Morgunblaðið - 13.10.1953, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.10.1953, Blaðsíða 2
I M í Wij3 *■. c? ís ORGUNBLAÐIB 'Þíléjudagur 13-.’ o-kti' Í95Ö Innflotnmgur fiskibútn.. óhjó- kvæmilegur til sköpunur uuk- í TILteFNI af blaðaskrifum, sem Orðið hafa um innflutning á fiski- bátum sneri Mbl. sér í gær til Ingólfs Jónssonar iðnaðarmála- ráðherra og leiaði álits hans á Jjessiim málum. NAUBSYN NÆGRAR VINNU Þegar núverandi ríkisstjórn var mVViduð, segir iðnaðarmálaráðh., váF' því lýst yfir að hún vildi 'try’ggja næga atvinnu í landinu ■Og jafnvægi í bypgð þess. — í skýrslu frá Fiskifélagi íslands er |>ess getið, að rýrnun bátaflotans á ”árunum 1949—52 nemi 3413 rúmlestum. Undanfarin ár hefur verið mjög lítið smíðað af fiskibátum innan- lands, og enn fremur mjög lítið flutt inn af þeim. Ríkisstjórninni «r" Ijóst, að efla beri íslenzkan iðnað, og koma því svo fyrir, að íiskibátar verði byggðir í landinu sjálfu. En þegar Iitið var á þá rýrnun, sem þegar er orðin á vélbáta- jflotanum, og þá staðreynd, að • Jfólk víðsvega.r um land er at- vinnulaust af þessum sökum, ? fannst ríkisstjórninni eðlilegt, I að stuðlað væri að því, að um- < rædd minnkun flotans væri ‘ bætt upp nú þegar, svo að nýir 1 bátar gætu komizt í not á í næstu vetrarvertíð. Hins veg- f ar myndi það taka 6—9 mán- uði að smíða nýja báta innan- < lands. Kæmu þeir því ekki að gagni fyrr en síðari hluta næsta árs. NÍU BÁTAR TIL VESTMANNAEYJA — Til hvaða staða verða þess- ir 20 bátar fluttir inn? — Níu þeirra munu fara til Vestmannaeyja, sem er ein þrótt- mesta verstöð landsins, og má ætla að á meðalvertið muni afli þeirra að verulegu leyti borga innflutningsandvirði þeirra 20 ■bá4% sem leyft hefur verið að flytja inn. M verða þrír bátar fluttir inn tir v estfjarða og tveir til Aust- fiáWa. Auk þess verða nokkrir bádaí- fluttir til Hafnarfjarðar, Ké?ífevíkur og Grindavíkur. — Lote verða bátar fluttir inn til H&feJakaupstaðar og Siglufjarð- ár, en á báðum þessum stöðum heTtT verið. mikið og tilfinnanlegt í(tvinnuleysi undanfarin ár. Hefir TÍkisstjórnin orðið að hlaupa þar undir bagga með atvinnu- þætur. En nú buðu einstaklingar fjármagn fram til bátakaupa á þessum stöðum, og hefði ekki ver- ið hyggilegt af stjórninni, að( íiafna þeim framlögum, sem geta OrðiS til þess að skapa aukna atvinnu í þessum bvggðalögum og greiða úr vandræðum almenn- ihgs. Annars er rétt að víkja að því .aftur, sem ég sagSi áðan, að " ríkisstjórnin telnr sjálfsagt að unnið verði að því, að inn- ii iii atvmnu Sjáifsagt aS innlendar skipasmíðaslövar annist bátabyggingar framvegis. Samtal við Bngóif Jénsson iðnaéarmálaráéhsrra Ingólfur Jónsson iðnaðarmálaráðherra og veitt þá þjónustu, sem þörf| krefur. krefur. Er það í samræmi við málefnasamning ríkisstjórnarinn-1 ar, enda er iðnaðurinn nú við-J urkenndur einn af þrem aðal- atvinnuvegum þjóðarinnar. Skipa smíðastöðvarnar eru og nauðsyn- legar vegna útgerðarinnar til þess a ðannast viðgerði” og munu full- nægja því verki betur ef þær eru alltaf í starfi. Nú má vera að einhver spyrji, hvaða þörf sé á aukningu báta- flotans, þegar varla fáist menn út á hann eins og hann er nú. Hér er þó raunverulega