Morgunblaðið - 28.08.1953, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 28.08.1953, Blaðsíða 5
Föstudagur 28. ágúst 1953 MORGVNBLAÐIÐ 5 STIJLkA óskar eftir litlu herbergi, sem næst Laugaveginum. Húshjálp kemur til greina, ef óskað er. — Tilboð send- ist afgr. blaðsins merkt: „Reglusöm—808“. KLFLAVÍk Góður ísskápur til sölu. — Mjög ódýr, Austurgötu t7, Keflavík. HOSIJR Kven- og barna-hosur Verzl. Andrésar Pálssonar Framnesveg 2. F yrirf ramgr eiðsla 2 j a—-3 j a herberg ja íbúð óskast til leigu nú eða síð- ar. Vil borga góða leigu og 10—15 þús. fyrirfram. — Uppl. í síma 82570 frá kl. G—8. KERBERGI éfikast Tveir ungir, reglusamir menn óska eftir stóru her- bergi í austurbænum. Uppl. í síma 7848 í kvöld kl. 8—9. Góð Ráðskonai óskast út á land. Mætti hafa með sér eitt eða tvö börn. Uppl. á Laugarnesveg 62. BOMStlR Kvenbomsur gráar Barnabomsur BREIÐABLIK Laugaveg 74 G. M. C. mótor til sölu, uppgerður með nýjum stimplum og leg- um. Uppl. Kaplaskjólsveg 2 Vantar nú þegar 3—4 her- bergja í BIJ Ð Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 1. september, merkt: „Allt fullorðið — 812“. Gúmmí- stígvél Barna-gúmmístígvél BREIÐABLIK Laugaveg 74 ÍBíle 1—2 herbergi og eldhús óskast til leigu. Fyrirfram- greiðsla. Þrennt í heimili. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Góð umgengni — 811“. Ung stúlka með gott Gagn- fræðapróf, ennfremur nokkra bókfærslu og vélrit- unarkunnáttu, óskar eftir ATVINNU sem fyrst, Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 1. sept. merkt: „Framtíð — 813“. Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði efna til berjaferðar n. k. sunnudag, ef veður leyfir. — Allar nánari upplýs- ingar og farseðlaafgreiðsla í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 8—10 og laugardag kl. 2—4. Þátttaka í berjaferðinni óskast tilkynnt sem allra fyrst. SJáSfstæðisféiÖQjin Skálaverðarstaðan við Golfskála Golfklúbbs Reykjavíkur er laus frá 1. október n.k. Uppl. í síma 2347 kl. 7—8 í kvöld. S T IJ L K A óskast í nýlenduvöruverzlun. — Tilboð ásamt mynd og meðmælum, ef til eru, sendist blaðinu fyrir 29. þ. m., merkt: „Rösk og áreiðanleg — 790“. STtJLkA með barn á f jórða ári, óskar eftir ráðskonustöðu hjá ein- um eða tveimur reglusöm- um mönnum, eða manni með eitt barn. — Tilbð leggist inn á afgr. Mbl. fyrir 1. sept., merkt: 450—798“. fhúð óskast Hef kaupanda að 2ja eða 3ja herbergja íbúð. íbúð í Kleppsholti kemur þó ekki til greina. Útborgun kr. 60 þús. eða meira. Eiríkur Pálsson lögfr. Sími 9036 L JÓSAPERlíiS j ■ Væntanlegar nijög bráðlega. — Pantanir viðskiptamanna ■ óskast sem fyrst. ^ m Haftækiaverzlnn isEands h.ff. j Bókaverzlun okkar verður opnuð á ný í fyrramálið í HAFNARSTRÆTI 9 Amerískar, enskar, íslenzkar og þýzkar bækur Fjölbreytt úrval. — Blöð og tímarit. — Ritföng. *Snœljöm 3ó onóóon & Co. — The English Bookshop — Hafnarstræti 9 ---- Sími 1936 Hafnarstræti 10—12, símar 81785 og 6439 5 í i Austurbælarbíó i kvéld kL 11.15 e.b. SKEMMTIATRIÐI: CHARON BRUSE, syngur og dansar. — Guðmundur Jónsson, óperusöngvari: Einsöngur, undirleikari F. Weisshappel, píanólcikari. — Brynjólfur Jóhannesson leikari: Gamanvísur cg upplestur. — Emiíía og Áróra, leikkonur: Gamanþáttur. — Adda Örnólfsdóttir, hin nýja dægurlagastjarna, syngur. — Carl Billich og hljómsveit leika. — Karl Guðmundsson leikari kynnir skemmtiatriði með eftirhermum. Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbíó frá kl. 4. S.K. T.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.