Morgunblaðið - 30.08.1953, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 30.08.1953, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 30. ágúst 1953 Jeiis Guðbjörnssðn iimmtugur i dng ÞESS er oft getið í afmælis-! greinum, að ótrúlegt sé að sá, sem um er ritað skuli vera orðinn svo gamall, sem raun er á. Um Jens Guðbjörnsson, formann Glimufélagsins Ármanns, sem í dag er fimmtugur, má hins vegar segja, að ótrúlegt sé að hann skuli ekki vera miklu eldri. Ekki er það þó vegna þess að á hon- um sjáist nein ellimörk, heldur af því að svo langt er síðan að hann kom fram á sjónarsviðið sem forustumaður í íþróttahreyf- ingunni og svo mikið er starf hans á þeim vettvangi, að sjötug- ur maður mætti vel við una. f röskan aldarfjórðung hefur Jens verið formaður Ármanns Og um leið lífið og sálin í félaginu. Hann hefur fórnað því öllum tómstundum sínum og unnið því meira en nokkur annar, enda mun ekki hafa hvarflað að nokkr- um Ármenningi að skipta um formann svo lengi sem Jens feng- ist til að gegna því starfi. Ég i tel það yfirleitt misráðið að sami unni, gullmerki Í.S.Í. svo og finnkum og sænkum heiðurs merkjum. Það er mikil gæfa fyrir íþrótta- hreyfinguna að eignast leiðtoga slíka sem Jens, og þjóðfélagið stendur í þakkarskuld við þá menn, sem eyða öllum fristund- maður gegni formannsstörfum i um sínum til þess að beina tóm- felagi mjög lengi, því að hætt j stiindavinnii æskulýðsins inn á er við að hann missi áhugann er tímar líða og staðni í starf- inu. En engin regla er án und- antekninga, og svo er hér. Jens hefur ávallt fylgst með þróun- inni og verið áhugasamastur af öllum Ármenningum um vöxt og viðgang félagsins. Það er því fyrst og fremst honum að þakka að Ármann er og hefur verið hollar brautir. Starf þeirra verð- ur ekki metið til fjár og aldre; þakkað sem skyldi. Þá ósk vil ég bcra fram Jens Guðbjörnssyni til handa, að starf hans megi halda áfram að bera árangur, og að íþróttahreyfing- unni vaxi svo ásmegin á kom- andi árum, að hún verði þess megnug að bera hróður íslands eitt af stórveldunum í íþrótta- hátt, bæði á innlendum og er hreyfingunni. Flestum mundi þykja það nægi legt verkefni eftir lokið dags- verk að stjórria einu af stærstu íþróttafélögum landsins. En Jens hefur komið víðar við sögu en í Ármanni, enda hefur hann ver- ið eftirsóttur til flestra trúnað- arstarfa innan íþróttahreyfing- arinnar. Um 18 ára skeið átti hann sæti í stjórn íþróttavallar- ins í Reykjavík og varaform. íþróttanefndar ríkisins var hann í 5 ár. í Ólympíunefnd hefur , hann verið í 8 ár og í Laugar- . dalsnefnd frá stofnun hennar; og í mörgum fleiri nefndum hefur hann starfað, sem ég kann ekki . upp að telja. Þá hefur Jens farið . margar utanferðir með íslenzk- um íþróttaflokkum, oftast sem fararstjóri, og setið fjölda af . íþróttaráðstefnum utan lands og , innan. Þessi mörgu störf, sem hlaðist hafa á Jens sýna bezt hið mikla traust, sem hann hefur notið hjá íþróttamönnum, og það mun ekki ofmælt, að hann er fyllilega þess trausts verður, því að samvizku- semi og áreiðanleiki eru rikir kostir í fari hans. Hér að framan hefur aðeins verið minnst á það, sem Jens hefur unnið að í tómstundum sínum, en þó að þau störf hafi verið tímafrek, þá hefur hann ’ þó ætíð unnið sinn fulla vinnu- dag, fyrst sem