Morgunblaðið - 13.10.1953, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 13.10.1953, Qupperneq 8
8 MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 13. okt. 1953 isttMðHfe Útg.: H.f. Árvakur, Reykjavík. Framkv.stj.: Sigfús Jónsson. Ritstjóri: Valtýr Stefánsson (ábyrjgöarm.) Stjórnmálaritstjóri: Sigurður Bjarnason frá Vtgur. tresbók: Árni Óla, sími 3045. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinaaon. Ritstjórn, auglýsingar og afgreiðsla: Austurstræti 8. — Sími 1600. Áskriftargjald kr. 20.00 á mánuði innaniands. 1 iausasölu 1 krónu eintakið. TeEinesee Wiíliams og verk hans íska rithöfundinn í Williams. Tennessee Góð aíkoma ríkissjóðs SAMKVÆMT upplýsingum þeim, sem fjármálaráðherra gaf á Alþingi í gær við fyrstu um- ræðu fjárlaga, hefir afkoma rík Af yfirliti því, sem fjármála- ráðherra gaf um fjárreiður rík- isins, er auðsætt, að fjárhagurinn stendur sæmilega traustum fót- : þvílíkan orðstýr, sem leikritahöf issjóðs á árinu 1952 orðið mjög um. Fjármálastefnan er fyrst og ! uncjUr, að hann er nú talinn í góð og mun betri, en gert var fremst greiðsluhallalaus ríkisbú-! fremst’u röð leikritahöfunda Þar eð þetta er fyrsta leik- ritið eftir þennan höfund, sem sýnt er hér á landi og líklegt er að hann sé fremur lítið þekktur hér, er ekki úr vegi að gera nokkra grein fyrir honum í fáum orðum. Hann heitir réttu nafni Thom- as Lanier Williams, en hefur tekið sér rithöfundarnafnið Tennessee Williams. Hann er enn maður á bezta aldri, tæplega fertugur, en hefur þegar getið sér ráð fyrir í fjárlögum. A rekstr- aryfirliti hefir afgangur orðið 62.3 millj. króna í stað 43,8 millj., eins og áætlað var, eða 18,5 millj. króna umfram áætl- un. Greiðsluafgangur hefir orðið 7.3 millj. króna í stað áætlaðra 2,6 millj. króna. Hefir greiðslu- jöfnuður ríkissjóðs á árinu orð- ið tæplega 5 millj. króna hag- stæðari en ráð var fyrir gert. Fjármálaráðherra taldi í ræðu sinni að ekki væri hægt á þessu stigi málsins, að full- yrða um afkomu ríkissjóðs á yfirstandandi ári. Teflt hefði verið á tæpasta vað við af- greiðslu fjárlaga þess. T. d. hefði ríkissjóður tekið á sig mikil út- gjöld við lausn vinnudeilunnar í fyrravetur. Myndu þau sam- tals nema um 20 millj. króna. Hefði því fé verið varið til þess að lækka vöruverð í landinu. Ráðherrann benti á að af þessum auknu útgjöldum til dýrtíðarráðsíafana hlyti að leiða minni fjárfestingarfram- kvæmdir hjá ríkinu á næsta ári. Ýmsir liðir í útgjaldabálki fjárlaganna hafa hækkað nokk- uð á síðastliðnu ári. Er nú gert ráð fyrir verulegum kostnaðar- auka við heilbrigðismál, m. a. vegna bygginga margra nýrra sjúkrahúsa. Mun rekstur þeirra valda ríkissjóði allmiklum út- gjöldum. Framlög til mennta- mála munu einnig hækka tölu- vert. Leiðir það fyrst og fremst af fjölgun nemenda í skólum. Framlög til jarðræktarfram- kvæmda hækka einnig nokkuð. Hinsvegar lækkar kostnaður vegna sauðfjársjúkdóma um 7,4 millj. króna. Eru það fjárskipta- bætur, söm lækka vegna þess, að þessum þýðingarmiklu ráðstöf- unum er nú að verða lokið. Framlög til nýrra raforkufram- kvæmda eru aftur aukin í frum- varpinu um 7 millj. króna. Er það í samræmi við málefnasamn- ing hinnar nýju ríkisstjórnar, þar sem því var heitið að unnið skyldi á næstunni að raforku- framkvæmdum þeirra