Morgunblaðið - 13.10.1953, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.10.1953, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 13. okt. 1953 MORGUNBLAÐíÐ s„ 7 -r Deiid fyrir lamaða og fatlaða í viðbyggingu Landsspítalans -jémfmrræða á Alþingi í gær FJARLAGAFRUMVARPIÐ var til fyrstu umræðu í sameinuðu þingi í gær og var frumvarpinu vísað til fjárveitingarnefndar. Fyrstur talaði fjármálaráðherra, Eysteinn Jónsson, og er ræða hans rakin á öðrum stað hér í blaðinu. Næstur talaði svo Bergur Sig- urbjörnsson, uppbótarþingmaður Á AÐALFUNDI Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, sem haldinn SSrræðítnfá Alþfngi^Var Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra leggur fram hálfa millj. króna fjöfbreyttar kabarettsfn- iogar á veprn l erlendra snillmga koma fram var á föstudaginn, skýrði hinn Qtuli formaður félagsins, Svavar Pálsson, frá því, að félagið hefði lagt drög að því, að í hinni miklu viðbyggingu Landsspítalans yrði sérstök deild fyrir lamaða og fatlaða sjúklinga. Hefur félagið boðizt til að leggja fram 500,000 kr. í byggingarkostnaðinn. Síðan tók Friðfinnur Ólafsson*- Snorrason, læknir, ritari félags- ins, var fundarritari. Friðfinnur minntist í upphafi Nikulásar Einarssonar, skatt- stjóra, en hann var gjaldkeri í fyrstu stjórn félagsins og einn af fyrstu hvatamönnum að stofnun þessa félags, en Nikulás féll frá á þescu sumri. FJÁRHAGURINN — STYRKTARSTOKKARNIR Formaður félagsins las upp réikninga félagsins og skýrði frá starfsemi þess. Félagið á nú í októberbyrjun 1953 rúmlega kr. 433.000,00 í sjóði. Af þessu fé hefir rúmlega helmingurinn safn ast sem ágóði af eldspýtnasölu Tóbakseinkasölunnar, en aðrar tekjur félagsins eru árgjöld, ævi- félagagjöld, gjafir, minningar- gjafir, styrkir úr ríkissjóði og fleira. Formaðurinn gat þess, að fjármálaráðuneytið hefði heim- ilað félaginu að láta merkja eld- spýtustokka og selja þá 10 aur- um dýrari hvern stokk og rynni aukaálagið til félagsins. Ákvað ráðuneytið að heimila þessa fjár- öflun fyrst um sinn og þangað til annað yrði ákveðið. Formað- ur sagði, að síðastliðna þrjá mán uði hefðu tekjur af eldspýtna- sölunni numið rúmlega kr. 100, 000,00 og væri þvi ekki fjarri lagi að ætla, að næsta ár gæti þessi fjáröflun gefið félaginu sem svar ar kr. 400,000,00 á ári. Tekjur af eldspýtnasölunni nema, sam- kvæmt reikningum félagsins tæp lega kr kr. 240.000,00, en það er í raun og veru ágóði af um það toil 7 mánaða sölu. Formaður sagði, að í |élaginu væru nú 323 menn þar af 31 ævi- félagi og námu tekjur af ævi- félagsgjöldum og árgjödum alls um kr. 60.000,00. Þá skýrði hann ^rekar einstaka liði í reikningum félagsins. DEILDIN f LANDS- SPÍTALANUM Formaður las síðan upp bréf, sem félagið hafði skrifað heil- brigðismálráðherra, þar sem það bauðst til þess að leggja fram kr. 500.000,00 til fyrirhugaðrar við- byggingar við Landsspítalann gegn því að auk ráðgerrðri þjálf- unardeild fyrir lamaða og fatlaða sjúklinga verði komið upp í sam bandi við hana sérdeild með hæfi legum rúmafjölda fyrir fólk með bæklunarsjúkdóma. Þá las