Morgunblaðið - 13.10.1953, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.10.1953, Blaðsíða 5
[ Þriðjudagur 13. okt. 1953 M O RG U N B LA BID ........ .p L--------------------——-------------— ------------------------------— Bamahúfur nýkomnar. Verzl. Dagný Hverfisgötu 50. Fermingarkjóll Eftirfermingarkjóll og ferm ingarskór, til sölu. Víðimel 64, sími 5104. — KBIJÐ óskast til kaups eða leigu. Sigurvln Einarsson Sími 4800. 2 dívanar sem nýir, til sölu á Haga- mel 24, kjallara. ■ Hfónarúm og náttborð til sölu. Uppl. Miðtúni 34, kjallaranum, til * kl. 6 í kvöld. j Falleg, svörl vetrardragi til sölu. Uppl. í síma 6435. * Ibúð óskast til leigu sem fyrst. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. — Uppl. í síma 6348. BARIMAVAGM Ódýr barnavagn til sölu. — Upplýsingar á Bergstaða- stræti 42. — STIJLKA eða unglingur óskast í létta vist 1—2 mánuðf. Upplýsing ar í síma 82379. & Bilskúr í Miðtúni, til leign. Stærð | 3x5,75. Tilboð sendist í póst hólf 72 fyrir föstudagskvöld Óska eftir ÍBÚÐ 2—3 herbergjum. Þrennt fullorðið. Ennfremur vinnu- pláss fyrir skóvinnustofu, helzt í Vogunum. Upplýsing ar í Skóvinnustofunni, Karfavog 31. Sími 6818. Ung, barnlaus hjón óska eftir HERBERGI í bænum. Eru ekki í bænum nema einstaka sinnum um helgar. Tilboð sendist blað- inu fyrir föstudag, merkt: „Reglufólk — 560“. G O T T HERBERGI á hæð til leigu í Laugarnes hverfi. Stærð 16—17 ferm. Uppl. að Laugateigi 12, eft- ir kl. 6 e.h. Kaupum — Seljum notuð húsgögn. Gólfteppi, útvarpstæki, saumavélar og fleira. — Húsgagnaskálinn. Njálsgötu 112. Sími 81570 Bíll til sölu Til sölu ársgamall Skoda- Station sendiferðabill. Til- hoð sendist afgr. Mbl. fyrir miðvikudagskvöld, merkt: ,,Skoda — 572“. IVýkomilÍ ódýrt ullargarn. Margir litir. — - U N N U R Grettisgötu 64. RáðskcKnu vantar á gott, fámennt sveitaheimili í Borgarfirði. Mætti hafa með sér barn. Uppl. í síma 2353. Atvinnurekendur Trésmiður óskar eftir fram- tíðaratvinnu. Húsvörzlu, viðhaldi á byggingum eða á- líka. Tilboð merkt: 5,Fram- tíð — 567“, sendist blaðinu fyrir laugardag. IBIJÐ 3 herbergi og eldhús í Mið- bænum til leigu. Tilboð sendist afgr. Mbl., fyrir 24. þ.m., merkt: 5,558“. Vil selja stóran PenSngaskápj eða skipta á minni skáp eða peningakassa. Tilboð send- ist Mbl., fyrir 15. merkt: „Peningaskápur — 573“. ; lillarsokkar á kr. 18.95, ísgarnssokkar, svartir og mislitir. Nælon- sokkar, margar teg. Perlon- sokkar. — ÞorsteinsbúS Snorrahraut 61. TIL SÖLL lítil vefnaðarvöruverzlun Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir fimmtudags- kvöld, merkt: „Lítil vefn- aðarvöruverzlun — 555“. STÚLKA vön saumaskap óskast hálf an eða allan daginn eftir samkomulagi. Nafn og heim ilisfang sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Strax — 566“. — STIJLKA óskast til afgreiðslustarfa og fleira. — Sjómannastofart Tryggvagötu 6. Ráöskoivia Myndarleg stúlka, með T ; barn, óskar eftir ráðskonuf. stöðu, eða annarri góðri vinnu, í bænum eða ná- grenni hans. Upplýsingar i j síma 81653. — Herranærbuxur síðar, frá kr. 30,50. Herra- nærskyrtur með löngum erm um. — ÞorsteinslmS Sími 81945. ArmstólK ásamt fatapoka, tapaðist af vörubíl, milli Reykjavíkur og Keflavíkur. Finnandi vinsamlegast hringi í síma 80976. — Góð 3—4 herbergja BBLÐ óskast til kaups. Mikil út- borgun. — Tilboð mferkt: „F“ — 564“, leggist inn á afgreiðslu Morgunhlaðsins fyrir 20. þ.m. Þeir, sem dttu skó til viðgerðar á Sivóvinnu- stofu Stefáns Steinþórsson- ar, gjöri svo vel og vitji þeirra að Bergstaðastræli 16, sem fyrst. — Þórarinn Steinþórsson. Buick siiófor til