Morgunblaðið - 14.07.1953, Side 5

Morgunblaðið - 14.07.1953, Side 5
Þriðjudagur 14. júlí 1953 MORGVNBLADIÐ mr7nT Stúiku vantar til aðstoðar á sveita heimili í nágrenni Reykja- víkur, sími 1619. Bíftl Til sölu Opel 6, 1936. Uppi. Flókagötu 43 í kvöld kl. 6—7. — > Ibúð óskast 2ja til 3ja herbergja íbúð óskast nú þegar eða 1. okt. Upplýsingar í síma 82116. Jeppi Gætinn ökumaður óskar eft- ir jeppa í 2—3 daga. Uppl. í síma 82643. BARNAVAGN (Pedigree), vel með farinn, til sölu, Skúlagötu 72, 3. hæð til hægri. EBIJÐ Óska eftir íbúð sem fyrst. Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma 81360. Stúlka eða kærustupar get- ur fengið HERBERGI um óákveðinn tíma. Upplýs- ingar í síma 30, Sandgerði fyrir miðvikudagskvöld. Óska að fá leigðan 4 manna bíl í 12 daga í ágúst. Góðri meðferð heitið. Upplýsing- ar í sima 82645. — STÚLKA óskar eftir atvinnu í 1-—2 mánuði, vön afgreiðslu- og skrifstofustörfum. Uppl. í síma 7762. -— Til sölu er FORD Fólksbíll model ’35, í góðu lagi. Uppl. í sima 9163 milli kl. 5 og 7. Reglusöm og árciðanleg hjón óska eftir BifnéiH til leigu í hálfs mánaðar ferðalag. Lítill akstur, vönd uð meðferð. Uppl. í síma 2610 kl. 6—10 í kvöld. Tvær systur óska eftir Lítilli íbúð Vinna báðar úti. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag, merkt: ..Reglu- semi — 224“. Lítil íbúð óskast til leigu einhvers- staðar i bænum. Getsagt til ungling í skóla, ef óskað er. Fyrirframgreiðsla. Til- boð merkt: „Reglusemi — 220“, sendist blaðinu sem fyrst. — Óska eftir aS kaupa Ausftin bill Má vera í ófulikomnu standi. Tilboð meúkt: — „Austin — 219“, sendist Mbl. fyrir laugardag. 4fgreí5slu- stúlka óskast til afleysingar. — Café Höll. Austurstræti. Sími 1016. Gaberdine bútar HúÍin mín! Víðimel 35. Til sölu Vatnabátur með utanborðsmótor (John- son 5 ha.). Einnig lítið kvenhjól til sölu á sama stað. Uppl. Nesveg 66 eft- ir kl. 5. — Amerísk nælon- Brjóstahöld Verð kr. 31.50. Verzlunin SÓLRCN Laugaveg 35. Einbýlishús Til sölu hæð og ris í ein- býlishúsi. Góður staður. •— Mikil útborgun. Tilboð send ist afgr. Mbl. fyrir föstu- dagskvöld merkt: „Einbýl- ishús — 222“. Gqit herbergi Herra vantar herbergi frá næstu mánaðarmótum, helzt í Miðbænum. Getur lánað afnot af síma. Uppl. í síma 82314 frá kl. 11—4 í dag. 100% nælon prjónagarn nýkomið. s Verzlunin SÓLRÚN Laugaveg 35. > BJrval af enskum prjónafatnaði fyrir börn, smábarnakjólar nýkomnir, ennfremur ódýru jersey-útigallarnir á 1%— 5 ára, á kr. 81.50. Verzlunin SÓLRCN Laugaveg 35. Togarasjómaður sem er á skipi úti á landi, ósk.vr eftir Forstofuhierbergi strax, heizt í vestur- eða mið bæ. Uppl. í síma 80860. Óska eftir Búðarplássi til leigu, má vera lítið. Búð til kaups kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Búð — 223“ HERBERGI ikkiHit nú þegar, helzt á hitaveitu- svæðinu. Upplýsingar í síma 3470. — Renamlt 4ra manna bifreið til sölu. Bifreiðin er sérlega vel með farin. Mjög gott útlit. — Uppl. í síma 5612. Einbýlishús óskast Einbýlishús, hæð og kjall- ari óskast nú þegar Mikil útborgun. Uppl. gefur: — Þorvaldur Þórarinsson lögfræðingur, sími 6345. 