Morgunblaðið - 28.08.1953, Page 15

Morgunblaðið - 28.08.1953, Page 15
Föstudagur 28. ágúst 1953 MORGUNBLAÐIÐ 15 VINNA Kanp-Sala OTTOMAN með rauðu áklæði og tveim pull- um til sölu, eftir hádegi í dag.. Nesveg 5, 4. hæð ' (rétt hjá Melaskólanum) Félagslil Þróttur Æfingar í kvöld: kl. 6—7 I. og meistaraflokkur, kl. 7—8 II. fl. — Hndknattleiksstúlkur, æfing í kvöld kl. 8—9 á túninu hjá Tivoli. Fjölmennið og mætið stundvíslega. Þjálfarinn. VALUR Áríðandi æfing í kvöld kl. 8 hjá meistara og 1. flokki. Víkingar Knattspyrnumenn meistara, 1. og 2. fl. Áríðandi æfing í kvöld kl. 8; Nú fer að líða að úrslitum ' í íslandsmótinu. Nefndin. IMYKOMIÐ Carburatorar í Stand- ard og fleiri tegundir Benzínpumpur Flautur Hjólkoppar Sólhlífar Ventilpílur og hettur Hljóðkútar Pústbarkar Þokuljós Ljóskastarar Þrýstisprautur Suðuklemmur og hætur Loftnetsstengur Bónkústar Stýrisendar Kertaþræðir Þurrkara-vatn skútar Þurrkara-loftkútar o. fl. o. fl. P. dddtejánóóon lij. Hverfisgötu 103. AIJGLVSINGAR sem birtast eiga I Sunmidagsbiaðinu þurfa að hafa borizt fyrir kl. 6 á tröstudag loraun/tíi GÆFA FYLGIR trúlofunarhring- unum frá Sigurþór Hafnarstræti 4 — Sendir gegn póstkröfu. — Sendið nákvæmt piál. — : t . . Hjartkærar þakkir til ykkar allra fjær og riær, er minnt- ust mín með heimsóknum, gjöfum og heillaóskum á 80 ára afmæli mínu 15. ágúst. — Guð blessi ykkur öll. Bjarni Brynjólfsson, Bæjarstæði, Akranesi. Virðingu og vinarkveðjur mér auðsýndar á sextugs- afmæli mínu 23. þ. m., þakka ég innilega. A. Rosenberg. Þakka innilega auðsýnda vináttu á 75 ára afmæli mínu. Ólöf Ólafsdóttir. ! Vana/i matsveln m m ■ vantar á M.s. Síldin á reknetjaveiðar í Faxaflóa. Uppl. : í síma 9328 og um borð í skipinu í Hafnarfirði. Keflavík — Suðurnes Opið allan daginn. Fíjót og góð afgreiðsla, S í m i: 12 0. ddóÍLóílíaótö&in ~-J*\ejlauíL Það er auðvelt að halda öllu hreinu og fáguðu, ef þér notið VIM daglega. Hreinsið allt með VIM, það er auðvelt og fljótlegt. %#§§ hreinsar allt W i fljótt og vel. X-V 4 0 6/ I - 1 3 A LEVER PRODUCT Sendisveinn óskast hálfan daginn að ríkisstofnun. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 3. sept. merkt: 797. Rafmagnstakmörkun Álagstakmörkun dagana 28. ágúst til 4. scpt. frá kl. 10,45—12,30. Föstudag 28. ágúst 1. hverfi. Laugardag 29. ágúst 2. hverfi. Sunnudag 30. ágúst 3. hverfi. Mánudag 31. ágúst 4. hverfi. Þriðjudag 1. sept. 5. hvetfi. Miðvikudag 2. sept. 1. hverfi. Fimmtudag 3 . sept. 2. hverfi. Straumurinn verður rofinn skv. þessu þegar og að svo miklu leyti, sem þörf krcfur. SOGSVIRKJUNIN Frá barnaskólunum Börn fædd 1946, 1945 og 1944, eiga að sækja skóla í september. Öll börn fædd 1946, sem komtb.okki til inn- ritunar s. 1. vor, eiga að koma í skólana tíl skráningar mánudaginn 31. ágúst n.k. kl. 2—4 e. h. Einnig eiga að koma á sama tíma þau bÖrn fædd 1945 og 1944, sem flytjast milli skóla, eða hafa flutzt til bæj- arins í sumar, og skulu þau hafa með sér prófskírtéini. Ef börnin eru fjarverandi úr bænum, eru aðstandendur beðnir að mæta fyrir þau. Kennsla hefst fimmtudaginn 3. september samkvæmt nánari auglýsingu síðar. Kennarafundir verða í skólunum þriðjudaginn 1. sept. klukkan 11 f. h. Fræðslufulltrúinn. Vélstjóri óskost á 100 tonna bát, sem fer á reknetiaveiðar austur í haf. Uppl. hjá oCandóóamlan di íót útuecfómanna Lokað í dag frá kl. 12 vegna jarðarfarar. Korkiðjan h.f. Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma SIGRÍÐUR HALLDÓRSDÓTTIR frá Miðfelli, andaðist 16. ágúst, 90 ára að aldri. Jarðar- förin hefir farið fram. — Þökkum auðsýnda vináttu. Margrét Magnúsdóttir, Einar Magnússon og aðrir aðstandendur. I# Hjartkær eiginmaður, faðir og sonur PÉTUR JÓNSSON frá Fossi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag kl. 1,30. — Þeir, sem vildu minnast hins látna, láti Barna- spítalasjóð Hringsins njóta þess. Sigríður Halldórsdóttir og börn, Jón Marteinsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.