Morgunblaðið - 13.10.1953, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 13.10.1953, Qupperneq 14
14 MORGVNBLABIB Þriðjudagur 13. okt. 1953 J L JONIÐ OC LAMBIÐ EFTIR E. PHILLIPS OPPENHEIM Framhaldssagan 2 i €n úr ágætu efni, ennfremur' ferðapoka og fatatösku og greiddi Jneð seðlum úr úttroðnu veski. Hann ók þvínæst til verzlunar, Bem seldi missniðin og notuð föt og þar eð hann var meðalmaður j að öllum vexti, tókst honum að | fá ágætan fatnað, sem hann flutti ] »-fatatöskunni. Hann ók þvínæst til Milangistihússins og leigði sér litla og þægilega piparsveina- ítsúð.- Þegar hann hafði gengið frá farangri sínum, fór hann með lyftunni niður í rakarastofu gisti hússins og dvaldi þar í klukku- stund meðan hann var snyrtur á fcinn fullkomnasta hátt. Á hádegi drakk hann fyrsta vínsopan í nrarga mánuði — ekki whisky af stút í leigubíl, heldur tvöfaldan skammt af óblönduðum Martini- kokkteil úr kristalsstaupi, vel kaldan. Áfengisáhrifin, sem hann var orðinn svo óvanur, urðu til að milda skap hans og gera hann mannlegri en áður. Hann fór upp í-íbúð sína; blóðið svall í æðum hans, og frjálsræðistilfinningin kom yfir hann eins og unaðs- legur veruleiki.... Hann sat í hægindastól með vindling milli varanna og blað- aði í símaskrá og bað síðan um númer Atkinson & Tweedy, lög- fræðinga í Lincolnstræti. Herra Atkinson, sem hann spurði eftir, svaraði samstundis, er David hafði sagt til nafns. „Þetta er Atkinson, sem talar. Er þetta — ö — ö hm —“ „Þetta er David Newberry", sagði ungi maðurinn. „Gerið svo vel að muna, að ég vil ekki láta nefna mig öðruvísi. Hvenær get ég hitt yður?“ „Hvenær sem þér viljið", var svarað samstundis. „Eftir hálfa klukkustund?“ „Vissulega, éf ég get komizt til Wandsworth á þeim tíma. Þér eruð ennþá, geri ég ráð fyrir II. kafli. Brátt heyrðist bjölluhringing, og David bauð inn miðaldra manni, vel búnum, mikilúðgum í fasi. Hann rétti fram hægri hönd en bar litla, svarta tösku í hinni vinstri. Fyrir aftan hann gat að líta feimnislegan mann með skjalatösku undir hendinni. — Klæðnaður hans og allt látbragð gaf greinilega til kynna, að hann var skrifari lögmannsins. „Kæri Newberry lávarður!" sagði löðfræðingurinn. „Afsakið — hr. David Newberry, fyrst þér óskið þess — leyfið mér að bjóða yður hjartanlega velkominn til — eigum við að segja siðmenn- ingarinnar?" „Þakka yður fyrir“, tautaði David og lést ekki sjá hina fram- réttu hönd. „Ég kom í þeirri góðu von, að þér væruð fús til að láta hið liðna verða dáið og grafið", hélt gest- urinn áfram. „Þér megið trúa mér, mig tók oft afar sárt að þurfa að framkvæma fyrirmæli föður yðar, vesalingsins". Ungi maðurinn laut höfði. „Hver er þessi herra, sem er með yður?