Morgunblaðið - 28.08.1953, Page 9
Föstudagur 28. ágúst 1953
MORGUNBLAÐIÐ
9
Búkarestmótið var glæsileg hátið, sem átti
að dylja bág Bíf skjör óhaming jusamrar þjóðar
IVCagnús Valdemarsson skýrir frá
kynnum sinum af rúmenskri alþýðu
BÚKAREST er fögur borg og æskulýðsmótið, sem þar var 800 gr af kjöti á viku og aðeins
nýlega haldið var tilkomumikið og glæsilegt á marga lund. 2 kg af sykri á mánuði.
Á yfirborðinu vlrtist fólkið ánægt og efnahagurinn sæmi- ! Skammtaða varan er jafnvel
legur. Sungið var og dansað fram á rauða nótt, blómum dýrari en vara hér á landi, þótt
veifað og blásið í lúðra. En strax og ferðamaðurinn vék út ,'aupið : ' nJor8um Slnn0u™
af alfaraleið, ræddi við alþýðuna án aðstoðar túlks og kom
á heimili verkamanna í Búkarest, kom sannleikurinn í ljás.
Almenningur í borginni býr við kröpp kjör, vörur eru
lélegar, og kaupið ótrúlega lágt. Menn hverfa sporlaust,
réttaröryggi er ekkert, blöðin flytja einróma hrós um
stjórnvöldin, kosningarnar eru skrípaleikur, fundafrelsi og
ferðafrelsi afnumið. Vonleysið einkennir afstöðu almennings
til lífsins og hin meðfædda glaðværð Balkanbúans kafnar
í lögregluríki kommúnismans.
En þrátt fyrir bág kjör og erfiða lífsbaráttu er fólkið
vingjamlegt, greinir næsta frjálslega frá andúð sinni á
stjórnarfarinu og lifir í veikri von um, að þeir tímar komi
aftur, er það fær um frjálst höfuð að strjúka og ræður sjálft
gerðum sínum.
Eitthvað á þessa lund fórust
Magnúsi Valdemarssyni verzlun-
armanni orð í gær, er blaðíð átti
tal við hann.
Magnús var einn af þátttak-
endunum í förinni til Búkarest,
en þangað héldu um 220 íslend-
ingar á vegum kommúnistaf lokks
ins. Flestir þátttakendanna voru
flokksbundnir kommúnistar, en
Magnús er einn þeírra fáu, sem
aldrei hefur staðið þar í hópi.
Nokkur hluti Búkarestfaranna
kom til landsins með Gullfossi í
fyrradag, en hinir eru væntan-
legir síðar.
Það telst til sjaldgæfustu við-
burða, að íslendingar fái tæki-
færi til þess að skyggnast á bak
við járntjaldið og er það því
fróðlegra að frétta um slíkar far-
ir, þá sjaldan, sem þær bera við.
Fer hér á eftír í höfuðdráttum
frásögn Magnúsar af förinni.
Búkarestfararnir héldu með
Arnarfellinu héðan til Warne
, hærra, sykurinn kostar t. d. 2.80
lei pr. kg.
Fólkið neyðist því til að
kaupa meginhluta nauðþurfta
sinna á uppsprengdu verði og
er harla torskilið hvernig
verkamannafjölskylda getur
dregið fram lífið á einum 250
leium á mánuði.
í verzlunum, sem eru allar
eign ríkisins, er vöruúrval lítið
og vörugæðin mun verri en ís-
lendingar eiga að venjast. Bezta
sönnunin fyrir því var, að allir
gerðu innkaup sín síðar í förinni,
þegar aftur var komið til auð-
valdslandanna!
r rÁróður kap?fa!i$farr
ÍSLENDINGARNIR urðu brátt
varir við óánægju þá, sem undir
niðri býr hjá almenningi, og and-
úð hans á hinni kommúnisku rík-
gert til þess, að hinir erlendu isstjórn. Gátu heldur gleðileik-
gestir fengju sem beztar hug-
myndir um borgaralífið og kjör
fólksins.
Mikil íþróttamót voru haldin,
glæsilegar skrautsýningar, leik-
fimisýningar og þjóðdansar sýnd-
ir. Á kvölflin var dansað á aðal-
götu borgarinnar. Kvikmynda-
húsin sýndu nýjustu myndirnar
frá Rússlandi og leppríkjunum
og allt var gert til þess að „sælu-
ríkið“ gengi sem bezt í augun á
gestunum.
