Morgunblaðið - 13.10.1953, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 13.10.1953, Qupperneq 3
Þriðjudagur 13. okt. 1953 MORGUNBLA9IB K Nýkomnar kuldahúfur á börn og ungl- inga. (Mjög smekklegt úr- val).-- GEYSIR H.í Fatadeildin. Unglingur eða stúlka óskast um óákveð inn tíma, að Hagamel 10. Sími 5513. —- Sparið tímann, notið símann Sendum heim: Nýlenduvörur, kjöt. Vcrzlunin Straumncs Nesveg 33. — Sími 82832 o • * ■ b i o n i n breytist með aldrinum. Góð gleraugu fáið þér hjá Týli. — öll gleraugnarecept af- greidd. — Lágt verð. Glcraugnaverzlunin TÝLI Austurstræti 20. LÁN Lána vörur og peninga til skamms tíma gegn öruggri tryggingu. Uppl. í síma 5385 Jón Magnússon Stýrimannastíg 9. Vattcraðar Kuldaúlpur með hettu, barna- og ungl- ingastærðir. — Vætuvarin GOSULL á veggi á loft í þök í kæliklefa GOSULLAR- IUOTTUR í ýmsum stærðum. EEVANGRUN h. f. Einholti 10. Síml 2287. Saltvíkurrófur aafamiklar, stórar og góð- ar, koma daglega 1 bæinn. Verðið er kr. 70.00 fyrir 40 kg.-poka, heinasent Tekið & móti pöntunum í sima 1755. STEINULL til einangrunar i hús og á hitatæki, fyrirliggjandi, — laus i pokum og I mottum. (J Útsala 1 Reykjavík: H. Benediktsson & Co. Hafnarhvoli, simi 1228 Iwkjargolu 34 HalnarfirSi ■ Sfmi 9975 KRANAR alls konar. FITTINGS sv. og galv. PÍPUR sv. og galv. Helgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19. Frostlögur fyrirliggjandi. Gísli Jónsson & Co. Vélaverzlun. Ægisg. 10. Sími 82868. 2ja-3ja herb. íbúð óskast keypt strax, má vera í risi eða kjallara. Útborg- un 90 þús. kr. Haraldur GuSmundsson lögg. fasteignasali Hafn. 15 Símar 5415, 5414, heima. Úr ullargarni: Drengjaföt á 1—4 ára og drengjapeysur á 8—14 ára. Anna Þórðardóttir h.f. Prjónaverzlun. Skólavörðustíg 3. HERBERGI óskasl til leigu. Sérinngangur, — Hverfisgötu 16A. Fyrirliggjandi Fittings, alls konar. Sighvatur Einarsson & Co. Sími 2847, Garðastræti 45 Skolprör og tengingar 2%”, 4” fyrirliggjandi. Sighvatur Einarsson & Co. Sími 2847, Garðastræti 45 Nýkomið Kolakyntar eldavélar Sighvatur Einarsson & Co. Sími 2847, Garðastræti 45 Hús og íbúðir til sölu: Einhýlishús og tvíbýlishús á hitaveitusvæði í Vestur- bænum. 3ja herb. íbúðir á hitaveitu- svæði og í Hlíðarhverfi. 4ra herb. íbúðir á hitaveitu svæði, í Hlíðarhverfi, — Laugarneshverfi — og Skerjafirði. 5 herb. íbúð í járnvörðu timburhúsi á hitaveitu- svæði. Steinhús í Kópavogi, hæð og rishæð, ásamt bílskúr og góðri lóð. — Ennfremur lítil hús l Kópa- vogi og víðar. Fokbeldur kjallari á Melun- um. Verður 3ja herb íbúð með sérinngangi óg sér- hita. — Lítið hús við Miðbæinn til flutnings. — Nýja fasfeignasalan Bankastrætí 7. Sími 1518 og kl. 7.30—8.30 e.h. 81546. Nú er f asteig nasalan fjörug Heita má allt upp selt hjá mér. Hefi þó aðeins til sölu einbýlishús í Kópavogi. Ein- býlishús við Breiðholtsveg, 3ja og 4ra herb. íbúðir við Sogaveg, einbýlishús á Stokkseyri og eitthvað meira. Mig vantar tveggja til sjö herbergja íbúðir. Eg hefi kaupendur með mikla sjóði í brjóstvasanum. Eg annast lögfræðilega skjala- gerð og geri samningana pottheldu. — Pétur Jakobsson löggiltur fasteignasali. Kárastíg 12. — Sími 