): Píanósónata í f- moll eftir Howard Ferguson (Myra Hess leikur). 21.20 Erindi: Lýðháskólinn í Askov (Sigurður Guðjónsson kennari). 21.45 Tón- leikar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Heima og heiman. 22.20 Dans- og dægurlög (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Erlendar útvarpsstöðvar: Noregur: Stavanger 228 m. 1318 kc. Vigra (Alesund) 477 m. 629 kc. 19 m., 25 m., 31 m., 41 m. og 48 m. Fréttir kl. 6 — 11 — 17 — 20. — Fréttir til útlanda kl. 18.00, 22,00 og 24.00. Bylgjulengdir: 25 m., 31 m. og kl. 22.00 og 24.00, 25 m., 81 m. og 190 m. — Danmörk: — Bylgjulengdij 1224 m„ 283, 41.32, 31.51. Svíþjóð: — Bylgjulengdir: 25.41 m., 27.83 m. — England: —- Fréttir kl. 01.00 — 03.00 — 05.00 — 06.00 — 10.00 — 12.00 — 15.00 — 17.00 — 19.00 — 22.00. — Ttfbzð rncn^iuiÁaffinuj Sambýlishúsin. ★ Ung stúlka í sleðaferð (er að leita fyrir sér) : — Ó, enginn elskar mig, og — mér er kalt á höndunum! Ungur maður: — Blessuð góða, mamma þín elskar þig og Guð elskar þig, og þú getur setið á höndum þínum sjálf! ★ iHún (hvíslandi): — Ó, ástin mín, ætlarðu að elska mig eins mikið í desember eins og þú elsk- ar mig í febrúar? Hann: — Meira, hjartað mitt, því það eru fleiri dagai’ í desem- ber en í febrúar. ★ Frú Nýgift: — Það er ekkert sem er nokkurs virði í þessum' heimi nema ástin, — er það, hjart að mitt? Hr. Nýgiftur: — Nei, ekkert, elskan. — Fer maturinn ekki að verða til bráðum? i 'Ung borgarstúlka fór í sumar- leyfi sínu út i sveit og átti þar vingott við feiminn sveitapilt. — Kvöld eitt er þau voru á kvöld- göngu, sáu þau hvar kálfur, og kú voru að sleikja hvort annað í framan og sveitapilturinn sagði feimnislega. — Þegar ég sé þetta finnst mér að ég verði að gera það sama. — Láttu mig ekki stoppa þig, góði minn, sagði borgarstúlkan, — þetta eru jú þínir eigin naut- gripir! Laxveiðimaður var að segja kunningja frá fyrirhugaðri veiði- ferð og kunninginn spurði: — Er nokkuð af laxi þarna? — Já, blesaður vertu, alveg fullt. — Býtur hann á? — Hann er svo gráðugur, að maður verður blátt áfram að fela sig á bak við tré á meðan maður er að beita! Þrír Skotar voru við guðsþjón- ustu, og í ræðulokin minnti prest- urinn söfnuðinn á að gefa nú vel til nýrrar fyrirhugaðrar kirkju- byggingar, og gefa a. m. k. eitt pund eða meir á söfnunárdiskinn, þegar hann yrði borinn um í lok guðsþjónustunnaí-. Skotarnir þrír urðu taugaó- styrkir með hverju augnablikinu Sem leið og þegar söfnunardiskur- inn var kominn ískyggilega nærri þeim, lét einn líða yfir sig, og hin- ir tveir báru hann út!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.