Morgunblaðið - 30.08.1953, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 30.08.1953, Blaðsíða 7
Sunnudagur 30. ágúst 1953 MORGUNBLAÐIÐ 7 FEIMEYJAR - „PERLA Borgin hljóða er him kölluð, því að þar eru hvorki bifreiðar né sporvagn- ar. Borg hertoganna er hún líka kölluð. En um fram allt er hún borg síkj- anna, Gondólanna — og söngsins. DRAUMALAND er Ítalía óneit- anlega í hugum norrænna þjóða. I barnaskólunum er okkur kennt ýmislegt um stórveldistíma Róm- verja og páfann í Róm, síðar fá- um við nasasjón af því, hve listir hafi verið á háu stigi suður þar og hve miklar menjar endurfæð- ingaraldarinnar séu. Hvergi end- urspeglist mannkynssagan betur í mannanna verkum en þar. Og við heyrum um dásamlega nátt- úrufegurð og stöðug blíðviðri með bláum himni og bláu hafi. Effir Gutforúim Þ. Skúiadótiua* fyrir vestan okkur er Garda-vatn1 leg stórhýsi og fagrar hallir. Og stærsta stöðuvatn ítaliu. Við það kom ekki að sök þó að þetta höfum litla viðstöðu í Verona, borg Rómeós og Júlíu, því að við verðum að flýta okkur til borgar Kaupmannsins í Feneyjum. Shakespeare hefir gert garðinn frægan á báðum stöðunum. Leið- in frá Brenner heíur legið nær bent í suður, en í Verona er sem sólin spegli sig í frá morgni breytt um stefnu beint í austur. til kvölds. Og svo höfum við! heyrt mikið af því látið, hve SÍK.7ABORGIN ítalir séu værukærir og að þar I Það er komin nótt, er við kom- séu til betlarar og lazarónar. ' um til Feneyja. Og æfintýrið væri um hánótt. ítalir eru sann- kaliaðir ljósameistarar, hallirn- ar lágu í ljósahafi, baðaðar gulu, rauðu, grænu og bláu ljósi, frá feiknstórum kastijósum. Mér þótti skrítið að sjá dyrnar á hús- unum fast við vatnið, svo að hægt var að stíga af þröskuldinum niður í bátinn. Við Ponte Rialto — Rialto- brúna, en hún ber nafn einnar stærstu eyjarinnar — stigum við á land og eltum gamla manninn, sem sendur hefur verið eftir okk- ur á brautarstöðina, gegn um mörg þröng sund. Við hverja „þvergötu“ urðum við að fara yfir síkið á brú, og þessar brýr eru margar hverjar eins og sperra gerð úr tveimur stigum. Annars komast farartæki síkjanna ekki undir þær. Gistihúsið okkar var líkast forn gripasafni. Og það gerir reyndar öll börgin, en hvílíkt dásamlegt og lifandi safn. Þegar við kom- um út morguninn eftir var það ekki aðeins borgin sjálf, heldur fólkið og hættir þess, sem glað- vakti hvern þann, sem hafði augu og eyru. Turninn mikli — Campanila — er 98 metra hár. Hann lirundi árið 1902, en 1911 var hann endurreistur, í sama formi og áður. Til vinstri við turninn er Hertogahöllin. Guðrún Þ. Skúladóttir togahöllina — Palazzo Bucale — og var þar iil hádegis. Hertogahöllin er frægasta minn ismerki stórveldistíðar Feneyja. Elzti hluti borgarinn er byggður á árunum 1309—1400. Sagan segir að fyrsti hertogi í Feneyjum hafi verið kjörinh árið 697, en stór- veldi varð þetta ríki ekki fyrr en upp úr krossferðunum. Þá voru Genua og Feneyjar ríkustu borgir við Miðjarðarhaf og mikil samkeppni á milli og oft styrj- aldir. En með friðargerðinni í Torino 1381, varð Genua að við- urkenna forustu Feneyja. Hefur vegur borgarmnar og ríkisins, sem gekk undir sama nafni, aldrei orðið meiri en þá og frarn ^ undir lok 16. aidar. Feneyjar Feneyjar er mikill skemmtiferða nefndist lýðveldi, en það var að- FERÐAMANNABORGIN Það var ekki um að villast, að staður, það gat maður séð á öll um ljósmyndavélunum, sem jafn- an eru eins og merkiseðill á ferða eins fámenn stétt aðals- og auð- manna sem réðu öllu. Hertoginn hafði 6 manna ráð við hlið sér, en — Við erum um 40 í hóp á byrjaði undir eins og við komum leið til þessa fyrirheitna lands, á jarnbrautarstöðina, sem stend-! fólki. Gistihúsið okkar stóð rétt auk þess