Morgunblaðið - 14.07.1953, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 14.07.1953, Blaðsíða 1
16 síður lOvpittMafaíifo 40. árgangur 155. tbl. — Þriðjudagur 14. júlí 1953 Prentsmiðja Morgunblaðsim Egyptar hóta að senda her gegn Bretura á Suez Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB l.ONDON 13. júlí: — Allt í einu er eins og kastað hafi verið olíu á glæðurnar í Egyptalandi. Síðan Naguib tók þar völd, hefur brezka vfirnarliðið við Suez-skurðinn haft tiltölulega náðuga daga. En nú hafa brezkir hermenn umkringt bæinn Ismaila og leita þeir að Lrezkum flugliðsforingja, sem hvarf á fimmtudag. HVARF FLUGMANNSINS *--------------------------------- Flugliðsforinginn hvarf á fimmtudagskvöld og sást hann í fylgd með egypzkum liðsfor- ingja. Töldu Bretar því að egypzk yfirvöld hefðu numið flugmann- inn á brott. Settu þeir Egyptum frest til mánudagsmorgun að skila honum. Þ.egar flugmaðurinn var ekki kominn fram í morgun, gengu brezkar hersveitir fylktu liði út úr búðum sínum, slógu hring um bæipn Ismaila og hófu leit í hús- um þar. Umferð um veg og járn- brautir var stöðvuð á Súezsvæð- inu. Nota Bretar ffrunnlmu- liina? CraiiUaw um fall Beírias: Enn engin ástæöa nð Mnlenkov se Nýi Beria er leiðitamur HER SENÐUR A VETTVANG! Þegar þetta fréttist hélt upp- lýsingamálaráðherra Egypta Sal- ah Salem, ræðu í útvarpið í Kairo. Skoraði hann á alla þjóð- holla Egypta að veita Bretum mótspyrnu. Naguib myndi senda herlið á staðinn innan skamms. HÓTUN EGYPTA PARÍS 13. júlí: — Parísarblaðið Le Monde skýrði í dag frá at- burðunum við Súez-skurðinn og m. a. frá þeirri hótun Egypta að senda hersveitir á vettvang. Blað ið telur þó ólíklegt, að Naguib ætli að senda skipulegar her- sveitir gegn Bretum. Hann muni vita, að til þess hefur hann ekki nægilegt lið. Blaðið grunar hins- vegar að Egyptar muni ætla að' hefja skæruhernað gegn Bretum á Súez-svæðinu. C LONDON 13. júlí: — í dag kom til umræðu í brezka þinginu frið- un á hrygningarstöðvum í Moray firði við Skotland. Þingmaður íhaldsflokksins Sir Robert Boothby, gerði það að tillögu sinni að ríkisstjórnin lok- aði hrygningarsvæðunum með því að slá landhelgi um þau. | Selvym Lloyd varautan- Kruglov heitir eftirmaður Berias, | ríkisráðherra skýrði frá því, yfirmaður rússnesku leynilög- að ríkisstjórnin hefði í athug reglunnar. Hann er lögreglumað-. un. hvort nota skyldi grunn- ur að atvinnu. Talinn er hann línuregluna við fastákvörð- áhrifalítill maður og þannig | un fiskveiðilandhelginnar í skapi farinn að menn telja að öruggur í stjórnursæti Þeir eru fleirt tsem keppa iBm völdin í Kreml Observer — Öll réttindi áskilin. ÞEGAR fréttin um fall annars voldugasta manns Sovétríkjanna berst út um heiminn, hlýtur fyrsta spurningin sem kemur í huga manns að vera, hvaða áhrif þessi umbylting hafi á stjórnarstefnu Rússa í innanríkismálum, í leppríkjunum og í kalda stríðiau. Skoðun mín er sú, að þetta hafi verulega minni áhrif en margir myndu ætla við fyrstu sýn. ----------------------^LEIGUÞÝ AUÐVALDSINS Pravda segir, að Beria hafi verið ráðríkur í embætti og far- ið sínu fram. En þó Pravda segi þetta, þá höfum við enga sönn- un þess að sú staðhæfing sé rétt. í forustugrein Pravda birt- ist sú ásökun á Beria, að hann hafa^aðeins mínnst^mjög 'litillega . hafi ^^ kommúnisman- á brottvikningu Berias. Verður | um og breyzt i liðhlaupa, erind- Rúmcsiskiir komirsúnistar VÍNARBORG, 13. - blöðin og útvarpið Rúmensku í Rúmeníu Moray-firði, Þessi yfirlýsing vekur athygli því að ef brezka stjórnin notaði grunnlinuregluna, myndi það þýða gerbreytingu frá stefnu Bretlands í landhelgismálum. ! hann verði þægt verkfæri í hönd um Malenkovs eða hvers þess manns, sem völdunum heldur í Kreml. Ekki verður séð að hann hafi persónulega átt þátt í að tella Beria. ekki dregin önnur ályktun af þessu en að núverandi leppar Rússa í stjórn Rúmeníu telji fall Berias boða voða fyrir þá sjálfa. Einkum vekur það athygli, að ekki hefur verið minnzt á þá ásökun gegn Beria, að hann hati staðið að skemmdarverkum í landbúnaðinum. En sú ásökun mun sérlega snerta rúmensku valdhafana illa, vegna hinnar sáru matvælaneyðar í landinu. Molotov ríkjanna hainar hoðl um sendingu Banda- matvæla Ummæli kunnra mamria og blaða um fall Berias Alfred Gruenther, um. Nú ætlar Malenkov að nota yfirmaður NATO | sömu brögð til að tryggja sér völd Það væri aðeins óskhyggja að, in. Sá, sem fyrstur féll var lög- álíta fall Berias og rósturnar í Austur-Evrópu upphafið að falli Sóvétveldisins. Rússneska stór- veldið, hið mikla herveldi þeirra héfur enn ekki haggazt. ógnin, sem Evrópuþjóðirnar búa undir, ér engu minni. Þyert á móti verð um við að minnast þess, hve oft harðstjórar hafa farið út í styrj- öld einmitt vegna þess að þeir áttu í erfiðleikum með innanríkis- mál. — Ridgway fráfarandi yfirmaður NATO Atlantshafsbandalagið á ekki að draga úr varnarráðstöfunum sínum, meðan engar öruggar sann anir eru fengnar fyrir sönnum friðarumleitunum Rússa. Við skul um og minnast þess, að enn hafa Rússar mikið ofurefli herliðs móti Vesturveldunum. Berlingske Tidende Fall Berias minnir óþyrmilega á hreinsanirnar, sem voru fram- kvæmdar, þegar Stalin var að tryggja völd sín. Stalin tryggði völd sín með því að útrýma keppi nautum sinum um völdin í flokks regluforingi. Á dögum Stalins voru það einmitt lögregluforingj arnir, sem oftast voru upprættir og kallaðir fjandmenn þjóðarinn- ar. Því slíkt er vald yfirmanns lögreglunnar, að hann hlýtur jafn an að teljast hættulegur keppi- nautur um völdin. La Populaire (París) Blóðvígin, sem fara í kjölfarið á láti Stalins, munu vægðarlaust halda áfram. Þrátt fyrir það er alls ekki víst að . lögregluríki kommúnista sé að falli komið. Christian Science Monitor (Boston) Fall Berias táknar sennilega að Vesturlönd munu eiga í höggi við harðskeyttari stefnu Rússa. Senni legt er að það sé einmitt valda- ibaráttan milli Malenkovs og Beri- as, sem að undanförnu hefur veikt afstöðu Rússa. Nú hefur Malenkov einn valdið í sínum höndum. II Popolo di Roma (Róm) Síðustu atburðir í Moskva sýna Framh. á bls. 12 Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB WASHINGTON 13. júlí: — Molotov utanríkisráðherra Rússa hafn- aði á sunnudag tilboði Eisenhowers forseta um að senda matvæli ti! að bæta úr matvælaskortinum í Austur-Þýzkalandi. Molotov sagði að enginn matvælaskortur væri í Austur-Þýzkalandi, vegna þess að Rússar hefðu sent þangað matvæli til að hjálpa þjóðinni Eisenhower forseti gerði Rúss-^ um nýlega þau boð að Banda- ríkjastjórn væri reiðubúin að hjálpa til við að bæta úr mat- vælaskortinum í Austur-Þýzka- landi með því að senda þangað fæði að verðmæti 15 