byggðar- laga, sem til þessa hafa orðið út undan í raforkumálum. Um framlög til verklegra framkvæmda er annars það að segja, að þau verða nokkru hærri á f járlagafrumvarpi fyrir næsta ár en á gildandi fjárlögum. Mest munar hækkunina til raforkufram- kvæmdanna, en á öðrum verk- legum framkvæmdum verða nokkrar lækkanir. Fjármálaráðherra gat þess að ríkisstjórnin hefði til at- hugunar tillögur um að verja fé til atvinnuaukningar. Myndu þær koma fram síðar. Fjárveiting í þessu skyni er einnig í samræmi við mál- efnasamning ríkisstjórnarinn- ar, þar sem því var heitið að áfram skyldi haldið að styðja þau byggðarlög, sem skorti gtvinnutæki til þess að full- nægja atvinnuþörf íbúa sinna. Fjármálaráðherra ræddi nokk- Uð þá ákvörðun ríkisstjórnar- innar að beita sér fyrir setningu nýrra skatta- og útsvarslaga. Til endurskoðunar þessarar löggjaf- ar bæri brýna nauðsyn. skapur, miklar framkvæmdir og barátta gegn dýrtíð og verðbólgu. Það er rétt, sem fjármálaráð- herra benti á, að hinar auknu niðurgreiðslur ríkissjóðs á verð- laginu hljóta að draga úr fram- lögum til verklegra fram- kvæmda. En fram hjá þessum auknu útgjöldum til dýrtíðar- ráðstafana varð ekki komizt. Ef sú leið hefði ekki verið valin, 1 ANNAÐ KVÖLD frumsýnir Þjóð É í suðnrríkjum Bandaríkjanna ár- , leikhúsið leikritið „Sumri hallar" ið 1914. Hann hlaut góða mennt- (Summer and Smoke) eftir amer- j un í æsku og lauk háskólaprófi árið 1938. Hugur hans hneigðist snemma að ritstörfum og má segja að hann hafi með fyrstu leikritum sínum vakið mikla at- | hygli. Þó hefur jafnan verið mik- 1 ið um skáldskap hans deilt, bæði af lærðum og leikum, gagnrýn- endum og almenningi. Er það vissulega ekki að undra, því að maðurinn hefur allt tíð verið djarfur rithöfundur, og farið sín- ar eigin götur, bæði um efni og form. Af leikritum hans, sem eru all mörg, má auk Sumri hallar, nefna Battle of Angels (1940), The Glass Menagerie (1944), You Touched Me (1946) og A Street- car Named Desire (1947). Mesta athygli þessara leikrita hafa vak- ið The Glass Menagerie og A Stretcar. Fyrir hið síðarnefnda fékk Williams Pulitzer-verðlaun in og einnig verðlaun gagnrýn- enda í New York. þeirra, sem uppi eru. Tennessee Williams er fæddur VeU andi áhrijar: Óskemmtilegar aðstæður. jgRANDUR kunningi minn hef- leigja barnlausu fólki en væri það, nema eðlilegt og sjálfsagt, að þeir af skilningi og bróðurhug til náungans, tækju eitthvert til- lit til ástæðna hins aðilans en ein blíndu ekki stöðugt á sína eigin hefði afleiðing þess óhjákvæmi- lega orðið veruleg grunnkaups- _ _ . hækkun á síðastliðnu hausti.! lr skrifað mér og er töluvert i mikið niðri fyrir: í aðalatriðum má segja að ? „Ég hitti hér á dögunum vin þjóðin færist stöðugt nær þvi minn einn, ungan heimilisföður,1 hagsmuni, svo að stundum stapp marki að jafnvægi skapist í og talið barzt að húsnæðismálun- ' ar nærri hreinu miskunnarleysi. efnahagslífi hennar. Þar eru um hér í bænum. Þeir eru marg- í nágrannalöndum okkar, Dan- þó ýmsar blikur á lofti, sem jr, sem þar eiga úr vöndu að mörku og Svíþjóð, er mér sagt, ráða ’— sjálfur er hann einn J að lagaákvæði gildi um, að barna hinna erfiðlega settu manna, sem fjölskyldur séu látnar ganga gjalda verður varhug við, ekki síst sú staðreynd að vax- andi fjöldi fólks leitar