“ „Ég leyfði mér að hafa trún- aðarskrifara minn með mér“, út- skýrði Atkinson. „Það eru svo ' mörg atriði í sambandi við dán- I arbúið, atriði, sem enginn gæti munað utanbókar. Við erum með öll skjölin. Það getur orðið lang- dregið mál, en það þarf að ger- ast“. „Það verður að bíða betri tíma“, svaraði David. „Ég verð að biðja yður að senda hann burt í bráðina. Við getum seinna athugað öll nauðsynleg atriði. Ég bið yður afsökunar, herra Moody“. Gamli maðurinn brosti. „Það var ánægjulegt að sjá yður aftur — ö — hr. Newbeery, þó ekki væri nema andartak". I Skrifarinn fór út eftir bend- ingu frá húsbónda sínum og David bauð lögmanninum sæti. „Ég verð að byrja á því, hr. Newberry, að biðja yður að gleyma öllu því liðna, er yður kann að þykja óþægilegt. Ég get fullvissað yður um, að fyrirtæki mitt harmaði mjög ógæfu yðar, og vitanlega einnig faðir yðar og bræður". i David yppti öxlum lítið eitt. i „Nokkuð seint að tala um það, er ekki svo?“ sagði hann. „Við skulum láta hið liðna kyrrt liggja, svo sem hjá verður kom- izt. En það eru þó viss atriði, sem þér verðið að skilja. Ég kom heim frá Ástralíu öldungis aura- laus, og þar eð mér var ómögu- legt að skilja, hvers vegna faðir minn gæti ekkert fyrir mig gert, skrifaði ég honum og spurði hann að því. Svar hans kom frá yður, og þér vitið hvað það var“. Lögmaðurinn hreyfði sig óró- lega á stólnum. „Ég lagði'töluvert í hættu með því að reyna að breyta fram- komu föður yðar“, sagði hann alvarlega. „Það skiptir ekki máli.' Þér urðuð vitanlega að gera það, sem fyrir yður var lagt — en aðal- atriðið er þetta: Ég kom til London fyrir tæpum tólf mánuð- um, auralaus og atvinnulaus. Ég hafði verið liðsforingi í ástralska hernum og gat því ekki gengið í herinn hér. Mér kom útlendinga hersveitin í hug, en ég átti ekki fyrir fargjaldi til Frakklands. Ég átti ekki rétt til atvinnu-! leysisstyrks, þó ég hefði getað fengið af mér að taka við honum. ] Þér vitið hvað ég tók til bragðs.' Ég gekk í flokk glæpamanna. í , fyrsta sinn, sem ég fór með þeim' í leiðangur, sviku þeir mig. Þér ] vitið líka um afleiðingarnar". „Er ómaksins vert“, sagði At- kinsson í bænarrómi, „að tala um þessi —- ö — óþægilegu at- vik. Þetta er allt klappað og klárt. Þér hafið hlotið mikinn1 „Ég er kominn út“, greip David stuttaralagea fram í, „annars myndi ég ekki hringja. Þremur dögum fyrr vegna góðrar hegð- unar. Mílangistihús 128“. „Sem betur fer býður bíllinn minn hérna“, sagði lögfræðing- urinn. „Ég kem til yðar þegar í etað“. Gamla kirkjuklukkan Soya Sósulilur Sinnep Bj))WaTHMS0L5EM^((IÍ Leikntasamkepprd \ Norræna leikhúsráðið og fimmla norræna leikhúsráð- “ m stefnan efna til samnorrænnar samkeppni um fyrstu, önn- • ur og þriðju verðlaun fyrir frumsamin leikrit. Verð- ; launin eru í hverju landi fyrir sig: 1. verðlaun kr. 6000,00, I 2. verðlaun kr. 4000,00 og 3. verðlaun kr. 2000,00. Loks ■ verða veitt ein verðlaun, að upphæð danskar krónur ■ 15.000,00 fyrir bezta leikritið meðal þeirra, sem verð- ; laun hafa hlotið. Z aj Handrit, er séu vélrituð, sendist þjóðleikhússtjóra ■ merkt „Norræna leikritasamkeppnin“, fyrir 1. ágúst i ■! 1954. Nöfn höfunda fylgi í lokuðu umslagi, er auðkennt ■ sé með sama merki og leikritið. Nánari reglur um sam- j keppnina fást í skrifstofu þjóðleikhússins. E UNGLINGUR 17—19 ára, óskast strax. — Uppl. á verk- stæðinu, Hverfisgötu 116, 3. hæð. ~S)l?