bókbindari og verkstjóri í Félagsbókbandinu til ársins 1951, en þá gerðist hann lendum vettvangi. Kgs. ^ramh Ms. 7 inn alltaf hvelit ,.hoi“!, til að af- stýra árekstrum. — En þegar við höfðum „ekið“ dálitls stund, fór gondolierinn sð syngja, fyrst ofurlágt, en þá vildi svo til, að við fórum fram hjá skemmtistað, þar sem verið var að leika lög úr „Cavalleria Rusti- cana“. Þá stóðst ræðarinn okkar ekki mátið og brýndi nú raustina og tók undir lagið úr landi, bí- sperrtur undir gula stráhattinum með rauða s,ilkibandinu og tifandi árinni í takt við lagið. Ekk dái ég annað meira hjá ítölum en ást þeirra á hljómlist og innlifuninni í hana. — í annað skipti hlustaði ég á annan mann, sem söng af hjartans list í Feneyjum. — Þá var ég á siglingu í va- poretto. — Ég stóð rétt fyrir framan dyrnar á hreyfil- skýlinu Og þar stóð formaður- inn og söng hverja óperu-aríuna eftir aðra, með tærri og fagurri rödd. — En svo er bezt að hverfa aftur að gondólanum — ég var ekki komin í land ennþá. Eins og gefur að skilja var ég mjög hrifin af gondolierar.um okkar, og væri það líklega enn, ef hann hefði ekki reynt að snuða okkur þegar hann setti okkur á land við Markúsarkirkjuna. — Þegar við komum upp á íramkvstj. íslenzkra getrauna. Á torgið var janistar-hljómsveit að ' meðan hann var bókbindari voru lelka Þar Torgið var fullt af folki , „ , . . , ... _ ncf rr\nr fctnnQT h',ii hfik'íf.afIpcrn honum falm ymis trunaoarstorf í þágu stéttarinnar, m. a. var hann form. Bókbindarafélagsins í 7 ár. Á þeim árum fékkst hann einnig nokkuð við bókaútgáfu. Á yngri árum var Jens vel lið- tækur íþróttamaður, stundaði bæði fimleika og frjálsar íþróttir og ekki mun hann hafa lagt íþróttaiðkanir með öllu á hill- una ennþá. Jens Guðbjörnsson er kvæntur iÞórveigu Áxfjörð og eiga þau -tvær uppkomnar dætur, Bryn- -hildi og Jensínu. ■ •]/ Fyrir sitt mikla og óeigin- gjarna starf í þágu íþróttahreyf- ingarinnar hefur Jens verið sýnd .yr margs konar sómi. Hann hefur , verið sæmdur íslenzku Fálkaorð- og mér fannst það bókstaflega : hlusta með öllum kroppnum. •— Hljómsveitin lék líka þannig, að ég er sannfærð um að jaínvel gersamlega laglausir menn hefði hrifist af. Meðal annars var leikið ýmislegt úr „Carmen“. Umhverf- ið var líka vel til þess fallið að gera tónana áhrifameiri, — súlna göngin allt í kring, og yfir okkur dimblár himinn, tungl og stjörn- ur. Á slíkri stundu finnst manni óskiljanlegt að mann skuli ekki vera að dreyma. Feneyjar voru alitaf að telja mér t:ú um að mig væri að dreyma. Og dvölin þar er í endurminn- ingunni eins og draumur. Draum- ur, sem ég hefði ekkert á móti að dreyma aftur. Sr. Sigtryggur Guðlaugsson, Núpi; Nokkur orð um Ijóð Siglúsur Elíussonur ÞAÐ BER við eigi svo sjaldan, sem betur fer, að börn Braga með þjóð vorri leggja gjafir nokkrar í sjóð hans. Þeirra er svo minnst að verðleikum í dag- blöðum og tímaritum, þótt auð- vitað sé þess nokkur munur, hvernig þeim notast „gjöf sín af , Guðs náð.