hann og upp svarbréf heilbrigðisráðu- neytisins þar sem ráðuneytið þakkaði þetta rausnarlega boð og hét því að umræddum tveim deildum skuli svo fljótt sem aðstæður leyfa komið upp í viðbyggingunni við Landsspíta- ann og um tilhögun og búnað deildarinnar verði haft samráð við félagið. Deildin verður á um 300 fer- metra gólffleti í fyrstu hæð bygg ingarinnar, sem ætlað er til þjálf unardeildar en annars staðar í byggingunni er svo ætlað að sér- deild verði fyrir bæklunarsjúk- dóma. SAMSTARF VIÐ ÖNNUR FÉLÖG Formaður gat þess, að félagið hefði haft samband við norska og danska félagið, sem vinnur gegn lömunarveiki og ennfremur við hið ameríska félag. Hefir félagið sótt ýmis konar upplýsingar og ráðleggingar til þessara félaga. Þá sagði hann, að Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra hefði nú gerzt aðili í samtökum félaga í Evrópu, sem vinna gegn lömun- arveiki. Fyrir forgöngu Hauks Krist- jánssonar, læknis á Akranesi, hefði verið hafizt handa um söfn- un skýrslna um lamað og fatlað fólk í landinu. Hefir félagið feng ið fjárveitingu frá Alþingi til þess að standast kostnað við þessa skýrslusöfnun og er hún þegar hafin. Að lokinni skýrslu formanns fór fram stjórnarkosning og var stjórnin endurkosin, það er rit- ari og formaður, en Björn Knv'its- son, endurskoðandi, var kosinn gjaldkeri í stað Nikulásar Ein- arssonar. ALLT LANDIÐ Síðan var samþykkt tillaga frá stjórn félagsins um lagabreyt- ingu þess efnis, að félagið, sem áður var talið hafa starfsvið ein- göngu í Reykjavík, væri nú látið ná til alls landsins. Var þetta tal- ið sjálfsagt með tilliti til þess, að félagsmenn, þar á meðal nokkrir ævifélagar, eru búsettir úti á landi og ennfremur af þeirri á- stæðu, að félagið hefir tekjur af eldspýtnasölu, sem vitanlega nær til alls landsins. Þá tók til máls prófessor Jó- hann Sæmundsson og skýrði frá ráðstefnu þeirri, sem hann sótti á vegum félagsins í Kaupmanna- höffí á síðastliðnu vori. Byggingaiiefnd Bæjarsjúkra- liússiiis Á FUNDI bæjarráðs er haldinn var bygginganefnd hins væntanlega bæjarsjúkrahúss Reykjavíkur, sem byrjað er á suður í Foss- vogi og verða mun mjög veglegt hús. — í nefndinni, sem nær ein- göngu er skipuð læknum. eru þessir menn: Dr. Sigurður Sigurðsson heilsu gæzlustjóri, dr. Jón Sigurðsson borgarlæknir, dr. Jóhann Sæ- mundsson próf., Kristinn Björns- son yfirlæknir, Sigríður Bach- hún uppfull af rakalausum stór yrðum og gífuryrðum um ríkis- stjórnina og ástandið í fjármál- um landsins. Talaði hann mikið um mútur og annað slikt og gaf það fyllilega í skyn að ástæða væri til þess að draga suma ráð- herrana fyrir landsdóm, vegna stjórnar sinnar á fjármálum landsins. Aftur á móti minntist þingmaður Þjóðvarnarflokksins ekki einu órði á hvernig hanh og flokkur hans vildi að fjárlaga frumvarpið væri, þótt telja mætti að fulltrúi nýs flokks á Alþingi hlyti að hafa einhverjar tillög- ur fram að færa í því efni. Þar næst talaði Hannibal Valdimarsson uppbótarþingmað- ur Alþýðuflokksins og á eftir honum Magnús Jónsson, 2. þing- maður Eyfirðinga. Ræða Magn- úsar birtist