Morgunblaðið - 30.08.1953, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 30.08.1953, Blaðsíða 15
Sunnudagur 30. ágúst 1953 MO RGVtiBLAÐIÐ 15 Vegna fjölda áskorana verður hin vinsæla Kvöldskemmtun í Austurbæjarbíó endurtekin mánudagskvöld kl» 11.15 e.h. SKEMMTIATRIÐI: CHARON BRUSE, syngur og dansar. — Guðmundur Jónsson, óperusöngvari: Einsöngur, undirleikari F. Weisshappel, píanóleikari. — Brynjólfur Jóhannesson leikari: Gamanvísur og upplesíur. — Emilía og Áróra, leikkonur: Gamanþáttur. — Haukur Moríhens, dægurlagasöngvari, syngur. — Carl Biliich og hljómsveit leika. — Karl Guðmundsson leikari kynnir skemmtiatriði. Þar sem leikkonan Charon Bruse fer héðan af landi burt, verður skemmtunin ekki endurtekin. ALLRA SÍÐASTA SINN — A-ðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbíói frá kl. 4. S. K. T. : I : u' * :>o.t : /i ■ Sais*&©s®ur Almennar samkomur Boðun Fagnaðarerindisins er á Bunnudögum kl. 2 og 8 e.h., Aust- urgötu 6, Hafnarfirði. Fíladelfia Brotning brauðsins kl. 4. Almenn samkoma kl. 8,30. Allir velkomnir. K.F.U.M. og K. Hafnarfirði. Samkoma í kvöld kl. 8,30. — ’Ástráður Sigursteindórsson kenn- ari, talar. Allir velkomnir. Zion Samkoma í kvöld ki. 8 Hafnarf jörður: Samkoma í dag . kl. 4 e. h. — Allir velkomnir. Heimatrúboð leikmanna. BræSraborgarsííg 34. ■—• Sam- koma í kvöld kl. 8,30. — Allir velkomnir. VZNNA Hreingerninga- miðstöðin Sími 6813 — Ávallt vanir menn. Fyrsta flokks vinna. í fjarveni minni gegnir herra læknir Elfas Eyvindsson störfum mínurn. Viðtalstimi kl. 4,30—5,30 í Aðalstræti 8, símar 2030 og 82165. Axel Blöndal læknir. mmm JÓSISSOMl SKARTGRIP4VERZLUN ■ W i‘ F ‘. A s.r? ' o * t I « þll M * ÍÁS # H'. 1 1 STILKA óskast í aðgöngumiðasöluna í Gamla bíó. Eiginhandar- umsókn ásamt mynd og uppl um menntun og aldur send- ist í Pósthólf 674, sem fyrst. Gamla Bíó. Einar Ásmundsson haastaréttarlögmaðu? Tjamargata 10. Sími 5407. Allskonai löghaeðistörf. Sala iasteigna og skipa. Vidtalstimi út a! {asleignaaSlit •ðallega kl. IO - 12 Lh. Hjartans þakkir bið ég Morgunblaðið, fyrst um sinn, að færa öllum þeim, sem á einn eða annan hátt hugsuðu til mín á fimmtugsafmæli mínu. Vínarborg í ágúst 1953. Dr. Victor Urbancic. Garðyrkjumenn Garðyrkjustöðin Akur, Hveragerði, er til sölu eða leigu öll eða hluti af henni. — Tilboð óskast fyrir 15. sept. Uppl. gefur Snorri Tryggvason, Akri, Hveragerði, sími 17. HREIIMLÆTISTÆKI Útvegum allskonar HREINLÆTISTÆKI frá ARABÍA verksmiðjunum í Finnlandi. Heimsþekkt gæði. Hagstætt verð. UIVÍBÖÐSMENN: Kannes Þorsteinsson & Co. 'II <>l lUl I ! Keflavík — Suðurnes Opið allan daginn. Fljót og góð afgreiðsla. S í m i: 12 0. <ÍJ'óÍLólílaítö&Ln ^JJe^lauíL Faðir minn STEINDÓR JÓNSSON kaupmaður, andaðist í sjúkrahúsi Sauðárkróks föstu- daginn 28. ágúst. Svafar Steindórsson. a ■UHi : a<: ■ : : m : im Móðir okkar KRISTJANA HÁLFDÁNARDÓTTIR andaðist laugardaginn 29. ágúst að Elliheimilinu Grund. Þráinn Ólafsson, Sveinn Ólafsson. Móðir okkar SIGRÍÐUR BJARNADÓTTIR andaðist í Landsspítalanum 29. þ. m. Jóhanna, Sigurdís, Þorbjörg og Kristín Guðjónsdætur, Hafsteinn Guðjónsson. Bálför mannsins míns JÓNS ÁRNASONAR frá Borgarfirði eystra, fer fram frá Fossvogskirkju 1. september kl. 1,30 e. h. — Athöfninni verður útvarpað. — Blóm afbeðin, en þeir sem vilja minnast hins látna láti líknarstofnanir njóta þess. Þórveig Steingrímsdóttir og vandamenn. Faðir, tengdafaðir og bróðir okkar RUNÓLFUR ÁRNASON andaðist í Sjúkrahúsi Akureyrar, sunnudaginn 23. ágúst. Hann verður jarðsettur frá Fossvogskirkju, miðviku- daginn 2. september. — Athöfnin hefst. kl. 1,30 síðd. Elsa Runólfsdóttir, Ásgeir Ásgeirsson, Guðlaug Árnadóttir. Ingvar Árnason, Sigurbergur Árnason. v t: w IH <‘>C •’ÁÍ snt ifu o/ 9f L HV im iÁ OÁ [68 TJJ nl soi: 198 ‘B 98 3>C nt Ö6 lé 3íl 9f( 9Í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.