Morgunblaðið - 28.08.1953, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 28.08.1953, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Föstudagur 28. ágúst 1953 f Arni Arnason9 héraðslæknir H.F. EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS IViEIMIMTASVBÁL Afleiðingarr.ar af offjölgun háskólagenginna manna geta orðið illar þeim : sjálfum og þjóðfélaginu skaðlegar. — Sumt námsefnið í miðskólunum tæp- ■ ■ lega meðfæri alls þorra nemenda, — Nemendur fái þekkingu og skilning á : tungu vorri og bókmenntum. — Kristin fræði eiga að skipa virðulegan sess | í framhaldiskólunum. V | hugað á háskólanám eða nám í Það er gagnfræðasig fræðslu- kennslufræðum, hafa því ekki laganna, gagnfræðaskólarnir, • átt margra kosta völ. Þau og að- sem einkum hafa orðið fyrir j standendur þeirra hafa þá tekið gagnrýni. Aður en út í það er þann kost, að leita menntaskól- anna. Sökin á aðstreyminu ligg- ur í þessum tilfellum hjá þjóð- félaginu sjálfu. Hinu mun svo farið, er rétt að líta á málið al- • mennt. Það er eitt mikilvægt atriði, sem verður að gjöra sér ljóst og taka ákveðna afstöðu til. Þetta atriði hefir, að mínu viti, ekki legið svo ljóst fyrir sem skyldi, og bera umræðurnar þess ýms merki. Það má jafnvel láta sér í hug koma, að sumir gallar fræðslukerfisins stafi af því. Nám ungmenna skiptist, samkvæmt tilgangi þess, í tvennt, annars vegar undirbúning undir há- skólanám og hins vegar það, sem nefnt er almenn menntun. Þetta tvennt fer ekki að öllu leyti sam- an. Almennrar menntunar er leitað vegna hennar sjálfrar, þess gildis, sem hún hefir í lífinu, og ennfremur veitir hún rétt til starfa við ýmsar stofnanir og atvinnugreinar og til inngöngu í sérskóla, aðra en háskóla. Þeir skólar, sem búa undir háskóla- nám, veita vitanlega eihnig og ekki síður almenna menntun, en vegna hins sérstaka markmiðs haga þeir kennslunni og gjöra námskröfurnar að nokkru með sérstökum hætti. Menntaskóla- nám á að vera þungt, sagði rector í blaðaviðtali, og það er rétt svo sem vænta mátti. Menntaskólar stefna ekki aðeins að því, að ekki verða neitað, að sumir nem- endur menntaskóla eru þangað komnir vegna fordildar og mis- óhreinu og bjöguðu, fái skilning á fegurð tungunnar í bundnu máli og óbundnu, og læri að setja fram hugsanir sínar og gjöra við- fangsefnum skii skýrt og skipu- lega á góðu máli. Ef málfræði- nám tekur of mikinn tíma frá þessu, þá er ekki rétt stefnt. Námsefni miðskólanna í stærð- fræði er einnig miðað við mennta skólanám. Ekkert er mér fjær skilins metnaðar foreldra og for- skapi en að gjöra lítið úr stærð- ráðamanna. fræðinámi. Stærðfræði er sjálf- sagt og ágætt námsefni í mennta- VI skólum. Öðru máli er að gegna Eins og kunnugt er samræma um gagnfræðaskólana. Öilum fræðslulögin allt gagnfræðanám- þorra nemenda þar veitir reikn- ið. Þar er sama námseínið í ungl- ingsnám það erfitt, að ekki er ingaskólunum og neðri deildum! vert að bæta algebru þar ofan á miðskólanna og sameiginleg próf j fyrstu 2—3 árin. Að mínum dómi og prókröfur í bóknámsdeildum, er nægilegt að kenna reikning í en hér er átt við þær í þessu máli.' núverandi gagnfræðaskólum og Próf upp úr miðskóla veitir rétt til inngöngu í menntaskóla, ef Síðari grein ákveðinni lágmarkseinkunn er náð, en, menntaskólar eru sam- kvæmt lögunum 4 ára skólar í stað 6 ára áður. Þetta hefir þann kost, að það auðveldar ýmsum ungmennum úti á landsbyggðinni , menntaskólanámið fjárhagslega. veita almenna fræðslu, og auka Qal]ar þess eru hinsvegar all_ andlegt -víðsyni og þroska, held- j margir. Hefir hér þegar verið ur og jafnframt bemlims að þvi þent á einn þeirr3j skiptingu að þjálfa nemendur til nams, luta j skyjdunérnsins j barnaskóla og þá glíma við erfiðar namsgrein- < ung]ingaskó]a Aðrir gallar, sem ar og torveld verkefm, svo að gagnrýnin hefir bent á> eiga rót þeir verði færir um að stunda sína f því að ekki hefir verið yfirgripsmikið og erfitt hasko a- | grejnt á milli gagnfræðanáms og nám. Jafnframt er og vali nams- un(]irbúningsnáms undir mennta efnis hagað þannig að það geti skéiaj eða rbttara sagt mennta- að meira og minna leyti orðið ské]anáms. j>etta kemur fram í nemendum bein hjalp og undir- kennsiu og prófkröfum. Hins- búningur undir ákveðnar gremar vegar er rangt að saka kennarana háskólanáms. Má þar til nefna um þessa galla. Þeir starfa sam- latínu, stærðfræði og eðlisfiæði. kvæmt settum reglum og því Af þessu leiðir, að nemendum,' marki> sem fyrirskipað er að na. sem ekki hyggja á hasko anam, £ins og nð er héttað j mjðskól- er ekki jöfn þörf á öllu namsefm um er gumt námsefnið tæplega menntaskóla til þess að afla ser meðfæri ajls þorra nemendanna. En slíkt eyðir námsgleði og dreg- ur úr öllum áhuga. Þetta er illa farið og synd gagnvart nemend- um, og þegar tunga vor á í hlut, þá er það höfuðsynd. Auk þessa er það kennslustarfinu fjötur um fót. Skal nú bent á fáein atriði þessum orðum til stuðnings. ís- lenzkunámið er frekar erfitt, því að námsefnið í íslenzkri málfræði er sumt allþungt, svó sem orð- myndunar- og setningafræði, og varla við hæfi annarra en dug- legra og nokkuð þroskaðra nem- enda. Mikil áherzla er lögð á merkjasetningu og stafsetningu og þá ekki sízt á rétta setn- ingu stafanna y og z. Islenzk mál- fræðikennsla er vissulega þörf og góð. Rétt stafsetning hefir sitt ótvíræða gildi og sýnir þekkingu á eðli og myndun orða. Ýtarleg málfræði er prýðilegt námsefni í menntaskólum, en þó hygg ég, að vankunnátta í henni muni aldrei verða tungu vorri að fjör- tjóni. Það eru ekki heldur mál- | Þéir skólar hérlendir, sem veitt' fræðireglur, sem hafa varðveitt afa alþýðu almenna menntun til tungu vora, valdið endurreisn essa, eru gagnfræðaskólar og hennar fyrir starf ágætra manna yennaskólar, flestir með þriggja \ og hrifið skáldin og aðra meist- námi. En sá tími er of stuttur ara í orðsins list. í gagnfræða- þess, að veitt sé staðgóð skóla er það aðalatriðið, að nem- fenntun. Þau ungmenni, sem J endur fái þekkingu og skilning á ifa viljað afla sér veyulega góðr | tungu vorri og bókmenntum, ar almennrar menntunar, en ekki þekki hreint og fagurta mál frá almennrar menntunar. Það hefir verið allmikið um það rætt og að því fundið, að aðstreymið að menntaskólunum Væri of mikið og tala stúdenta of Há. í menntaskólum læra nem- endur að vonum að líta svo á, að þeir séu tilvonandi háskólanem- endur og fjöldinn allur af þeim innritast í háskóla. Þá taka við érfiðir tímar og margir heltast úr lestinni. Þeir hafa þá eytt hokkrum beztu árum ævinnar í nám umfram það, sem nauðsyn tíar til, eru margir orðnir lítt vanir framleiðslustörfum og hafa misst áhuga á að taka til við þau. Afleiðingarnar af þessu svo og af offjölgun háskólagenginna manna geta orðið illar þeim sjálfum og þjóðfélaginu skaðleg- ar, eins og oft hefir verið bent á. En þrátt