2 herb. og eldhús í risi til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Æskilegt að leigj- andi væri múrari. — Tilboð merkt: „221“, sendist afgr. fyrir fimmtudag. Vön F rammistöðustúlka óskast nú þegar til 15. ág., eða 1 sept. Uppl. Rauðarár stíg 1, miðvikudag frá kl. 4—6. — Gistihúsið, Laugarvatni. Keflavík Húseignin númer 17A við Suðurgötu í Keflavík, er til sölu. Kauptilboð sendist Guðmundi Guðmundssyni, Hafnargötu 48, fyrir 20. júlí. — Réttur áskiiinn til þess að taka hvaða tilboði sem er. Hlatsveinn óskar eftir atvinnu við sigl ingar nú þegar. Uppl. í síma 4477 kl. 11—12 fyrir hádegi í dag. — TBL SOLIJ Dodge herbíll (breiðari gerðin) með drifi á öilum hjólum. Bíllinn er með 7 manna húsi og er í góðu lagi. Uppl. í síma 3441. HERBERGI með innbyggðum skáp, á góðum stað í Laugarnes- hverfinu, er til leigu til 1. eða 15. október. — Eitt- hvað af húsgögnum gæti fylgt. Tilb. merkt „Ágætt — 207“, sendist blaðinu fyr ir miðvikudagskvöld. Sumar- bústaður á Stokkseyri til leigu. Uppl. í síma 5036 kl. 5—7 í dag og á morgun. Jén loft- skeytamaéur skilið frakkanum á Ránar- | götu 13. — R^glusöm miðaldra amerísk hjón óska eftir 1—2 herb. íbúð með eldhúsi. Sex mánaða fyrirframgreiðsla ef óskað er. Tilboð sendist Mr. J. E. McMillen c/o M.H.S.B. Cos, Keflavíkurflugvelli. íbúð óskast 3—4 herbergja íbúð óskhét sem fyrst. Fyrirfram- greiðsla 10—15 þús. Símaaf not koma einnig til greina. Tilboð óskast send til áfgr. blaðsins fyrir n.k. fimnítu- dagskvöld, merkt: „Gpð umgengni — 218“. irií vr mA Amerískar Rk SKAPALISIIAR og Margir litir. : J LUDVIG STORR&CO.f i' »* Laugavegi 15 — Sími 3333 I iulyi ueJ föbf iínií mín Á SELFOSSI verður lokuð frá 15. júlí um niánaðar- tíma. Páll Jónsson, tannlæknir. Frá Sundhöll Reykjavíkur SÉRTÍMI KVENNA er í Sundhöllinni eftir kl. 8,30 á kvöldin. — Leiðbeiningar ókeypis. — Konur, byrjið þegar að ætfa fyrir næstu Samnorrænaj sundkeppni. | Efnalau.gLn Gylílr Langholtsveg 14 Lokað frá 18. júlí til 7. ágúst Skrifstofustúlka m Heildverzlun óskar eftir stúlku til símavörzlu, bréfa-^'1 ■ skrifta og almennra skrifstofustarfa, um miðjan mánuð, ; ■ eða sem fyrst. Verzlunarskólamenntun eða önnur hlið- | stæð menntun æskileg. Tilboð sendist blaðinu merkt: ■ „Skrifstofustörf — 205“, fyrir miðvikudagskvöld. ■ ....................................... .........................................§#■? JC Kaupið hina heimsfrægu MASTER hengilósa Allar tegundir fyrirliggjandi. Heildsölubirgðir: )Hma

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.