Morgunblaðið - 28.08.1953, Page 1

Morgunblaðið - 28.08.1953, Page 1
16 ssður 40. árgangur 193. tbl. — Föstudagur 28. ágúst 1953. Prentsmiðja Morgunblaðsins r * íslnnd snt hjá við otkvæia- greiðsluna um þátttöku IndEands í Kóreuráðstefnunni Róm RÓMABORG, 2?. ágúst—Tveggja tíma skýfall varð í dag í miðri Rómaborg með þeim afleiðing- um, að vatnavextir urðu þar svo miklir, að þúsundir manna urðu að yfirgefa heimili sín. — Um 50 manns voru fluttir í sjúkrahús. I Tillagan sarnþ, í sfjórnmálanefndinni með 27:21 Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. NEW YORK, 27. ágúst. — í dag var gengið til atkvaeða í stjórn- málanefnd Allsherjarþingsins um skipan væntanlegrar Kóreu- ráðstefnu. — Var tillaga Vesturveldanna samþykkt með 42:7 atkv, en 10 ríki sátu hjá. Samkvæmt tillögunni mega öll þau ríki, er þátt tóku í bardögum í Kóreu, senda fulltrúa á ráðstefnuna, ef þau vilja. — Hins vegar var tillaga Vishinskís, fulltrúa Sovétríkj- anna, felld með 41:5 atkv., en 13 sátu hjá. Teikning þessi sýnir Beria, þar sem hann situr einmana í fanga- klefa sínum og íhugar napurleg örlög: — Fyrir nokkrum vikum var ég númer 2 á metorðaiistanum. Nú er ég núraer 3512. Kommúnistablaðið reynir í gær í greininni: „Röð, sem sífellt breytist", að telja Iesendum sínum trú um, hvílík fjarstæða það sé, að röð kommúnistaleiðtoganna geti breytzt á svipstundu. En livað um Bería? — Það er stundum gott að vera gleyminn! Orunfher Vörnum Norðmanna lleygt iram Ilersliöfðmginn er nú staddnr í Noregi Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter-NTB. ÓSLÓ, 27. ágúst. — Yfirmaður Atlantsherjanna, Grunther, sagði í dag á blaðamannafundi, að landvörnum Norðmanna hefði fleygt fram síðan hann sótti landið heim fyrir 2Ú2 ári. — Kvað hann varnir landsins vera góðar og einnig væri nú svo komið í Norður- Noregi, að þar væri hægt að standast skyndiárás. — Einkum var hershöfðinginn þó ánægður með flugflota Norðmanna. WiEey segir: Rússneska þjóðin er bezti bandamaður Vestur- veldanna gegn komm- únismantsm Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. WASHINGTON, 27. ágúst. — Formaður utanríkisnefndar Öldunga- deildar Bandaríkjaþings, Alexander Wiley, sagði í dag, að hann væri þeirrar skoðunar, að ástandið í Sovétríkjunum væri nú komið á það stig, að stjórn Iandsins mundi innan skamms „hrynja saman“, eins og hann komst að orði. * STÓÐ GLÖGGT Tillaga Breta og samveldisland- anna þess efnis, að Indverjum verði heimilt að senda fulltrúa á ráðstefnuna, var samþykkt með 27:21 atkv., en 11 ríki sátu hjá. — Með tillögunni voru Bretar og samveldislönd þeirra, Scvetrikin og leppríki þeirra, Danmörk, Noregur, Svíþjóð og flest Araba- ríkin."— Gegn tillögunni greiddu þessi ríki atkvæði: Bandaríkin, Suður-Ameríkuríkin, Pakistan, kínverskir þjóðernissinnar og Grikkland. — Hins vegar sáfu eftirtalin ríki hjá við atkvæöa- greiðsluna: Frakkland, Argent- ína, Belgía, ísland, ísrael, Luxei/. - burg, Holland, Filippseyjar, Suð- ur-Afríka, Síam og Tyrkland. f skýrslu, sem hann hefur sam- ið og byggð er á nýjustu upplýs- ingum, segir hann, að staðfest sé djúp milli kommúnistastjórn- arinnar í Kreml og rússnesku þjóðarinnar, er leiða muni til falls stjórnarinnar. RÚSSNESKA ÞJÓÐIN: BEZTI BANDAMAÐUR VESTURVELDANNA Ekki er svo að skilja, segir í skýrslunni, að nein von sé til, að rússneska þjóðin geri byltingu, létu þar lífið. ÞARF % ATKVÆÐA Enda þótt Indland hefi hlotið heldur er hún hezti bandamaður fyigrj meiri hlutans í stjórnmála- Vesturveldanna í baráttunni við nefndinni, er ólíklegt, að það kommúnismann. — Bendir Wiley fái setu á ráðstefnunni. Til þess Vesturveldunum á, að loka ekki augunum fyrir þeirri staðreynd. 