Morgunblaðið - 30.08.1953, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 30.08.1953, Blaðsíða 6
6 MORGU y BLAÐIÐ Sunnudagur 30. ágúst 1953 MÁÐUifllMKI 93 M LDIIM ÞAÐ var 26. júlí 1921, að fyrsti þúfnabaninn tók til starfa í Foss- vogi. Flestir, sem til þekkja munu það mæla, að þá gerðust tíðindi í búnaðarsögunni, þó að gú tækni ætti sér raunar ekki 'langan aldur. Þá var Fossvogur ! ‘ allur óbyggður og óræktaður liema hið for|ia býli Bústaðir "innst í Fossvogsdalnum, en nokkr 'íí* skurðir höíðu verið grafnir í 'Ýhýrarnar og mun verkið hafa ""vferið framkvæmt í atvinnubóta- "'Vinnu, að fyrri heimsstyrjöldinni *'íokinni. I FOSSVOGI Nú er mikið um breytt í Foss- vogi. Þar er komin byggð og sí- _,r?ektun. Og það öfugstreymi er jafnvel farið að gera vart við sig, sem oít fylgir fjöibýlinu, að farið er að taka ræktað land í byggingarlóðir og hjallastæði og eyða þannig þeim gróðri og verð- . mætum, sem vinna og trú á gróð- , ur hefir skapað. En á meðan snældan snýst ekki lengra í þá átt, en orðið er, er margt að sjá í Fossvogi. Hér er gróðrarstöð Skógræktarfélags Reykjavíkur og hér ræktar Hermann Jónas- son, ráðherra, úrvalsbirki. Hér búa þeir við lítil lönd, en mikinn . hlut, Þórður hreppstjóri og Geir í Eskihlíð og er þá seilst inn í Kópavogshrepp. Hér eru stein- gerfingar í sjávarbökkunum. Hér er Kirkjugarðurinn nýi og bál- stofan. — Þangað á margur er- iirdi um það er líkur. En nú skal ( fremur athuga líf og gróður inn- ar í dalnum. ’ Hér eru illa ræst og illa ræktuð 'tún, en hér eru líka vel ræktuð tún. Hér. eru ræktuð blóm til sölu og hér eru ræktaðir kálakr- ar svo að dagsláttum nemur. Á hverjum bletti er bekkur setinn. Hér eru vönduð hús og sumar- 1 bústaðir byggðir við blessun Fjár hagsráðs. En hér eru líka hús af j Vanefnum gerð, og sennilega án þeirrar blessunar. | Og hér er verið að grafa fyrir hinu nýja sjúkrahúsi höfuðborg- arinnar, sem koma skal. ! Bústaðablettur 23. Séð heim til gaiðbóndans Sigur’ojörns Björnssonar, frá Fossvogsvegi. Gamli sum- arbústaðurinn til vinstri, íbúðarhúsið til hægri á myndinni. Það er kál í margar máltíðir matar, í brekkunni niður af bænum. veg neðan Bústaðavegar. Blett- urinn er 3,3 ha að stærð. Þessi blettur á sína ræktunarsögu, eins og aðrir biettir í Fossvogi, og hana allmerkilega. Bletturinn liggur það hátt í hiíðinni, að mýr.- lendinu sleppir og jarðvegurinn i er mestmegnis það, sem vér í daglegu tali köllum „holtaleir“. Alls ekki girnilegur jarðvegur i til ræktunar, en mikið má ef vel I vill, og farið er um moldina trú- j um höndum. ) Hér býr Húnvetningur, Sigur- björn Bjornsson, rúmlega þrem- ur árum yngri en öldin okkar, með konu sinni Fanneyju Guð- mundsdóttur, ættaðri úr Önund- arfirði. Sigurbjörn er kominn norðan úr Þorgrímsstaðadal, á Vatnsnesi. Þar reyndi hann ung- ur, á afréttarnýbýli, með föður sínum, frostaveturinn 1917—1918 og snjóaveutrinn mikla 1919— 1920. landnámskofinn al'nærri stór- myndarlegu íbúðarhúsi, land fullræktað og búsældarbragur á öl’u. En hvað er hægt að gera með þrjá og hálfan ha af holta- leir suður í Fossvogi? — Hvað ræktar þú í tölum tal- ið? ^ — Kartöflur í 1 ha, kál 1 ha, dálítið af gulrófum, vermireitir um 1000 fermetrar, og svo er tún- blettur eins og þú