Morgunblaðið - 14.07.1953, Qupperneq 3
Þriðjudagur 14. júlí 1953
MORGVNBLAÐIÐ
3
4
ISIýkomið Amerískir Plastpokar til að geyma í föt. Sportblússur Sportpeysur Plastregnkápur Drengjapeysur, með myndum GEYSIR H.f. Fatadeildip, Þakfarffi (útlenzkur), ryðverjandi, rauður og grænn, mjög góð og vönduð tegund. GEYSIR H.f. V eiðarf æradeildin Ritsafn Jóns Trausta Bókaútgáfa Guðjóna Ó. Sími 4169. TOLEDO Manchettskyrtur kr. 65.00. Sportbolir krónur 24.00. TOLEDO Hús oy íhú^ir til sölu: Hús í Kópavogi, 112 ferm. hæð og rishæð, laust til í- búðar. Útborgun kr. 70 þús. og eftirstöðvar á 20 árum. Steinhús í Sogamýri, 3ja herb. íbúðarhæð og óinn- réttað ris. Steinhús með 3ja herb. í- búð og verzlunarplássi við Miðbæinn. 5 herb. íbúðarhæð neð bíl- skúr, í Hliðarhverfi, —- skipti æskileg á 3ja herb. íbúð á hitaveitusvæði. Góð 2ja herbergja kjallara- ihúð með sérinngangi, við Miðbæinn, laus strax, ef óskað er. Hýja fasfeignasalan Bankastræti 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h., 81546. Kr. 55,00 kosta sólblússur. BEZT, Vesturgötu 3 Ullar- t 1 Gaberdine í mörgum litum. \Jerzl. JJngiljaryar Jjolinóon Lækjargötu 4.
BARNAVAGN „Pedigree" í góðu standi til sölu á Hringbraut 34. BARNAVAGN á háum hjólum til sölu, Barmahlið 32. Sími 6656. ;
SÖLUSKÁLINN Klapparstíg 11. Sími 2926, kaupir og selur alls konar húsgögn, herrafatnað, gólf- teppi, harmonikkur og margt, margt fleira. Sækj- um. — Sendum. — ReyniS viSskiptin. — 12—14 ára Télpa óskast á gott sveitaheimili um 2ja mánaða tíma. Uppl. í síma 3809 á morgun. Skjört á 24,35 Kvenbuxur á 11.50 • . 11 H A F B L I K <í ’ Skólavörðustíg 17. - t
S jóínin breytist með aldrinum. Góð gleraugu fáið þér hjá Týli. — Öll gleraugnarecept af- greidd. — Lágt verð. Gtcraugnaverzlunin TÝLI Austurstræti 20. Nýkomið Barnanáttkjólar Barnanáttföt Barnaundirföt Kvenmillipils Verð frá kr. 23.50. ^jjj^ Vesturgötu 4. 2ja herbergja íhúð TIL LEIGII Aðeins fyrir fámenna og reglusama fjölskyldu. Til- boð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag, merkt: „211“. STIJLKA óskast til afgreiðsbistarfá um óákveðinn tíma. Umsókn ir sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, merkt: „216“. — ..
Send if erðabill 1 ágætu lagi til sýnis og sölu Bergstaðastræfi 33, í kvöld eftir kl. 6. Upplýs- ingar á verkstæðinu. TIL LEIGU nú þegar 3—4 herbergi og eldhús í Vogahverfi. Ein- ungis barnlaust fólk kemur til greina. Engin fyrirfram greiðsla. Tilboð sendist blað inu fyrir 15. þ.m., merkt: • „Rólegt — 208“. Ke^lavlk Óska eftir stúlku i forföll- um húsmóðurinnar um V2 mán. tíma. Góð borgun. — Uppl. í síma 327“, Keflavík Nýr trillubátur 2%—3 tonn með nýrri H.S.' A. diselvél. til sölu. Upplýs ingar í dag kl. 6—8 á Hrísa teig 19. —
Sænskt REIÐHJÖL með gírum, mjög gott, til sölu. Lágt verð. Ýmsir hlutir geta fylgt. Uppl. alla þessa viku, allan dag- inn á Framnesvegi 22A eða í síma 2226. Karlmannsveski tapaðist, sennilega í eða við Þórscafé. Vinsamlega skil- ist á Sundlaugaveg 12 (litla húsið). Fundarlaun. ÍBIJD 4ra til 5 herbergja óskast til leigu strax eða síðar. — Tilboð merkt: „Skilvís greiðsla — 210“, sendist afgr. Mbl. fyrir 20. júlí. BARNAVAGN Lítið notaður „Silver Cross“ barnavagn til sölu á Hof- teig 34 (kjallara). — Vil kaupa barnakerru. Einbýlishús í smáíbúðarhverfum, viljum við kaupa fokhelt eða grunn Tilboð sendist afgr. MH. fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Contant — 215“. i