frá framleiðslustörfum til land- j varnarframkvæmdanna. Þær ! eru að sjálfsögðu nauðsynleg- S ar. En atvinnan við þær má 1 þó ekki verða til þess að draga j úr framleiðslugetu sjálfra I bjargræðisvega þjóðarinnar. Á því hafa bæði fyrrverandi og núverandi ríkisstjórn full- an skilning. Óhugnanlegir atburðir. HIN tíðu umferðarslys hér í Reykjavík og víðar um land eru sannarlega óhuggnanlegir atburð- ir. Hvert dauðaslysið hendir á fætur öðru. Á sama tíma og læknavísindin og fullkomnari heilsugæzla ráða niðurlögum skæðra sjúkdóma verða umferða- slys æ tíðari dánarorsök. Við þetta bætist svo að mörg þessara slysa spretta af ofnautn áfengis. Unglingar ræna bifreið- um, aka í þeim ölvaðir og valda stórslysum og jafnvel dauðsföll- um. Þetta eru svo alvarlegir atburð- ir, að fyllsta ástæða er til þess að litast um eftir leiðum til útrým- ingar þeim. Hér á landi er einhver strang- asta áfengislöggjöf, sem þekkist í menningarlöndum. Þeif, sem telja sig kjörna til þess að hafa vit fyrir- þjóðinni í áfengismál- um, reyna að telja henni trú um að slík löggjöf leiði til hófsemd- um ar í umgenini við áfenga drykki. | En staðreyndirnar blasa við: Ó- hóflegri og siðlausari áfengis- neysla en nokkru sinni fyrr, drykkjuskapur og spjöll á sam- komum og sífjölgandi umferða- slys af völdum áfengisneyzslu. Þetta er ekki geðþekk mynd. Hún ber menningu og þroska þjóðarinnar heldur ekki fagurt vitni. Hér verffur aff stinga viff fótum. Ef íslendingar vilja eru algerlega húsnæðislausir. — Það eru allt annað en skemmti- legar aðstæður, að eiga ekki þak yfir höfuðið nú, þegar veturinn gengur í garð með köldum og dimmum dögum. Ungi maðurinn sagði mér sögu sína á þessa leið: Kemur ekki til mála! VIÐ erum aðeins þrjú í fjöl- skyldunni, konan mín og þriggja ára gömul dóttir. í allt haust höfum við verið að leita' hæðina Hafnarfjarðarmegin er að lítilli íbúð til leigu. Það vant- j hann í algeru myrkri alla leiðina ar ekki, að nóg hafi verið auglýst til Hafnarfjarðar. Mikil umferð af slíkum íbúðum í auglýsinga- ' er um þennan veg, svo að slysa- dálkum dagblaðanna og margoft hættan er stórkostleg að nætur- höfuih við hlaupið til í þeirri lagi, þegar dimmt er orðið. — von, að nú ætlaði loksins að ræt- ast úr vandræðunum. En það fyrir um húsnæði. Gætum við ekki farið að dæmi þeirra? — Brandur“. Ljóslaust á Hafnarfjarffarvegi. YT ¥¥ SKRIFAR: » fl „Brýna nauðsyn bæri til að bæta sem fyrst úr hinni lé- legu götulýsingu við Hafnarfjarð arveg. Gildir þetta að vísu ekki um allan veginn, en er komið er um hálfa leið niður Golfskála- hefir jafnan strandað á því sama: litlu þriggja ára telpunni okkar. Að fá krakkaorg og ólæti í húsið! — Kemur ekki til mála! Þó stendur svo á hjá okkur, að konan vinnur úti á daginn, og telpunni er komið fyrir á barna- heimili. Það er þess vegna varla nema um kvöldin og morgnana að ræða, sem um nokkurt ónæði geti verið að ræða af barninu, auk þess, sem það lætur harla fáránlega í eyrum, að nærvera eins lítils og elskulegs stúlku- barns geti gert öðrum íbúum hússins lífið óbærilegt. — Þetta er afleitt ástand. Heppilegasta lausnin væri auðvitað að kaupa ekki fá á sig hreinan ómenn- | sér íbúð en til þess hrökkva ekki ingarstimpil verffa þeir aff okkar litlu efni“. gera sér ljóst, aff viff svo búiff má ekki