Morgunblaðið - 30.08.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 30.08.1953, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 30. ágúst 1953 í das er 242. dagur ársins. ÁrdegisflæSi kl. 9.05. SíðdegisflæSi kl. 2S.05.. Næturlæknir er í Læknavarð- stofunni, sími 5030. NæturvörSur er í I.augavegs iApóteki, sími 1616. Helgidagslæknir er Þórður Þól'ð arson, Miklubraut 46, sími 4655. Rafmagnstakmörkunm: 1 dag er skömmtun í 3. hverfi írá kl. 10,45—12,30 og á morgun, anánudag er skömmtun í 4. hverfi írá kl. 10,45—12,30. ■Gjafir til SÍBS <Guðmundur Kort Guðmundsson, til minningar um afa sinn, Guð- anund Kortsson, Bræðraparti í ~Vbgum, kr. 2.000.00. — Kristólína •Jónsdóttir, til minningar um dótt- •*ir sína, Vilborgu Guðmundsdótt- vir, kr. 2.500.00, — Bjarnfríður -Sigurðardóttir, Keflavík, kr. 5.000,00. Kvenfélag Garðahrepps 3cr. 385.00. — Gjöfin afhent eftir lieimsókn félagskvenna að Reykja lundi. — SÍRS þakkar hjartan- lega þessar rausnargjafir. • Blöð og tímarit • Blaðinu hefur borizt niýtt hefti af Úrvali. Helztu greinar í heft- inu eru: ítalskar kvikmyndir, Líf í stað dauða, Hvernig ég varð spákona, Fyrsta skáldsagan mín, I Piofcssot Piccord fra Eslgiu hefur latiS gera kafarakulu, ssm Illviðrabálkurinn mikli 1949, Há- í hann býst við að komast með í 4000 metra dýpi. Hér heldur hann fjallabúar, Drengjabær með 1000 ' erindi uir. fyrirætlanir sínar. íbúa, Þegar engisprettan gerðíst | _________________________, __________________________ umskiptingur, Lítil börn eru líka j | menn, Hvert er lögmál sannleik-; við piókagötu 41 1. verðlaun í ans? og loks tvær sögur: /Evin- fyrsta gínn, sem til þessarar sam- iýrið eftir J. B. Priestley og Skart jjgpppj ygj- efnt milii skrúðgarða gripaskrínið eftir Pavel Bazjov. j Reykjavík. | Méð ofangreindar staðreyndir j í huga, töldum við, að þá litlu ; gjöf, sem Félag garðyrkjumanna lét í té til fegursta garðsins í Reykjavík, bæri að veita garð- inum við Flókagötu 41. Rvík., 24. ágúst 1953. Síjórn Fél. garðyrkjumanna. k Listasaín Einars Jórif.aonar er opið daglega frá kl. 1.30 til 3.30. Lislasafn ríkising: Opið þriðjtt- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3 og sunnudaga kl. 1—4. tJt va rP Hellisgerði í Hafnarfirði er opið alla daga kl. 13—18 og kl. 18—22 þegar veður leyfir. Ungbarnavernd Líknar Templarasundi 3, fcr opin þriðjudaga kl. 3,15—4 e.h. — Á fimmtudögum verður opið kl. 3,15 til 4, ágústmánuð. Kvefuð börn mega einungis koma á föstudög- um kl. 3,15—4. Frá Félagi garðyrkjumanna f sambandi við verðlaunaveit- ingar Fegrunarfélagsins til skrúð garða í Reykjavík, vill stjórn Félags garðyrkjumanna að gefnu tilefni láta þess getið, að það er -einróma álit hennar, að garður- inn við Flókagötu 41 sé fegursti skrúðgarður bæjarins og þar af leiðandi átti hann fullkomlega viðurkenningu skilið, enda þótt hann kæmi ekki til greina í dóm- um um 1. verðlaunagarð, vegna þeirrar ákvörðunar stjórnar Fegrunarfélagsins, að sami garð- iir geti ekki hlotið 1. verðlaun nema fimmta hvert ár. En eins og kunnugt er hlaut garðurinn Aímæli þyngd og nær 30 cm. að ummáli. Er%ann úr kálakri Gunnars Vern harðssonar að Grænuhlíð í Foss- Drekkið síðdegiskaffið í Sjálf- stæðishúsinu í dag. Barnaheimilið Vorboðinn Aðstandendur barnanna sem voru í Rauðhólum í sumar, eru beðnir að koma og vitja um fatn- að sem þá vantar, sem allra fyrst til Sigríðar Friðriksdóttur, Bolia- götu 6, simi 4892. Hvergi er betra kaffi en í Sjálfstæðishúsinu í dag! G engisskráning (Sölugengi): i bandarískur dpllar .. kr. 16.32 1 kanadiskur dollar .. kr. 16.53 l enskt pund kr. 45.70 t.00 danskar kr. ...... kr. 236.30 100 sænskar kr kr. 315.50 i00 norskar kr kr. 228.50 L00 helak. frankar .. kr. 32.67 1000 franskir fr kr. 46.63 100 svissn. frankar .. kr. 873.70 L00 finnsk mörk .... kr. 7.09 L000 lírur kr. 26.15 l00 þýzk mörk kr. 388.60 100 tékkneskar kr kr. 226,67 100 gyllini kr. 429-9 80 ára er í dag Magnús Þor- bergur Árnason, fyrrum á Vopna- firði, nú vistmaður á Elliheimil- inu Grund. — Dvelur væntanlega í dág á heimili dótur sinnkr, Stór- holti 25. Síðdegiskaffi í Sjálfstæðishús- inu í dag! Bólusetning g’egn í barnaveiki | Pöntunum veitt móttaka í síma , 2781, þriðjudaginn 1. september I klukkán 10—12. Grikkíandssöfnun Rauða krossins í Reykjavík nemur nú rösklega 15.000,00 kr. ' Auk þess hafa nokkrar fatagjat- ir borizt. Sjálfstæðishúsið opið í síð- degiskaffinu í dag. Stór Iivííkálsliaus Vöxtur garðávaxta hefir verið með miklum ágætum í sumar. 1 gær var komið með til blaðsias kg. að2 (Kaupgengi): bandarískur dollar kr. 16.26 Sunnudagur 8.30—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Prestur: Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup. Org anfeikari: Páll Halldórsson). 12,15—13.15 Hádegisútvarp. 15.15 Miðdegistónleikar (plötur). 16.15 Fréttáútvarp til íslendinga er- lendis. 16.30 Veðurfregnir. 18.30 Barnatími (Baldur Pálmason). 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tónleik ar: Arnold Földesey leikur á celló (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir 20.20 Tónleikar (plötur) 20.45 ErindiSpámaðurinn Jónas (séra Jakob Jónsson). 21.10 Kói'- söngur: Kirkjukór Akureyrar syngur. Söngstjóri: Jakob Tryggvason. Einsöngvarar Jó- ! Konráðsson og Kristinn Þor- , steinsson. Píanóleikari: Frú Mar- grét Eiríksdóttir. 21.35 Upplestur „Síld í Grænvík“, sögukafli eftir Dagbjörtu Dagsdóttir (Helgi Hjörvar. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.05 Danslög (plötur). — 23.30 Dagskrái'lok. Mánudagur 8.00—9.00 Morgunútvarp — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegis- útvarp. — 16.30 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir 19.30 Tónleik- ar: Lög úr kvikmyndum (plöt- ur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Útvarpshljómsveit- in; Þórarinn Guðmundsson stjórn jar. 20.40 Um daginn og veginn , (Bjarni Guðmundsson blaðafull- Itrúi). 21.00 Einsöngur: Sigurður ’ Óiafsson syngur; Fritz Weisshapp el aðstoðar. 21.20 Upplestur: Sig- urður Skúlason magister les tvær smásögur eftir Sigurjón frá Þorgilsstöðum. 21.45 Búnaðar- þáttur: Hreindýrin á Islandi (Helgi Valtýsson rithöfundur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Dans- og dægurlög: Tip-Top hljómsveitin leikur (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Erlcndar síöðvar: Daiimörks Stutthylgjuútvarpið er á 49.50 metrum á tímanum 17.40—21.15. — Fastir liðír: 17,45 Fréttir; 18.00 Akuelt xvarter; 21.00 Fréttir. Á sunnudögum kl. 17.45 fylgja íþróttafréttir á eftir almennum fréttum. Noregur: Stuttbyígjúútvarp ei á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m. Dagskrá á virkum dögum að mestu 1 kanadiskur dollar .. kr. 16.47 100 norskar kr. .... kx. 227.75 100 sænskar kr. ...... kr. 314.45 100 belgiskir fr......kr. 32.56 100 svissn. fr..........kr. 372.50 1000 franskir fr......kr. 46.48 100 gyllini ............kr. 428.50 100 danskar kr.........kr. 235.50 100 tékkneskar kr......kr. 225,72 « Söfnín • ÞjóSminjasafniS er opið á aunnu dögum frá kl. 1—4 e.h., á þriðju- dögum, fimmtudögum og laugar- dögum kl. 1—3 e. h. Vaxmjmdaflafíiið ag Uaíasafn ríkigins e.ru opin á s&ma tíma og Þjóðminjasafnið. LandsbókasafniS er op:6 alla daga frá kl. 10—12 í.h., 1—7 og 8—10 e.h. —Þjóðgkjalasrtfnið er opið alla virka daga kl, 10—12 árd. og kl. 2—7 síðdegis, nema á laugardögum sumarmánuðina. Þá er safnið aðeins opið kl. 10—12 árdegis. — Náltúrugripar.afnið er opið á sunnudögum kl. 1.30—3 e.h, og á þriðjudögum og fimmtudögum kl. —3 e. h. óslitið frá 5.45 til 22.00. Stillið að morgni á 19 og 25 metra, um miðj- an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m. þegar keraur fram á kvöld. — Fastir liðir: 12.00 Frétt- ir með fiskifréttum; 18.00 Fréttir með fréttaaukum. 21.10 Fréttir, Svíþjóð: Útvarpar á helztu stutt bylgjuhöndunum. Stillið t.d. á 25 m. fyrri hluta dags en á 49 m. að kvöldi. — Fastir iiðir: 11.00 klukknahringing 1 ráðhústumí og kvæði dagsins síðan koma sænskir söngkraftar fram með láfct lög; 11.30 fréttir; 16.10 bama- og ungl ingatími; 18.00 fréttir og frétta auki; 21.15 Fréttir. England: General Overseas Ser- vice útvarpar á öllum helztu stutt bylgjuhöndum. Heyrast útsending- ar með mismunandi styrkleika hér á landi, allt eftir því hvert útvarpH stöðin „heinir“ sendingum sínum, Að jafnaði mun bezt að hlusta á' 25 og 31 m. bylgjulengd. Fyrri hluta dags eru 19 m. góðir en þeg ar fer að kvölda er ágætt aP skipta yfir á 41 eða 49 m. Rúss- neskar útvarpstraflanir eru oft til leiðinda í nánd við brezkar útvarpn stöðvar. — Fastir liðir: 9.30 úr forustugreinum blaðanna; 1L0C fréttir og fréttaumsagnir; 11.15 íþróttaþáttur; 13.00 f réttii; 14.90 klukknahringing Big Bpn og fréttaaukar; 16.00 fréttir og fréttaumsagnir; 17.15 fréttaauk- ar; 18.00 fréttir; 18.15 íþrótta- fréttir; 20.00 fréttir; 23 fréttir. MÁLFLUTNIINGS- SKRIFSTOFA Einar B. Guðniundsson Guðlaugur Þorláksson GuSmundur Pélursson Austurstræti 7. Símar 3202, 2002. Skrifstofutími: kl. 10—-12 og 1—5. — Ég var nýlega staddur í Danmörku, sagði þreyttur ferða- langur, — og kom þar inn á pósthús. Einn af starfsmönnum pósthússins stóð þar fyrir inn- an borð og stimplaði í sífellu bréf. Ég hugsaði þá með sjálfum mér? að margar ömurlegar starfs- greinar hefði ég séð í milljóna- borginni en þó væri þessi nú líklegast sú allra ömurlegasta, að hugsa sér að vera dag eftir dag, viku eftir viku og mánuð eftir mánuð, að stimpla á bréf. Ég kom að máli við manninn og sagði: — Hvernig er það kunn- ingi. Er þctta ekki alveg frá- munalega einhliða starf sem þér hafið? — Nei, svaraði Daninn góðlát- Ilega, eins og Dönum er títt. — Starf mitt er mjög tilbreytinga- ríkt. — Hvernig getur það átt sér stað? spyr ég aftur undrandi. — Það eru alltaf ný og ný heimilisföng á bréfunum, sem ég stimpla á? svaraði póstmaðurinn og hélt áfram að stimpla. ★ Pétur var starfsmaður hjá stóru fyrirtæki og skömmu eftir að hann kom heim' úr sumarfríi sínu kom vinur hans að máli við hann og spurði. — Hvers vegna ert þú svona dapur á svipinn, gamli vinur, var sumarfríið ekki skemmti- legt? — Sumarfríið var mjög skemmtilegt, — en það er bara hún Greta. — Nú, hvað er það með vin- konu þína? — Jú, við vinnum hjá sama fyrirtækinu. og á meðan ég var í fríinu, skrifaði ég henni eld- heitt ástarbréf á hverjum ein- asta degi, en núna þegar ég er kominn heim, er hún búin að opinbera trúlofun sína með póst- ' þjóninum!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.