Morgunblaðið - 30.08.1953, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 30.08.1953, Blaðsíða 11
Sunnudagur 30. ágúst 1953 MORGUNBLAÐIÐ 11 Ný ves zlun í Austurstræti Fáein orðum „Andvök M ur og „ Þessi mynd er tekin í hinni nýju verzlun Heklu í Austurstræti. Hún var opnuð í gærmorgun. Var þá löng biðröð við dyrnar. í verzluninni eru tvær dsildir, snyrtivörudeild, sem er til vinstri, og raf- magnsvörudeild, til hægri, en síðan kemur deild hvers konar heimilistækja. Öll innrétting verzl- unarinnar ber vott smekkvísi, snilldar handbragðs arkitekts og iðnaðarmanna. — Ljósm.: P. Thomsen syuSegar u Akureyri 27. júlí ’53. Skógræktarfélag íslands, Reykjavík. Á aðalfundi Skógræktarfélags ÞESSI vinsæli skóli verður sett- ur í húsi KFUM og K við Amt- mannsstíg 1. okt. n.k. og starfar vetrarlangt. Hann er fyrst og fremst æt’aður því fólki, piltum og stúikum, sem stunda vilja gagnlegt nám samhliða atvinnu sinni. Eir.skis inntökuprófs er kunni fullkomlega að gróðursetja trjáplöntur. Yngri börn, sem ekki hafa lært að gróðursetja, ættu ekki að fást íslands, sem haldinn var á Laug- við að setja niður nema með full- arvatni á síðastliðnu vori, lét ég orðnum, Ef til vill mætti auka krafizt en væntanlegir nem- í ljósi það álit mitt, að nauð- áhuga barna og unglinga fyrir j endur ’Verða að hafa lokið lög- synlegt væri að veita meiri leið- þessu starfi, með því að láta boðinni barnafræðslu eða fá sjálf beiningar um gróðursetningu trjá þau skrifa í skólunum stuttar jr undanþágu frá slíku, ef þurfa plantna heldur en gert hefur ver- j verðlaunaritgerðir um gróður- 1 þykir. ið ,og benti á nokkrar leiðir í því setningu á trjáplöntum, eða t. d. | efni. — Fundarstjóri óskaði þá gróðursetningaferð í Heiðmörk NÁMSGREINAR eftir því, að ég kæmi með þessar (Reykjavíkurbörn). j í SKÓLANUM „tillögur“ sem hann nefndi svo, I útvarpið Þarf að nota meira Kvöldskólinn starfar í byrjun- skriflega. Til þess vanst nú ekki f þarfir skógræktarinnar heldur ar- °g framhaldsdeild, og eiga tími þá, enda var þetta ekki frá ' en gerf hefur verið. Auk ágætra e'dri nemendur hans forgangs- minni hendi hugsað sem tillögur, j erindaj sem flutt hafa verið> og rétt að þeirri síðari, ef þeir NÚ ERU hundraS ár liðin frá fæðingu Stefáns G. Stefánssonar. Skagfírðingar geröu sitt til að heiðra mirmingía hans. Hafa þeir með því tiltæki sínsi sannað, að j enn eymir töluveil eftir af hin- 1 um forna höfðingsskap Skagfirð- ! inga. En á fleíra er né nauðsyn að minnast en rsektars-eani og höfð- ingssgap Skagfii®inga. Það er aikvmna, a-5 Andvökur Stefáns G. Stefsnssonar eru ófá- anlegar ®g ■ svo hefar verið um langt skeið. Hvaffi skyldi valda því? Ekki er ég þess œmkominn að svara þessu. Hiö, vfldi ég kveða upp úr m©3, aS ekki má það rhinna en b.ne.y!