sérð. — Já, og ég sé að þú hefir ekki verið neitt sinkur á land, er þú byggðir íbúðarhúsið og mark (Ljósm. Mbl.: Ol. K. M.) Gullauga. Akurinn er jafn og hvergi sér sýki á grasi. — Ertu laus við stöngulsýki? — Já, það er ekki nema sóða- skapur að hafa hana í kartöflun- um. Og svo úða ég gegn mygl- unni. Svo er það kálið. í brekkunni niður með Réttarholtsveginum er drýgsti kálakur, sem ég hefi séð hérlendis. Þessi akur myndi þykja prýðilegur hvar sem væri á Norðurlöndum. Við göngum um akurinn, eða réttara sagt stiklum á milli kál- Það hefði þótt með ólíkindum fyrir 30 árum, að sá gróður og mannvirki risu af jörðu í Foss- vogi, sem orðið er og nú eru döfinni. BUSTAÐABLETTUR 23 Þar sem Fossvogsvegur endar í illa gerðum botnlanga, og Rétt- arholtsvegur leggur á brattann, inn og upp hlíðina, í Fossvogs- dalnum innantil, er Bústaða- bglettur nr. 23, við Réttarholts- Hér syðra tók við vinnu- mennska á Blikastöðum, hjá ræktunarbóndanum Magnúsi Þor lákssyni, og verkamannsstarf við Reykjavíkurhöfn. Þá fékk Sigur- björn ráð á Bústaðablettinum ásamt félaga sínum og fór að gulta þar við kartöflurækt í frí- stundum sinum, eins og hann á orðar það. Lítill sumarbústaður á blettinum er frá þeim árum. Árið 1945 sest svo Sigurbjörn að þarna, ssm gatðbóndi, og hið reisulega íbúðarhús er frá 1947. En það er ekki tilgangurinn að skrifa ævisögu Sigurbjörns, held- ur um Bústaðablettinn. Að koma þangað minnir mig dálítið á býli sumra landnemanna íslenzku og norsku í Vesturheimi. Fyrsti aðir þér trjágarð umhverfis það.1 hausanna> ,sem standa svo þétt að hvergi sér í mold, blöðin þekja jörðina. — Hvaða tegundir eru þetta? — Fyrst er nú blessað blóm- f kálið. Svo er hvítkál eins og þú ■ sérð. Þarna er Ditmarsker. Það trjánna. 5 ára birkið teigir sig j er fljótvaxið en þolir enga nú í axlarhæð, limgarður úr víði| geymslu að ráði. Það sem maður hefir þegar náð mjaðmarhæð, en getur ekki selt síðsumars og að barrtré eru enn lægri í lofti. | haustinu vill því verða lítils — Hefur þú ekki eitthvað af: virði. — En þetta hérna er Júlí- skepnum? Ekki lifir þú á birki-1 kóngurinn norski, sem þú útveg- Trjám hefir verið plantað á 3 vegu umhverfis íbúðarhúsið, mest birki. Það er ekki plantað í einsettar raðir, það er plantað á allstóra vallarfleti og svo þétt, að ekki er nema 1 metri á milli ekki hvað verður úr þessu, en það er gaman að reyna það. LÆRDÓMUR OG REYNSLA Svo fræðir Sigurbjörn mig um uppeldi trjáplantna. Eg skil að I hann fer þar dálítið sínar eigin | götur, en ég sé líka á plöntunum, | að hann kemst leiðar sinnar. Og ! að lokum spyr ég hvernig hann j hafi komizt- leiðar sinnar í garð- j ræktinni, á köldu heldur lélegu landi, með eitt lítið gróðurhús til j voreldis. Ég forma spurninguna á venjulegan hátt: — Hvar lærðir þú garðyrkju? — Lærði? — Eg hefi hvergi ; lært neitt. — Það er að segja, ég ; hefi lesið garðyrkjurit, t. d. fyrst ! bækur Einars Helgasonar, kart- 1 öflupjesann hans Árna Eylands o. fl. þess háttar, og svo hefi ég þreifað mig áfram og reynt að sinna þessu, gera hlutina sæmi- lega vel og á réítum tíma. — Svo þetta er þá allur gald- urinn. En í huga mér vefjast spurn- ingar. Er það ekki eitthvað ! meira? Veldur ekki hver á held- j ur? En hvað um það. Bústaða- ^blettur 