Morgunblaðið - 30.08.1953, Blaðsíða 9
Sunnudagur 30. ágúst 1953
MORGVNBLAÐIÐ
9
Reykjavíkurbréf:
n fr'
Laugardagur 29. ágúst
Óheppilegur dráftur á stjórnarmyndun — Síldarverksmiðjurnar
stóðu ónotaðar — Þróun alþjóðlegrar samvinnu — Öryggi fram-
Aðdragandi
st j órnarmyndunar í
SÍÐAN s. 1. þriðjudag hafa þing-
flokkar Sjálfstæðisflokksins og
Framsóknarflokksins setið á ,, .
stöðugum fundum hér í Reykja- verðar uPPlysmgar sem gefa
vik. Umræðuefni þeirra hefur nokkra hugmynd um þroun al-
verið undirbúningur stjórnar- Þl°ðleSrar_ samvmnu s. 1. rum-
myndunar. Ekkert liggur ennþá ar' A tlrnablllnu 1840
1909 voru að meðaltali haldn-
tíðarinnar — Að vakna á rétturn tíma
legri en nokkru sinni fyrr. Þjóð-
irnar lifa ekki lengur einangrað-
ar hver út af fyrir sig. Þær lifa
í einum heimi, þar sem máttur
fiariægðanna er að engu orðinn.
Af því leiðir að þjóðir, sem
| eða minna leyti.
Það er á
viðurkenningu
■fyrir um það, hvort samstarf
getur tekizt milli þessara flokka, 17 ^Þioðiegar raðstefnur a . -- -
sem fóru með stjórn landsins s. 1. an\ A arunum 1909 1939 var^ byggja heimshluta yst. í suðri og
kiörtímnhil flnkknrnir tdiðsiæO taia komin upp í 221 norðri, austri og vestri eru ná-
hSa M lÍ, ,raf d,«r.8 "2- <* 4 trtou »n-l«a vo,u h.M„| s.„ hljóla „6 6,-
efnasamningi sem' umræðu- ar hvorkl meira né minna en logunum sameiginlega, að meira
grundvöll fýrir" áframhaldandi 715 alÞÍó8'egar ráðstefnur. | i—«
samstarfi. Svipuð þroun hefur gerst að
Rúmir tveir mánuðir eru nú Því er snertlr ,st°fnun alþjóð-
liðnir frá því að kosningar fóru leSra samtaka- A arunum 1835-
fram. Verður því varla annað 1909 voru að meðaltali stofnuð
sagt en að nægilegt tóm hafi gef- .. ,
izt til nýrrar stjórnarmyndunar.
En það virðist vera orðin tízka
hér á landi að langt óvissutíma-
bil hefjist í stjórnmálum þjóðar- ,
innar eftir hverjar kosningar. j
Eftir kosningarnar, sem fram
fóru haustið 1949 reyndist ó-
kleift að mynda meírihlutastjórn.
Kom það þá í hlut Sjálfstæðis-
flokksins að mynda minnihluta-
stjórn, sem sat í rúma þrjá mán-
uði, eða þar til núverandi ríkis-
stjórn var sett á laggirnar.
Þessi hefðbundní dráttur á
stjórnarmyndun eftír hverjar
kosningar er mjög óheppileg-
ur og sízt til þess fallinn að
styrkja íslenzkt lýðræði og
þingræði. Hann er að sjálf-
sögðu afleiðing þess, að þjóð-
in hefur um Jangt skeið ekki
fengið neinum elnum stjórn-
málaflokki meirihluta á Al-
þingi. Flokkar með meira og
frjálslyndir menn að berjast. Sá
skilningur ryður leiðina til
þroska og uppbyggingar, friðar
og jafnréttis meðal þjóðanna
Að vakna á réttum
tíma.