«sii kallast. Nú má gjaniiBítí sýna bókaút- gefenduxn sanmgáirni. Þeim er víst féskylft un» þcssar mundir. En það er enghn a&ökun fyrir Bóka- útgáfu Menningarsjóðs og Þjóð- vinaféíagsins, Svo lélegar bækur hefur sú utgáfa látið frá sér fara — suraar hverjar. Fyrir nú utan það, að surnar hafa ekkert erindi átt til Islendinga, og hirði ég ekki um að tilgreina titla né höfunda. Tilgangurinn með greinarstúf þessum er annars ekki sá, að ráðast á stjórn Bókaútgáfu Menn ingarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, heldur að benda á tvö hneyksli. I. Andvökur má ekki grafa sem leyndardóm lengur. Úrval það sem Sigurður Nordal gaf út er orðið ófáanlegt, enda ekki nema brot og valið eftir smekk eins manns, og varð það auðvitað svo að vera. Þess vegna er það tillaga mín, að treysti Menningarsjóður sér ekki til að sjá um heildarútgáfu á verkum Stefáns G., þá sé ekki heldur aðeins ábendingar eða uppástungur. Þó vil ég nú setja hér lauslega á blað, það, sem ég hafði í huga um þetta efni, ef það kynni að vekja frekari at- hugun á þessu máli. Aukin leiðbeiningastarfsemi um skógrækt, einkum um gróður- Setningu trjáplantna, er nauðsynleg. í fyrsta lagi til að auka þátt þarf að flytja áfram við og við, væri mjög mikils virði, að t. d. skógræktarstjóri og Skógræktarfélags íslands, og fleiri þar til hæfir menn, vildu af og til flytja í útvarpið sam- töl um skógræktarmál, og til að byrja með sérstaklega um gróð- ursetninguna. Slíkir viðtalstím- ' sækja um hana i tæka tíð. Þess- ar námsgreinar eru kenndar: ís- formaður lenzka> danska, enska, kristin fræði, reikningur bókfærsla og handavinna (námsmeyjum) í byrjendadeild, en auk þess «pp- lestur (framsagnarlist) og íslenzk bókmenntasaga í framhaldsdeild. Skólinn hefur ágætum kenn- gefið út eiha Ijóðabók, þótt í vænna lagi sé — ef þeir vilja. — Og' þjóðin er því meira- en sam- þykk. Það stendur aðeins á ráða- mönnum hennar. En. það ætti að vera skilyrði- fyrir styrk til handa útgáfunni, af opinberu fé, að „Andvökur" verði hvoru tveggja í senn, ódýr- ar og óstyttar. II. Þá er nú hitt hneykslið. Hér hefur komizt á sá siður, a"ð gefin hafa úerið út svo kölluð „úrvals- ljóð“ ýmissa skálda. Það er Ijótur* siður, svo maður reyni að hafa um það hógvær orð. Það er rudda legt gerræði við góða og gengna syni þessa lands. Afleiðingarnar geta allir séð. Er fram líða stund- ir þekkja menn ekki verk þess- ara skálda, aðeins „úrvalið“. Orðið „úrval“ er hættulegt. Menn taka það bókstaflega og hugsa að þetta, sem í „úrvalinu“ stendur, sé það eina, er það skáld, sem í hlut á hafi orkt að gagni. Eftir öðru skyggnast þeir ekki. Það er öllum íslendingum kunnugt, að ævikjör íslenzkra skálda hafa verið erfið og meira ,en það. Þó þykjast margir meta þessa menn mikils — að minnsta kosti stærstu spámennina, sér í lagi, ef þeir eru nú dauðir. En lítið mark tek ég á því tali. Því að tæplega verður því neitað, að ekki er með góðu móti mögu- legt að umbuna þeim öllu lakara, og svívirða minningu þeirra öllu ömurlegar en með því að gefa út fáein kvæði eftir þá og kalla þau „úrvalsljóð". Því svo er margt sinnið sem skinnið. Þó að eitt kvæði eigi ekki erindi til eins, þá grípur það einmitt annan. Þess vegna verð- t ur það að teljast nokkuð þræls- annað ráð vænna en að þingmenn J lega gert að grípa fyrir munn hefji störf Alþingis á því að' okkar beztu skálda, og það er urum á að skipa og notar mjög ar munu áreiðanlega