Morgunblaðið - 25.10.1953, Page 12

Morgunblaðið - 25.10.1953, Page 12
12 MORGUNBLAÐItr Sunnudagur 25, okt. 1953 — ísafoldarbækur Framh. af bls. 2. Friðfinnsson, bónda að Egilsá í Skagafirði kemur út næstn daga. Nefnist hún „Máttur lífs og moldar“. Guðmundur hefur áður gefið út unglinga- bækur, en þetta er fyrsta skáldsagan frá hans hendi. TVÆR FERÐASÖGUR Á þessu ári tekur ísafoldar- prentsmiðja upp þá nýbreytni að gefa út tvær stórar ferðasögur. Erlendis eru ferðasögur alltaf hinar vinsælustu bækur, en fátt er gefið út af þeim herlendis. Bókin „Grískir reisudagar" eftir Sigurð A. Magnússon er stór bók og skemmtileg, um 20 arkir skreytt f jölda mynda. Höfundurinn er kunnur af nokkrum þáttum, sem hann hefur flutt í útvarpið og grein- Isafoldarprentsmiðja gefur út „Gríska reisubók" eftir Sigurð A. Magnússon. um í Morgunblaðinu, sem vak ið hafa almenna athygli. Eftir Þórodd Guðmundsson kemur út bókin „Úr Vestur- vegi“. Þarna segir frá ferð- um hans á írlandi. Fáir ís- lendingar koma til grænu eyj- unnar. Samt er þjóðin þaðan upprunnin að öðru strái og margra sögulegra minja að leita. SMÁSÖGUR EFTIR ÞÓRI BERGSSON Fáar bækur hafa komið frá hendi Þóris Bergssonar, en vek- Ur jafnan athygli, þegar hann lætur frá sér heyra. í haust gef- ur ísafoldarprentsmiðja út nýtt Bmásagnasafn eftir hann. NONNABÆKURNAR Haldið verður áfram útgáfu Nonna-bókanna. Þetta safn verð- Ur ein 14 bindi og aðeins fátt af því sem áður hefur verið þýtt. Nú kemur út „Ævintýri úr Eyj- Ura“, þar fylgir sagan „í Tatara- höndum". Ein Nonna sagan er frásögn frá Japan. Á næsta ári kemur sennilega út „Þegar Nonni varð hamingjusamur", Bem gerist í Þýzkalandi. RAUÐSKINNA Framhaldshefti koma út af Rauðskinnu sem sr. Jón Thorar- ensen gefur út. Eru það 1. og 2. hefti III. bindis, sem er steypt saman í eina bók og inniheldur Suðurnesjaannál eftir Sigurð B. Sívertsen, prest á Útskálum. Annállinn nær frá árinu 1000 til 1890. Þriðja heftið kemur út á næsta ári og þar með verður Rauðskinnu lokið. ÝMSAR AÐRAR BÆKUR Allmargar fleiri bækur koma út í haust hjá forlaginu. „Staðar- bræður og Skarðssystur" er niðja tal, sem Óskar Einarsson læknir hefur samið með fjölda mynda. Skáldsagan „Fögur en viðsjál", eftir Kathleen Norris, sem samdi og bókina „Yngri systirin“. Þá koma út „Tvennar rímur“ eftir Símon Dalaskáld og nýtt þjóð- sagnasafn, „Sagnagestur" sem Þórður Tómasson frá Vallnatúni hefur safnað o. fl. Þ. Th. Fegrunarfélag Reykjavíkur: Kabarettsýning og dans í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. — Sími 2339 Borð tekin frá um leið og aðgöngumiðar eru afhentir. Næst síðasta sinn. ! DANSLEIKUR. I : , , : verður haldinn í kvöld (sunnud.) í Hótel Akranes. Með hljómsveit hótelsins syngja og leika hinir ! m J : vinsælu dönsku skemrrítikraftar, ungfrú Guðný ; Jensdottir og Justo Barreto. : ■ Aðgöngumiðar frá kl. 8. Sími 400. r. : Húsinu lokað kl. 11,30. : . • ; HOTEL AKRANES : : ■ «■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■■■■■■>• »■*■■■■■■■■■■•■■■■.''■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■•• I HLUTAVELTA I ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ : Kvenfélag Neskirkju hefur ákveðið að hafa hlutaveltu : ■ , ■ • í I. R. húsinu við Túngötu, sunnudaginn 1. nóv. — Er ■ ■ nú skorað á kvenfélagskonur, safnaðarfólk og aðra vel- ■ ■ ■ ; unnara Neskirkju að safna munum til hlutaveltunnar. ! Allar nánari uppl. gefnar í símum 4793, 5780, 4710, ■ j 3544 og 3275. STJÓRNIN ■ Qmlu ug nýju dansarnir í G. T. húsinu í kvöld kl. 9. Ragnar Halldórsson syngur með hinni vinsælu hljómsveit CARLS BILLICH. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 6,30. — Sími 3355. MÁLVERkmNING lýja myndlistafélagsins Asgrímur Jónsson, Jóhann Briem, Jón Stefánsson, Jón Þorleifsson, Karen Agnete Þórarinsson, Sveinn Þórarinsson. Sýningin er í Listamannskálanum. Opin frá 11—23. Hlutavelta er á sýningunni, dregið um málverk og listbækur. Síðasti dagur sýningarinnar. AIJGLYSING Átta tonna dekkbátur með 40 hestafla vél er til sölu nú þegar á tækifærisverði, 120 nýjar lóðir geta fylgt, ef óskað er. Upplýsingar gefa eigandi bátsins Benjamín Sigurðsson, Skagaströnd ,og Andrés Guðjónsson í síma nr. 7 sama stað. Þorscafé Gömlu og nýju dansamir að Þórscafé í kvöld kl. 9. Guðmundur R. Einarsson og hljómsveit. Miðar ekki teknir frá í síma, en seldir frá kl. 5—7. ■ ■■■■ ■■■•■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■**■■»■■■■»•■■■■■■*■■ ■■■■■•■■■■ ,,,WI «■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■•■ BREIÐFIRÐIIW Gömlu dansarnir í kvöld kl. 9. HLJÓMSVEIT SVAVARS GESTS Söngvari: ALFREÐ CLAUSEN. Dansstjóri: Baldur Gunnarsson. Aðgöngumiðasala frá kl 7. DANSLEIKUR í kvöld klukkan 9. í samkomusalnum Laugavegi Ingibjög Ingvars frá Siglufirði mætir. Hljómsveit Magnúsar Randrup. Aðgöngumiðar seldir frá klukkan 8. AUGLÝSING ER GULLS IGILDI M A R K Ú S Eftir Ed Dodd 6^J> ÞfVSa TN<vr NCW, PA!JL° .. ’ M( OWS 50 mía, 'Tif: IL^, r W, MT VOU rn ‘..ALK V, Ai£ DOWN B ' THE SH.O,7E» - Hrólfur, nú höfum viðj 2) — Það verður þá auðveld- 4 krókódíla í dag. Ég j ara að fela þá, ef yfirvöldin láta vona að þú sért ánægður með það. — Já, það er ágætt. En það . er bezt við gerum strax að þeim. sjá sig á þessum slóðum. 3) — Á meðan: Elsku Pállj minn. Hittirðu Daníel vin þinn?J I'D like TT/, MARVLYH > — Já, ég hafði tal af honum.i 4) — Páll minn, vertu ekki að Hann sagðist nú eiga í erfiðleik-l hugsa um slíkt núna. Gaktu held- um með krókódílaþjófa. Og ég ur með mér niður að ströndinni var að hugsa um að .... | — sólarlagið er svo yndislegt.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.