ekki um neina aukningu að ræða, aðeins uppbót á rýrnun síðustu ára. En það er nauðsynlegt að auka bátaflot- ann. Við höfum til þess nægan mannafla. Fjöldi fólks vinnur nú á Keflavíkurflugvelli, en þar er ekki um að ræða neina framtíðarmöguleika. Ungir íslendingar verða að læra sjó- mennsltu, og við verðum að halda áfram að rækja okkar aðalatvinnuvegi og auka fram leiðslu þeirra, því að á því byggist framtíðin, frjáls verzl- un og velmegun þjóðarinnar, segir Ingólfur Jónsson iðnað- armálaráðherra að lokum. lendar skipasmíðastöðvar ann-( jst framvegis byggingar fiski-J báta fyrir íslénzka útgerð.Þess ber þó að geta, r.ð mikill verð-j munur er nú á bátum, sem ' byggðir eru hér á landi og er- iflfnfium bátum. E reðlilegt, að ijnaðarmenn og þá ekki sízt mnaðarmálastofnunin verði ^tíkisstjórninni til leiðbeining-| ■jor um það, á hvern hátt skipa I ggpúðastöðvarnar geti unnið( þessi verk, án þess að útgerð- in sæti mun verri kjörum. BÁTASMÍÐASTÖBVARNAR ÞARFNAST AUKINS REKSTRARFJÁR Augljóst er, að skipasmiðastöðv arnar og iðnaðurinn yfirleitt’ þarfnast aukins rekstrarfjár til 3>ess að geta rsekt hlutverk sitt' Framh. af bls. 1. aði, hækka um 6,7 millj. frá gild andi fjárlögum og verða að hækka enn til viðbótar um 2,4 millj. Gat ráðherrann þess að eftirtektarvert væri, að hefði aukningin á dýrtíðargreiðslunum frá því, sem þær eru í gildandi fjárlögum, ekki komið til, þá hefði fjárlagafrumvarpið ekki hækkað neitt frá gildandi fjár- lögum og ef niðurgreiðslurnar hefðu ekki verið auknar í fyrra vetur þá hefði fjárlagafrumvarp- ið nú í fyrsta sinn um langan tíma getað lækkað frá því sem verið hefir. NÝ SKATTALÖG VÆNTANLEG Fjármálaráðherra skýrði frá því, að ríkisstjórnin og stuðnings flokkar hennar hafi ákveðið að beita sér fyrir samþykkt nýrra skatta- og útsvarslaga m. a. með það fyrir augum að lækka beinu skattana. Einkum til að bæta úr því ósamræmi, sem orðið hefir vegna verðþennslunnar undan- farin ár og"breytinga á gildi pen- inganna. Brýn nauðsyn væri að ívilna í sköttum til þess’ að auka sparnað, endurskoða þyrfti á- kvæðin um persónufrádrátt, skatt greiðslur hjóna o. fl. Þá gat ráðherrann þess að fyrr verandi ríkisstjórn hafi sem kunn ugt er, ætlað sér að útvega 16 millj. kr. tii smáíbúðarlána. Búið sé að útvega og úthluta 10 milij. kr. og veríð að vinna að því að útvega þær 6 millj. sem á vantar. Vonir standi til að það muni tak- ast og verði lánunum þá úthlutað án tafar, því að mjög mikil þörf sé fyrir þessi lán. Ríkisstjórnin vinni auk þess að aukinni fjár- öflun til lánveitinga vegna íbúð- arhúsabygginga. SPARNAÐUR ER ÞJÓÐARNAUÐSYN Þá ræddi ráðherrann um það á Alþingi ! hvaða leiðir hægt væri að fara til að afla fjár til hinna ýmsu framkvæmda, sem ætlunin væri að ráðast í. Þjóðarnauðsyn væri að landsmenn sjálfir legðu fé til hliðar, því að það fé myndi skapa möguleikana til aukinnar fjár- 1 festingar í landinu. Sparnaður hafi að visu aukizt nokkuð upp á síðkastið, en aukizt hann ekki verulega frá því sem nú er, þá sé það augljóst, að ekki verði hægt að afla nægilega mikils fjár innanlands til þeirra fram- kvæmda, svo sem raforkufram- kvæmdanna, sem nú er ætlunin að ráðast