Morgunblaðið - 28.08.1953, Page 11

Morgunblaðið - 28.08.1953, Page 11
Föstudagur 28. ágúst 1953 MORGVNBLAÐIÐ 11 Ballettinn í Þjóðleikhúsinn ... ÍÞRÓTTIR ... HÉR eru kærkomnir gestir í Þjóðleikhúsinu þessa dagana þar sem eru sjö ballettdansarar frá konunglega leikhúsinu í Kaup- mannahöfn undir stjórn hins fræga, íslenzka ballettdansara Friðbjörns Björnssonar. — Því miður var ekki mögulegt að fá allan ballettflokkinn að þessu sinni, en vonandi verður það hægt einhvern tíma í framtíð- inni. Þessir sjö dansarar urðu sannarlega baJietti sínum og þjóð til sóma, þrátt fyrir erfiðar að- stæður, en án leiktjalda, hljóm- sveitar og síðast en ekki sízt „corps de ballet“ er mjög erfitt að skapa sannfærandi áhrif í ballett. Að þeim skyldi takast eins vel og raun varð á, verður að telja mikinn sigur. Fyrsti ballettinn á efnisskránni var Chopiniana, eitt af helztu meistaraverkum Michel Fokine, mesta kóreógrafs þessarar aldar. Þessi heimsfrægi ballett var frumsýndur í St. Pétursborg ár- ið 1908, en ári síðar við frumsýn- pr ingu hans í París var nafninu breytt í Les Sylphides, og undir þvi nafni mun hann þekktastur. Hann vakti mikla hrifningu þeg- ar í stað, enda voru aðalhlutverk in í höndum hinna dauðlegu lista- manna Pavlova, Karsavina og Nijinsky. Síðan hefur hann farið sigurför um heim allan og er nú á starfsskrá (repertoire) allra ballettflokka. Þetta er róman- tískur ballett öllu öðru fremur og í hönum koma fram beztu kostir rómantísku stefnunnar í ballett. Aðalhlutverkin hafa löng um verið keppikefli allra frægra dansara, en þau eru strangur mælikvarði á hæfileika þeirra til að túlka músík með mýkt og hreinum stíl. Músíkin er eftir Chopin, nocturne, prelude, maz- urkar og valsar. Inge Sand, Kir- sten Ralov, Elin Bauer og Stan- ley Williams dönsuðu fallega og látlaust í góðu samræmi við músíkina. Don Quixote — pas de deux úr balletti eftir fransk-rússneska meistarann Marius Petipa var dansaður af glæsileik af Kirsten Ralov og Friðbirni Björnssyni. Kirsten Ralov hefur ágæta tækni, fallega línu og léttar hreyfingar Og dansaði þetta ballerinu-hlut- yerk af myndugleik. Friðbjörn Björnson er karakterdansari fremur en klassiskur, þótt allar tegundir balletts virðist liggja vel fyrir honum. En í Coppélia, hinum fjöruga balletti Arthur Saint-Léon og Charles Nuitter (við músík eftir Léo Delibes) komust dansararn- ir fyrst verulega í essið sitt. Hin heillandi Swanilda, Inge Sand, dansaði af léttleik og smitandi lífsgleði, og Frantz, Friðbjörn Björnsson, sýndi það og sannaði, að það er ekki að ófyrirsynju, að hann hefur verið nefndur bezti Frantz vorra tíma. Hann hefur kraft, líf og mikla kímnigáfu og slíkan persónuleika, að hann dregur að sér alla athygli, þegar hann er á sviðinu. Sem karakter- dansari á hann varla sinn líka, Björnsson, nema meistarann mikla, Leonide Massine. Hann hefur næma til- finningu fyrir hljóðfalli, mikla „élévation“ og yfirleitt alla kosti, sem karakterdansara geta prýtt. Góður samleikur færði Valsmönnuan sigusr heim VÍKINGSMÓTIÐ í knattspyrnu, þar sem kynnt var fyrir Reyk-. víkingum ný tegund knattspyrnu, fór fram í fyrrakvöld á íþrótta- vellinum og kepptu 6 lið í mótinu. Bar Valur sigur úr býtum, cn um útsláttarkeppni var að ræða. Friðbjörn Björnsson LEIKURINN Eins og áður var sagt leika að- eins 5 menn í liði og hver leikur