Þýzkir IHúrbamrar Járn og Gler h.f. Laugaveg 70. VanVar 2ja herbergja íbúð nú þeg- ar eða með haustinu. Má vera í kjallara eða risi. Fyr irframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Haust — 204“. Lítil vel frá gengin Bnaggaíbúó til sölu Upplýsingar í síma 6429 frá kl. 5 í dag. Bifreiðar til sölu Dodge, stærri gerðin ’46 í mjög góðu standi. Buick 41 og Fordson sendiferða- bíll ’46. — Stefán Jóhannsson Grettisg. 46, sími 2640. Siigin SINGF.R Staumavél í skáp, til sölu. Upplýsing- ar í síma 1267. >i<
Til sölu af sérstökum ástæð um, ný, frönsk Kommóða með innlögðum rósum. Til sýnis milli fel. 8 og 10 i kvöld og annað kvöld, Hring braut 41, I. hæð. TIL SÖLIJ er milli gear-kassi, Ford- G.M.C. Er í góðu lagi. Nán- ari upplýsingar gefur selj- andi: Oddur Kristjánsson, Grafarnesi, Grundarfirði. Tveir trésmiðir óska að taka að sér inn- réttingar eða breytingar á húsi, hafa góðar vélar. Til- boð sendist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld, merkt, — „Góð vinna — 212“. Barnanáttföt dönslC Hundklæði, tvær stærðir Kvenpeysur Baðmtillarsokkar Vinnufatabúðin Laugaveg 76, sími 3176. 2ja til 4ra lierbergja ÍBÚÐ óskast. Góð umgengni. — Uppl. í síma 81571.
Tvær stúftkur vantar á Gesta- og sjó- mannaheimili Hjálpræðis- hersins, Kirkjustræti 2. — Uppl. gefur forstöðukonan. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. — HERBERGI !með húsgögnum og öllum þægindum til leigu í 1—2 mánuði. Gæti verið fyrir 2. Tilboð merkt: „Mið bær — 203“, leggist inn á afgreiðslu biaðsins fyrir miðvikudagskvöld. Síminn er 8-27-80 Björgvin Schram Heildverzlun, Hafnarhvoli. Til sölu Einkabifreið vel með farin og í góðu lagi. Uppl. í síma 2368 kl. 2—6 í dag. — Til sölu sent nýtt Hjálpar- mótorh)öl á Hjallaveg 54, Kleppsr holti. — ■!<
F O R D 1 Vörubíll ósbast model ’42 eða ’47. Þarf ekki að vera í fyllsta standi. — Uppl. í síma 80139. Maður með 600 ha. véla- próf, óskar eftir Vélgæslustarfi í landi. Er einnig með meira bifreiðastjórapróf. — Meðmæli fyrir hendi, ef ósk að er. Uppl. í síma 7009. Góður Einbýlis-braggi til sölu strax í Kamp-Knox. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi miðvikudag, merkt: „213“. — TIL LEIGIJ 2ja herbergja íbúð á fögrum stað á Álftavatni. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „Álftanes — 214“. Barnlaus hjón sem baðði vinna úti, óska eftir 1—3 herbergja íbúð til leigu nú þegar eða ^ sept. Fyrirframgreiðsla og smávegis húshjálp getur fylgt. Upplýsingar í síma 6200 eftir 7.
LÁN Lána húsgögn og peninga til skamms tíma vaxtalaust gegn öruggri tryggingu. Er við milli 8 og 9 e.h. Jón Magnússon Stýrimannastíg 9. HERBERGI til leigu strax á hitaveitu- svæðinu, í Vesturbænum. — Sig. E. Steindórsson BifreiðastöS Steindórs. Hafnfirðingar Garðarsibúð er flutt að Hverfisgötu 25 Selur allar nýlenduvörur, kjötfars, bjúgur og pylsur, brauðmat. Komið og reynið viðskiptin. Garðarsbúð Hverfisgötu 25. ti)él með hjálparmótor í góðu standi til sölu við Leifsstyttuna kl. 7—8 í kvöld. — Sumarbústaður í nágrenni Reykjavíkur ósk ast til leigu í sumar. Vönd- uð umgengni. Upplýsingar í síma 82742. • TIL SÖLl) Nýtt straubretti og karl- niannsreiðlijól. — Upplýfe1 ingar í síma 6087 frá 6—8 síðdegis. — 1 1 i ■ ;iiu;.::ii
Nýjasta tízka af amerískum BrjóstahölduEm nýkomið. DIDDABÍIÐ Klapparstíg 40. Vil kaupa lítið Einbýlishús helzt í Kópavogi. Skipti á mjög góðri íbúð í Hlíðun- um koma til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir f immtudagskvöld, merkt: „Einbýlishús i-1- 209“.' 5 * Ný amerísk Dragt Stórt númer til sölu. Uppl. í síma 2687. | ; , • .. i 1 1 f J t