Morgunblaðið - 13.10.1953, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 13.10.1953, Qupperneq 11
Þriðjudagur 13. okt. 1953 MORGVNBLABIB 11 Útvarpsræða Magnúsar Jónssonar Framh. af bls. 9. vilji er fyrir hendi og augun op- en skattalækkanir þær sem fól- in fyrir margvíslegum þörfum ust í frumvarpi okkar. Ég mun fólksins í landinu. Framhjá þeirri ekki hér ræða um verkfall þetta staðreynd verður þó aldrei kom- og afleiðingar þess, sem því mið- izt, að saman geta ekki farið kröf ur hafa á ýmsan hátt orðið ó- ur um stóraukin útgjöld og mikl- heillavænlegar, en aðeins vekja ar skattalækkanir þegar enginn athygli á því, að verkfallið er ljós teljandi greiðsluafgangur er hjá sönnun þess hversu miklum erf- ríkissjóði. Málsvarar þeirra iðleikum það er bundið að fá andstöðuflokka, sem nú hafa tal- samtök um að halda útgjöldum að hafa að vísu hneykslast mjög ríkissjóðs svo í skefjum, að auðið á háum fjárlögum, og má þá verði að framkvæma þær skatta- væntanlega gera ráð fyrir lækk- lækkanir, sem allir í raun og unartillögum frá þeim. yeru virðast sammála um. | Ég skal hér engum getum að FJÁRHAGSRÁÐ LAGT NIÐUR því leiða, hverjar verða helztu j Stefna ríkisstjórnarinnar í efna niðurstöður þess frumvarps, sem hags- og fjármálum hefur einnig lagt verður fyrir þetta þing í haft þær afleiðingar, sem þjóðin skattamálum, en aðeins leggja mun hvað mest fagna, að auðið og það er því mikilsvert fyrir gera sér grein fyrir því að fjár- hagsgetan er takmörkuð svo að öll vandkvæði verða ekki leyst í einu. SÍÐASTI ÁRATUGUR þjóðarbúskapinn í heild, að það geti verið sem mest. Þetta er sú staðreynd ,sem stjórnarflokkarn- ir gera sér ljósa, og því vinna þeir örugglega að auknu athafnafrelsi og telja nú orðið tímabært að i MIKIÐ FRAMFARA- Fjárhagsráð verði iagt niður, þótt. TÍMABIL enn um skeið muni reynast nauð- Á síðasta áratug hefur verið synlegt að hafa eitthvert eftirlit unnið mikið uppbyggingastarf í með nokkrum atriðum í sam- Þessu landi og framfarir hafa orðið geysimiklar á sviði at-' vinnumála í hinum víðasta skiln- ingi þess orðs og aimennra fé- lagsmála. Framleiðslutæki í sjáv- arútvegi og iðnaði hafa marg- faldast. Nýjar iðngreinar hafa áherzlu á þá skoðun Sjálfstæðis- flokksins ,að ekki verði lengur hjá því komizt að gera all veru- legar breytingar á skattalögum hefur reynzt að draga úr ríkis- afskiptum og létta höftum af at- höfnum borgaranna á mörgum sviðum, og núverandi ríkisstjórn í lækkunarátt, því að núgildandi j hefur ákveðið að stíga það mikil- skatta- og útsvarslög eru orðin ■ væga spor á þessu þingi að leggja hemill á eðlilega þróun ýmis- niður Fjárhagsráð, sem er orðið konar atvinnurekstrar í landinu 1 almenningi 1 landinu svo mikill og leiða þannig beinlínis til verri þyrnir í augum, að sjálfir hafta- afkomu fyrir ríkissjóð og þjóðar- j postularnir í stjórnarandstöðu- heildina. Með^ skynsamlegri; fiokkunum hafa talið það væn- skattalöggjöf má stuðla mjög að legast til áheyrnar hjá þjóðinni, bandi við innflutningsverzlunina. JAFNVÆGI í BYGGÐ LANDSINS Ég vil ekki láta hjá líða að minnast á hinar mikilvægu að- I risið upp og bylting hefur orðið gerðir núverandi og fyrrverandi ‘ í landbúnaðinum. Sett hefur