4492. Atvínnu- rekendur Laghentur verkamaður ósk- ar eftir vinnu. Tilboð send- ist blaðinu sem fyrst, merkt „Laghentur — 548“. NÝKOMIÐ rennilásar, opnir niður frá 30—60 cm. Eftirmiðdags- kjólaefni, sand-crepe. Morg unkjólaefni, góð og ódýr. — Silkisokkar, svartir og mis- litir. Bómullar-, ísgarns- og alullarsokkar, nælonsokkar, kápuefni, alull. — Verzlun Hólinfríðar Kristjánsdóttur Þingholtsstræti 1, áður — Bankastræti 4. Skozkar ullarpeysur teknar fram í dag. BEZT, Vesturgötu 3 BÍLSKUR óskast Upplýsingar í síma 3814. TIL SÖLU tvær glæsilegar 3ja herbergja ibúðir á hitaveitusvæðinu. Mikil útborgun. — 3ja herb. íbúð á Seltjarnar- nesi í nýju húsi. Góðir greiðsluskilmálar. Einbýlishús og íbúðir í Út- jaðri bæjarins. Höfum kaupanda að jörð eða býli í nágrenni Reykjavíkur. Rannveig Þorsteinsdóttir Fasteigna- og verðbréfasala Tjarnarg. 3. Sími 82960. Nýkomið Ullargarn fallegir litir. Skíða- og sjósokkai 8 kr. parið. Telpupeysur úr ísl. ull og prjónaföt á 15— 20 kr. Svart kjólaefni, 20 kr. meterinn. Vefnaðarvöruverzlunin Týsgötu 1. Amerískur Svagger nr. 16, til sölu á Ránar- götu 50. — Sími 6692. LAN Mann í fastri atvinnu vant ar nú þegar 5—10 þús. kr. lán. Þeir, sem geta sinnt þessu, vinsamlegast sendi tilboð á afgr. Mbl., merkt: „Lán — 556“. Vil kaupa Sokkaviðgerðarvel Aðeins ,,Vitos“ kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir fimmtudag, — merkt: „Vitos“. 2 stúlkur, sem vinna utan- bæjar, óska eftir 1—2 herbergjum helzt með aðgangi að eld- húsi, sem fyrst. Upplýsing- ar í síma 1069. — PÍANÓ Hver vill leigja tveim músikölskum bræðrum, lítið píanó eða píanettu, í vetur? Uppl. hjá Gunnari Sigur- geirssyni, Drápuhlið 34. —- Sími 2626. Clievrolet Fólksbifreið model 1947 er til sölu. — Upplýsingar í síma 1516. Nýkomið miðik úrval af Sirsefniam Lækjargötu 4. 'Uerzí Snydjjaryar ^olmso* Lækjargötu 4. Loðikragaefni Enskt ullar-jersey. H A F B L I K Skólavörðustíg 17. Dömu- SILKIiSOKKAR svartir. Enskir ullarsokkar, Perlonsokkar, ódýrir nælop- sokkar á kr. 20,50. Uppháy . ir barnasokkar. Verzlunin HÖFN Vesturgötu 12. Telpukjólar ódýrt úrval, nýkomið, barna húfur, skozkar alpahúfur, barnasokkar, fallegir köfl- óttir drengjasokkar, amer- ískir barnagallar. ANGORA Aðalstr. 3. Simi 82698. . Sportbuxur barna nýkomnar. Gallabux- ur, lítil númer. Höfuðklút- ar fyrir telpur. Ungbarna- fatnaður. — Verzlunin ANGLlA Klapparstíg 40. Magabelti, amerísk Náttkjólar, margar gerðir Undirkjólar, prjónasilki Og nælon Undírpils, mikið úrval , Nælonsokkar Perlonsokkar Bómullarsokkar Verzlunin ANGLÍA Klapparstíg 40. SVEIT Reglusamur maður, eða hjón, óskast til vetrarvist- ar á kúabú í nágrenni Rvík ur. Umsækjendur leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt „Skepnuhirðing — 549“. Ullargariuiði er komið. Mdfurinn Freyjugötu 26. Amerísk vatteruS kveinkápa til sölu ódýrt á Njálsgötu 62. — Sími 4351. Gólfteppi og renningar gera keimili yðar hlýrra. Klæðið góifin með Axminster A-I, fyrir veturinn. Ýmsir litir og gerðir "fyrirliggjandi. Talið við okkur sem fyrst. Verzlunin Axmimter Laugavegi 45. (Inng. frá Frakkastíg)'.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.