í. Sparnaðinn verði því að auka sem mest og Alþingi það, sem nú situr, verði að taka þetta mikla vandamál til meðferðar og gera einhverjar ráðstafanir svo að menn leggi frekar fé til hlið- ar, en eyði því ekki eins og nú sé allt of algengt. Ráðherrann benti á að á árinu 1950 hafi orðið alger stefnubreyt- ing á íjármálum. Árin á undan hafði verið stórfelldur greiðslu- halli á rekstri ríkisins og fram- leiðslan barist í bökkum. Á árinu 1950 voru margvíslegar ráðstaf- anir gerðar í fjármálum landsins sem urðu lil þess að ríkisbúskap- urinn varð greiðsluhallalaus á því ári og hefir verið það síðan, en það hefir aftur leitt til þess að smám saman hefir verið hægt að slaka til á þeim viðskipta höftum sem áður ríktu hér, og hefir það haft í för með sér heil- brigðara ástand í öllum fram- leiðslu- og viðskiptamálum lands- ins. PUiJsóifssöfi heiHraður á seifuisafmæli sínu \ oær MIKILL fjöldí fólks heimsótti dr. Páll ísólfsson á sextugsafmæli hans í gær. Var hann heiðraður á ýmsan hátt, m. a. kjörinn heið-* ursfélagi í tveimur félögum: Landssambandi íslenzkra karlakóra og Stokkseyringafélaginu. Þá barst honum og mjög vegleg gjöf frá Ríkisútvarpinu. fússon léku þátt úr strokkvartett op. 18 nr. 1 eftir Beethoven. Síðari hluti afmælishátíðarinn- ar var þáttur Ríkisútvarpsins. Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarps- stjóri flutti ávarp, þar sem hanrj skýrði frá því hve mikinn þátt Páll ísólfsson á í þeirri öru þró- un sem orðið hefur í tónlistar- málum þjóðarinnar. — Þá flutti Sinfóníuhljómsveitin og karla- kórinn Fóstbræður tvo kafla út Alþingishátlðarkantötu Páls fs- ólfssonar — Þér landnemar og Brennið þið vitar. Stjórnandi var Jón Þórarinsson.. Síðan flutti Sin- fóníuhljómsveitin undir stjórn Olavs Kiellands Passacaglia eft- ir Pál ísólfsson. Er það stórbrot- ið verk og eitt helzta verk Páls, sem samið er fyrir stóra hljóm- sveit. Að ávarpi dr. Páls loknu kvaddi sér- hljóðs af áheyrenda- bekk Ólafur Thors forsætisráð- herra og ávarpaði tónskáldið. Bað hann að lokum áheyrendur Framh. á bls. 8. AFMÆLISHATIÐ I ÞJÓÐLEIKHÚSINU í gær var haldin afmælishátíð í Þjóðleikhúsinu í tiiefni af i sextugsafmæli dr. Páls. Davíð Stefánsson skáld frá Fagraskógi flutti kvæði, þar sem hann af mikilli snilld og orðkyngi lýsti vini sínum Páli ísólfssyni, af- burða listgáfu hans og þróun hans á listabrautinni. Hófst síðan þáttur Tónlistar- skólans í afmælishátíðinni. Björn Ólafsson fiðluleikari, afhenti Páli að gjöf brjóstlíkan af honum, en brjóstlíkanið hefur Sigurjón Ólafsson myndhöggvari gert. — Síðan var efnleikur á píanó. Jórunn Viðar lék ,,Glettur“ eftir dr. Pál og Rögnvaldur Sigur- jónsson lék 3 lög eftir Pál, en þau lög hafa verið gefin út í einu hefti. Lögin eru Burlesca, Intermezzo og Caprice, Jón Nor- dal lék frumsamið verk — svítu fyrir píanó í 7 þáttum. Þeir Björn Ólafsson, Þorvaldur Stein- grímsson, Jón Sen og Einar Vig- Sibelius hlýtur vcrðlaun. IIELSINKI — í síðustu viku var úthlutað alþjóðaverðlaunum fyr- ir tónlist. Var upphæð þessarar fyrstu verðlaunaúthlutunar 8 þús. sterlingspund. Sibelius, hið fræga tónskáld Finna hlaut verð- launin. Skólastúlka særist til ólífis í bílslysi, sm 