íslendingarnir bjuggu á prýði-
legu hóteli og nærðust allan tím-
ann á hinu lostætasta fæði.
átt sér stað sökum mótsins í
marga mánuði og geysilegu fé
eytt til þess, að allt yrði gert sem
veglegast. Má segja, að borgin
hafi verið óþekkjanleg, frá því
sem áður var, daglegt líf fólksins
stórbreytt og auðsjáanlega allt
irnir ekki leynt því með öllu,
hver voru hin raunverulegu kjör
borgarbúa.
Kvað svo rammt að því, að
hinir íslenzku kommúnistar
undruðust og væru jafnvel
farnir að efast í trú sinni á
velsæld þá, sem í kjölfar
kcmmúnismans fylgdi, að
grípa varð til róttækra ráð-
stafana.
Fararstjórinn Ingi R. Helgason,
kapitalistar og stríðsæsingamenn.
hefðu verið sviptir kosningarétti.
og kjörgengi og skyldu menn
harðlega varast að leggja eyrun
við áróðri þeirra.
Er Islendingarnir spurðu hvað
það kostaði að lífa fyrir verka-
menn í Rúmeníu, var því einu
til svarað, að það færi allt eftir
því, hvernig maðurinn lifði!
í Búkarest gengur fólkið sæmi-
lega til fara, þótt það hafi lítið
hélt ræðu yfir hópnum og brýndi til hnífs og skeiðar.
það fyrir mönnum, að „láta ekki J Hins vegar er húsnæði af mjög
áróður gamalla kapitalista hafa skornum skammti og má enginn
áhrif á sig né skoðanir sínar“. j maður hafa nema eitt herbergi
Andúðin og gagnrýnin kæmi að- til umráða. — Miðborgin er vel
eins frá óvinum aiþýðulýðveldis- byggð, en ömurleg fátækrahverfi
ins! | þegar utar dregur, þar sem fólk
Þá var og fenginn rúmenskur lifir þúsundum saman í þröng-
ritstjóri til þess að flytja fyrir- um götum við óheilbrigð lífskjör.
lestur fyrir Islendingana sérstak- Húsin eru flest gömul og þeim
lega um framfarirnar í landinu
undir stjórn kommúnista. Átti
hann að leiðrétta allar villukenn-
ingar, sem þátttakendur höfðu
öðlazt eftir hina skömmu dvöl
sína í borginni.
Fjallaði ræða hans aðallega
um framieiðsluaukninguna, fjölg-
un sjúkrahúsa og barnaheimila
o. s. frv. og var fjölgunin jafnan
nefnd í prósentum og auðvitað
enginn kostur þess að reyna
sanngildi upplýsinganna.
Þá gat hann þess og, að gamlir
Lauiiin sáralág
! EN það bjó fleira undir en á
nVúndeT AusturTýzkaiandi^ Ton1. jíírborðinu sást. Ég gekk víða um
skoðun var þar engín og vega- °.fglna og talaði vi^ merin úr-
bréfaskoðun önnuðust rússneskir , nlorguln, stettum og kynnti mer
liðsforingjar. Frá Warnemúnde 1 ki°r alþyðunnar, er skrautinu og
var ekið viðstöðulaust til Bad | fagnaðarlatunum sleppti. - Fáir
Schandau í Austur-Þýzkalandi,! þatttakendanna gatu komið Því
við landamæri Tékkóslóvakíu. —
Var dvalizt þar í gcðu yfirlæti ..
þrjá daga um kyrrt. Þaðan var lu'ka,°g le'ðsogumenn.
síðan ekið með járnbrautarlest í g om m’ a' a heirnili barna-
gegn um Tékkóslóvakíu, Ung- skolakennara, bokhaldara, verka-
verjaland og til Rúmeníu. j manns’ tresmlðs og flugvirkja.
Aldrei var stigið út úr járn-1 .Hvarvetna hafði folkið sömu
brautarlestinni, svo heitið geti, so8una að segja
alla þessa leið, en matazt og sofið
Áberandi fjöldi vopnaðra lögreglumanna á götum úti
í Búkarest
er mjög illa haldið við og hrör-
leg orðin. í einu hverfanna var
þó verið að byggja nýja verka-
mannabústaði.