var 480 manna þing, eldri og yngri stúdentar frá Dan- ur við aðalsamgönguæð borgar- J hjá Markúsartorginu, aðaltorgi sem fyrst framan af var Kosið, mörku, Finnlandi, Noregi og Sví- innar, þó að aldrei hafi hestvagn borgarinnar, og þangað var fyrst en síðan urðu þingsætin arfgeng þjóð, að viðbættum einum ís- eða bifreið farið þar um. Þessi haldið. Þó stutt væri leiðin, var likt og goðorðin heima. Aðallinn lendingi, nfl. sjálfri mér. Við merkilega lifæð borgarinnar er I sífellt verið að kalla til okkar; eignaðist þau. höfum ekki gert annað í járn-1 Canal urande, 3x/2 km langt síki' brautinm alla leið frá Kaup- og 50—70 metra milli bakka, en ^ v J\ . mannahöfn, en að hlakka til þess fremur grunnt. Því að Feneyjar að færi að halla suður af Brenner er borgin gatnalausa. Hún stend- skarði, því að þá er maður kom-! ur á eyjum og hólmum, hátt á inn suður yfir landamærin milli1 annað hundrað talsms, og sundin Austurríkis og Ítalíu. í ferðinni1 nulli þeira koma í stað gatna. Þar eigum við að fá að sjá fjórarj er engmn strætisvagn, en í hans borgir, Venezia, Firenze, Napoli stað eru vaporettos, vélbátar, sem og Róm og dvelja 2—3 daga í1 Sanga 1 stærn sikjunum og leggja hverri, nema viku í Róm — borg- j að iandi á ákveðnum stöðum, til vnni eilífu. En Venezia eða Fen- hæ§ri °S vinstri sitt á hvað. En eyjar er fyrst í röðinni. j að oðru leyti sjá gondólarnir fyrir Við erum á Brennerskarði, eða samgöngunum og ýmsir eiga lít- Brennero, um miðjan dag, og enn inn vélbát og geta farið sinna eru ófarmr 360 kílómetrar til eigin ferða, á sama hátt og þeir Feneyja. En lestinni miðar vel sem eiga einkabifreið í óðrum áfram, því að nú hallar undan. borgum. Og nóg er til að heilla augun Við brautarstöðina liggur gon- því að Dolómít-Alparnir eru sann dóli, sem tekur farangunnn okk- kölluð undrafjöll í augum okkar ar og flytur hann á gististaðinn, ,,norðanmanna“ — snarbrattar en sjálf eigum við að fara með kalksteinsstrýtur, sorfnar og mót vélbát. Ég var sannast að segja aðar af veðri og vindi. Leiðin hálf vopsvikin yfir að fá ekki liggur suður þröngan dal, en við að komast í gondólaferð strax, Verona er kornið suður á sléttur en siglingin um Canal Grande, Langbarðalands — Lombardi — varð nú töfrandi samt. Á báðar öðru nafni Pódalsins. Skammt hliðar síkisins eru gömul og virðu Markúsarkirkjan — Basilica di San Marco, frægasta kirkjan í Feneyjum. Til vinstri sést á horn Hertogahallarinnar — Palazzo Ðucale. — Canal Grande og Rialtobrúin ineð öllum verzlununum. Neðst á myndinni frægustu farartækin í Feneyjum — gondolarnir. íerjumennirnir lágu með báta sína við hverja brú og vildu flytja fólk. Gondoia! gondola! hrópuðu þeir í sífellu, en okkur fannst heppilegra að bíða kvöldsins, því að þá yrði ferðin enn æfintýra- legri. Og við héldum áfram gang- andi á Markúsartorgið í dúfna- gerið, og fyrstu útgjöld mín í Ítalíu voru fyrir fræ handa þess- um frægu fuglum. Ég hafði ekki fyrr tekið við fræpokanum, en dúfurnar voru sestar á handlegg- ina á mér. Márkúsartorgið er stórfenglegt, þó það sé ekki stórt — tæpur hálfur annar hektari. En á þrjár hliðar þess standa hús og hallir Hinum glæstu hallarsölum eru engin tök á að lýsa. En meðal annars eru þar kynstur af mál- verkum eftir aila beztu listamenn Feneyjá fiá gamalli tíð. Það eru hrellandi viðbrigði að fara út úr þessum fögru sölum niður í „neðri byggðirnar", þar sem fangelsin voru fyrrum. Neðsta hæðin er svo lágt, að þegar flóð var, háiffylitust kjallararnir af sjó. Yfir síkið er hin alkunna og alræmda „Andvarpanna brú“, leiðin inn í myrkvastcfurnar. — Okkur var sýndur aftökuklefinn — með svelg i góifinu eins og í þvottakjallara, svo að blóðið gæti runnið r.iður, og gati á veggnum með