“ | Einn þessara andans sáð- manna stuðla og hendinga, sem hefir lagt nokkuð fram og mér virðist vert að minnast, er Sigfús Elíasson. Fremur hljótt hefir verið um hann og getur það valdið að hann fer í kvæðagerð sinni aðrar leiðir en nú gerist almennast. Svo gæti líka verið, að orðaval hans og meðferð setn- inga sé ekki alltaf svo aðgengi- legt, ljóst eða í hóf stillt, sem bezt líkar. Þetta hefir nú hent feliri og jafnvel aðdáða ijóð- smiði og „gullhamrannasláttur- inn“ verið um öfgar sakaður. Kunn til svara er skýring sú, sem höfð er eftir einu ljóðskálda^ vorra: „Mitt er að yrkja, ykkar að skilja." — Það er eins og hugur þessara andans manna fljúgi hraðar en fullnægjandi orð ritast — snerti ekki blaðið nema rétt á stangli, fremur en tær kapphlaupamannsins jörðina. Það vill líka til hjá S. E., að rím og kveðandi er dál. lauslegt, sem fremur lýtir, þótt nú sé, má ske, móðins. En séu ljóð S. E. lesin með ná- kvæmri gaumgæfni og yl, þá fer ekki hjá því, að finnist skínandi perlur hugsana og orðatiltækja. Ég hefi stundum fundið greiða leið sem mér, við fyrstu aðkomu virtist torfæra. Ég tef ekki við nákvæmari skýring þessa, en bendi t. d. á ljóðaflokkinn Finn- land. Og er ég las vísurnar: „Kveðja til m.s. Gullíoss“, sem prýddar eru líka með sönglagi, svo ekkert skuli vanta — þá varð mér að orði: „Lítið má (líka) laglega fara“, — en þær eiga sterkara hrós. Hið síðasta, sem ég hefi lesið af ljóðum S. E. er: „Minningar- ljóð hennar hátignar drottningar Alexandrine". Það eru þau, sem einkum hafa vakið mig til að skrifa línur þessar. — Það kann að virðast nokkuð djarflegt eða ófeimið af ó„skólagengnum“ manni að ávarpa í anda persónu slíkrar tignar, en mér finnst að S. E. þurfi alls ekki að fyrir- verða sig fyrir tiltækið, enda hvað hann líka hafa mælt eft- ir Gústav V. Svíakonung og hlotið þakkir hinnar nákomnustu tignar hans. Verið getur að áðurminnstra skammstafana í hugsun — ef svo skyldi kalla — og . lausfærni í kveðandi verði vart framan af i Minningarljóðunum, en fljótt, er kemur fram í flokkinn, sækir braglistin sig og er mér þá svo sem sól líði úr smáskýjum og skíni í heiði hugþekkni og orða- vals grípandi skáldskapar, svo indælt verður að fylgjast með í lestri. Ég slít eigi efni með upp- tekning, bendi t. d. á kaflann: „Nú drúpir höfug Danagrund“. Nú er ég við lok þessara lína lít í huga yfir það, sem ég hefi lesið af ljóðum Sigfúsar Elías- sonar þá lízt mér svo, þó skifzt g’eti skoðanir um einstök atriði, að hér sé á ferðinni skáld — vaxandi skáld — sem í sannleika vill „gjalda keisaranum það, sem Sigfús Elíasson keisarans er, og Guði, það sem Guðs er“. Og það eiga skáld að gera, vilji þau vera spámenn þjóðar sinnar, eins og þeim ber. S. G. Rekneijaveiði Eyja- bála ágæl VESTM.ANNAEYJUM, 26. ágúst — Veiði þeirra reknetjabáta, sem veiðar stunda hér á heima- miðum, hefir verið allgóð núna að undanförnu, en alla dagana þó dálítið misjöfn. Mestur dagafli á bát hefir ver- ið 130 tunnur, annars leikið þetta á 40—100 tunnum. — Síldin er aðallega fryst en lítilsháttar hef- ir þó verið saltað. Annars er það miklum erfiðleikum bundið, þar eð síldin er yfirleitt smá og hef- ir naumast það fitumagn, sem tilskilið er. Allir bátar, sem stunduðu síld- veiðar fyrir Norðurlandi eru nú komnir heim að einum undan- skildum. Þeir búast flestir til reknetjaveiða. —Bj. Guðm. VIBRATOBAB Fljót afgreiðsla BUDAPEST 62, P. O. B. 183 Staf-vibratorar — Plötu-vibratorar — Gatna-vibratorar — Borð-vibratorar — ómissandi fyrir steinsteypubyggingar. (tj Faanlegir bæði raf- og vélkr>únir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.