ver- ríkisstjórna til þess að stuðla að : ið fullkomin tryggingarlöggjöf, jafnvægi í byggð landsins. Þótt sem kostar ríkissjóð nú árlega viðskipta- og fjárfestingahöftin | yfir 40 .milljónir króna. Ný skóla- hafi verið öllum landslýð erfið, löggjöf hefur verið sett og fram- þá voru þau þó því fólki þung- j lag til menntamála stóraukin, svo bærust, sem bjó fjarri höfuð- að þau eru nú nærri 60 millj. staðnum, því að þangað þurfti að króna. Almenn raforkulög hafa leita eftir leyfum til flestra at- | yerið sett og á síðustu 2 árum ver hafna. Allur þessi mikli samruni ið unnið að því að koma upp valdsins í höfuðborginni hlaut að orkuverum, sem kosta á 300 stuðla að jafnvægisleysi í byggð miiii- króna. Raforkan hefur síð- landsins og hætta að verða á því, að atvinnurekstur í hinum fjar- an skapað skilyrði fyrir margvís- legan stóriðnað. Áburðarverk- heilbrigðri þróun í efnahags og fjármálalífi þjóðarinnar, en því miður verður þess lítt vart, að núgildandi skattalög mótist af viðleitni í þá átt. Skattalög eiga að örfa þjóðfélagsborgarana til sparnaðar og skynsamlegrar með- ferðar á fé sínu, en eins og mál- um er nú háttað, verða þeir verst úti, sem spara og reyna að eign- ast eitthvað. Má segja að skatta- málin öll séu í hinu mesta ó- fremdarástandi. Á hverju ári er mikill meiri hluti þjóðarinnar látinn óvirða drengskaparheit sitt með því að gefa rangar skatt skýrslur og skattyfirvöld virðast jafnvel ganga út frá því, að menn svíki almennt undan skatti. Má í því sambandi nefna veltuút- svarið sem einkum virðist byggj- ast á því, að atvinnurekendur svíkji almennt undan skatti, því að snúast öndverðir gegn þeim ríkisafskiptum, sem einmitt eru kjarni stjórnmálastefnu þeirra. Ég tel ekki ástæðu til að ætla annað, en að þeir menn, sem í Fjárhagsráði hafi setið, hafi haft fullan vilja á að leysa sitt vanda- samá og vanþakkláta hlutverk sómasamlega af hendi, en hitt er engu að síður staðreynd, að svo víðtæk ríkisafskipti hljóta að leiða af sér margvíslegt misrétti og slík höft á athafnafrelsi borg- aranna hljóta ætíð að verða neyð arúrræði, sem ekki má beita leng ur en brýnasta nauðsyn krefur. Jafnvægisleysi það sem ríkti í efnahagsmálum þjóðarinnar síð- ustu árin fyrir gengisbreytinguna neyddi þáverandi stjórnvöld landsins til þess að grípa til marg vislegra ríkisafskipta, sem voru orðin það víðtæk, að þjóðin hafði lægari héruðum landsins blátt hefur „verlðv reist- sem áfram legðist niður. Hið aukna !hosta ™un a annað athafnafrelsi hefur því stuðlað hundrað milP‘ kronn °g sem- ... . , ... l entsverksmiðja er i undirbun- að jafnvægi í byggð landsins, sem > er hin mesta þjóðfélagsnauðsyn, en hér kemur þó fleira til. Afla- brestur hefur skapað mikía at- vinnuörðugleika í mörgum kaup- stöðum og kauptúnum út um land. Hætt var því við að fólkið streymdi burt úr þessum byggð- arlögum, ef ekkert yrði að hafzt. Þess vegna var gripið til þess ráðs að veita lán úr ríkissjóði til kaupa á framleiðslutækjum og mgi. Þenan síðasta áratug hefir þannig stöðugt verið unnið að eflingu atvinnuveganna, félags- legum framförum og auknu ör- yggi þjóðarinnar, og af hálfu nú- verandi ríkisstjórnar mun mark- visst verða haldið áfram á sömu braut, svo