Affhipfjöfrar
í BÚKAREST er maður frjáis að
því einu, sem kommúnistastjórn-
inni líkar og lætur afskiptalaust.
Allt persónufrelsi, svo sem það
þekkist í hinum vestræna heimi
er gjörsamlega þurrkað út. Ein-
staklingurinn lifir fyrir ríkið, en
ekki sjálfan sig og sína.
Prentsmiðjur voru allar þjóð-
nýttar strax og kommúnistar
komust til valda og síðan eru
blöð landsins eitt samróma hrós
um stjórn landsins, og gjörðir
hennar.
Svokallaðar „menningar-
nefndir“ ákveða hvaða bækur
skuli gefnar út í landinu og
þeir rithöfundar einir, sem
fylgja flokkpum og línu hans
fá verk sín birt á prenti.
Engir stjórnmálaflokkar eru
leyfðir og fundafrelsi er ekkert.
Leynilögregla landsins er mjög
öflug. Það kemur iðulega fyrir
að menn hverfa þegjandi og
hljóðalaust; enginn veit hvað af
þeim hefur orðið, en ættingjarn-
ir sjá svo e. t. v. í blöðum nokkru
seinna, að maðurinn hefur verið
handtekinn, kærður og dæmdur
Frh. á bls. 12
við sökum tungumálavandræð-
Moritum
rekendu
í lestinni.
Á hverri brautarstöð var ferða-
löngunum færður matur og blóm,
svo sem fréttaritari Þjóðviljans
hefur svo f jálglega lýst í pistlum
sínum og voru jafnvel danssýn
ingar settar á svið á brautarpöll
unum! Augsjáanlega lá mikill
undirbúningur að baki móttaka Rfskjörin stórlega. Kaupmáttur
þessara, og voru þær skipulagðar ^ ]aunanna er mjög lítill, langt um
með hinni mestu prýði. I minni en verkamenn vestan járn-
Þótt Búkarestfararnir kynntust tjaldsins búa við.
lítt löndunum, sem þeir óku yfir, I Sem dæmi má' geta þess> að
þar sem þeim var aldrei leyft að samkvæmt upplýsingum, sem á
staldra við nema stundarkorn á mótinu voru í té látnar, fær
Óánægjan með stjórnarfarið EINN Þeirya íslendinga, sem
var mögnuð og sterk og fáir I soiiu seskulýðsmót kommúnista í
fylgdu kommúnistaflokknum j Búkarest, var Guðmundur Einars
að málum. Persónufrelsið hef-
ur verið gjörsamlega afnumíð
í landinu, og kjör og afkoma
almennings er bágborin.
Kommúnistar komust til valda
í landinu 1947 og versnuðu þá
fyrrverandi atvinnu-
bannað hdskólanóm
Viðtal við Guðm. Einarsson, stud. nied.
hverri stöð, sáu þeir þó fáeinar
sveitir rússneskra hermanna og
hergagna í Austur-Þýzkalandi og
fjölda hermanna bæði í Tékkó-
slóvakíu og Ungverjalandi.
ófaglærður verkamaður um 250
lei í kaup á mánuði, en t. d. verk-
fræðingur um 4000 lei.
Slíkur er jöfnuðurinn í launa-
greiðslum undir kommúnista-
Þá var þess og sérstaklega gætt stjórninni.
að sneiða hjá fjölförnum stöðum Þegar litið er á verðlag í verzl-
á ferðalaginu, ekið var í gegn unum hrökkva verkamannalaun-
um smábæi og úthverfi stórborg- jn æði skammt.
anna, svo sem Prag.
Brauð og leikir 4
í BÚKAREST var dvalizt í hálfan
mánuð.
Á mótinu voru fulltrúar frá
106 þjóðum og var þar mikill
fjöldi fólks samankominn. Borgin
var veglega skreytt mikið var
um hátíðahöld og gleðskap og
íburður hinn mesti á ytra borði.