23 ber því vottinn í senn, hve undur geta skeð þegar manns I höndin og mannsviljinn taka I mátt moldarinnar í þjónustu sína, á réttan hátt, og hve illa ræst og illa ræktað tún, eins og vér sjá- um þau alloft víða hér í nágrenni höfuðborgarinnar, eru víðsfjarri því að gefa rétta hugmynd um I hvað hér er hægt að gera í rækt- unarmálum og hvað borgar sig að gera. I Bústaðablettur 23 sannar enn- fremur, að víðáttan er ekki fyrir öllu. Um leið og ég ek niður Réttar- holtsveg dettur mér í hug: Hvað myndi höfuðborgin geta grætt á því ef sömu höndum væri farið um stærri verkefni hér í ! borg, á sviði ræktunar og garð- prýði, eins og gert er á Bústaða- bletti númer 23? Á. G. E. angan, og eitthvað verður þú að gera við töðuna? -— Hún er nú ekki mikil og ég sel hana. Ég hefi um 200 hænsni, það er nú allur bústofnin. Mat- jurtaræktin er aðalatriðið. ÞAD ER SOÐASKAPUR AIJ HAFA STÖNGULSÝKI í KARTÖFLUNUM — Hvaða matjurtir gefa mest af sér? — Kartöflurnar spretta allt af vel, bara mismunandi vel. Við lítum á kartöfluakurinn. Það er Eyvindur, Ben-Lemond og le'. Að húsabaki á Bústaðabletti 23. Bóndinn og skógarlnndurinn sem bráðum skýlir húsum og vermi- reitum. (Ljósm. Mbl.: Ól. K. M.) aðir mér. — Sleppum því, en líklega hef- ir Fjárhagsráð gert margt vit- lausara heldur en þegar það end- urskoðaði neitun sína og leyfði þér að fá matjurtafræ frá Noregi lyrir 60 krónur, eða hversu reyn- ist kóngur sá? Er eitthvað í hann varið? — Já, sannarlega, hann er á mörkum sumarkáls og vetrar- káls. í fyrra tókst mér að geyma hann til jóla, og það er mikils virði. Það stóreykur söluhorf- urnar og sparar gjaldeyri, ef þá er ekki flutt inn kál til að eyði- leggja söluna. Ég renni augunum um kálak- urinn og reikna í huganum, hausatölu og þyngd á einum ha. En svo' dettur mér í hug útsvars- skráin og hætti að reikna. — Hvernig ferð þú að því að koma kálinu, og raunar öllu hér, svo vel til vegar? — Ég el plönturnar upp í mold- arpottum og passa vel að vökva akurinn. — Vökva, ét ég eftir. Ég hélt að ekki vantaði úrkomuna hér sunnanlands. — Það er nú svona samt, það verður að vökva, og vökva mikið ef kálið á að ná jafnri sprettu. í vermireitunum er mikið af blómum í uppeldi — plöntur til næsta árs, en þar er einnig tölu- vert af trjáplöntum, og einnig' í beðum. — Ætlar þú að fara að keppa við skógræktina? — Nei alls ekki, en ég hefi gaman af þessu, og svo hefi ég orðið þess var að fólk í bænum vill fá vænar þroskamiklar trjá- plöntur í garðana sína, og þegar það kaupir ekki nema fáar plönt- ur til að setja við hús sín, til prýðis, þá er meira um vert að plönturnar séu efnilegar heldur en hitt hvort þær kosta krónunni meira eða minna. Ég veit raunar Saumastofa mín Langholtsvegi 139, tekur aftur til starfa 1. sept. að loknu sumarleyfi. Sauma úr mínum eigin efnum og við- skiptavina. Sníð, þræði sam- an og máta. Henny Otlósson. Minningarkort Krabbameinsíélags íslands * fást á neðangreindum stöð- um: Lyfjabúðunum í Reykjavík og Hafnarfirði (ekki í Laugavegsapóteki), Pósthúsinu í Reykjavík cg öllum póstafgreiðslum út um land, skrifstofu Krabba- meinsfélags Reykjavíkur, Elliheimilinu Grund, Guð- björgu Bergmann, Háteigs- veg 52.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.