óueÁómi(\jan j^ór L.j^. David stóð með hendur í vös- um og horfði út um gluggann yfir nakta trjátoppa í austri. — Framundan lá, ef honum þókn- aðist, breiður vegur áhyggjulauss lífs, lífs, sem fól í sér gleymsku allra þeirra þjáninga, sem hann hafði orðið að þola, fyrirgefn- ingu — á yfirborðinu að minnsta kosti — til handa ómennunum, sem áttu sök á þessum glötuðu mánuðum og þeim vanvirðu- skugga, sem hann raunar aldrei gæti flúið frá. Hann var of mikill skapfestumaður til þess að sjálfs- meðaumkun næði nokkrum tök- um á honum, en honum var ljóst hið hróplega ranglæti, sem hann hafði orðið fyrir af öðrum. — hans nánustu — sem í raun og veru áttu sök á ógæfu hans. Jafn- vel dauði þeirra virtist skipta litlu máli. Honum veittist erfitt að trúa því, að sá tími kynni að koma, þegar hann gleymdi mót- gerðum þeirra. Áður en sú stund rynni upp, varð lífið að taka hann mildari tökum, varð að þýða beiskjuna í hjarta hans, og verma blóðið, sem honum fannst enn þá kalt í æðum sínum. Hon- um kom að vísu í hug, að hann kynni aftur að verða eðlileg, mannleg vera, en meðan fortíðin ein virtist skipta máli, fannst honum það næstum óhugsandi. 5. niður af þreytu úti í skógi handan við landamærin. Að aleiga hans og framtíðarvon væri ekki annað en nokkur skrifuð blöð um Fiesko. Vindurinn hefði getað sagt frá stuðningsmönnum hans, þeim einu, sem hann átti. Þeir voru allir listamenn og laum- uðust í keiluleik frá lestri þessa skáldverks. Vindurinn gat sagt frá fölleita flóttamanninum, sem dvaldist vikur og mánuði í fátæklegri veitingakrá. Húsbónd- inn drakk og hafði hátt. Og gamanið var grátt meðan hann söng um hugsjónina. Þungir dagar. Hjartað verður að þola sjálft og reyna það, sem það ætlar að syngja. Dimmir dagar, kaldar nætur komu yfir gömlu klukkuna Hún fann ekki til þess, en klukkan í brjósti mannsins finn- ur andstreymið. Hvernig farnaðist unga manninum? Hvernig farnaðist gömlu klukkunni? Klukkan fór langar leiðir, lengra en hún hafði heyrzt úr háum turninum. Ungi maðurinn — já, klukkan í brjósti hans hljómaði víðar en fótur hans átti eftir að feta og augu hans að líta. Hún drundi og ómar enn yfir höfin, um alla veröld. Við skulum nú fyrst heyra sagt frá klukkunni. | Hún var flutt frá Marbach — var seld sem gamall kopar- ’ hlutur og átti að fara í bræðsluofninn langt inni í Bayern. j Með hverjum hætti komst hún þangað og hvenær? Ja, klukkan verður að segja frá því sjálf, ef hún getur. Það skiptir ekki miklu, en víst er um það, að hún komst til höfuðstaðarins í Bayern. Mörg ár voru liðin síðan hún hrapaði ofan úr turninum. Nú átti að bræða hana, átti að nota hana í steypu mikils minnismerkis, — ímynd mikil- leika þýzkrar þjóðar og lands. Hlustið nú á hvernig þetta bar til. Margt gerist furðulegt og yndislegt í henni veröld. Norður í Danmörku á einni af rei/fiffá' I 75 ár hafa Henkel-verk- smiSjnrnar unniö að visinda- Iegum tilraunum til fram- leiðsln fullkomins þvottaefnis. Persil er árangurinn af því starfi. — Persil er því stöðugt endurbætt í samræmi við reynslu visindanna. Nýlega hefur Persil verið stór- endurbætt með því að tekist hef- ur að framleiða efnasamband, sem ver þvottinn sliti og gerir hann sérlega blæfagran og loft- ferskan.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.