stendur aðeins í 10 mínútur. — Keppt er að því að setja mörk eða vinna stig með því að láta knöttinn fara í gegnum hlið, sem komið er fyrir sitt hvorum meg- in við mörkin. KEPPNIN Fyrsti leikurinn fór fram milli A-liðs KR og Fram. Sigraði KR með 1 stigi. Víkingar sigruðu Hafnfirðinga með 5 mörkum og einu stigi. Þróttur sigraði B-lið KR með 1 marki og Valur sigr- ,5i Suðurnesjamenn me« 3 mörk ^ í undanúrslitum sigraði KR með 2 mörkum gegn 1, og Valur vann Þrótt með einu marki gegn engu. í úrslitum sigfuðu Valsmenn KR-inga með 3 mörkum gegn 0. Allir leikmenn fimm verða í þessum leik að vera með bæði í sókn og vörn. Reynir því á þol — en þess ber að gæta að leik- irnir eru stuttir. Valsmenn sigr- uðu fyrst og fremst vegna yfir- burða sinna í samleik. um gegn 1. Chopiniana ballettinn. — Þau dansa hann Stanley Williams og honum til v. handar er Kristen Ralow, til hægri er Inge Sand og á gólfinu er Elin Brauer. í Draummyndir eftir E. Wal- bom (músík eftir H.G. Lumbye) dansaði og lék Stanley Williams hlutverk Hans Christian með léttri gamansemi, Inge Sand var töfrandi Columbine, Anker Or- skov fimur og glettnislegur Harl-equin, Elin Bauer lífleg Amelie og Kirsten Ralov og Friðbjörn Björnsson dönsuðu Galop-dans af ómótstæðilegu fjöri. Jota, ballett eftir Friðbjörn dansaður af Inge Sand, Viveca Segerskog, Stan- ley Williams og Friðbirni Björns,- syni, er bráðskemmtilegur gam- anballett í spænskum stíl, prýð- isvel leikinn og dansaður. Lokaballettinn, Livjægerne i Amagcr eftir August Bournon- ville, sem haft hefur meiri áhrif á þróun danska ballettsins en nokkur annar ballettmeistari fyrr eða síðar, er stuttur en dá- samlega fjörugur og lifandi ball- ett í sérkenniiegum stíl. Ekkert lætur dönsku dönsurunum eins vel og að dansa Bournonville- balletta, enda hafa þeir verið á starfsskrá danska ballettsins nær samfleytt síðan á fyrri hluta Enska knattspyrnan í FYRSTA sinn um árabil hófst enska deildakeppnin í ár með leikjum í miðri viku. Það hefur ætíð verið regla, að keppnin hæfist 3. laugardag í ágúst ár hvert, en nú var brugðið út af reglunni. Síðustu 2 árin hefur sjónvarp breiðst mjög hratt út um Bretland og hefur Knatt- spyrnusambandið gengið inn á að leyfa að sjónvarpa úrslita- ! leik bikarkeppninnar, sem fram fer fyrsta laugardag i maí. Hefur þetta, ásamt venjulegri útvarps- lýsingu, orðið til þess, að leikir deildakeppninnar, sem fram hafa átt að fara sama dag, hafa ekki verið sóttir. Til þess að forðast slíkan árekstur voru all- ir leikir, sem fram áttu að fara 1. maí í vor fluttir fram og látn- ir fara fram á *undan 1. umferð- inni. Úrslit þeirra leikja urðu: I. deild: Burnley 4 — Wolves 1 Charlton 5 — Sunderland 3 Liverpool 3 — Portsmouth 1 Manch. Utd 1 — Chelsea 1 Middlesbro 0 — Cardiff 0 Preston 1 — Huddersfield 2 Sheff. Wedn. 2 — Manch. City 0 Tottenham 1 — Aston Villa 0 West Bromwich 2 — Arsenal 0 II. deild: Birmingham 2 — Hull 0 Leeds 6 — Notts County 0 Leicester 2 — Derby 2 Luton 4 — Oldham 4 Nottm Forest 3 — Everton 3 Plymouth 1 — Bury 1 Stoke 1 — Brentford 1 Swansea 0 — Doncaster 1 West Ham 5 — Lincoln 0 Fulham 4 — Bristol R. 4 Rotherham 1 — Blackburn 4 Drengjamelslaramót om næstu helgi DRENGJAMEISTARAMÓT ís- lands fer fram á Selfossi n. k. laugardag og sunnudag. Er þátt- taka ágæt í mótinu og eru kepp- endur frá 11 félögum. Mótið