sölu, komplett. Upplýsing ar í sima 2589 eftir kl. 6. Ameríkani, giftur íslenzkri stúlku, með eitt barn, ósk- ar eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi í Reykjavík eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 9074 frá kl. 2—5 e.h. Bílaviögerðir Tökum að okkur mótor- vinnu o. fl. á 4ra manna bílum á kvöldin. Upplýsing- ar í síma 4444. — SendiferöabBll Fordson ’46 verður til sýn- is og sölu við Leifsstyttuna frá kl. 1—3 í dag. Sokkoviö- g^rðarvéf óskast til kaups. Tilboð sendist afgr. Mbh, merkt: ,,123 — 563“. Píanó óskasf 1 til leigu. Tilboð leggist inn» á afgr. Mbl. fyrir föstu-” , dagskvöld, merkt: „H. S. —; j 574“. 25—30 hestar af góðu HESTAHEYI til sölu með góðu verði. Enn fremur frítt húspláss fyrir 2 hesta ef óskað er. Til sölu lítil miðstöðvareldavél, vel útlítandi. Uppl. í síma 81283. — STtJLKA óskast í vist5 hálfan eða allan daginn. 4 fullorðnir í heimili. Sérherbergi. Sími 7122. — Blómlatikar Molclin kallar. Blóm & Ávextir Sími 2717. Koua ósrkasf til að þvo stiga. Upplýsingar í síma 3108. Keílavík - Njarðvík; Stúlka með 5 ára dreng ósk ar eftir vist eða ráðskonu-* stöðu í Keflavík eða Njarð-" vík. Sérherbergi áskilið. —: Upplýsingar í síma 223, —; Keflavík. — J íbúðir tii sölu í nágrenni Hafnarfjarðar 4ra herb. íbúSarhæ'ð í nýju steinhúsi. Útborgun kr. 60 þús. Nýtt múrliúðaS timburhús, 2 hferbergi og eldhús. — Verð kr. 95 þús. Fokhelt steinhús, 72 ferm., ein hæð og kjallari, sem gæti orðið hentugt verzl unarhúsnæði. — Utborg- un 50 þús. Timburhús, ein hæð, óinn- réttuð, en 4ra herb. íbúð innréttuð í risi. Utborg- un kr. 50 þús. EignarléS í Hafnarfirði, 5 þús. ferm., á bezta at- hafnasvæði hafnarinnar. Trillubátur ca. 3ja smál. nýr, með nýrri „Kors- havn“ dieselvél. — Væg útborgun. Hef kaupendur að húsum og íbúðum í Hafnarfirði. GuSjón Steingrínisson, iögfl’. Strandgötu 31. Hafnarfirði. Sími 9960. — 2 skrifstofu- herbergi til leigu í Miðbænum. Til- boð sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld, merkt: „561“. — Frd Hinnabúð Sendum heim nýlenduvöru, kjöt, fisk og mjólk. HINNABÚÐ Bergstaðastræti 54. — Sími 6718. Ungan lögfræðing vantar ÍBIJÐ Fernt í heimili. Tilboð auð- kennt: „Skilvís — 570‘, sendist Mbh, fyrir laugar- dag 17. þ.m. Þurrkudregill margar gerðir. — Scpngurveradamask, hvítt og- mislitt. — Sœngurveraléreft1 kr. 53,00 í verið. Lakalérefl; kr. J,2,00 í lakið. Einbreitt léreft. Flúnel, einlitt og rönd■ ótt. Skyrtuefni o. m. fl. Versl. S I\ Ó T Vesturgötu 17. .*» ■ Rarföffur Er kaupandi að úrgangs- kartöflum. Upplýsingar í síma 7872 kl. 10—12, alla daga. — Pýzku og ensku kenni ég í einkatímum. Halblór P. Dnngal Barmahlíð 13. Sími 4895. Rakarar Ung stúlka óskar eftir að komast sem nerni á rakara- stofu. Tilboð sendist afgr. MbL, fyrir laugardag 17. þ. m., merkt: „Reglu^öm — 569“. —• IMýkomiil ullarprjónagarn í mörguni ■ litum. — ; ‘ u ■ m QíP'w&h*.ysðœi Sími 6181. KYIMMING Maður í Keflavík óskar að kynnast stúlku, 35—40 ára. Tilboð, helzt með mynd — sendist Mbl., fyrir 18. þ.m. merkt: ,?Kynning — 132“. Nýkomið: Prjónagarn 18 fallegir litir. =* %oieu Beint á móti Austurb.bíói Barnlaus hjðn viíja taka Fósturbavm Tilboð leggist inn á afgr. blaðsins fyrir miðv’Ludags- kvöld, merkt: „S. G. — 568“ Bílstjórar Stjörnulyklar. Topplyklari F elgulyklar. Réttingatæki; Skrúfjárn og íleiri verk; færi. Bremsuborðar og viftii reimar, margar gerðir. Haraldur Sveinbjarnarson Snorrabraut 22. Röskur Sendisveiairs óskast nú þegar. Harahl Faaberg b.f. Sími 5950. Líllarg,ariiii£l er komið. Cjjafaláóhi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.