JÓN SIGURÐSSON komst eitt
sinn að orði á þessa leið í þann
mund, er hann var að hefja bar-
þessarar staðreyndar, sem hin I áttu sína fyrir frelsi íslenzku
fjölþættu alþjóðlegu samtök þjóðarinnar:
byggjast í dag. Hlutverkl „Eftir því, sem Danir vakna,
m
_ _ . Nú er síldarvertíðinni á Norðurlandi lokið. Nú er ekki lehgur jafnmikið um að vera á þessari sölt
mlnna andstæðar stefnur hafa unarstöð og var þar daginn, sem þessi mynd var tekin. Tunnuraðirnar á bryggjunni horfnar og það
an berast nú ekki lengur hróp og köll: Tóma tunnu vantar salt! Skipið við bryggjuna, sem verið er j mun eins og flokkur hinna yfir
því óhjákvæmilega orðið að
bræða sig saman um myndun
þóf*iðS o“■ ^óvissaxfuni það^hvað tuglr kvenna við söltun þegar mikið barst að af síld. Þarna hafa í sumar verið saltaðar milli 10.000
fyrir okkar eigin öryggi og
sjálfstæði á raunhæfan hátt.
Undir yfirskyni ætt-
jarðarástar og
þjóðerniskenndar
ÞEGAR íslendingar mörkuðu
þessa stefnu, var yfirgnæfandi
meirihluti þeirra henni fylgj-
andi. Við þrennar kosningar hafa
80% kjósenda aðhyllst hana. í
andstöðu við hana hafa fyrst og
fremst verið kommúnistar, sem
gengið hafa undir jarðarmen
rússnesku einræðisstefnunnar.
En nú hefur nýr flokkur, svo-
kallaður „Þjóðvarnarflokkur'*
tekið upp baráttuna við hlið
kommúnista. í kosningunum í
sumar fékk þessi flokkur tVo
fulltrúa á Alþingi. Báðir eru
þeir nýsloppnir af snærum
Brynjólfs Bjarnasonar.
Þessir menn hafa nú hafið her-
ferð gegn þátttöku íslands í al-
þjóðlegri samvinnu og þá fyrst
og fremst í varnarsamtökum
hinna vestrænu þjóða. Baráttu
sína segjast þeir heyja í nafn.i
„íslenzks þjóðernis, tungu og
þjóðmenningar."
Vel má vera, að nokkrir komm-
únistar og hálfkommúnistar,
sem leiðir eru. orðnir á Moskvu-
dýrkun Brynjólfs Bjarnasonar og
Kristins Andréssonar telji slík-
an flokk henta sér. En allir frjáls
lyndir og vitibornir menn hljóta
að sjá, að hinir tveir þingmenn
„Þjóðvarnarf lokksins“ hafa eng-
an nýjan boðskap að flytja. Rödd
þeirra er rödd hins steinrunna
einangrunarsinna, sem sífellt á
þverrandi hljómgrunn meðal
frjálsra þjóða. Flokkur þeirra
að salta úr, er Vicíoría frá Reykjavík. Þetta er söltunarstöð HafSilfurs á Kaufarhöfn. Þar voru
við muni taka.
Það er því á valdi þjóðarinnar
sjálfrar að bæta úr þessu. Hún
á þess kost við hverjar kosn-
ingar að skapa hreinar línur í
stjórnmálabaráttu sína. Við síð-
ustu kosningar fjölgaði hún þing-
flokkunum um einn. Er sú ráða-
breytni áreiðanlega ekki til þess
fallin að skapa aukna festu í ís-
lenzkt stjórnarfar. Reynslan er
allstaðar sú sama: Þess fleiri
sem stjórnmálaflokkarnir eru,
þess verra og loskendara verður
stjórnarfarið.
Norðurlandssfldín
á förum
FLEST bendir til þess að síldar-
vertíðin fyrir Norðurlandi sé
senn á enda. Afli hefur undan-
farið verið mjög tregur og
flest veiðiskipanna eru hætt
herpinóta- og hringnótaveiðum.
Enda þótt þessi vertíð hafi ver-
ið nokkru skárri en s. 1. sumar-
vertíð verður ekki annað sagt en
að 9. aflaleysissumarið fyrir Norð
urlandi hafi bæzt við. Það sést
bezt á þeim upplýsingum Davíðs
Ólafssonar fiskimálastjóra, að
bræðslusíldarmagnið á vertíðinni
til 15.000 tunnur síldar.
2V2 alþjóðasamtök á ári hverju.
Á tímabilinu 1909 til 1949 eru
stofnuð rúmlega 22 alþjóðasam-
tök á ári og á árinu 1950—1951
eru sett á laggirnar 49 alþjóða-
samtök og stofnanir.