fá marga hagkvæmar kennslubækur, sem áheyrendur. ' miðaðar eru við námsáætlun aimfinm'Ticto Einnig mundu hinir yngri hlust hans gérstaklega og ótrúlega toku ai enmngs emkum y g endur útvarpsins veita fulla at- mikið ma af læra £ skömmum folksms, i sjalfboðavmnu við ; hygli stuttum frásögnum í barna tima gkólann hafg - þeim 32 vinna sér einu sinni til ómótmæl- anlegs sóma með því að sam- þykkja fjárveitingu til útgáfu á Andvökum Stefáns. Það væri og er ekki nema sjálfsagt þjóðnytja- starf. Því það vita fjölmargir, sem komnir eru til vits og ára, að fleiri en marga grunar hafa sótt í ljóð Stefáns G., kraft og seiglu, er þeir voru að því komn- ir að bugast í örðugri lífsbaráttu og ömurlegum kjörum. Ef þetta er rétt með farið hjá mér, liggur þá ekki í augum uppi nauðsyn þess að gefa yngri kynslóðinni kost á að kynnast þessu heil- brigðasta skáldi okkar. Margan strákinn mætti stæla og herða með ljóðum Stefáns. Gætu marg- ir kennarar, sem kynnu og nenntu að beita ljóðum Stefáns við kennslu sína, náð þar góðum árangri í að þroska nemendur groðursetmngu og í oðru agi, tima um gróðursetningu og lífs- árum, sem hann hefur starfað, sína. til þess að groðursetnmgm veroi. haráttu hinna ungu trjáplantna, sótt þúsundir nemenda frá ferm- Það gengur ekki á öðru nú á eins vel af hendi leyst °S kostur ^ og ekki siður samtali um þetta ingaraldri og fram til fertugs. dögum en umkvörtunum um er á. En skorti þekkmgu, ahuga efni við horn! sem hefðu verið Hefur það mjög færzt í vöxt upp ' vonda, háskasamlega tíma, og °®’,VannV . ni^.eim’ sem ae með í gróðursetningarferð. j.á síðkastið, að þangað leiti fólk I siðspilltan æskulýð. Hvers vegna gróöursetningunni vinna, verður i jviikið gígn gæti orðið að því, til náms víðsvegar af landinu grefur þjóðin þá helgustu fjár- verkinu meira og^minna ábóta- j að prenta stu+tar, einfaldar leið- samhliða starfi sínu eða námi í | sjóði sína í jörðu, einmitt þá fjár- sjóði, er mest og bezt áhrif gætu haft á þjóðina til heiltarigðs hugs- unarháttar og manndóms? Ráðamenn þjóðarinnar hafa skyldum að gegna. Þeirra orðstýr þjóðhættulegra en margan grun- ar. Að endingu vil ég skjóta því fram, sem mér þykir undarlegast í þessu máli. Hvernig skyldi standa á því, að þau skáldin, sem lifandi eru, virðast klumsa cg láta ekkert til sín taka þennan úrvalsljóða-ósóma. Sjómenn segja: „Ekki vantar keiluna kjaptinn“. Og sumir halda, að helzt kynnu nú skálclin að koma „fyrir sitt hjarta orði“. En ég er farinn að efast um það — efast um það svo lengi sem þeir gera ekki gangskör að því að bera hönd fyrir höfuð liðinna bræðra sinna. Sigurður Haralz. sjávarbolni vant, hversu gott eftirlit sem með heiningar um gróðursetningu trjá sérskólum. því er haft. Afleiðingarnar verða svo óeðli- lega mikil vanhöld á plöntunum, sem verður til þess að lama trú manna á skógræktinni. Auk þess eru trjáplönturnar of dýrmætar gróðursetningu, og væri æskilegt til þess að ekki sé vandað til gróð ( að Skógrækt ríkisins hefði þær ursetningarinnar eins vel og hægt til sölu til skógræktarfélaganna.1 er. | Smákassa mætti einnig hafa