Morgunblaðið - 13.10.1953, Side 9

Morgunblaðið - 13.10.1953, Side 9
Þriðjudagur 13. okt. 1953 MORGVNBLAÐIB Efling atvinnuveganna og af komuöryggi meg HÆSTV. fjármálaráðh. hefir svo ítarlega gert grein fyrir einstök- Um atriðum í sambandi við fjár- Jagafrumvarpið og fjárhag ríkis- ins, að ég mun stikla á stóru í ræðu minni og reyna að bregða upp heildarmynd af efna- hagsástandinu og fjármálaþró- Uninni síðustu árin. Blómlegir atvinnuvegir og næg atvinna handa öllum starfandi höndum er undirstaða góðrar af- komu bæði einstaklinganna í þjóðfélaginu og þjóðarbúsins. Hins verður svo auðvitað um leið að gæta, að útgjöldum ríkissjóðs gé jafnan haldið innan þeirra tak marka að hvorki þurfi að binda jþjóðfélagsborgurunum of þunga bagga í sköttum og öðrum álög- um né heldur afgreiða fjárlög ímeð greiðsluhalla. JAFNVÆGl GJALDA OG TEKNA Ýmsir munu ef til viíl segja, að ©þarft sé að benda á svo augljós- ar staðreyndir, en því miður virð- ast þær þó harla oft gleymast. Þeim skoðunum heyrist jafnvel varpað fram í fullri alvöru, að ekkert sé athugavert við það, þótt atvinnuvegirnir séu á ríkisfram- færi og það ber einnig æði oft á því, að gerðar séu tillögur um stórfelld útgjöld úr ríkissjóði án þess að menn vilji taka á sig það óvinsæla verk að benda á tekju- stofna á móti. Ef menn ekki vilja gera sér ljósa þá staðreynd, að ríkissjóðurinn er engin gullkista, sem hægt sé þrotlaust að ausa úr en þurfi lítið eða ekkert að láta í staðinn, þá er ekki von að vel fari. Árið 1939 urðu rekstrarútgjöld ríkissjóðs rúmar 19 millj. króna, en í fjárlögum ársins 1954 eru rekstrarútgj öldin áætluð um 390 millj. og hafa þau þannig á þessu tímabili meira en 20 faldast. Or- sagir þessarar miklu hækkunar eru tvær: Annars vegar vaxandi dýrtíð og þar af leiðandi rýrn- andi verðgildi krónunnar. Hins- vegar mjög auknar kröfur á hend ur ríkissjóði og margvísleg lög- gjöf sem hefur haft í för með sér mjög aukin útgjöld ríkissjóðs. En þrátt fyrir hina geysilegu hækkun útgjalda ríkissjóðs á þessum síðasta tæpa hálfa öðrum ára-tug, þá er samt afkoma ríkis- ins betri nú en hún var þá. Árið 1939 hækkuðu lausar skuldir ríkissjóðs um rúmar 2,2 millj. króna en í fjárlagafrumvarpinu fyrir árið 1954 er gert ráð fyrir rúmri 1,6 millj. króna greiðsiu- afgangi. KÝSKÖPUNIN GRUNDVÖLLUR FRAMFARANNA ! Ástæðan er vitanlega sú, að þótt útgjöld ríkisins hafi 20 fald- ast, þá hafa tekjurnar meira en 20 faldast á þessu tímabilí. Kem- ur þar einkum þrennt til, dýrtíð- jn og þar af leiðandi stórauknar tekjur manna að krónutölu, auk- jn framleiðsla og þar af leiðandi .auknar raunverulegar tekjur og loks auknar álögur á þjóðfélags- borgarana. Ef gengið er út frá því, að þjóðfélagsborgararnir gréiði eðlilegan skerf af tekjum .•sínum til opinberra þarfa, þá er •efling atvinnuveganna, aukin framleiðsla og þar af leiðandi .auknar raunverulegar þjóðartekj tir, frumskilyrði þess, að hægt sé ■að leggja auknar kvaðir á ríkis- æjóð. Á stríðsárunum hafði þjóð- in meira fé handa á mílli en nokkru sinni hefur áður þekkst hér á landi. Þótt mörg krónan færi forgörðum, þá tókst öllum almenningi þó að bæta mjög lífs- afkomu sína og búa í haginn fyr- ir framtíðina. Á þessum árum eignaðist þjóðin einnig mjög stóra gjaldeyrisvarasjóði og fékk þann- ig aðstöðu til þess að bæta mjög afkomu þjóðfélagsins í heild og leggja grundvöll að þeirri eflingu