Það er af þessum tölum aug-
ljóst, að þjóðirnar hafa s. 1.
100 ár stöðugt byggt meiri
vonir á nytsemi alþjóðlegra
samtaka og samvinnu. Þess-
vegna hafa þær byggt upp
hver alþjóðasamtökin á fæt-
ur öðrum á fleiri og fleiri
sviðum. Mörg þeirra hafa orð-
ið skammlíf og lítill árangur
hefur orðið af störfum þeirra.
Þau hafa verið fálmkennd við-
Ljósm.: Sævar Halldórsson, Akureyri.
þeirra er að færa þjóðirnar eftir því fer okkar hagur vefsn-
saman, leysá deilumál þeirra, andi, ef við vöknum ekki líka“.
koma í veg fyrir styrjaldir og Hinn djúpvitri stjórnmálamað-
valdbeitingu, útrýma ör- Ur og ættjarðarvinur, mælti þessi
birgð, vinna að útrýmingu org árið 1840. Grunntónn þeirra
sjúkdóma, aukinni menntun er sá) ag fslendingar herði forráðamenn þeirra, og þeir sjálf-
og menningu meðal frum- ekki baráttuna fyrir frelsi sínu ir, vöknuðu á réttum tíma er nú-
stæðra þjoða, letta af nýlendu- jafnhiiða því, sem skilningur yfir verandi utanríkisstefna okkar
lýstu Moskvudýrkenda daga
uppi eins og nátttröll fyrir ris-
andi degi. íslenzka þjóðin mun
halda áfram að treysta sjálfstæði
sitt og öryggi með samvinnu við
frjálsar þjóðir. Varandi skilning-
ur fólksins á hinum breyttu við-
horfum í heiminum og nauðsyn.
alþjóðlegrar samvinnu mun gera
flestum íslendingum ljóst, að
kúgun og stuðla að því að all- þjóðarinnar sjálfrar glæðist
ir menn njóti jafnréttis, hver
gildi þess, hljóti aðstaða þeirra
var mörkuð, alveg eins og þeir
gerðu það er Jón Sigurðsson hóf
sem litarháttur þeirra og trú- fU þegs ;g
ná rétti sínum og ; UPP raust sína og mælti þau vit-
arbrögð eru. : treysta grundvöll framtíðar sinn-
Þetta er mikið verkefni og ar að versna.
urlegu orð, er hér að ofan er
getið.
mannheimi.
En hver vill halda því fram,
þrátt fyrir mistök og skipbrot.
margra alþjóðlegra samtaka lið-
ins tíma, að þau hafi verið gagns
laus? Slílt ályktun væri mjög úr
lausu lofti gripin. Víxlspor og
nemur aðeins því, sem síldar- ósigrar alþjóðlegrar samvinnu í
verksmiðjurnar á Norðurlandi hundrað ár hafa áreiðanlega
afkasta á einum og hálfum sólar-! fært þjóðunum dýrmæta reynslu,
hring. Ennþá einu sinni hafa sem framtíðin mun hafa af marg-
göfugt. Það væri of mikil bjart-
sýni að gera sér í hugarlund að
það verði leyst á skömmum tíma.
Þessvegna er varlegast að gera
, ráð fyrir ýmsum ósigrum á
eitni hms stnðand, mann- syigi alþjóðlegrar samvinnu á
kyns td þessað eysa vanda-1 komandi árum En það breytir
mal sm a friðsamlegan hatt og ekki þeirri staðreynd að hún
e.nbeita kroftum þjcðanna t.l stefnir . rétta átt að auknu 8r.
þess að efla farsæld þe.rra, ut- yggi { heiminum a8 pólitískri,
ryma marghattuðu bol, ur efnahagslegri og menningarlegri
uppbyggingu.
þessi dýru og afkastamiklu fram-
leiðslutæki staðið að mestu ónot-
uð yfir hábjargræðistímann. En
afkoma síldveiðiskipanna er þó
miklu skárri en í fyrra vegna
þess, hve mikill hluti aíla þeirra
hefur verið saltaður.
Þróun alþjóðlegrar
samvinnu.