sem stjórnarsáttmál- inn ótvírætt ber með sér. Enn eigum við margvísl. auðlindir óhagnýttar, bæði orkuna í fall- annarrar atvinnuaukningar á vötnum landsins og jarðhitann. ef svo væri ekki, mundi fjölda fyllilega fengið forsmekk af því, atvinnufyrirtækja gersamlega hvernig sócialisminn myndi reyn um megna að rísa undir því. Þeg ast í framkvæmd. Afleiðingin ar öll kurl eru til grafar komin, J hefur líka orðið sú, að þeir munu úlít ég það mjög mikið vafamál, næsta fáir, ef þá nokkrir, sem að ríkið myndi missa miklar tekj-j hverfa vilja aftur til þess vand- ur, þótt allveruleg lækkun yrði ^ ræðaástands, sem hér ríkti síð- gerð á sköttum, ef farið er eftir j ustu árin fyrir gengisbreyting- þeim meginsjónarmiðum, sem ég una. Stjórnarandstæðingar reyna stundum að henda gaman að því, þegar stjórnarflokkarnir tala um jafnvægi í efnahagsmálum þjóð- arinnar. Hér er þó einmitt um að ræða frumskilyrði þess, að verzl- unarfrelsi og athafnafrelsi geti ríkt í þjóðfélaginu. Ef hægt á að vera að hafa innflutning og fjár- hefi hér drepið á. DRAGA VERÐUR ÚR ÚTGJÖLDUM RÍKISSJÓÐS Engu að síður er þó ljóst, að verulegar skattalækkanir krefj- ast aukins sparnaðar í rekstri rík- isbúsins, ef hægt á að vera að tryggja sæmilega afkomu þess. Þótt tekjur ríkissjóðs séu í þessu 1 festingu frjálsa, að öllu leyti, þá fjárlagafrumvarpi áætlaðar rúm- . verður að vera samræmi milli um 28 millj. kr. hærri en í fjár- ' gjaldeyrisöflunar þjóðarinnar lagafrv. fyrir yfirstandandi ár, er annars vegar og kaupgetunnar þó ekki gert ráð fyrir nema 1,6 innanlands hins vegar. Sé kaup- millj. kr. greiðsluafgangL Er þó getan miklum mun meiri en gjald vafalaust eftir að taka milljóna- ( eyrisöflunin, þá hlýtur brátt að útgjöld inn í frumvarpið. Að vísu vera vöruskortur og vandræði, ef munu skattskyldar tekjur þjóð- ekki eru hömlur á innflutningi arinnar án efa*verða miklu hærri og fjárfestingu. Þarna rekum við í ár en í fyrra, en án einhverra okkur aftur á þá staðreynd, sem lækkana á útgjöldum ríkissjóðs ómögulegt er að umflýja, að auk er þó hætt við að miklar skatta- in framleiðsla er eina leiðin til lækkanir myndu tefla afkomu raunverulegra kjarabóta. Það er hans í hættu. Það er að minnsta Því fölsk kaupgeta, þegar fólk kosti augljóst, að taka verður til hefur meira fé handa á milli en rækilegrar athugunar fyrir samsvarar verðgildi framleiðsl- næsta þing hvar helzt verði kom- unnar, og af slíku ástandi leiðir íð við sparnaði í ríkisrekstrinum. það jafnvægisleysi, sem allir þeir En þótt raddirnar um skatta- ættu að vera samhuga um að forð lækkanir séu háværar, þá er því ast, sem af einlægni vilja stuðla miður úr skoðun ekki jafn rík að bættum hag þjóðarinnar. hjá almenningi, að nauðsynlegt i sé um leið að draga úr kröfum á ATHAFNAFRELSIÐ AFLGJAFI ríkissjóðinn. Á hverju ári bætast FRAMFARA Við nýjar óskir og kröfur um stór ! Islenzka þjóðin þarf svo mikið aukin framlög til ýmissa fram- á sig að leggja til þess að halda kvæmda, nýja útgjaldaliði og hér uppi menningaþjóðfélagi og styrki. Það má ef til vill saka almennri velmegun, að hún má þingmenn um undanlátssemi, en ekki við því að heilbrigt framtak þeir hafa á sér þungann af marg atorkusamra einstaklinga