45 manns létu fyrir nokkrum dögum lífið í óskaplegum hríðar- stormi, sem geisaði í Chile í Argentínu. í Andessafjöllunum grófst járnbrautarstöð ein alger- lega í snjó. Járnbrautarstarfs- maður, kona hans og tvö börn MIKLAR BYRÐAR Hins vegar kvað hann varnir Atlantshafsríkjanna ekki vera orðnar nógu öflugar enn til að standast allsherjarárás. — ,.Mér er fullkunnugt um þær gífurlegu byrðar, sem landvarnirnar leggja á Atlantshafsríkin“, sagði hers- höfðinginn, „en væntanlega ræt- ist úr því, áður ei: langt um líður, enda eru varnirnar nú komnai vel á veg“. sækja sér matar- pakka BERLÍN, 27. ágúst — Tugþúsund- ir Austur-Þjóðverja komu í dag til Vestur-Berlínar til að sækja sér matvælapakka, en sem kunn- ugt er, hófst matvælaúthlutunin í Berlín aftur í gær. — Er mat- vælunum úthlutað á 16 stöðum í borginni. Rússnesk yfirvöld í Austur- Þýzkalandi bönnuðu Austur- Þjóðverjum að sækja sér matar- böggla, ef þeir vildu komast hjá óþægindum. — En allt kemurjer gefið út af miðstjórn komm- íyrir ekki: hungurgöngurnar til únistaflokksins og Marx-Engels- Vestur-Berlínar halda stöðugt, Lenins fræðistofnuninni, segir áfram. —Reuter-NTB. 1 sögu Ráðstjórnarríkjanna í stuttu IMafn SaSins máð sögu Ráðstjórnarrfklanna Svo augljést, að ekki verður um villzt Hreyfing er enn hefir ekki náð leppríkjunum Einkaskeyti til Mbl. frá Reuter. LONDON 27. ágúst. — Don Dallas, sem til skamms tíma hefur haft aðsetur í Moskva sem fréttaritari Reuters, skýrir frá því eftir heimkomu sína að markvisst sé nú unnið að því að afmá nafn Stalins sem sérstaks leiðtoga rússnesku þjóð- arinnar. Þótt Stalin væri hafinn upp til skýjanna sem marg- dýrkaður guð meðan hann lifði, hann kallaður verndari, frelsari, faðir o. s. frv., þá er nú yfirleitt aðeins talað um ópersónulega forustu kommúnistaflokksins á stjórnarárum Stalins. NY UTGAFA SOVÉT-SÖGUNNAR Þetta kemur m. a. svo greini- lega í ljós í nýrri útgáfu af sögu Ráðstjórnarríkjanna, að ekki verður um villzt. Rit þetta, sem máli. Hefur hún komið út í mörg- um útgáfum, með sífelldum breytingum, eftir. því hverjir hafa fallið í ónáð og því verið strikaðir út. HRAP STALIN-DÝRKUNAR í fyrri útgáfu bókarinnar var nafn Stalins, þessa dýrðlega leið- Frh. á bls. 2. Samkvæmt beiðni grísku stjórn- arinnar hefur framkvæmdaráð Sameinuðu þjóðanna samþykkt að veita 100 þús. dollara styrk úr sjóði Sameinuðu þjóðanna til hjálpar nauðstöddum börnum, til grískra mæðra og barna, sem orðið hafa harðast úti í jarð- skjálftunum á Jónisku eyjunum. þarf það að fá % atkvæða á Allsherjarþinginu og þykir ó- sennilegt, að svo verði. Úr því verður skorið á morgun. DENEVER, 27. ágúst — Eisen- hower, forseti Bandaríkjanna, hefur sent Persakeisara heilla- óskaskeyti í tilefni af því, að hann er nú kominn heim úr flótta sínum frá Ítalíu. — Kveðst forsetinn vona, að keisaranum takist að rétta efnahag þjóðar sinnar við og leiða hana til far- sældar og velmegunar.____ LUNDÚNUM, 27. ágúst — Vest- rænu stórveldin þrjú hafa að mestu afnumið hömlur þær, sem verið hafa á ferðalagi starfs- fólks rússnesku sendisveitanna,- en það var sett á, þegar Rússar settu á umferðabann sendisveita- manna í landi sínu. Hins vegar hafa Rússar nú afnumið að mestu hömlurnar á ferðalögum erlendra sendisveitamanna í Sovétrikj- unum. —Reuter-NTB. rásagnir œf kareistsnétisEU' Á 9. SÍÐU blaðsins í dag birtast viðtöl við tvo Búka- restfaranna, þá Magnús Valdemarsson verzlunarmann og Guðmund Einarsson, stud. med. Hafa þeir frá ýmsu fróðlegu að segja um dvöl sína handan járntjaldsins og lifskjör rúmenskrar alþýðu undir kommúnistastjórn.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.