á öðrum stað hér í blaðinu. Siðastur talaði svo Ás- mundur Sigurðsson af hálfu kommúnista. Engar nýjar tillög- ur komu fram í ræðum stjórnar- andstæðinganna, nema hjá Ás- mundi Sigurðssyni. Hann komst að þeirri niðurstöðu að ef gos- drykkja- og sælgætisiðnaðurinn væri þjóðnýttur, myndi það auka svo tekjur ríkissjóðs að óhætt myndi að fella niður að minnsta kosti söluskattinn ef ekki ein- hverja fleiri skatta!! Fyrsta gjöfin í sjóð til kaupa á sjúkraflugvél STJÓRN kvennadeildar Slysa- varnafélagsins hér í Reykjavík, afhenti Slysavarnafélaginu í gær 40.000 krónur, sem kvennadeild- arkonur láta renna í sjóð til kaupa á stærri sjúkraflugvél. Frú Guðrún Jónasson og frú Gróa Pétursdóttir afhentu fjár- hæðina fyrir hönd kvennadeild- arinnar og eru þetta fyrstu pen- ingarnir, sem safnazt hér á landi til kaupa á sjúkraflugvél. SJOMANNADAGSRAÐIÐ, sem undanfarin íjögur haust hefur efnt til kabarettskemmtana hér í Reykjavík, við mikla aðsókn, hefur ákveðið að efna til slíkrar sýningar nú í haust. Sýningarn- ar, scrn verða mjög fjölbreyttar, heíjast á fimmíudaginn kemur í Austurbæjarbíói. Því nær ailir skémmtikrafíarnir eru útlend- ingar, f jölleikamenn sem skemmt hafa á kunnustu skemmtlstöðum í Vestuf-EvrÓpuIöndUm. Ágóð- inn af skemmtununnm verður allur látinn renna í bygginga- sjóð liins væntanlega dvdl heimilis fyrir aldraða sjómé sem nú er að rísa í Laugarásnu: ! Einar Jónsson, sem verið lie framkvæmdastjóri kabarettsij og haft hefur með höndum un^- irbúning þessarar sýningai ' Frumsýningin verður kl. 9 n, f. fimmtudag í Austurbæjarbíói ) g úr því verða tvær sýningar á hverju kvöldi kl. 7 og 11 í næs: « 10 daga, og verða því engin tms. á að láta kararettinn skemmja lengur en þessa fáu daga. Frumsýning á "Sumrs hallar" 9 Þjóðleikhúsinu annað kvöld ANNAÐ KVÖLD verður frumsýndur í Þjóðleikhúsinu sjónlei^- urinn „Sumri hallar“ eftir Tenessee Williams. Er þetta „dramsf* í tveimur hlutum en 12 sýningum. Er leikurinh að því leyti 4- venjulegur að tjöldin eru aðeins dregin niður í hléinu, en á svid- inu eru þrennskonar tjöld og fara sviðsskiptingar fram með *Sð- stoð ljóskastara. , Leikurinn gerist í suðurríkjum*- Bandaríkjanna aðallega 1916. Fjallar það um unga prestsdótt- ur, sem fær nokkuð undarlegt uppeldi, hver áhrif það hefir ó líf hennar og framkomu. LEIKENDUR Leikstjóri er Indriði Waage, en Lárus Ingólfsson hefir séð um leiktjöldin. — Aðalleikendur eru Katrín Thors, sem fer riú með fyrsta hlutverk sitt í Þjóðleik- húsinu, og Baldvin Halldórsson, en önnur aðalhlutverk eru leik- in af Jóni Aðils, Regínu Þórðar- dóttur, Indriða Waage, Bryndísi Pétursdóttur, Herdisi Þorvalds- I dóttur, Klemens Jónssyni, Hildi Kalman og Róbert Arnfinnssyni. Alls eru hlutverkin 17. Sýning leiksins tekur þrjár klukkustundir. „VALTÝR Á GRÆNNI TREYJU“ Æfingar standa nú yfir á leik- riti Jóns Björnssonar, „Valtý a ‘ grænni treyju“. Verður leikur — Slysið Framh. af bls. 2. Eitt vitnið telur sig hafa séð stúlku við bílinn, um leið og a föstudaginn, var skipuð hann hafði numið staðar við vörubílinn í Lindargötunni. — Stóð