atvinnuveganna, sem nauðsynleg væri til þess að þjóðin gæti áfram búið við góða afkomu og instefna rákisstjórnarinnar Athafnafrelsi mesti aflgjafi framfara ræmi við þá. f stjórnarsamningn-* um eru þrjú atriði, sem beinlínis snerta fjárhag ríkissjóðs, í fyrsta 1 lagi, mjög aukin framlög til raf- : orkumála, í öðru lagi, lækkun i skatta og í þriðja iagi, aukið at- hafnafrelsi með afnámi Fjár- | hagsráðs. ÚívarpsumræSa Magnúsar Jónssonar 2 þlngm. Eyfirðinga á Afþingi í gær. andstöðunnar hafa verið mátt- RAFORKUMÁLIN laust fálm, fyrst og fremst vegna j þag þarf ekki möigum orðum. þess, að þeir þora ekki að halda ag þvj ag eyða, að raforkumálin fram sinni eigin stefnu í efna- eru mesta hagsmunamál þess hagsmálunum af ótta við almenn- fólks, sem ekki nýtur þegar hinna ingsálitið. Hefur svo ramt að miklu lífsþæginda raforkunnar, þessu kveðið, að meira að segja en einnig fyrir alla þjóðarheild- kommúnistarnir hafa í blöðum sínum helzt gert aðsúg að ríkis- stjórninni fyrir það, að ganga ekki nógu langt í því að auka frjálsræði borgaranna og afnema ríkisafskiptin. ÁRANGUR KINNAR NÝJU STEFNU En hver hafa þá í megin atrið- um verið áhrif þessarar stefnu? í fyrsta lagi heíur verið létt af ríkissjóði úíflutningsuppbótum á sjávarafurðir, sem á árinu 1949 urðu um 36 millj. kr. og hefðu nú í ár áreiðanlega orðið á 300 millj. kr., ef áfram hefði verið haldið á sömu braut. Því miður hefir þó ekki enn tekizt að létta af ríkis- sjóði greiðslum til lækkunar á ina skiptir það mjög miklu máli, að hugsjón Jóns Þorlákssonar um að leiða raforku inn á hveit byggt ból á landinu verði sem fyrst að veruleika. Fátt eða ekk- ert er hættulegra fyrir jafnvægið í byggð landsins, en of hægar framkvæmdir í raforkumálunum. Sjái fólk ekki í náinni framtíí> hilla undir það, að það fái notið þæginda raforkunnar, þá er bein- linis hætt við því, að það flytji til þeirra staða, þar sem rafork- an er þegar fyrir. Hin miklu ork« ver við Sog og Laxá eru mikiSÍ átak, en það væri beinlínis hættu legt, ef slakað yrði á sókninni í raforkumálunum, þótt þossi miklu orkuver séu nú fullgerð, þvi að enn er eftir að leiða ork- vöruverði, sem eru nokkrum j una út frá þeim og heilir lands- millj. hærri nú en síðasta árið j hlutar bíða auk þess algjörlega fyrir gengisbreytinguna. í öðru eftir raforku. Það er því engum efa bundið, að þjóðin muni al- j mennt fagna því, að ríkisstjórnin og stjórnarflokkarnir hafa ákveð j ið að halda áfram með fulium hraða að lokamarkinu. HEILBRIGÐ SKATTA- LÖGGJÖF Þær raddir hafa orðið sífellt fleiri og háværari á seinni árum, Magnús Jónsson í ræðustól á Alþingi í gær. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.). auðið yrði að standa undir ýmis- konar umbótalöggjöf í félagsmál- kenna þáverandi fjármálaráð- lagi hefir hin nýja stefna í efna- hagsmálunum gert auðið að auka innflutning stórum, þannig að tekist hefur að útrýma svarta- markaði þeim og braski, sem fylgdi í kjölfar vöruskortsins og jafnframt hefur hinn stóraukni innflutningur haft í för með sér mjög mikla tekjuaukingu fyrir ríkissjóð. í þriðja lagi hefir vegna þessa reynzt auðið að framkvæma j að skattaálögur á þjóðina væru það meginstefnumál ríkisstjórn- orðnar óbærilegar. Meðan á rík- arinnar, að fjárlög yrðu afgreidd issjóði hvíldu þungar og síhækk- greiðsluhallalaus og ríkisbúskap-' andi kvaðir vegna dýrtiðar- urinn í heild rekinn hallalaust