Morgunblaðið - 13.10.1953, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 13.10.1953, Blaðsíða 10
10 . t MORGUNBLA&jp L' 1 kv, A 'A Vfc ; <2 ... p ' ' ÍJ', Þriðjudagur 13. o]ít. 1953 FIIIVDAREFNB X 6'«H":"X"X"XX"X*H">H"X">*X«‘XXX"XX": ELAGIÐ VO heldur fund í Sjálfstæðishúsinu í kvöld klukkan 8,30. Skattamáim: Frummælændi Sigurbjörn Þorbförnsson Allt sjálfstæðisfólk velkomið. LANDSMÁLAFÉL4DIÐ VOROIiR £ í t Þéttilistar — Hurðapumpur Nvkomið: HURÐAPUMPUR 4 stærðir FJAÐRIR 4 stærðir ÞÉTTILISTAR á hurðir og glugga Ludvig Storr & Co. Laugavegi 15 í TILKYIMIMIIMG ■ ■ ■ ■ : til framteljenda til tekju- og eignarskatts. ■ ■ ■ í lögum nr. 6/1935 um tekjuskatt og eignarskatt er : ákveðið að skattframtöl skuli „komin í skattstofuna í ! Reykjavík fyrir lok janúar-mánaðar“. Þó er heimilað að ■ veita einstökum aðilum frest til framtals, ef sérstaklega ; stendur á. Hefur allmikið verið um slíkar frestveitingar J undanfarin ár, enda þótt það hafi torveldað störf skatt- • stofu og niðurjöfnunarnefndar, tafið útkomu skattskrár ; og innheimtu gjalda. ■ Eins og kunnugt er hefur nú verið komið á fót sér- ■ stakri reiknings- og skýrslugerðarstofnun, sem búin er ; fullkomnum vélakosti og ræður yfir miklum tæknilegum J möguleikum. Er þessari vélastofnun ætlað að taka að ■ sér margháttuð störf fyrir ýmsar opinberar skrifstofur, : þar á meðal skattstofu Reykjavíkur. Á vetri komanda ■ verður m. a. áritun framtalseyðublaða, útreikningur ; skatta og annara þinggjalda, samning skattskrár og út- : gáfa skattreikninga að öllu leyti framkvæmt af umræddri í vélStofnun. ■ ; Ein afleiðing þessara umskipta og þeirra breyttu starfs- ; hátta er þeim fylgja, er sú, að skattstofan getur ekki j frestað skattákvörðun einstakra framtala, einstaklinga ■ eða fyrirtækja, á sama hátt og verið hefur, og þess vegna ■ ; verður ekki unnt að veita nema mjög takmarkaða fram- ■ : talsfresti fram yfir þann dag er lög ákveða, hvernig sem ; ástatt kann að vera hjá framteljanda. Sama gildir um ; fresti til að skila skýrslum um launagreiðslur, hvort sem ■ I einstaklingar, félög eða stofnanir eiga í hlut. Af þessu tilefni er hér með brýnt fyrir framteljendum ; til tekju- og eignarskatts í Reykjavík að vérða ekki síð- j búnir með framtöl sín, nú eftir áramótin, og sérstaklega ; er þéirri aðvörun beint til atvinnufyrirtækja að hraða ; sem mest og með nægum fyrirvara öllum undirbúningi | að því að geta skilað launaskýrslum og skattframtölum j í tæka tíð, að öðrum kosti eiga þessir aðilar á hættu að þeim verði áætlaðir skattar, eða ákveðin viðurlög. Skattstjórinn í Revkjavík. bwmmwmmmmm ❖ i V y v y t f 5* I f l Kryddvörur í bréfum, dósum og lausri vigt: — Allrahanda Kardemommur, heilar og steyttar Engifer Negull Pipar, heill 6g steyttur Múskat Saltpétur Hjartasalt Karry Kanell, heill og steyttur Kúmcn Lárviðarlauf Eggjagult Natron Vanillusykur Einungis 1. flokks vörur. H. Benediktsson & Co. h.f. Hafnarhvoll — Reykjavík. Skíifstofu- og afgreiðslumaður reglusamur og duglegiar, ósk ast í bílavarahlutaverzlun. Tilboð með upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf, sendist blaðinu fyrir miðvikudagskvöld merkt: — „Röskur — 575“. Starfsmaður Bandaríkja- sendiráðs óskar að selja 1950 model iMERCIIRY fólksbifreið, keyrður 15.000 mílur. Verðtilboð merkt — „Mercury — 550“, sendist í afgr. Mbl. fyrir fimmtu- dagskvöld 15. okt. Keflavík í nýju húsi í Keflavík er til leigu í næsta mánuði, 2 sam- liggjandi stofur, með að- gangi að baði. Fyrirfram- greiðsia æskileg. Tilb. sé skilað á afgr. Mbl. í Kefla- vík, fyrir 20. þ.m., merkt: „134“. - 0 s Utvegsmenn ■ Það bezta er ódýrast ■ Getum útvegað heint frá framleiðendum eftirfar- : Ib andandi útgerðarvörur, svo sem: : ■ Herpinótanet — Þorskanet : Reknet — Loðnunet : ■ .m Hrognkelsanet o. fl. : B B Allskonar fiskilínur úr sísal og hampi. ■ Ongultauma — Lóðaibelgi. : Allskonar tóg úr síal, harrtpi, manillu o. fl. : B B Setjum upp herpinætur og önnur netjaveiðarfæri. * a ta Kynnið yður verð og vörugæði áður en þér gerið * a innkaup á útgerðarvörum yðar. : a a a Netjamenn h.í. j a Dalvík. IraHICMLDAIIimÍ Vetrarflugáætlun frá 20. okt. j a a Alla þriðjudagsmorgna: Um Keflavík frá New York B til Prestwick — London. : a Alla miðvikudagsmorgna: Um Keflavík frá London : B — Prestwick til New York. : a a a £}. J4Jqason WjJstecl' L.f., \ Hafnarstræíi 19, Símar 80275—1644. **.* *.* V VV V V VV . » 'o"í'VV,**%,V*» v v V V ******* *»**»**•* *»**.* V V V *•**•**»**•**•* *♦* V V V V ,.**.* .V VV V **M.M«**** ***v V V V v *.*v \* MÁLVERKASYMING Nýja myndlistarfélcsgsins Ásgrímur Jónsson — Jóhann Bricm — Jón Stefánsson — Jón Þorleifsson Karen Agnete Þórarinsson — Sveinn Þórarinsson. Sýningin er í Listamannaskálanum, opin daglega frá kl. 11 til 23. Á sýningunni er hlutavelta. Dregið um málverk og listhækur. !X^*X**^*X**X**X4*K**X**X*<f*X**X**X**X**^*X**?*X#*^*X**X**X**X**XK**X**X**^*^*^*XK**XK**X**X**»**X*<X**X**X**X*****X**Xf*X**X**X**X**X**X**XK4*X**X**^*^^^ t I I I í I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.