fyrir ! plönturnar, svo ræturnar þorni Þeir, sem að gróðursetningunni ekki eins á meðan á gróðursetn- Vinna, verða að hafa það í huga, ingu stendur. Slíka kassa gætu J að hver planía þarf að geta lifað skóladrengir smíðað í handavinnu j 80—100 ár og orðið að stóru tré, tíma í barnaskólunum, a. m. k. 10—20 metra á hæð. I þeir sem eru í skógræktardeild, plantna, sem komizt geta fyrir | Núverandi fræðslumálastjóri, á litlu blaði, og dreifa þeim út hr- Helgi Elíasson, sem árum til þeirra, sem þátt taka i gróð- . saman hefur fylgzt með starfi ursetningu. | Kvöldskólans og jafnan sýnt því Plöntuskeiðar ætti að nota við ful-an skilning og velvild, hefur j minnkaði ekkl þott brygðust látið svo um mælt í bréfi til1 menntamálaráðuneytisins, að mannlega við og réðu bót á þessu. , , , _ ,, , , ,— Ekki einhvern tímann eftir hann teldi sig meðmæltan þvi, | , _ .. h i i •* „ t duk og disk, heldur strax a kom- að unglmgar, er lokið hefðu ,. ° , . , ... „ • • •„ andi vetri. barnaprofi, en fengiu af heimilis-, s .... , , . .. . , .. • . „ _ , , • , , I íuh seldist meira afengi hia astæðum að stuncla vinnu, sæktu , , . | vmverzlununum en dæmi eru til í nokkrum mánuði öðrum. Ætti ríkiskassanum því ekki að verða ofraun að láta örlítið brot af þeim í leiðinlega fengna gróða renna til LUNDÚNUM, 26. ágúst — Danska farþegaskipinu, Kronprins Frede rik, sem brann og sökk í Harwieh í sumar, hefur nú verið náð á flot Skipið er eign Sameinaða gufu- skipafélagsins. Verður það nú dregið til Helsingör, þar sem það verður tekið til gagngerðrar við- gerðar. — Er þess vænzt að skip- ið geti aftur hafið farþegaflutn- inga í maímánuði næsta ár. —NTB. l'ramh. á hU. I? t. v. tekið þegnskylduvinnu Kennsla í gróðursetningu trjá- J og þyrftu skógræktarfélögin ekki þjónustu sína, þyrfti fyrst og styrktar þessu þjóðnytjamáli. Þ1 antna ætti að fara frarn í öllum að greiða mikið fyrir svona fremst að vinna að því meir en | Það er aðkallandi að byrgja barna- og unglingaskólum, fyrst kassa. 1 gert hefur verið, að glæða skiln- ekki lengur fyrir svo gersamlega bóklega og síðan verklega. Verk- ’ Ég orðlengi þetta svo ekki ing hinnar uppvaxandi kynslóðar geðheilbrigt skáld eins og Stefán ]ega kennslan gæti e. t. v. farið meir. En ég lít svo á, að til þess á gróðri og ræktun. Enda mun G. er. Ekki sízt ef við erum nú fram á sarna tíma og sundnámið. I að áframhaldandi, vaxandi sókn það henni sjálfri einnig fyrir stödd úti í öllum veðrum válynd- Þarf sem fyrst að ná því marki,; geti orðið á skógrækt í landinu, heztu. um, og tunga okkar jafnvel í að öll börn, sem orðin eru 12 ára, og til þess að skógræktin geti e. Þorst. Davíðsson. hættu stödd. — íslendingar geta SamniiHiayiSreeður SAIGON og PARÍS, 28. ágúst — Samningaviðræðunum urn sjálf- stæði Kambodíu, sem staðið hafa síðan 24. ágúst lauk í dag. Náðu samningamenn Kambodíu og Frakklands samkomulagi um 2 aðalatriði, þau að hið nýja ríki skuli sjálft fara með lögreglu- og dómsmál. Enn er ekki sam- komulag um ýmis atriði svo sem hermálin, en talið er víst að

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.