stúlkan við vinstri aftur- hurðina, sem var opin. Þessa stúlku sá vitnið hlaupa frá slys- stað vestur Lindargötuna. Á eftir henni fór sá serti ók bíln- um (Jón Valur) er kom svo aftur en stúlkan ekki. Stúlka sú, sem hér um ræðir, ætti að gefa sig fram við rannsóknar- lögregluna þegar í stað. Foreldrar Hellenar eru Helgi i Tryggvason kennari og Magnea mann yfirhjúkrunarkona, Friðrik Hjálmarsdóttir. Hellen var í verk Einarsson læknir, Valgeir Björns- námsdeild gagnfræðaskólans og son hafnarstjóri. I var mjög efnileg stúlka. Röskur piltur óskast til innheimtu og sendistarfa. Aðalhindur Presla- félags Islands settur á morgun AÐALFUNDUR Prestafélags ís- lánds VerðUr settur á morguiv (miðvikudag) en lýkur á fimmlja. dag. Á morgun verður dagskráiá, sem hér segir: ; Kl. 13,30 verður guðsþjónusfe. í kapellu Háskólars. Jósef Jón§- son prófastur prédikar, en sém Garðar Þorsteinsson þjónar fyrir altari. Kl. 14,30 flytur próf. Ás- mundur Guðmundsson formaðiir prestafélagsins ávarp. Kl. 16. oi> verður rætt um húsvitjanir preste en það er aðalmál fundarins. Prófastarnir Hálfdán Helgasoíx og Sveinbjörn Högnason flytjp. __ _ ______ erindi um málið. Kl. 20,30 flytrír inn frumsýndur i lok mánaðar- Magnús Már Lárussson fyrirles\- ins. ur kirkjusögulegs efnis. . u p \m\m\ ^ D.punðlMNðöU N K0UKN01IN 1 Frá 15. iðnþinginu FUNDUM hins 15. iðnþings íslendinga var haldið áfram á sunmi- ( dag og mánudag. Mörg mál voru rædd, m. a. var samþykkt að ganga úr Alþjóðasambandi iðnaðarmanna. 1 dag hefjast þihg- fundir kl. 10 f. h. en kl. hálf tvö verður farið austur að Sogg- virkjun og hún skoðuð i boði Reykjavíkurbæjar og stjórnar Sog^- virkjunarinnar. ; • --------------® Rædd var og samþykkt skýrsía. stjórnar Landssambands iðnaða*- martna fyrir síðasta starfsár. ; Reikningar Landssambandsiris. fyrir árið 1952 voru lagðir fraip. og samþykktir. Þá var og sarri- þykkt fjárhagsáætlun Landssan)- bandsins fyrir árið 1954. • Þingfundir hóíust kl. 10 f. h. _ . „ á mánudagsmorðun og var hald- : Reshevsky og Smys- j ið áfram ^ kvölds j efstir meft 12 2 vmn- pyrjr ]agU umsóknir um að ing hvor, Bronstein 12, Keres ; vjðurkenna garðyrkju og bursta- IV/2, Najnorf Kotov og 0g pens]agerð sem nýjar iðn- Petrosian 10 hvor, Boleslavsky j grejnal og Geller 9(4, Averbach, Euwe | Frestað var til frekari athug- cg Taimanov 9 hver, Gligoric unar að taka ákvörðun um garð- og Szabo 8 og eina biðskák yrkju, en ekki var talið tímabært að gera bursta- og penslagerð að sérstakri iðngrein. Rætt var um tolla og söluskatt, Iðnaðarbankann, bátagjaldeyrí, AÐALFUNDUR Kakarasveinafé- Alþjóðasamtök iðnaðarmanna og lagsins var haldinn 9. þ. m. fleira. ! í stjórn voru kjörnir: Form. Samþykkt var að Landssam- Sigurður Sigurðsson; Björn Hall- band iðnaðarmanna skyldi ganga dórsson, gjaldkeri og Trausti úr Alþjóðasambandi iðnaðar- Torberg Óskarsson ritari. manna. Reshevsky og Smyslðv jsfnir STABAN á skákmótinu í Sviss er nú sem hér segir eftir 21. umferð lov eru hvor, Stahlberg 5' 2 vinning. Aðalfundur Rakarafél.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.