Morgunblaðið - 28.08.1953, Page 3

Morgunblaðið - 28.08.1953, Page 3
Föstudagur 28. ágúst 1953 MORGUNBLAÐIÐ 3 Amerískar vörur nýkomnar. Gaberdineskyrtur Nælon Gaberdineskyrtur Nælonskyrtur Sportblússur Plastpokar til að geyma í föt Plasttöskur Skópokar Hattaöskjur og margt fleira GEYSIR H.f. Fatadeildin Gólfmolw stórt og fallegt úrval, einnig mjög stórar mottur Gólfklútar Gardínugormar Þvottasnúrur Burstar Baðburstar (perlon) Gólfkústar Stálull með sápu Emeleraðar fötur GEYSIR H.f. Veiðarfæradeildin Hitabrúsar 14, Vz, %, 1 ltr. og gler nýkomnir. GEYSIR H.f. Veiðarf æradeildin Saltvíkurrófur koma daglega í bæinn. Þær eru safamiklar stórar og góðar. Þeir sem einu sinni kaupa Saltvíkurrófur vilja ekki aðra tegund. Verðið er hagstætt. Sími 1755. Axminster A 1 Gólfrenningar og Teppi fyrirliggjandi. Verzl. Axnjinster, Laugavegi 45B (Inngangur frá Frakkast.) hjonin breytist með aldrinum. Góð gleraugu fáið þér hjá Týli. — öll gleraugnareeept af- greidd. — Lágt verð. Gleraugnaverzlunin TÝLI Austurstræti 20. Telpa óskast í einn mánuð, til að gæta j tveggja telpna hálfan dag- inn, eða eftir samkomulagi. — Uppl. Óðinsgötu 4, 1. hæð, frá kl. 2—4. Ungan trésmið vantar HERBERGI helzt með húsgögnum til áramótg. í Hlíðunum eða austurbænum. Tilboð merkt: „Reglusamur—801“, skilist á Mbl. VIL LEIGJA eitt herbergi og eldhús á góðum stað í bænum, þeim, sem getur útvegað mér góð- an fjögra manna bíl eða jeppa á sanngjörnu verði. Tilboð merkt: „901—796“ sendist Mbl. fyrir 29. þ.m. f 1 Sparið tímann, notið símann k Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt, fisk og brauð. Verzlunin Straumnes Nesveg 33 — Sími 82832 Vantar eitt eða tvö HERBERGI í austurbænum, eða sem næst Kjötbúðinni Borg. Þarf að vera rúmgott eða tvö lítil. Sími 2507. Vitið þér hvað BliRNIJS er ? Veiðistöng fundin skammt frá Blöndu- ósi. — Uppl. í síma 1377, Akureyri. Vil selja glæsilegan 4ra manita bíl Bílaskipti koma til greina. Til sýnis við Miðtún 18 í dag, sími 7019. ÍBIJÐ Mig vantar 1—2 herbergja íbúð. — Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Sjómaður — 799“. Stúlka eða eldri kona getur fengið 2 herbergi gegn húshjálp. — Tilboð merkt: „Húshjálp — 802“ leggist inn á afgr. Mbl. fyr- ir kl. 12 á laugardag. Er kaupandi að Ghevrcild fólksbifreið, model ’49 eða > yngra. Mikil útborgun. — j Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi laugardag, merkt: „Chevrolet—800“. Orðsending frá liílamarka'Snum: Höfum bíla við flestra hæfi. Bílaskipti og sala gegn af- borgun möguleg. Sölubilar skoðaðir og virtir endur- gjaldslaust af fagmönnum. Bjartir og rúmgóðir sýning- arsalir. Bílamarkaðurinn Brautarholti 22 Sími 3673 Óska eftir kaupanda að 20—30 kg. af eggjum á viku. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 2. sept. merkt: „806“. 5 herbergja íbúðtfrhæð í járnvörðu timburhúsi á hitaveitusvæðinu í Vestur- bænum til sölu. 4ra herbergja risíbúðir í Kleppsholti til sölu. Út- borgun frá kr. 60 þús. 2ja herbergja risíbúð við Laugaveg til sölu. Út- borgun kr. 45 þús. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja 4ra herbergja íbúð arhæðum í bænum. Út- borgun frá kr. 100—200 þús. Hýja fasteignasalan Bankastræti 7, sími 1518 IMYKOMIÐ Kápuefni Ódýr blússJiefni Kjólaefni Sirs Náltfataflúnel Drengjaskyrtuefni Vesturg. 