Morgunblaðið - 13.10.1953, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.10.1953, Blaðsíða 4
MORGVNBLABIB Þiiðjudagur 13. okt. 1953 ] llOFTLEIÐIfíj THt lcntHClt . A/llWMj. Aðalfundur 4- -■« r Loftleiða h.f. verður haldinn í Tjarnar- café, fimmtudag 15. okt. og hcfst kl. 2 eh. Hluthafar eru áminntir um að vitja aðgöngumiða og atkvæðaseðla á skrifstofu félagsins. Lækjargötu 2, í dag. STJÓRNIN IMáttúruðækninga- félag Reykjavíkur heldur fund í Guðspekifélagshúsinu fimmtudaginn 15. október 1953, kl. 20,30. FUND AREFNI: 1. Tilkynning frá stjórn pöntunarféiagsins. 2. Kosning fulltrúa á næsta þing N.L.F.Í. 3. Sýnd litkvikmynd. STJÓRNIN Dýrfirðingafélagið heldur spilakvöld í Breiðfirðingabúð (uppi) fimmtudaginn 15. október kl. 8,30 stundvíslega. Góð verðlaun — Dans. Skcmmtinefndin. FRÖNSKUNAMSKEIÐ ALLIANCE FRANCAISE Þeir væntanlegir nemendur sem hafa ennþá ekki innrit- að sig í námskeiðin eru beðnir vinsamlegast að gera það sem fyrst í síma 2012. Köfflóft fataefni sérlega smekkleg, nýkomin. Einnig svart kamgarn í samkvæmisföt. Þórhallur Friðfinnsson, klæðskeri Veltusundi 1. Haudavlnnukert'nsla Vegna forfalla byrja ég hin venjulegu handavinnunám- skeið ekki fyrr en 19. þ. m. — Kenni sem fyrr fjölbreyttan útsaum, kúnststopp o. fl. Öll verkefni til handavinnunnar fyrirliggjandi. Þær dömur, sem þegar hafa beðið um tíma, endurnýi sem fyrst. — Nánari uppl. kl. 3—7 e. h. ÓLÍNA JÓNSDÓTTIR, handavinnukennari, Bjarnarstíg 7. Sími 3196. (Ath. Bjarnarstígur liggur í beinu framh. af Baldurs- götu, milli Skólavörðustígs og Njálsgötu.) Skrifsfofusfúlka óskast strax. Þarf að kunna ensku og vélritun. G'otfred Bernhöft & Co. h.f. Sími 5912 — Kirkjuhvoli. VIL SKIPTA á fokheldu einbýlishúsi, sem er fimm herbergi, bað og geymsla, er stendur á bezta stað í smáíbúðarhverfinu og 2ja til 3ja herbergja íbúð í bænum, helzt á hitaveitu- svæðinu. — Tilboð merkt: „Skipti — 557“, sendist afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld n. k. Dagbók 286. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 9,20. Síðdegisfheði kl. 21,43. 'Næturlæknir er í læknavarðstof- unni, sími 5030. Næturvörður er í Lyfjaoúðinni Iðunni, sími 7911. Rafmagnstakmörkunin: í dag er álagstakmörkun í 2. hverfi frá kl. 10,45 til 12,30 og á morgun í 3. hverfi á sama tíma. RIIR — Föstud. 16. 10. 20. — VS — Fr. — Hvb. □ Edda 595310137 — 1 — Ttkv. I.O.O.F. Rb. st. I, Rþ. = 10310138(4 — II. • Brúðkaup • 1 dag verða gefin saman í hjóna band ungfrú María Gísladóttir, Sjafnargötu 5 og Ólafur A. Ólafs- son, málari, Karfavog 11. Heimili ungu hjónanna verður á Sjafnar- götu 5. — Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Sigurjóni Árna syni ungfrú Guðlaug Jóliannsdótt ir og Ólafur Guðmundsson, húsa- smiður. Heimili þeirra er í Máva- hlíð 6. skurðinn 11. okt., á leið til ís- lands. Drangajökull fór frá Kefla vík 11. okt., áleiðis til Hamborgar Alþingi Hjónaefni S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Bentína Karen Sigurðardóttir, Barónsstíg 19 og Gústav Bergmann, Hvamms- tanga. — , Laugardaginn 10. október opin- beruðu trúlofun sina Stella Krist- insdóttir, Nýlendugötu 17 og Ragnar Jónsson, Bókhlöðustig 10, Reykjavík. j