Morgunblaðið - 13.10.1953, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.10.1953, Blaðsíða 6
MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 13. okt. 1953 Húsmæður MAN-O-TILE heitir ný tegund af amerískum plast- veggdúk, sem ætlaður er á eldhús, baðherbergi o. fl. MAN-O-TILE er mjög auðvelt að hreinsa, þolir sápu- lút og sóda án þess að láta á sjá. MAN-O-TILE fæst í mörgum litum. MAN-O-TILE er ódýrt. MAN-O-TILE er límdur á vegginn með gólfdúkalími. Aflálning & JárnvÖrur Sími 2876 — Laugaveg 23. S«. LYKTEYBAIMDI UNDRAEF'NID Air-wick j.í Si • ■ Sk ,■ . 5 ■ 5' 3 er uppselt, en tökum á móti pöntunum úr næstu sendingu, sem er vænlanleg um næstu mánaðamót. Njótið ferska loftsins innan húss allt árið og notið AIR WICK. Söluumboð: Ölafur Gíslason & Co. h.f. Hafnarstræti 10—12. Sími 81370. REKORD búðingar mæla bezt með sér sjálfir. Romm Vanille Sukkulaði BúOings d>upL jtfi ■IV ■ Ananas Appelsínti Sítrónu Hindberja Jarðarber Karamellu Butter Scotch Söluumboð: Vilhelm Jónsson, sími 82170. Verksmiðjan, Brautarholti 28, sími 5913 TIL LEIGU í Laugarneshverfi: 2 forstofustofur ásamt snyrtiklefa. Leigjast saman eða sitt í hvoru lagi. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð sendist blað- inu fyrir miðvikudagskvöld merkt: „Engin fyrirfram- greiðsla — 565“. Nokkra bifvélavirkja vantar, einnig nokkra menn sem geta unnið við bifreiða- viðgerðfr. Húsnæði getur komið til greina. Nánari uppl. gefur Valgeir Magnússon Sími 2466. Vil taka á leigu 1—3 herbergi strax. Fyrirframgreiðsla ef vill. Erum bara tvö, oftast róleg. Tilboð sendist afgr. blaðsins fyrir 20. þ.m., — merkt: „Róleg“. Þorsteinn S. Kjarval. STliLKA sem lært hefur að taka mál og sníða allan kven- og barnafatnað og vill skapa sér sjálfstæða atvinnu, get- ur komist í félag við konu, sem hefur húspláss til sauma. Tilboð óskast sent blaðinu merkt: „Atvinna — '562“, fyrir föstudag. Verzlunarstarf Maður óskast að verzlun á Suðurnesjum. Gæti orðið meðeigandi, með góðum kjörum. Tilboð sendist afgr. Mbl., í Keflavík eða Rvík, fyrir föstudagskvöld 16. þ. m., merkt: „Framtíð — 133“. — .1 SKIPAUTGCRÐ RIKISINS „Herðubreið“ austur um land til Bakkafjarðar, hinn 17. þ.m. Tekið á móti flutn- ingi til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvarfjarðar, — Fáskrúðsfjarðar, Mjóafjarðar, — Borgarfjarðar, Vopnafjarðar og Bakkafjarðar, í dag og á morgun. Farseðlar seldir á föstudag, „Skaftfei!inguru til Vestmannaeyja í kvöld. Vöru- móttaka daglega. — M.iög ódýr lilUBIJÐA- PAPPÍR til sölu. Yíloryunbla&ik Skolprör og tilheyrandi fittings. annóáon Sámitb lij. lannóáon Bergstaðastræti 52 — Sími 4616. Stdlvaskar Sænskir stálvaskar, einfaldir og tvöfaldir. Verð frá kr. 546.00. ^JJók annóáon &T* S)mitb b.p. Bergstaðastræti 52 — Sími 4616. Trillubátur til sölu ■ Nýlegur ganggóður 3 tonna trillubátur til : sölu nú þegar, með eða án veiðarfara. ■ ■ Kristinn Jónsson, Dalvík. T odetpappír kominn aftur. — Sama Iága verðið. MIBSTOÞIN H.F. Heildsala — Umboðssala. Sími 1067 og 81438. 1 \ ÞAKSKÍFA Kjölur og saumur væntanlegt. Pantanir óskast sem fyrst. Olafur R. Bjömsson á*. Co.9 Sími1713 Stórkostleg verðlækkun Frá deginum í dag og meðan birgðir endast á alls konar sirsum, léreftum, ullarkjólataui, manchett- skyrtum, vinnuskyrtum, vinnubuxum, ullargarni, eldhúsgluggatjaldaefni, kadette-taui og ullarfatn- aði margs konar. Verzl. Ósk LAUGAVEG 82. Útboð I ■ B ■ Tilboð óskast í að byggja bílskúr við læknisbústaðinn » í Hveragerði. — Upplýsingar hjá oddvita Hveragerðis- * hrepps. ■

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.