milljón doll arar. Molotov afþakkaði boðið. Sagði hann að Bandaríkjastjórn hefði fengið rangar upplýsingar um ástandið í Austur-Þýzkalandi. Sagði hann, að vegna þess, að Rússar hefðu sent matvæli til Austur-Þýzkalands, væri þar enginn matvælaskortur. Ef þess gerðist þörf, myndu Rússar og senda þangað aukin matvæli. Þetta tilboð Eisenhowers er móðgun við austur-þýzku stjórn- ina, sagði Molotov. ÞEIRRA EIGIN ORÐ Berlín 13. júlí — Kommún- istablöð Austur-Þýzkalands hafa undanfarið birt gagn- rýni á starfrækslu útvarps- stöðvarinnar þar í landi, blaðaútgáfu og kvikmyndir. f dag birti koramúnistablað ið Neues Deutschland gagn- rýni á aukamyndir, sem sýnd- ar eru í kvikmyndahúsum A.- Þýzkalands. í greininni segir m. a.: — Eg sá mynd í bíói í gær, þar sem húsmæður í austur- þýzkri borg gengu inn í græn- metisverzlun o,g komu aftur út með körfurnar fullar af á- vöxtum og grænmeti. Þá fóru allir áhorfendurnir að hlæja. Þeir skellihlógu, því að hvert mannsbarn í Berlín veit að það er ekki svona auðvelt að kaupa ávexti í austur-þýzk- um borgum. — Reuter. MATVÆLI Á MARKALÍNU Bonn, 13. júlí — Bandarísk yf- irvöld hafa ákveðið, þrátt fyrir Framhald á bls. 7. Beria-hreinsanir BELGRAD, 13. júlí — Júgóslav- neska fréttastofan heldur því fram í dag, að Giasser Bagirov hafi verið hægt og hljóðlega vik- ið úr miðstjórn kommúnista- flokksins í Rússlandi. Bagirov var skjólstæðingur Berias. Telja Júgóslavar að þetta sé upphafið að því að uppræta fylgismenn Berias. —Reuter-NTB. reka borgarastéttanna og leigu- þý alþjóða auðvaldsins. Þessi ásökun blaðsins er svo hlægileg og fjarri öllum sanni, að margir leiðast til að álíta allar umsagn- ir blaðsins innantómt þvaður. STUÐLAÐI AÐ UPPGJÖF Þá segir blaðið að Beria hafi stuðlað að uppgjöf kommúnism- ans, sem á endanum ætti að leiða til þess að auðvaldsskipulagi yrði aftur komið á í löndum kommúnismans. Þetta er ásökun, sem virðist hafa dýpri merkingu, en flestar yfirvarpsásakanir kommúnista. Sé einhver raun- hæf merking fólgin bak við hana, þá gæti það táknað, að það væri Beria, sem staðið hefði að sáttaboðum Rússa við Vestur- veldin að undanförnu og undan- látssemi í leppríkjunum. Sé það aftur rétt má búast við að fall hans hafi í för með sér meiri hörku í leppríkjunum og dvín- andi sáttaviðleitni Rússa. Að öðru leyti er greinin í Pravda venjulegt innantómt hjal komm- únista, sem miðar að því að rétt- læta brottvikningu Berias. ÁFORM UM VALDARÁN Eini liðurinn í öllum ásökun- unum, sem við getum treyst með fullri vissu, er ákæran um að „Beria hafi verið með áform á prjónunum um að hrifsa til sín völdin í flokknum og ríkisstjórn- inni“. Þessi ásökun virðist óvé- fengjanleg, því að valdabaráttan stóð milli Berias og Malenkovs. Báðir hafa þeir einblínt á það endanlega takmark að ná völd- unum. VALDASTREITA JAFNALDRA Meðal annarra orða, þá getum við verið viss um að hatröm valdastreita hefur átt sér stað milli Malenkovs og Beria. Við mörg tækifæri s. 1. 'tvö ár, löngu fyrir dauða Stalins, hef ég bent á ástæður fyrir þessu, sem nú hefur verið staðfest á sorgrænan hátt. Það hefur verið hægfara barátta milli manna sem eru jafnaldrar og sem eiga mjög lík- an starfsferil síðan 1939. Georg Malenkov varð foringi flokks- ins og Lavrenti Beria yfirmaður Framhald á bls. 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.