og fé- víslcgum óskum umbjóðenda lagssamtaka sé hneppt í fjötra sinna um auknar framkvæmdir lamandi ríkisafskipta og nefnda- á mörgum sviðum, sem erfitt er j valds. Athafnafrelsið er aflgjafi að standa gegn, þegar framfara- framfara og blómlegs atvinnulífs þeim stöðum, þar sem erfiðleikar voru mestir og hefur á þennan hátt tekizt, að töluverðu leyti, að leysa úr alvarlegum vandræðum. Núverandi ríkisstjórn og stjórnarflokkar hafa ákveðið að halda áfram á sömu braut, og svo sem fjármálaráðherra hefur frá skýrt, er gert ráð fyrir að varið verði úr ríkissjóði í þessu skyni 5 millj. króna á næsta ári. Á síð- asta þingi bárum við nokkrir þingmenn Sjálfstæðisflokksins fram frumvarp um stofnun at- vinnubótasjóðs ríkisins. Það frum varp náði ekki fram að ganga, en ákveðið var sem bráðabirgða- lausn að veita á því ári 5 millj. króna úr ríkissjóði til atvinnu- aukningar og atvinnubóta og tek- ið var inn í lögin um fram- kvæmdabanka ríkisins ákvæði um það að hann skyldi í framtíð- inni sinna hlutverki sem atvinnu- bótasjóði var ætlað. UMBÆTUR í HÚSNÆÐIS- MÁLUM Þótt það snerti ekki beinlínis fjárlögin, þá langar mig til að drepa lítillega á eitt mikilvægt atriði í málefnasamningi ríkis- stjórnarinnar, en það eru hús- næðismálin. Svo mikið vandræða ástand hefur ríkt varðandi lán til íbúðabygginga, að fátt var nauð- synlegra en að reyna að finna leiðir til þess að leysa það vanda- mál til frambúðar. Myndarleg á- tök hafa að vísu verið gerð með fjáröfluninni til smáíbúða en bæði eru þau lán ófullnægjandi og vandamálið miklum mun víð- tækara, svo að brýna nauðsyn ber til að heildarlausn verði fundin á málinu, og er ekki að efa, að rík- isstjórnin muni leggja allt kapp á að sú lausn finnist sem fyrst. Að undanförnu hefur vel tek- izt til um fjáröflun til stofnlána- deildar Búnaðarbankans, þótt enn vanti tilfinnanlega lánsfé til bústofns og jarðakaupa. En al- varlega horfir um stofnlánadeild- ir sjávarútvegsins og verður ekki hjá því komizt að gera ráðstaf- anir til þess að leysa brýna fjár- þörf þeirra. Verkefnin eru þann- ig mörg sem að kalla en þótt full- ur vilji sé á að leysa þau öll sem skjótast, þá verður þjóðin þó að En hvoru tveggja þessar auð- lindir skapa skilyrði fyrir enn fjölþættara atvinnulífi, sem verði þess umkomið að taka við vaxandi fólksfjölgun og búa þjóð inni góð lífsskilyrði í framtíð- inni. Það er hinsvegar augljóst, og reynslan hefur þegar sannað það, að af eigin fé hefur oss ger- samlega verið um megn að nýta þessar auðlindir til fulls, þótt aðstaða hafi að vísu batnað veru- lega vegna efnahagsaðstoðar Bandaríkjanna og myndunar mótvirðissjóðs. Hér verður erlent fjármagn að koma til, en ef það á að fást er nauðsynlegt að skyn- samleg fjármálastjórn sé í land- inu og þjóðin sýni það í verki, að hún hafi bæði vit og vilja til þess að stjórna málum sínum og nýta auðlindir landsins á skynsamlegan hátt. EFNAHAGSLEGA SJÁLFSTÆÐ ÞJÓÐ Auðvitað verður að forðást það, að gera þjóðina efnahags- lega of háða öðrum þjóðum cg binda henni skuldabagga, sem hún geti ekki undir risið, en það er engin hætta að taka erlent lánsfé til arðbærra framkvæmda, sem annað hvort spara þjóðinni erlendan gjaldeyri eða auka