4. Fljótandi varaliffurinn fæst í Lyfjabúðinni Iðunn Verzluninni Áhöld Verzluninni Hygea h.f. Verzluninni Remedía h.f. Sápuhúsinu, Austurstr. Ingólfs Apóteki Apóteki Austurbæjar Reynið íljótandi varalitinn strax í dag PIANO Gott, velútlítandi píanó, til sölu, Leifsgötu 13, 2. hæð. Sími 81457. Vil kaupa 2—3 herbergja ÍBIJÐ milliliðalaust á hitaveitu- svæðinu. — Útborgun 70 til 80 þúsund. — Uppl. í síma 2993, eftir kl. 7. Amerísknr starfsmaður á Keflavíkur- flugvelli, óskar eftir smá íbúð eða herbergi í Kefla- vík eða nágrenni. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. sept. merkt: „Amerískur starfs- maður“. Bíll ffil sölu Fordson-bill 3ja tonna, smiðaár 1946, er til sýnis og sölu við Blönduhlíð 28, eftir hádegi í dag. Ibúð óskasff 3 herbergja íbúð óskast til kaups. Útborgun um 70 þús. Þarf ekki að vera laus strax. — Uppl. í dag kl. 4 til 7 í síma 4669. dragta- og kjólablóm j BEZT, Vesturgötu 3 STIJEK A óskast í vist. — Sérherbergi. — Gott kaup. — Uppl. í síma 2343. Húscigendur sem þurfa að láta lagfæra lóðir. — Ef þið viljið fá það gert vel og með sanngjörnu verði, sendið tilboð sem fyrst til blaðsins merkt: „Sam- viskusamur—803“. HERBERGI Eitt herbergi og eldhús eða eldunarpláss, óskast til leigu Tvennt í heimili. — Tilboð merkt: „Strax—805“, legg- ist inn á afgr. blaðsins fyr- ir þriðjudagskvöld. STANLEY Hallainál nýkomin. Járn og Gler h.f. Laugaveg 70. TrilGubáffur Til sölu er 27 feta trillu- bátur með 10 hesta June- Munktel díselvél. í bátnum er fyrsta flokks línuspil. — Ýsulóð fylgir, stampar o. fl. Allt í góðu lagi og tilbúinn til veiða strax. Vil sýnis við gömlu Verbúðabryggjuna í dag frá kl. 9—12 fyrir há- degi. RIFLAÐ GólfgúiTBiuí Garðar Gíslason Bifreiðaverzlun Landbúnaðar- JEPPI í góðu standi til sýnis og sölu í Sörlaskjóli 40 (uppi) yfir helgina og eftir kl. 7 í kvöld. Lagtækan mann vantar fasHa vinuu Vanur afgreiðslu. Hefir bíl- próf. — Tilboð merkt: „Framtið—809“, sendist afgr. Mbl. fyrir mánaða- mót. NOTUÐ ásikurððirvél óskast til kaups nú þegar. Uppl. í síma 1224. Vauffar leyfi fyrir amerískri fólksbifreið eða vörubifreið. Tilboð send- ist afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld, merkt: „Leyf i —711“. Útprjónaðar danskar BARNAPEYSUR nýkomnar '\Jerzl. J}nýihja.rýa.r ^ohnóo* • Lækjarg. 4. Sjómackir kona og eitt barn óskar eft- ir íbúð. — Uppl. í síma 7956. Keflavík Nælon sokkar Nælon blússur Kvenpils _ i BLÁFELI Simar 61 og 85. Hvíffff flónel sængurveradamask, hvítt léreft. ÁLFÁFELL Sími 9430 NÆLONBLUSSUR margar gerðir Kynnið yður verðið hjá okk ur. J4afUiL Skólavörðustíg 17 Undirkjólar fallegt úrval, nælonblússur, blúndukot, skjört, hring- stungnir brjóstahaldarar, nælonsokkar, ódýrir gaber- dine bútar, margir fallegir litir. A N G O R A Aðalstræti 3 Sími 82698 Karlmanna- peysur 14'íAXa.Í^ Skólavörðustig 2 Siml 7575 SKYRTUR Bindi Sokkar Skólavörðustíg 2 Simi 7575 BATTERSBY Karlmanna- hafffar í I Skólavörðustig 2 Simi 7575 KAPUEFNI ju: úJln Lækjartorgi. Sími 7288. Karlmanna- frakkar tkólavörðustíg 2 AA\ Siml 7575

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.