og greiðslna og útflutningsuppbóta varð meira að segja á árinu 1951 j var enginn grundvöllur fyrir mikill greiðsluafgangur, sem lækkun skatta, enda þótt menn hægt var að verja til ýmissa mik- ' horfðu mjög uggandi á það, að i ilvægra framkvæmda til hags- I hinir þungu skattar stóðu bein- herrum Sjálfstæðisflokksins um 'l k°ta fyrir almenning í landinu. hnis ýmiskonar atvinnurekstri um og menningarmálum, sem þá þróun, en það er vitanlega hin þjóðin vildi innleiða. Þetta sjón- mesta fjarstæða. Þeir vöruðu armið mótaði stefnu ríkisstjórn- hvað eftir annað við hinum alvar- ar Ólafs Thors árið 1944 og þeirri legu afleiðingum af hallarekstri stefnu hefir í megin atriðum ver- atvinnuveganna, en Sjálfstæðis- ið fylgt af öllum síðari ríkis-' fiokkurinn hafði ekki bolmagn stjórnum. Með nýsköpunarstefn- til þess að marka einn fjármála- unni var grundvöllur lagður að stefnuna og ekki tókst að ná sam- þeirri miklu eflingu atvinnuveg- komulagi um viðreisnartillögur anna, sem hefur gert auðið að við sem að gagn mættu koma. Það halda sæmilegri afkomu þjóð- var fyrst árið 1949 sem nægileg-, félagsborgaranna, þrátt fyrir ur skilningur fékkst fyrir því, að j unum beinlínis valdið því, að ýmis áföll og mundi geta fært nauðsynlegt væri að hverfa inn i tekizt hefur að fá erlend lán til þjóðinni geysimiklar tekjur þeg- ! á nýjar brautir. Féll það í hlut yúkilvægra framkvæmda í land- ar vel árar. Á fáum árum hefur minnihlutastjórnar Sjálfstæðis- j mu en mí°g sennilegt er, að þau þjóðin eflt svo atvinnuvegi sína flokksins, sem við völdum tók að tan hefðu alls ekki fengizt ef af nýjum framleiðslutækjum og ' afloknum kosningum 1949 að áfram hefði verið haldið á þeirri Þótt Sjálfstæðisflokkurinn hafi landinu fyrir þrifum. Það var ekki haft fjármálaráðherra nú von manna, að með gengislögun- síðustu árin, þá hefur flokkurinn um tækist smám saman að skapa verið fullkomlega trúr þeirri Það jafnvægi í þjóðfélaginu, að stefnu sinni, sem hann hefur allt- 1 dýrtíðarskrúfan stöðvaðist og af haft, að afgreiða fjárlög án bæta mætti kjör almennings með greiðsluhalla og mun vitanlega lækkuðum álögum. Því miður hef einnig fylgja þeirri stefnu við af- ur dýrtíð hækkað meir en gert greiðslu þeirra fjárlaga, sem nú liggja fyrir. í fjórða lagi hefur hin breytta stefna í efnahagsmál- fullkominni tækni, að undravert leggja fram heildartillögur um má teljast hjá svo fámennri þjóð. | gerbreytta stefnu í efnahagsmál- Þá alvarlegu erfiðleika hefur hins . um þjóðarinnar. Þá fékkst loks í braut, sem farin var fyrir 1950. I fimmta lagi hefur reynzt auð- ið að mæta þeim erfiðleikum, sem var ráð fyrir, en engu að síður má þó, ef skynsamlega er á málum haldið, framkvæma all verulega skattalækkun, enda er svo ráð fyrir gert í stjórnarsamningnum, að ríkisstjórnin láti nú á þessu Alþingi afgreiða ný skattalög, þar sem að því sé stefnt að leið- rétta það misræmi, sem orðið hefur á skattgreiðslum vegna verðlagsbreytinga. Svo sem háttvirtir þingmenn og þjóðin öll man, þá var á næst- vegar verið við að stríða, að aðal- verki viðurkenning á þeim stað- ým*s byggðarlög í landinu hafa j Útflutningsatvinnuvega þjóðarinn reyndum, sem ég vék að í upp- att við að stríða vegna slæms siðasta Aiþingi samþykkt ar, sjávarútvegurinn, hefur vegna 1 hafi máls míns, að atvinnuveg- . árferðis. Hefur ríkissjóður varið j tillaga frá tveimur þingmönnum