gjaldeyristekjurnar. Það gildir hið sama um þjóðir og einstakl- inga, sem í stórvirki ráðast, að þær verða oft að taka verulegan hluta af stofnkostnaði fyrir- tækja sinna að láni. Meginatriði málsins er svo það, að fyrirtæk- in og þjóðarbúskapurinn sé síð- an rekinn af þeirri skynsemi og fyrirhyggju, að framkvæmdirnar gefi þann arð, sem til var ætl- azt. íslenzka þjóðin verður jafn- an að minnast þess, að atvinnu- vegirnir eru hið fjárhagslega fjöregg hennar og um þetta fjör- egg má ekki verða sú togstreita | milli stétta og einstaklinga, að það brotni, því að þá er úti um efnahagslegt sjálfstæði þjóðar- innar. Oll vor afkoma byggist á því, að þjóðin sé samtaka að efla atvinnuvegina, skapa þeim starfsskilyrði og vinna af atorku að því að nýta auðlindir lands- ins og búa þannig í haginn fyrir komandi kynslóðir. Þótt þjóðin sé fámenn og landið harðbýlt, þá er þó íslenzk náttúra lands og sjávar svo gjöful á marga hluti, að með iðni, ástundun og samheldni getur íslenzka þjóðin áreiðanlega lifað góðu lífi í fram- tíðinni. Vér verðum að gæta þess að láta ekki erjur og togstreitu um dægurmál leiða til þess að þjóðin geti ekki sameinuð beitt kröftum sínum að höfuð fram- faramálum sínum, sem eru hyrn- ingarsteinar sjálfstæðis hennar og þjóðmenningar. Meginstefn- an í efnahagsmálunum verður ætíð að vera: Blómlegir atvinnu- vegir, er veitt geti aívinnu hverri starfhæfri hönd. Júlíana Ú. Árnadóttir Hinningarorð I “esÞs5s?r08 var Þar ki6t' f í t ' í'" Hjúkrunar- og líknarstörf voru I DAG fer fram utfor Julionu1 , . ,, . . Ólafar Árnadóttur, sem lézt af ^nnar aðalhuSðnrefni fra fyrstu , , , tið og munu margir mmnast slysforum hmn 3. oktober s.l. 1 „ » ,,,. , - . .... * . . .. , hennar með hlyjum hug fynr bloma lifsms, aðeins 23 ara gom-1 „ „ •• , , T, ... ’ , ,. tgoða hjukrun og umonnun a ul. Ja, dain og horfin. Okkur,1 , . .„ , & ’, sjukrabeði, er hun var við nam á Landsspítalanum. í starfi sínu var hún ötul og með afbrigðum geðgóð og rólynd. Hún var mjög þroskuð, vel gefin, og vel heima í öllu, og var hún ætíð málsvari minni mátta. Júlíana giftist 7. júní 1952 eft- irlifandi manni sínum Hallgrími Péturssyni frá Norðfirði. Var hún honum mikil stoð í þeirra fyrstu erfiðleikum er þau reistu sér hús og bjuggu sér heimili að Grænu- kinn 8, Hafnarfirði. Eignuðust þau einn dreng, sem nú er níu mánaða gamall. Okkar stuttu kynni leiddu til góðrar vináttu og á ég þar margar ógleymanlegar minningar um hana. Og þeim sem eftir*lifa og um sárast eiga að binda sendi ég mínar alúðar- fyllstu samúðarkveðjur, með ósk um að sá sem öllu ræður gefi , I t sem eftir stöndum finnst það o- þeim styrk. Guð blessi minningu þína Júlíana mín. Vinkona. ; skiljanlegt, svo snögg urðu um- skiptin. Hún, sem alltaf var svo hress og kát og full áf starfs- áhuga. Júlíana Ólöf Árnadóttir Hermönnum skilað j Két hún fullu nafni, fædd 7. júní! BERLÍN, 9. okt. — Kommúnista-; 1930 í Hnífsdal, dóttir hjónanna stjórn Austur-Þýzkalands af- Guðmundínu Ragúeisdóttur og henti í dag tvo brezka hermenn Árna Jónssonar. í æsku starfaði sem austur-þýzkir lögreglumenn hún í skátahreyfingunni í fæð- handtóku ekki alls fyrir iöngu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.