9 drakkinn piltur olli Hörmulegt slys á Hverfisgötunni. SÁ HÖRMULEGI atburður gerðist hér í bænum aðfaranótt sunnu- dagsins, að ung stúlka beið bana af völdum bílslyss, sem tvítugui’ piltur var valdur að. Var stúlkan farþegi í bíl, sem hann ók dauða- drukkinn með ofsalegri ferð á pallhorn vörubíls. — Við höggið sópaðist hægri liliðin að mestu burt úr bílnum, en stúlkan sera lézt hafði setið þeim megin í aftursæti bílsins. Stúlkan sem lézt hét Hellen Helgadóttir, Hringbraut 71. Hún varð 16. ára hinn 11. sept. s. 1. — Hún dó í Landsspítalanum nokkru eftir að komið var með hana þangað. Forsaga þessa hörmulega at- burðar er sú, að á laugardags- kvöld um kl. 9 leggja þeir upp í ökuför í þílnum R-2517, Jón Valur Samúelsson, Langholtsvegi 15, Birgir Eyþórsson, Kambsvegi 31 og Ásþór Guðmundsson, Efsta- sundi 16 og ók hann bílnum. INN HJÁ MJÓLKUR- STÖÐINNI Þegar komið var niður í bæ- inn, en þeir Jón Valur og Birgir voru með vínflösku með sér, var víða ekið og reynt að komast inn á dansleiki, en miðar voru hvergi fáanlegir. Um kl. 11.30, er þeir voru staddir inn hjá Mjólkurstöðinni, tóku þeir Hell- en upp í bílinn og settist hún í aftursætið, en þar var Birgir. Þau voru málkunnug. Enn var ekið um bæinn og var Ásþór, sem ódrukkinn var, við stýrið. Um klukkan 2 um nóttina fór hann úr bílnum, skammt frá Þjóðleikhúsinu. Hann hafði mælt sér mót við stúlku, sem var að koma af dansleik og kvaðst hann ætla að fara til móts við hana og bað þau bíða sín. Litlu seinna snarast Jón Valur undir stýri bílsins. Ók hann af stað áfram inn Hverfisgötu og ók greitt. Var hann orðinn drukk- inn mjög og illur. Einnig var Birgir orðinn ölvaður, en stúlk- an bragðaði aldrei vín. SLYSIÐ Skammt frá gatnamótum Frakkastigs ætlaði Jón Valur aði aka milli vörubíls, sem stóð þar mannlaus og fólksbíls, sem einn- ig var á leið inn götuna. En um leið og Jón Valur fór milli bílanna, rakst hægri hliðin á bít hans á pallhornið. — Varð það ægilegt högg, því sjónarvottur segir hliðina úr bílnum hafa gjörsamlega tæt.U í sundur. Jón Valur jók nú ferð bílsins, ók utan í grindverk, hélt enn áfratn ferðinni inn Hverfisgötuna og ók niður á Vitatorg. Þar ók hann utan í fólksbíl og síðan inn Lindargötu. Þar lennti hann ái vörubíl og nam bíllinn nú loka staðar. NÆTURLÆKNIR KOM Næturlæknirinn, sem var ái vakt þessa nótt, var með þeim fyrstu, sem komu á slysstaðinn. Hann og aðstoðarmaður hana( fóru stúlkunni strax til hjálpar, Hún var . þá með fullri rænu* Eftir litla stund hafði tekizt ac9 losa hana úr braki bílsins og var hún flutt í Landsspítalann. Einnig var fluttur þangað BirgiT Eyþórsson, en hann meiddist ekki alvarlega, hlaut heilahrist- ing og meiddist á handlegg. Um það bil fimm stundarfjórð- ungum eftir að komið var meO Hellen í sjúkrahúsið, lézt hún. Birgir Eyþórsson telur sig hafa misst meðvitund við fyrsta á- reksturinn og eigi hafa komið tilj meðvitundar fyrr en lögreglu- og sjúkraliðsmenn tóku hann ÚT bílnum. Jón Val, sem trylltisti á slysstaðnum, varð að setja I handjárn. STÚLKAN VIÐ BÍLINN Við rannsókn máls þessa haf£» allmörg vitni verið yfirheyrð, Framh. á bls. 7, j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.