mikils aflabrests ekki skilað því | irnir yrðu að geta starfað halla- | verulegum fjárhæðum til atvinnu j Sjálfstæðisflokksins, Jóh. Haf- framleiðsluverðmæti sem vonir j laust eða minnsta kosti án beinna b°ta og atvinnuaukingar á mörg- stein og Jónasi Rafnar, um heild- stóðu til og hinn mjög mikli út- styrkja úr ríkissjóði, og athafna- um stöðum í landinu. I sjötta lagi j arendurskoðun á skattalögum og gerðarkostnaður hefur jafnframt valdið því, að þessi atvinnuvegur hefur ekki getað þróast á eðli- legan hátt. Þótt íslenzkir sjómenn séu afkastameiri en sjómenn ann- arra þjóða, þá er tilkostnaður út- gerðarinnar hér þeim mun meiri en hjá aðal keppinautum vorum, að samkeppni um markaðina reynist oss mjög örðug ef gera á kröfu til þess verðs, sem nauð- synlegt er fyrir framleiðsluna. SJÁLFSTÆÐISMENN MÖRKUÐU STEFNUNA Þótt á stríðsárunum tækist að frelsi en ekki síaukin höft væri leiðin til betri afkomu einstakl- inganna og þjóðarbússins. Eftir þessari stefnu starfaði fyrrver- andi ríkisstjórn og er það megin f jármálum og ' tekjuskiptingu ríkis og bæjar- félaga. Því miður hefur sú end- urskoðun tekið lengri tíma en vonir stóðu til. Var gert ráð fyr- ir, að endurskoðuninni væri lok- ið fyrir síðasta þing, en þegar er þessi stefna í efnahagsmálum þjóðarinnar frumskilyrði þess, að auðið verði að létta skatta á almenningi og atvinnurekstri og stuðla þannig stefna núverandi ríkisstjórnar að beinlínis að bættum kjörum al- halda áfram á sömu braut. Stjórn 1 mennings og óbeinlínis með því sýnt þótti að ekkert frumvarp arflokkunum kom auðvitað aldrei að bæta aðstöðu atvinnufyrir- | yrði lagt fyrir það þing, af hálfu tii hugar, að þessi stefna ein út af tækja til aukinnar starfsemi og. ríkisstjórnarinnar, varð það að fyrir sig gæti leyst öll vandamál, °S útþenslu. raði í Sjalfstæðisflokknum, að við þjóðarinnar, því að það er jafn- Ég mun nú víkja að nokkrum báttvirtur fimmti þingmaður an við ýmsa erfiðleika að etja, * megin atriðum málsins eins og Reykvíkinga, Jóhann Hafstein, sem ekki er hægt að sjá fyrir- þau horfa við samkvæmt þeim legðum fram sérstakt frumvarp fram. Þróunin síðustu árin sann- samningi, sem gerður var milli um skattgreiðslu einstaklinga. ar þó ótvírætt, að rétt var stefnt,1 stjórnarflokkanna, þegar núver- Voru skattalækkanir frumvarps- enda hefur þjóðin sjálf í frjáls- andi ríkisstjórn var mynduð á ms vtð bað rniðaðar, að hægt mestu leyti að greiða upp skuldir um kosningum kveðið upp þann þessu sumri. Ber í því sambandi væri að samþykkja það án þesS ríkissjóðs og fjárhagur ríkisins úrskurð, að hún vilji láta stefna að hafa það í huga, eins og hæst- að tetia í hættu afgreiðslu fjár- væri mjög góður, þá leiddi hinn aukni hallarekstur atvinnuveg- anna í lok stríðsins til þess að mjög tók að halla undan fæti fyr- ir ríkissjóði. Sumir hafa reynt að' skipbrot, að allar árásir stjórnar- ekki nema að nokkru leyti í sam- áfram í sömu átt til aukins frels- | virtur fjármálaráðherra hefur taga. Verkfallið gerði hins vegar is fyrir þjóðféla|sborgarana, en bent á, að fjárlagafrumvarpið Þessar vonir að engu, því að þær hin sócialistíska haftastefna hef- ur hins vegar beðið svo ótvírætt var að miklu leyti samið áður en fiögur, sem þá voru lagðar á rík- þeim samningum lauk og er því issjóðinn námu haérri upphæðum Framh. á bls. 11.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.