Á FUNDI Norræna þingmanna-
sambandsihs, sená haldinn var í
Osló fyrir skömmu, gaf Finn
Moe, stórþingsmaður, athyglis-
víslegt gagn.
Öryggi
framtíðarinnar.
ÞAÐ MUN nú almenn skoðun
allra hugsandi manna meðal
menningarþjóða, að öryggi fram-
tíðarinnar hljótj að verulegu
leyti að byggjast á alþjóðlegum
samtökum og samvinnu. Með
þeirri gjörbreytingu og byltingu,
sem oiðið hefur s. 1. tvo áratugi
á sviði samgangna og tækni verð-
Byggð á þroska
fólksins.
FRUMSKILYRÐI þess, að al-
þjóðleg samvinna beri þann ár-
angur, sem til er ætlast, er vax-
andi þroski fólksins í hinum
ýmsu heimshlutum. Hún gerir þá
kröfu til þess, að það dragi rétt-
ar ályktanir af því, sem gerst
hefur með tæknibyltingunni. Hún
krefst þess, að allar þjóðir skilji,
að það er aðeins til einskonar ör
yggi, hið sameiginlega öryggi,
sem aðeins verður náð með am-
stilltum átökum og baráttu fólks
ins í öllum heimshlutum. Eng:n
þjóð getur skapað sér frið og fa
sæld með því að einangra sig eða
trúa á hlutleysi gagnvart sínum
eigin örlögum.
Þetta er kjarni málsins. Fyrir
ur slík samvinna lífsnauðsyn- skilningi á honum verða allir
Ef Jón Sigurðsson hefði lifað
í dag, er ekki ólíklegt að orð hans
hefðu hljóðað á þessa leið:
„Eftir því, sem heimurinn
vaknar, eftir því fer okkar hagur
versnandi, ef við vöknum ekki
líka“.
Þetta þýðir það, að ef íslenzku
þjóðina brysti nú skilning á það,
sem meginhluti hins frjálsa
heim telur líklegast sér til
bjargræðis og framtíðaröryggis,
mundi hagur hennar fara versn-
andi. Ef íslenzka þjóðin reyndi
nú, að hverfa á braut einangr-
unar og innantóms hlutleysis-
glamurs, hlyti það að bitna á
henni sjálfri í kyrrstöðu, örygg-
isleysi og versnandi þjóðarhag.
Sem betur fer munu örlög
okkar ekki verða svo ill. ís-
lendingar vöknuðu eins og
margar aðrar frjálsar þjóðir, á
réttum tíma. Við gerðum okk-
ur það ljóst í lok síðustu heims
styrjaldar, að þrátt fyrir smæð
okkar, e. t. v. einmitt vegna
hennar, bar okkur að leggja
fram okkar litla skerf til al-
þjóðlegrar samvinnu og snúa
jafnhliða baki við hlutleysis-
stefnunni, sem gengið hafði
sér gjörsamalega til húðar. Við
stigum þetta spor sjálfra okk-
ar vegna til þess að leita skjóls
Gáfusf upp við að
klífa findinn
SKARDU, Kasmír, 26. ágúst —r
Einn þátttakendanna í bandaríska
leiðangrinum til Mount Godwen
Austin, hæsti tindur heims, sem
ennþá er ósigraður, fórst er hann
gerði tilraun til að klífa tindinn.
10. ágúst s. 1.
Leiðangursmönnum tókst ekki
að klífa tindinn. Sá sem fórst var
ungur stúdent. Gerði hann hinn
10. ágúst s. 1., tilraun til þess
ásamt 8 félögum sínum að klífa
efsta tindinn. Hröpuðu þeir félag-
ar 30 m. vegalengd. Voru þá allir
í böndum og var það til að bjarga
hópnum, en hinn ungi stúdent
særðist til ólífis. — Leiðangur-
inn sneri frá tindinum vegna
slæmra veðurskilyi'ða.
—Reuter-NTB.
3000 ára bóndabær
Lundúnum — Fornleifafræð-
ingar búast við því að þeim
muni takast að grafa upp og
rannsaka 3000 ára gamlan bónda-
bæ í Sussex. Nokkrar leifar bæj-
arins hafa fundizt en aðalupp-
gröfturinn stendur yfir.