hefst á laugardag kl. 4, og verður þá keppt í 110 m grinda hlaupi, 80 m. hlaupi (undanrás- ir), 300 m. hlaupi (undanrásir), stangarstökki, kringlukasti og þrístökki. — Á sunnudag byrjar mótið kl. 2 e. .h Þá verður keppt í 80 m. hlaupi (úrslit), 300 m. hlaupi (úrslit), 1000 m. hlaupt, langstökki, hástökki, kúluvarpi, spjótkasti og 4x100 m. boð- hlaupi. nítjándu aldar. Hefði verið vand- valinn hæfari ballett til að binda i Birmingham 6 Swansea 0 Blackburn 1 — Bristol R 1 Á laugardag urðu úrslit í 2. deild; en úrslit 1. deildar hafa birzt áður. fþróffaforuslunni ÚTBO Tilboð óskast í að reisa fokheld tvö íbúðarhús með f jórum íbúðum á Keflavíkurflugvelli fyrir íslenzku flug- málastjórnina. Teikningar og útboðslýsingar má vitja hjá Gunnlaugi Pálssyni, arkitekt, Sörlaskjóli 00, sími 7699. Reykjavík, 27. ágúst 1953. Agnar Kofoed Hansen, flugvallastjóri rikisins. endi á þessa ógleymanlegu sýn- ingu. j Undirleik annaðist Alfred I Morling af mikilli smekkvísi. — ! Ljósameistari var Hallgrímur Bachmann, og leysti hann það mikilvæga starf vel af hendi. — Búningar voru fallegir og litrík- ir. — , Viðtökur áhorfenda voru hin- ar bcztu og sýndu dansararnir þá óvenjulegu alúð að endurtaka síðasta ballettinn. Barst þeim fjöldi blóma. i Forsetahjónin og sendiherra Dana heiðruðu sýninguna með nærveru sinni. Allir sem balletti og fögrum lislum unna ættu að nota þetta einstaka tækifæri til að sjá hina glæsilegu ballettsýningu í Þjóð- | leikhúsinu. S.S.B. Bury 3 — Notts Co 3 Derby 4 — Brentford 1 Doncaster 1 — Lincoln 1 Fulham 0 — Stoke 1 Leeds 4 — Rotherham 2 Luton 1 — Everton 1 Nottm Forest 3 — Plymouth 0 Oldham 0 — Hull 0 West Ham 4 — Leicester 1 Eftir fyrstu leikina eru þessi lið efst í deildunum: Sheffield W. 2 2 0 0 4-1 4 Charlton 2 2 0 0 8-4 4 W. B. A. 2 I 1 0 3-1 3 Huddersfield 2 1 1 0 2-1 3 og í 2. deild: Birmingham 2 2 0 0 8-0 4 West Ham 2 2 0 0 9-1 4 Leeds 2 2 0 0 10-2 4 Blackburn 2 1 1 0 5-2 3 »i.-« ÍÞRÓTTASAMBANDI ÍSLANDS hefir borizt bréf frá finnsku full- trúunum á ráðsLfrui ríkisíþrótta- sambanda Norðurlanda, sem hald in var hér í Reykjavík í sumar þar sem þeir róma mjög allan undirbúning ráðstefnunnar og framkvæmd hennar og færa þakk ir fyrir frábæra gestrisni og fyr- irgreiðslu alla. „Þau áhrif, sem við urðum fyr- ir“, segir í bréfinu, „þegar við flugum yfir jökla og dali, fór- um í bíl yfir hraunbreiður, lit- um Heklu, Gullfoss og þver- hnýpta Drangeyjar-hamra, lifá í hjörtum okkar. ísland er sann- arlega ,,Sögueyjan“. — En við dáumst einnig að þjóðinni, hjólp- sömum, vingjarnlegum, kátum og tryggum konum og körlum, sem tekið hafa náttúruauðlindir landsins í þjónustu sína, ræktnð landið, reist orkuver, gert vegi og hafnir og sem elska land sitt og vinna þrotlaust fyrir fram- tíðarheill þess“. „Kæru vinir, þið unnuð mikið og gott verk við framkvæmd ráð- stefnunnar. Þið spöruðuð hvorki tíma hé erfiði til að gera okkur stundirnar eins ánægjulegar Og nytsamar og mögulegt var. Eu við getum fullvissað ykkur um, að ánægjulegri ferð en þessa til íslands er ekki hægt að hugsa sér. Hjartans kveðjur til allra, sem við kynntumst. — J. W. Rangell, Aaro Tynell, B. Lunnberg, Kallið Kotkas". Hjúkrunarkona óskar eftir 1—2 herbergium og eldhúsi í nágrenni Landsspítalans. Uppl. í síma 1778 eftir kl. 6.-1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.