fyrir þetta virðist stefn- an vera sú, að fjölga mennta- skólum hér á landi. Hér er mikil- vægt mál, sem þarf góðrar athug- mar. er þar með átt við það efni, sem reikningsbók Ólafs Daníelssonar nær yfir, ennfremur bókfærslu. En þá er líka átt við það, að nem- endur fái góða þekkingu og skiln ing á reikningi og æfingu og leikni í að beita honum. Stærð- íræði verður þeim einum að gagni, sem ná tökum á henni, og það mun ekki verða sagt um gagnfræðanemendur almennt. Það er sannfæring mín, að þeim tíma, sem fer til algebrunnar í gagnfræðaskólunum, væri betur varið til þess að fullkomna nem- endurna í reikningi. Með gagn- fræðaskólum er hér ekki átt við gagnfræðadeildir menntaskól- anna. Námi í landafræði, dýrafræði og jurtafræði er lokið við mið- skólapróf. Nemendur eiga þá að hafa fengið þá þekkingu í þess- um greinum, sem ætlazt er til af mönnum með stúdentsmenntun. Hér er sama námsefnið valið, sömu kennslubækur notaðar handa nemendum unglingaskóla, gagnfræðaskóla og þeim, sem ganga í menntaskóla. Þetta er fráleitt og þarf ekki orðum að því að eyða. Kristin fræði hafa ekki skipað veglegan sess í framhaldsskólun- um. í kristnu þjóðfélagi eiga þau þó vitanlega að vera ein náms- greinin og hún á að skipa virðu- legt sæti meðal þeirra. Það sæm- ir ekki, að skólarnir veiti ekki fræðslu um vora kristnu lífs- skoðun, höfund hennar, sögu hennar og þau andlegu verðmæti, sem við hana eru tengd og vér kristnir menn teljum mest um vert. Raddir hafa heyrst um það, að danska og Norðurlandamál yfir- leitt eigi að þoka fyrir ensku, þar sem hagnýtt gildi þeirra sé ekki sambærilegt. Þegar slíkar raddir koma frá skólamönnum, t lýsa þær ótrúlegri skammsýni og 1 skilningsleysi á nauðsyn og gildi hins andlega sambands við frænd þjóðir Norðurlanda, sem auk þess eru hámenntaðar þjóðir. | VII Að lokum skulu teknar saman niðurstöður þessara hugleiðinga og tillögur í sambandi við þær. Skyldunámið sé óslitin heild til fermingaraldurs (14 ára) og skulu alþýðuskólarnir annast þá fræðslu. Framhaldsnám skiptist frá upphafi í tvær greinar, menntaskólanám og gagnfræða- nám. Til þess að auðvelda ung- mennum nám í menntaskólum, Framh. á bls. 12 GULLFÖSS 66 99 fer frá Reykjavík laugardaginn 29. ágúst kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmannahafnar. Tollskoðun farangurs og vega- bréfaeftirlit byrjar í tollskýlinu vestast á hafnarbakkanum kl. 10,30 f. h. og skulu allir farþegar vera komnir í tollskýlið eigi síðar en kl. 11 f. h. i : Vinna Stúlkur óskast strax. — Þær, sem eru vanar flökun, ganga fyrir. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. MATBORG h.í Lindargötu 46 Utsala Útsala tJtsala á amerískum kvenkjólum hófst í morgun. * - Odýri nYarkaðurinn Templarasundi 3. Kraftpappir í rúllum 90 og 120 cm. JJcfýert ^JCnstjdnsáon CJo. h.[ Vana matreiðslukonu og stúlku til að baka, vantar 1. okt. — Umsóknir sendist sem fyrst til heimavistar Laugarvatnsskólans. Uppl. gefur Eysteinn Jóhannesson, Laugarvatni. UIMGUR IVfAÐUR helst eitthvað vanur verzlunarstörfum áskast í fatnaðar- verzlun í Miðbænum. Umsóknir með uppl. um aldur, menntun, hvar unnið áður og meðmæli, ef til eru, send- ist afgr. Morgunblaðsins fyrir n. k. þriðjudag auðkennt: „ÁhugasamUr — 810“. Togciríisjómeiut Nokkra vana háseta vantar á togarann Bjarna , j Olafsson á ísfiskveiðar. — Uppl. í síma 7228.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.