Feykilegur undirbúningur hafði
Karlmannaskór kosta 240
lei (lei er ca. 2 kr. ísl.) eða
sem næst ein mánaðarlaun,
karlmannaföt 800—900 lei,
nylonsokkar 120 lei, kíló af
sykri 9.30 lei o. s. frv.
Að vísu fá allir, sem hjá ríkinu
vinna skömmtunarmiða, sem
gilda fyrir nauðsynjavörum á
niðursettu verði, en sá skammt-
ur er mjög naumur og dugar
hvergi til. Fjölskylda, þar sem
þrennt fullorðið er í heimili, fær
son, stud. med. — Hefur Mbl. átt
viðtal við Guðmund og spurt
hann frétta úr förinni, en sem
kunnugt er, kom nokkur hluti
Búkarestfaranna heim með Gull- j sviptir
fossi í gær. | gengi;
Guðmundur kvað hátíð komm- tvennu
únista hafa verið hina glæsileg- ‘ ismans?
ustu, enda mikið til hennar vand- I — Ja, það er að vísu annað mál.
að í alla staði og hefur verið unn- En eftir því, sem ég komst næst
ið að undirbúningi hennar í m.a. af viðtölum, verður það
VERBLAG GEYSIHÁTT . launþega sé svo lágt og verðlag
— Þú sagðir, Guðmundur, að svo hátt, að almenningur geti t.d.
atvinnurekendurnir hefðu verið ekki keypt sér nema eina góða
kosningarétti og kjör-
— en hvernig er þessu
farið í ríki kommún-
marga mánuði.
★ ★
— Hvað getur þú sagt okkur
um ástandið í landinu, Guðmund
ur, og þá allsherjar þjóðnýtingu,
sem þar hefur átt sér stað?
— Ég átti eitt sinn tal við 8
stúdenta í Búkarest og spurði þá
um ýmislegt þessu varðandi. —
Voru þeir að vísu ekki sammála
um allt, sem ég spurði þá um, en
um það bar þeim þó öllum sam-
an, að eignir allra meiri háttar
atvinnurekenda í landinu hefðu
verið gerðar upptækar, er komm-
únístar tóku við völdum, og þeir
sviptir kosningarétti og kjör-
gengi. Einnig sögðu þeir, að börn
þeirra hefðu orðið fyrir barðinu
á stjórninni, sem m.a. kemur
fram í því að þau hafa ekki að-
gang að háskólanámi.
annað hvort að greiða kommún-
istaflokknum atkvæði sitt eða
skila auðum seðli.
— Hvað um verðlag í Rúm-
eníu og kaup launþega?
— í Rúmeníu eru allar nauð
synjar ákaflega dýrar og get-
ur fólk þar ekki Ieyft sér
neinn munað. Lægst launuðu
verkamennirnir hafa þetta
um 200 lei á mánuði (1 lei er
um 2 kr. ísl.), en kaupið fer
einnig eftir afköstum og vinnu
gæðum. Ég átti tal við hag-
fræðing, er hafði 1200 lei á
mánuði. Kona hans vann
einnig úti (við gjaldkera-
störf) og liafði hún 400 lei á
mánuði. A'f þessu sagðist
hann geta lifað allsómasam-
lega, en þó gætu þau ekki
veitt sér neinn óþarfa munað.
Mér er óhætt að segja, að kaup
skó á ári. — Hins vegar virðist
fólk vera ákaflega nægjusamt,
það er látlaust í klæðaburði og
mjög smekklega til fara.
KVENFOLK VINNUR VERKA-
MANNAVINNU EKKI SÍÐUR
EN KARLMENN
— Við höfum oft heyrt þess
getið, að kvenfólk vinni verka-
mannavipnu í kommúnistaríkjun
um, ekki síður en karlmenn. —
Er það einnig svo í Rúmeníu?
— Já. Það er ákaflega al-
gengt, að kvenfólk vinni alls
konar erfiðisvinnu, — og ekki
síður en karlmenn. Ber það
heldur lítið úr býtum, eða
þetta 200—500 lei á mánuði.
LOKAÐ LAND
— Virðist fólk vera ánægt með
þessi kjör sín og ástandið í land-
inu?
— Ja, það fer vitanlega mikið
eftir því, við hvern maður talar.
Sumir virtust vera fullkomlega
ánægðir með hlutskipti sitt, aðr-
Frh. á bls. 12.