S.l. laugardag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðrún S. Magnúsdóttir, Rauðarárstíg 28, og Gylfi Gígja, Sunnuhvoli. Samcinað þing: Rannsókn kjör- bréfs. — Neðri deild: Bátatryggingarsamn ingar, frv. 1. umr. — Greiðslur vegna skertrar starfshæfni, frv. 1. umr. — Gengisskráning og , fleira, frv. 1. umr. — Félagsheim- ili, frv. 1. umr. — Landsspítali íslands, frv. 1. umr. — Stofnlána- deild landbúnaðarins, frv. 1. umr. — FiskveiðaSjóður íslands, frv. 1. umr. — Búnaðarbanki íslands, frv. 1. umr. -— Jarðræktarlög, frv. 1. umr. — Jarðræktarlög, frv. 1. umr. — Áburðarverksmiðja, frv. 1. umr. — Garðávaxta- og græn- metisgeymslur, frv. 1. umr. Vinningar í getraunuaum: 1. vinningur 979 kr. fyrir 12 rétta (2). — 2. vinningur 58 kr. fyrir 11 rétta (20). — 3. vinning ur 11 kr. fyrir 10 rétta (102). — 1. vinningur: 1384(1/11,6/10) 2549(1/12,3/11,3/10). — 2. vinn- ingur: 189 785(1/11,4/10) 1059 2548(1/11,3/10) 3415(1/11,2/10) 3958 3982 4183(1/11,6/10) 4212 (1/11,3/10) 4394(1/11,4/10) 5803 6450(1/11,6/10) 6459(1/11,4/10) 3. vinningur: 194 198 407 528 (2/10) 530 739 744 1076 1194 2430 2445 2450(2/10) 2971 2989 2997 (2/10) 3209(2/10) 3248 3357 3714 3805 3807 3985 4132 4185 4186 4190 4404 4501 4716 4717 4904 5446 5565 5639 5730(2/10) 5734 (2/10) 5893 5918 5937 6325 6431 (2/10) 6448 6454 6451 6460 6461 (2/10) 6517 6834 10591 11246 12369 11648(2/10). — (Birt án ábyrgðar).: íþróttamaðurinn Afh. Mbl.: — H G krónur 25,00, Kvennadeild V.F.R. heldur fund í kvöld, þriðjudag, í Aðalstræti 12, uppi, kl. 8,30. Happdrætti Sjálfstæðiskvennafélagsins Hva< ar frá des. 1952. — Eftirfarandi númer hafa ekki verið sótt: 1780, 1564, 5263, 728, 1914 og 3975. — Vitjist í Verzl. Egill Jacobsen h.f., Austurstr. 9, Húnvetningafélagið heldur skemmtifund í Tjarnar* kaffi, næstkomandi fö^tudags- kvöld, 16. þ.m. — Dagskráin verð ' ur f jölbreytt, kvikmyndasýning, ræða, Gestur Þrogrímsson skemmt ir og að lokum verður dans. Happdrætti kvenfélags Háteigssóknar Dregið hefur verið í happdrætti sem efnt var til í sambandi við kaffisölu kvenfélags Háteigssókn* , ar. Upp komu þessi númer: 2881, mynd frá Akureyri. 1855 kaffi* , stell. 2126 málverk af Eiríksjökji. i Vinninganna skal vitjað til frú , Ágústu Jóhannsdóttur, Flókagöta 35, sími 1813. Ut varp • Af mæli 60 ára verður í dag frú Soffía Sigurðardóttir, Vífilsgötu 12. — í dag dvelst afmælisbarnið að Kvisthaga 9. Sjötug varð í gær, 12. október, ’ Jóhanna Álfheiður Bergsdóttir. — Hún er fædd á Uppsölum í Suður- sveit í Austur-Skaftafellssýslu, hinn 12. október 1883. Fluttist tii Norðurlands 23 ára gömul og hefur dvalizt þar síðan. Hún á nú heima á Kirkjutorgi 2, Sauðár- króki. — • Skipafréttir • Eimskipufclag íslands h.f.: Brúarfoss kom til Antwerpen 12. þ.m., fer þaðan til Rotterdam og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Hull 10, þ.m., væntaniegur til Reykjavíkur síðdegis í dag 13. þ. m. Goðafoss kom til Leningi'ad 10. þ.m., fer þaðan til Helsmgfors, Hamborgar, Rotterdam, Antwerp- enen og Hull. Gullfoss fer frá Reykjavík ki. 17,00 í dag til Leith og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Reykjavík 6. þ.m. til New York. Reykjafoss fór frá Rvík 10. þ.m. til