súlnagöngum og á fjórðu út að síkinu. Búkum hinna líf- hliðina Markúsarkirkjan undur- lá.tnu var fieygt út um þetta gat fagra, BasRica di San Marco. —! sjórirm látinn taka við þeim. Það Vegna þess að ég var í erma-j sparaði útfararkostnað! stuttum kjól, var mér neitað inn- j göngu í helgidóminn þenna morg- „SIESTA“ un og þess yegna fór ég í Her- I Mér fannst gott að koma út í dagsbirtuna eftir þessa heimsókn: hjá hertogunum gömlu. Klukkan var orðin nærri eitt. En hvílík: viðbrigði! Þegar ég fór í hertoga- höllina fyrir fáeinum klukku- tímum, var iðandi líf á torginu, hrópandi götusalar og sægur af fólki. En nú var hvergi kallaíF „Gondola! Gondola!“ og engipn. reyndi að pranga upp á okkur varningi sínum. Siestan — mið- degishvíldin — var byrjuð. Gon- dolierarnir steinsváfu við bátana sína, götusalinn hafði forðað sér í skuggaskot og mókti, inni i þeim fáu verzlunum, sem ekki höfðu lokað, sat eigaiídinn og- dottaði. Jafnvel þó að ég hefði ekki lesið einhve'rs staðar að hver heil- vita ítali og hygginn ferðamaður fengi sér siesta, hefði ég líklega gert gert það, sem ég gerði nú: ég skreiddist upp í rúmið mitt á fjórðu hæð og lagði mig. Þegar ég kom út aftur, tveimur tímum síðar, var sarna iðandi umferðin og lífið sem um morguninn. Það var líkast og byrjaður væri nýr dagur, og mér fannst sönn bless- un að geta gert tvo daga úr eín- um, þá sjaldan maður er stadd- ur þar, sem maður vill vera sem lengst og sjá sem mest. Manni lærist fljótt að ítalir eru ýtnir kaupmenn. í borg sem Feneyjar byggjast viðskiptin miklu leyti á útlendingum, óg það er ekki nema eðlilegt: að' borgarbúar reyni eftir megni að hafa mest upp úr skemmtifer'ðá- fólkinu. Þeir sjá mikið af dolláta ■fólki og þess vegna finnst þéhn að allt ferðafólk hljóti að vera ríkt. Þeir eru oft ágengari en góðu hófi gegnir, kaupmennirrpr, — frekir liggur manni við að- segja. Ef þú stendur og skoðar í búðarglugga máttu búast við að vera dreginn nauðugur inn í búðina áður en þú veizt af. Það kom fyrir mig einn daginn, ,er ég stóð fyrir utan glugga hjá gullsmið. Allt í einu var eigand- inn kominn og þreif í handlegg- inn á mér og dró mig inn. Ég mætti til að sjá eitthvað af því, sem hann hefði að bjóða, sagði hann. Og áður en ég vissi af, vgr hann búinn að hengja á mig armbönd, hálsfestar, eyrnalokka og brjóstnælur. En til allrar ham- ingju er manni sleppt aítur, pó maður geri enga verzlun. Mig furðaði á því, hve fó.Vfií Norður-ítaliu er vel að ser í málum. Ég hef á tilfinningunni að mjög mikill fjöldi fólksins Ipar tali írönsku eða þýzku, eða hvcjrt j tveggja, og jafnvel þó að m^ð- ur sé enginn snillingur í þess^m málum sjálfur, þá er það mesta furða hve fólk skilur mann. Sjálf- ir eru ítalir snillingar í að gera sig skiljanlega með alls konar fettum og brettum og „talandi“ hljóðum. Eitt er það auk allra halla og kirkna, sem allir verða að sjá. Ég á við Pante Rialto — Rialto- brúna — yfir Canal Grande. Á brúnni sjálfri eru verzlanir hlið við hlið, og þó að brúin sé byggð j 1592, er hún scmt mesta „verzl- , unargata“ borgarinnar. i . ‘ Á CANAL GRANDE l Enginn kemur til Feneyja án þess að fara í gondólferð um sík- in. Við kusum að leggja í þessa siglingu rétt fyrir sólarlagið, svo að við sækjurh síkin bæði í dags- birtu og tunglsljósi. Það er ótrú- léga fljótt að dimma þar syðra. Rctt eftir sólarlag er komið svartamyrkur. Rekkur er varla til. Við leigðum úrvals gondól í með sófa óg stólum raeð svæfl- urn í og. hölluðum okkur aftur j á bak og létum fara vel um okk- ur, en gondólinn leið áíram úm síkin. I fyrstu var algerð kyrrð nema aðeins þegar beygt var fyrir horn. Þá hrópaði dondolier- Framhaid á bls 10

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.