standa. Það verffur Miskunnarlausir að gera róttækar ráðstafanir húseigendur. til þess aff skapa aukna ábyrgff , ¥»ETTA segir þessj ungi maður artilfinningu gagnvart umferff. Mr — og það eru fjöldamargir arreglum. Og drykkjuskapar- j aðrif, sem hafa svipaða sögu að óreiffu æskunnar verffur aff segja. Það er í sjálfu sér eðlilegt, linna. lað húseigendur kjósi heldur að Tennesee Williams Tennessee Williams tekur öðru fremur yrkisefni sín frá skugga- hliðum lífsins. Hann lýsir oft vanmætti mannsins gagnvart líf- inu og sjálfum sér, — sínum eig- in brestum. Því eru leikrit hans stundum næsta óhugnanleg, svo sem the Glass Menagerie og A Streetcar Named Desire. En öll eru þau afbragðs vel samin og óvenjuleg, ekki sízt um form. — Hann lætur jafnan fylgja leikrit- um sínum allnákvæma lýsingu á sviðinu og öðru því, sem að sýn- ingum lýtur, og ber það með sér, að hann þekkir til hlítar leyndar- dóma leiksviðsins. Magir munu bíða þess með eft- irvæntingu að sjá Sumri hallar, og komast með því í fyrstu kynni við þennan merka leikritahöf- und. Sigurffur Grímsson. Verði nú úr þessu bætt — og það snarlega. Það er of seint að byrgja brunninn, þegar barnið er dottið ofan í. Gula umferðastrikið á veg- miðjuna er nú komið allvel áleið- is og er mikið öryggi að því. — Þyrfti að komast alla leið — V. H.“. Þjóffsaga. ÞEGAR búið er að særa bjarn- dýr til ólífis og það er lagzt fyrir til að deyja, er það.níðings- j verk að veita því áverka eftir það. Þessu til sönnunar er það sagt, að fyrir síðnstu aldamót veittust Skagamenn að einu bjarndýri og drápu það. Þegar það fékk banasárið lagðist það á skafl og sleikti sár sín. En þá veitti einn því nýjan áverka og varð sá hinn sami ólánsmaður upp frá því. Það er og haft í munnmælum, að ef bjarndýr, sem lagt er til ólífis, rekur upp org, eitt eða fleiri, áður en það deyr, þá er það trú, að það kalli með því ættingja sína til hefnda eftir sig og eigi að koma þangað jafnmörg bjarndýr árið eftir eins og orgin voru, sem það rekur upp árið fyrir, og vinna á þeim, sem björninn eða birnuna hafa unnið árið fyrir. Fullkomnunin er ekki í því f ó 1 g i n a ff vinna yfirnátt- úruleg v e r k , heldur í því að leysa vanaleg v e r k óvenju vel af hendi. T veir með tólfréttar VEGNA þess hve úrslit leikjanna á síðasta getraunaseðli fóru mjög samkvæmt því, sem almennt var gert róð fyrir, reyndust margir seðlar með öllum eða nær öllum leikjum réttum. Reyndust 2 seðl- ar með 12 réttum og er þetta í 3. sinn í haust að 12 réttir koma fyrir, og sýnir það hve þátttak- endur eru orðnir vel kunnugir þeim félögum, sem með vikuleg- um leikjum leggja þeim til við- fangsefni til þess að glíma við. Var annar vinningurinn 1277 kr. en hinn 1186. Ennfremur voru 20 raðir með 11 réttum, en vinn- ingar voru annars: 1. vinningur: 970 kr. fyrir 12 rétta -2) 2. vinningur: 58 kr. fyrir 11 rétta -20). 3. vinningur: 11 kr. fyrir 10' rétta -102). - Afmæll dr. Páls ísélhsonar Framh. af bls. 2. rísa úr sætum sínum og hylla afmælisbarnið með ferföldu húrrahróþi. Tóku áheyrendur undir áskorun forsætisráðherra með miklum fögnuði. Að síðustu bað dr. Páll áheyr- endur minnast hljómlistarinnar með ferföldu húrrahrópi. Afmælishátíðin fór fram með hinum mesta glæsibrag.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.