vestur- og norðuiiands- ins. Selfoss fór frá Vestmanna- eyjum síðdegis í gærdag til Hull, Rotterdam og Gautaborgar. — Tröllafoss kom til Reykjavíkur 5. þ.m. frá New York. Skipudeild SÍS: Hvassafeli fór frá Gautaborg í gær áleiðis til Flekkefjord. Arnar feli iestar fisk á Austurlandshöfn- um. Jökulfell fór frá Reykjavík í gærkveldi áleiðis til Hamborgar.. Dísarfell kom til Reykjavíkur í gærkveldi. Bláfell fór frá Rauf- aihöfn 6. þ.m. áleiðis til Helsing- fors. — H.f. J Ö K L A R: Bridge-deild Breiðfirðingafélagsins heldur aðalfund sjnn i baðstofú félagsins, í kvöld. Spilað verður: á eftir. Kvenfél. Langholtssóknar heldur fund í kvöid ki. 8,30 i kjaliara Laugarnésskirkju. Bæjarbíó, Hafnarfirði Sýnir í kvöld „Síðasta stefnu- mótið“, ítalska úrvalsmynd, sem ekki hefir áður verið sýnd hér- lendis. — Myndin var taiin ein af 10 beztu kvikmyndunum, sem sýndar voru í Evrópu á síðastliðnu ári. — Sólheimadrengurinn Afh. Mbl.: — Ýmis áheit kr. 200,00. Ónefnd 20,00. Áheit Þ G 100,00. C C 75,00. Stína, áh. 100500 18,55 Framburðarkennsla í esper anto og ensku. 19,10 Þingfréttir. 119,25 Veðurfregnir. 19,30 Tónleils ar: Þjóðlög frá ýmsum löndum —■ j (plötur). 19,40 Auglýsingar. 20,00 i Fréttir. 20,30 Erindi: Lærðu að læra (Ólafur Gunnarsson frá Vík í Lóni). 20,55 Undir ijúfum lögum: Carl Billich o. fl. flytja 'innlend og erlend dægurlög. 21,25 Náttúrulegir hlutir: Spurningar og svör um náttúrufræði (Sigurð ur Pétursson gerlafræðingur). —■ 21,45 Kórsöngur: Norðurlanda- kórar syngja (plötur). 22,00 Frétt ir og veðurfregnir. 22,10 Kammer tónleikaf (plötur). 22,40 Dag* skrárlok. Erlendar stöðvar: Danmörk: Stuttbylgjuútvarpið er á 49.50 metrum á tímanum 17.40—21.15. — Fastir liðir: 17,45 Fréttir: 18,00 Akuelt kvarter; 21,00 Fréttir. Á sunnudögum kl. 17,45 fylgja íþróttafréttir á eftir almennum fréttum. Noregur: Stuttbylgjuútvarp eií á 19 — 25 — 31 — 41 og 48 m. Dagskrá á virkum dögum að mesta óslitið frá 5.45 til 22,00. Stillið aB morgni á 19 og 25 metra, um mið;í an dag á 25 og 31 metra og á 41 og 48 m., þegar kemur fram S kvöld. — Fastir Iiðir: 12,00 FrétH ir með fiskifréttum; 18,00 Fréttií með fréttaaukum. 21,10 Fréttir. Svíþjóð: Utvarpar á helztu stutí bylgjuböndunum. Stillið t.d. á 25 m. fyrri hluta dags en 6 49 m. afS kveidi. — Fastir liðir: 11,00 klukknahringing í ráðhústumi og kvæði dagsins, síðan koma sænskir söngkraftar fram með létt, lög? 11,30 fréttir; 16,10 barna- og ungí ingatími; 18,00 fréttir og frétta* auki; 21,15 Fréttir. England: General Overseas Ser* vice útvarpar á öllum helztu stutí bylgjuböndum. Heyrast útsending* ar með mismunandi styrkleika hér á landi, allt eftir því hvert útvarpS stöðin „beinir“ sendingum sínum. Að jafnaði mun bezt að hlusta á 25 og 31 m. bylgjulengd. — Fyrri hluta dags eru 19 m. góðir en þer* ar fer að kvölda er ágætt a skipta yfir á 41 eða 49 m. Fastir tiðir: 9,30 úr forustugreinum bla8 anna; 11,00 fréttir og fréttaum* sagnir; 11,15 iþrðttaþáttur; 13,0C fréttir; 14,00 klukknahringing Big Ben og fréttaaukar; 16,00 fréttir og fréttaumsagnir; 17,15 frétta- aukar; 18,00 fréttir; 18,15 íþrótta fréttir; 20,00 fréttir; 23,00 fréttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.